Morgunblaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 1
55. árgangur 152 tbl. — MiSvikudagur 30. júuí 1948. Ssafolöarprentsmiðja fcX ominform rógbera Einkaskeyti til Morg'unblaðsins frá Reuter MIKIÐ er nú raett um deiluna, sem komið hefur upp n:eð Júgóslövum annarsvegar og Kominform hinsvegar. Ýmsar ■ skoðanir hafa þegar komið fram um málið. Hjer fara á ' eftir frjettir frá nokkrum höfuðborgum: LONDON — Stjórnmálamönnum lijer þykir athyglisverð- ust sú ásökun í svari Titos marskálks, að Kússar hafi haft njósnara í Júgóslavíu allt frá stríðslokum. Þykir stjórn- málariturum þetta bencta til þess, að Tito sje andvígur því að Rússar haldi áfram að senda menn til að hafa eftiriit með júgóslavncska hernum og efnahagslegum framkvæmd- um í Júgóslavíu. STOKKHÓLMUR — Stokkholms Tidningen vekur athygli því, að deila Titos og Kominform sýni í fyrsta -skipti eftir stríð að samvinnan sje ekki hundrað prósent bak við járn- tjaldið. Ef Júgóslavar beygja sig ekki fyrir Moskva, er rússneska ríkjasamsteypan klofnuð. VVASHINOTON — Stjórnmálamenn hjer telja ólíklegt að Rússum takist ckki að halda leppríkjum sínum í skefjum. Þcir telja líidegt, að Tiío vcrði steypt af stóli, ef hann eklci beygir sig fyrir Moskvavalclinu. HELSINKI — Blöð finnskra'kommúnista hafa enn ekki minnst einu orði á deilu kommúnistisku alþjóðasamtakanna. Borgarstjórnin í Berlín biður um lijálp SP. Ofbeldísaðfsrðir fliiisa kunna að valda hungufsneyS í borginni Vesiurveldin heiia aosfoS sinni Berlín í gíerkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BORGARSTJÓRNIN í Berlín samþykkti í kvöld með yfir- griæfandi meirihluta atkvæða að fara þess á leit við Sam- einuðu þjóðirnar, að þær reyni að jafna deiluna um boftþ ína. Kommúnistar einir lýstu sig andvíga þessu, og sögðu ræðumenn þeirra, að „gagnslaust“ væri að leita til S. euk þess sem slíkri beiðni væri raunverulega beint gegn „einu hernámsveldanna“. Eftir meir en fimm klukkustunda umræður var þó ákveðið að senda S. þ. hjálparbeiðm en Danir hafa nú verið beðnir að koma þessari beiðni borgar- stjórnarinnar á framfæri. „Friður og öryggi“ «■ í dag var talið líklegt. áð Trygve Lie mundi jafnvel \ekja athygli S. þ. á því hættuástandi sem nú ríkir í þýsku höfuðborg- inni. Samkvæmf stofnskrá Sara einuðu þjóðanna getur Lie vakið athygii samtakanna á hverju því máú, sem hann te1- ur að ógni friði og öryggi í heiminum. Alvarlegar aflciðingar Robertson, yíirmaður breska Framh. á bls. 4. Segir að ásakanir þessara aðila sjeu uppspuni frá rótum Einræðisharrann ræðir kosningakerfi kommúnisia London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TITO MARSKÁLKUR svaraði í dag þeim ásokunum Komin form að hann hafi svikið stefnu kommúnista og sameiginleg hagsmunamál Rússa og leppríkja þeirra austan járntjulds ins. Svar marskálksins er langt og erfitt er að ráða aí því livort hann ætlar að beygja sig fyrir hótunum Kominform, eða treysta á fylgi sitt í Júgóslavíu til að hafa þær að engu. Tito segir í einu orðinu, að ásakanir Kominform sjeu upp ■ spuni frá rótum, en öðru hvoru verður þó mjög varc við af sökunartón í svari hans. — Það er athyglisvert, að jafnframt. því sem marskálkurinn neitar eindregið, að hann hafi iáti* njósna um rússneska borgara í Júgóslavíu, ber hann Rússum það á brýn að hafa reynt að fá Júgóslava til að njósna fyrir sig. Skemmtilegt er einnig svar Titos við þeirri ásökun, að hann hafi ekki hirt um að láta fara fram kosningar i surnum hjeruðum Júgóslavíu. Tito svarar því til, að styrjaldarástæð- um sje hjer að mestu um að kenna, en bætir svo orðrjett við: „Þetta hefur komið fyrir hjá mörgum fiokkum, þar á meðal rússneska kommúnistaflokknum“. --------------“ ®Var ekki boðið. Ivar Ramstad vann besta afrek mótsins. Rússar hefja sama leikinn í Kóreu Washington í gærkvöldi BANDARÍSKA ucanríkis- ráðuneytið sl-ýrði frá þ\i í kvöld, að Bandaríkjastjórn hafi borið fram mótmæli við Rússa, vegna þess að her- námsyfirvöldiii rússnesku í Norður-Koreu hafa nú Iok- að fyrir rafmagnsstrauminn frá hernámssvæði sínu til bandaríska 1 ernámshlutins í Suður-Koreu. Sendilierra — Bar.daríkjanna í Moskva kom í dag oíangreindum mótmælum á framfæri við rússneska utanríkisráðuneyt ið. — Reuter. Allir flokkar fagna Anthony Eden talaði á eftir Attlee fyrir hönd stjórnaiand- stæðinga og lýsti því yfir, að enginn vafi væri á því, að allir þingflokkar væru sammála um að fagna tilkynningu fdrsætis- Ný sfjóm í Irak Bagdad í gærkvelúi. MUZAHIM Amin Pachachi myndaði í dag nýja stjórn í írak til þess að taka við af stjórn A1 Sayid, sem sagði af sjer á mánudaginn. Pachachi verður í 'orsætis- og utanríkisráðherra I hinnar nýju stjórnar. — Reuter. ráðherrans: Hann kvaðst vona, að Attlee hefði rjett fyrir sjeT' og þessu hættulega verkfall: lyki þegar á morgun. I dag unnu um 2000 hermenn, flugmenn og sjóliðar við að af- ferma skiþ í London. I sambandi við fjarvtru Jú- góslafíu frá Kominformfund- inum síðasta, skýrir Tito mar- skálkur frá því, að rússneki kommúnistaflokkurinn hafi 27. mars s.l. sent öllum meðlimum alþjóðafjelagsskaparins brjef- legt fundarboð, nema Júgóslöf- um. 1 brjefi þessu, heídur Tito áfram, fólust harðorðar ósak- anir á hendur kommúnista- flokki Júgóslafíu, en flokknum var hinsvegar ekkert tilkynnt um þetta, nje einu sinni að brjefið hefði verið sent. Afrit til allra kommúnista- flokka. ,,Skömmu seinna“, segir enn í svari marskálsins, „ritaði mið- stjórn ungverska kommúnista- flokksins Júgóslafíu bejrf, þar sem skýrt var í stuttu máli frá ásökununum á hendur Júgó- slafíudeildinni. Afrit af þessu ungverska brjefi var sent öllum komm- únistaflokkum, nema þeim franska og ítalska“. Fengu ekki að svara. Tito kvartar yfir því, að Kominform hafi á fundi sínum tekið undir gagnrýni Rússa, án þess að gefa Júgóslöfum tæki- færi til að skýra frá málinu frá sínu sjónarmiði. — Skömmu seinna bættu Rússar svo gráu ofan á svart með því, að skrifa Framh. á bls. 2. Líklegt að breska hafnarverkfallinu Ijúki í dag London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÞINGMENN úr öllum flokkum fögnuðu ákaft í dag, er Attlee, forsætisráðherra, lýsti því yfir, að líklegt væn. að hafnarverkamenn þeir, sem nú eru í verkfalli í Bretlandi, mundu hefja vinnu á ný á morgun (miðvikudag). Meir en 11,000 verkamenn í London samþykktu í dag að hætta verkfallinu og fjöldi verkamanna í öðrum hafnarborgum hafa farið að dæmi þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.