Morgunblaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 8
8 ' II8W — HeSal annara orða w : Framh. af hls. 6. landsins og allt getur skeð, og mun* 'að' öllurrí líkindum ske, hjá þessari- yngstu þjóð veraldaíinn ár. , tiiiMiiiiimiiHiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiin | ' ' | Duglegur verkamaSur í getur fengið góða atvinnu ] við klæðaverksmiðjuna & Álafoss í Mosfellssveit nú f þegar. Gott kaup. — Uppl. ] á afgr. Álafoss, Þinghölts- I stræti 2, Sími 3404. I ttimuiimmmiiiimimimtiimmiimmiiiimmeiinnii MÖRGUNBLAÐIÐ Munuilflafyrir SIR Stafford Cripps fjármála ráðherra, skýrði neðri málstofu breska þingsins frá því í dag, að Bretar hefðu í sambandi við Marshallaðstoðina skuidbundið sig til að gera ýmsar ráðstafan- ir til að flýta fyrir endurreisn- inni heimafyrir. Þeir mundu þó sjálfir ákveða, hvaða aðgerð- ir væru nauðsynlegar, en mundu meðal annars leggja mikla áherslu á verðfestingu gjaldeyrisins og hallalaus fjár- lög. ^■■■■■■■■■B ■ ■■■■■■■■■■■■■■■ Amerisk einkabifreið model 1941 til sölu, litið keyrð. Er sem ný, utan og innan- — Mikið af varahlutum getur fylgt, m. a. nýr mótor. — Til greina koma skifti á nýjum fjögurra manna bil. — Upplýsingar á Rauðarárstíg 34,1. hæð frá kl. 7—9 í kvöld. Getim bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Mjög hentugt fyrir þá, sem hafa frúna í sumarleyfi. Seljum einnig lausar máltíðir- Fjelagslieimiíi Verslunarmanna. Vonarstræti 4. J Í R Vil kaupa jörð án áhafnar, til greina getur komið lítil jörð; einnig stór. Sendið tilboð er greini nafn jarðarinn- ar, stærð, húsakost, hlunnindi, verð og greiðsluskilmála á afgreiðslu blaðsins merkt: ,,Grund“, — 0017, cða í pósthólf 621, fyrir 5- júlí. Bjarni Efgsrfisðii í DAG á Pjarni Eggertsson bókbindari sjötíu og fimm ára afmæli. Það er ekki ætlun mín að skrifa langt mál um afmælis barnið, enda óvíst hann kærði sig um það, því hliedrægur mað ur er Bjarni. Ættfærslu hans ætla jeg að sleppa í þetta sinn, skal aðeins geta þess að Bjarni er fjórði maður í beinan karllegg frá Bjarna Pálssyni landlækni. Bjarni lærði bókbandsiðn upp úr aldamótunum, á Isafirði hjá Bárði Guðmundssyni, og fleirum. Hefir Bjarni unnið að iðn sinni allajafna síðan, vest- ur í Reykhólasveit, en þar hef- ir hann lengst af verið búsett- ur. I Flatey vann Bjarni í 2 ár samfleytt, við bókband fyrir Flateyjarbókasafnið. Er það fagur minnisvarði er Bjarni hef ur reist sjer þar, — og sem felst í snilldarfrágangi bóka þeirra er hann hefur bundið inn. Bjarni fluttist til Reykjavík- ur árið 1935, og hefur verið bú- settur hjer síðan. Bókbands- verkstæði hefur hann og starf- ræk{ af eljusemi eigi alllítilli. Bjarni er tæplega meðalmað- ur á vöxt, en svo kvikur á fæti og'snar í snúningum að ókunn- ir gætu vart ætlað að þar fari hálfáttræður maður, — enda á hans innri maður sjer ennþá æskuvor. Stcfan Rafn. MiðvíkucÍagúr 30. júní’1948 Sigurjón Sigurgeirssön sextugúr ■ xitlMIIIHtECICIIMPIIIinmMfMUIlr" MÁLFUTNINGS- SKRÍFSTOFA Kinar B. Guðmundsson j Guðlaugur Þorlákssoa i Austurstrætí 7 Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—'* 02 1—» S kwimuiiiHrn»n«tCTwiw»hfiunum:f»ffwmu» SIGURJÓN SIGURGEIRSSON rakarameistari verður sextugur í dag. Að vísu mun þeim. er þekkja Sigurjón, þenna kviklega uhglega mánn þykja það ótrú legt, en það er nú svona samt. Sigurjón fæddist 30 júní 1888 í Haga í Staðarsveit á Snæfells nési. Hann ólst þar upp hjá for- eldrum sínum, en fór ungur að heiman til að vinna fvrir sjer bæði á sjó og landi. Um nörg ár stundaði hann sjómennsku á skútum og vjelbátum víðsveg ar, einkum á Vestfjörðum og þótti afbragðsmaður til allra verka, og sjerlega fiskinn, var oflast hæstur í drætti á sínu skipi, enda ekki að furða um 1 jafn fjörmikinn mann. Þrjár ver ' tíðir var hann stýrimaður. Tæp lega þrítugur varð hann að hætta sjómennsku vegna veik- inda og 21. rnars 1919 rjeðst i hann sem lærlingur til Sigurðar Ólafssonar rakarameistara Það kom brátt í Ijós, að Sígurjóni ljet jafnvel að beita rakhnífn- um og flatningshnífnum. Um 16 ára skeið var hann á rakara stofu Sigurðar, þar til hann 1934 setti á stofn sína eigin rakara- stofu í Hafnarstræti 4. Sigur- jón er mjög smekklegur og dug legur í sinni iðn, enda hefur ; hann alltaf meir en nóg að j starfa frá kl. 8 á morgnana til 8 á kvöldin. Fjöldi Reykvíkinga þekkir Sigurjón, og það munu allir mæla að hann sje drengur hinn besti á hver'ja lund. Hann er alltaf glaður og kátur, vingjarn legur og Ijettur í sþori, hvar sem hann sjest, hvort held.ur er á sínum vinnustað, á gö^unni eða í hinum fallega og smekk- lega litla garði síttum við hús sitt á Skeggjagötu 9. þar sem hann og kona hans, María Sæ- bjömsdóttir frá Mjóafirði. 'hin ágætasta kona, hafa búið sjer og einkadóttur sinni, fagurt og frið'sælt heimili. Sigurjón hefur ekki látið opin ber mál til sín taka, en hann hefur stundað sitt starf jafnt á j sjó og landi, með kostgæf.ni og I starfsgleði og ástúðlegri um- ! önniwfyrir fjölskyldu sinni, en það eru slíkir menn, liiriir kyrr I látu í Iandinu, sem eru kjarni ! þjóðfjelagsins. Og við allir vin J ir Sigurjóns óskum þess að hann megi enn um mörg ár ganga heill og kvikur og unglegur að verki, njóta starfsgleði sinnar við vinnuna og hvíldar og unað ar á heimili sínu. E. M. AðaMur Kaupf jei. MEI sparur ótrúlegu tnikhi peningn! Húsmœður! Kmspió hmui strax í deg og htfrjjið að spara á niortfyn Það verður að vana, þegar favið er að færa búreikning, að spara öll óþörf útgjöld lil heimilisins — og liver vill ekki spara? ^deimilisdagbókin fíést í nær ölluiti bóka- búðum landsins og kostar aðeins 5 krónur. Þúfum, N.-Isafjarðarsýslu. NÝLEGA var aðalfundur Kaup- fjelags ísfirðinga haldinn á ísa- firði. Pleildárvörusala fjelags- nam á ár'iriu nær 10 millj. króri'a. Fjárhagur fjelagsins er nú rhjög góður. Rúmlega ein raillj. er í varasjóði og um 660 pús. í stofnsjóði fjelagsmanna. Fjelagið rekur nú þrjú útibú u.tan ísafjarðar, í Súðavík, Hnífsdal og Polungavík, auk þess hraðfrystihús á Langeyri í Álftafirði. í sambandi við að- alverslunirik á ísafirði rekur það mjólkurstöo og frystihús. Til mjólkurstcðvarinnar kom rumlega 380 þus. I. mjólkur. Úr stjórn kaupfjelagsiris gengu Hanr.ibal Valdimai’SSon og Páll Pálsson, en voru báðir endurkosnir. Sláturfjárafuiðir hafa n-irtnk að núna síðuStu árin sökum hinnam iklíx sölu á lifandi fjé, sem farið hefur fram uhdan- jfarin ár. — Páll Pálsson. X-» & ij EfllF Roaerf Stom Bing: Hvað er þetta, sem stendur upp úr vatninu? X-9: Jeg þori að veðja kaupinu mínu fyrir heila viku að þetta er vörubifreiðin, sem týndist. Bing- Þú hefur rjett fyrir þjer, það er afurendinn á vöru- bifreiðinni. X-9: Jæja, þá erum við loksins komnir á sporið, og komdu nú. Við verðum að láta draga vörubifreiðina upp, því stjórinn er enn í henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.