Morgunblaðið - 07.07.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.07.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagmn 7. júll 1948. ftlORGUNBLAÐIÐ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra: (Jtanríkisþjónustan hefur aflað markaða Viðfangsefni utanríkis- þjónustunnar Verðbólgan kemur víðar fram en einungis varðandi fjárhag ríkisins, í auknum sköttum, út- þenslu ríkiskerfisins og ýmiskon ar höftum og þvingunum, seru menn eiga erfitt með að sætta samningum við einstaklinga er- sig við. Hún hefur einmg nk lendis> þyí að þpir kaupa vöruna áhrif á utannkisverslunina, og ■ auðvitað ekki hærra en heims. fyrir útflutningsvörurnar Velferð íslendinga háðviðreisn Evrópu kem jeg þá nokkuð að þein þætti mála, sem mjer hafa sjer j staklega verið falin, en það eru: utanríkismálin. Er jeg tók við starfi utanríkis ráðherra, hafði jeg að vísu gerl mjer grein fyrir, að verilegur þáttur þess starfs hjer á landi væri skipti af sölu afurða lands- manna. Jeg hafði þó hugsað, að meginþátturinn væri annar, sem sje sá, að taka ákvarðanir um höfuð stefnumið, gæta afstöðu okkar til annara ríkja, taka á- kvarðanir um afstöðu á milli- ríkjaráðstefnuin, fylgjast með starfsemi sendiráða og annað slikt. Hafði jeg ekki gert mjer Ijóst áður en jeg kynntist því af daglegu starfi, að íslenska utan ríkisráðuneytið er nú í raun og veru orðið stærsta heildsalan, sem nokkurntíma hefur starfað á íslandi. Ekki í þeim skilningi, sem kommúnistarnir, hinir á- köfu áróðursmenn fyrir frægð minni, talfæra, að við sjeum alltaf .að keppast við að selja landið, heldur hitt, að nærri því allar útflutningsvörur lands- manna eru nú seldar fyrir beina milligöngu utanríkisráðuneytis- ins, sendiherranna og annara starfsmanna þess. Ríkisafskipti af út- f lutnings versluninn i nú óumflýjanleg Sjálfur hefi jeg aldrei f mgist við verslun og hefi sannast sagt rótgróna vantrú á því, að em- bættismenn, sem aldir eru udp með annað fyrir augum, eða nefndir skipaðar stjórnmála- mönnum, fáist mjög mikið við þau mál. Jeg hefði því ekkert kosið fremur en að geta ýtt þess um störfum af mjer og ráðu- neyti því, sem ;'eg ber ábyrgð á. Raunin hefur því miður orðið sú, að þetta hefur verið ófram- kvæmanlegt. Veldur þar um tvennt: 1 fyrsta lagi innanlandsástand íð hjer. Á meðan sá háttur er, að ríkið ábyrgist verð sumra af- urðanna langt yfir það. sem raunverulegt markaðsverð er erlendis, verður ríkið auðvitað mjög, að hafa hönd í bagga með sölu afurðanna. Er þess þá ao gæta, að eítir ríkisábyrgð mundi ekki vera óskað nema af þeirri ástæðu, að á frjálsum markaði erlendis fá menn ekki það verð, sem þeir þurfa. Ef þeir fengi það þyrfti engín rík isábyrgð til að koma. Fá verður meira en heimsmarkaðsverð Ríkinu er því fenginn sá vandi, að það verður að annast um sölu afurðanna og verður að reyna að fá verð, sem er hærra heldur en hið almenna markaðs markaðsverð segir til um, held- ur verður að gera um þetta stærri heildai samninga þar sem hvert ríki um sig, er kaupir “ j vöruna, tryggir sjer annaðhvort eða hvorttveggja, að það fái aðra íslenska vöru til viðoótar við þá vöru, sem greidd er yfir verð fyrir þá vöru, sem það þarf á að halda með viðhlítandi verði — eða það geti selt aðrar vörur í staðinn fyrir þessa vöru og þá með tilsvarandi hærra verði yfir heimsmarkaðsverði og sú ís- lenska vara er, sem keypt ei með slikum hætti. í einstökum tilfellum er að vísu hugsanlegt, að slík vöru- skipti geti tekist fyrir milli- göngu einstakra kaupsýslu- manna. En þegar þetta er orð- inn einn megin þáttur í sjálfri utanríkisverslun landsins, eins og nú er hjá íslendingum, er ó- mögulegt að koma þessu fram í svo ríkum mæli sem þarf nema með milligöngu íslenska ríkisins við önnur ríki. Dæmi af nokkrum löndum Nægir í þessu sambandi að minna á sölur okkar nú í ár og í fyrra til Englands, þegar Eng lendingar kaupa svo og svo mik ið af hraðfrystum fiski með yfir verði gegn því að fá svo og svo mikið af síldarlýsi, að vísu með háu verði, en þó nokkuð lægra verði, en hægt er að fá fyrir það a.m.k. í einstökum sölum á heimsmarkaðinum. Alveg sami háttur var um söl urnar til Rússlands, bæði 1946 og 1947. Á hinn bóginn eru svokallaðir clearingsamningar (vöruskipta- samningar), sem gerðir hafa ver ið t.d. við Tjekkóslóvakíu Hol- land, Frakkland, Pólland, og fleiri lönd. Þá kaupa þessi lönd af okkur vörur gegn því að við kaupum af þeim vörur og ei vitað, að verðlagið í báðum til- fellum er hærra en heimsmark aðurinn segir til um. Á meðan við höfum óeðlilega hátt verð á verulegum hluta framleiðsluvöru okkar, er þess- vegna óumflýjanlegt af íslands hálfu, að ríkisafskipti verði aí útflutningsversiuninni. iiU' það Bandaríkjam., sem enn hafa drýgst hefur reynst fyrir Island hinn gamla sið. En bæði er tak að versla við fyrr og síðar sem MiIIiríkjaverslnnin í moíum Úrslitaþýðingu í þessu efni hefur þó ekki vilji okkar sjálfra eða sá háttur, sem við höíunTá málefnum okkar, heldur vilji þeirra, sem við eigum skipti við. Áður fyrri var sá háttur a hjá flestum ríkjum, sem við ís lc.ndingar höfðum einnig hjá okkur, aít bein ríkisafskipti komu ekki til. Nú er sá háttur verð. Þessu verður ckki náð með. óvíða viðhafður. Aðaiiega eru markaður markaður í Bandaríkj unum fyrir framleiðsluvöru okk ar, og hitt, að sá markaður sem þar er, nýtist ekki til hlýtar m. a. vegna mjög hárra tolla, sem þar í landi eru, en einkum vegna þess, að verðlag þar er miklu lægra en við þurfum á að halda á meðan verðbólgan geys ar hjer innanlands. Það er þvi harla takmarkað, hvað við getum selt í frjálsum sölum til þess lands eða ar.n- ara. Það er nógsamlega kunnugt, að ísland er ekki eina landið, sem er í vandræðum með við- skiptamál sín um þessar mund- ir. Því fer fjarri, að þjóðirnar hafi sigrast á afleiðingum heims styrjaldarinnar síðari, því segja má, að öll eðlileg milliríkjaversl un sje nú í molum. 1 Úrræðin allsstaðar aukin afskipti ríkisins Sú staðreynd er einmitt ein af helstu orsökunum til Mars halláætlunarinnar svonefndu. Þjóðir Evrópu hafa bæði þurft aðstoð til þess að endur- reisa atvinnuvegi sína inn á við og koma milliríkjaviðskiptun • um í rjett horf. En meðal helstu orsakanna til þess, að Bandarík in hafa tekið upp þá víðsýnu stefnu, sem í Marshalláætlun- inni felst, er einmitt sú, að öðr- um þjóðum reyndist í vaxandi mæli örðugt, eða ókleift, að halda uppi frjáisum viðskiptum við þau. Til viðbótar þessu kemur svo, að eftir stríðið hefur mjög vax- ið að áhrifum sú skoðun, að rík in ættu sem mest að hafa með höndum viðskiptamál. Enda má nú segja, að á meginlandi Evrópu og í Bretlandi, siti: víð- ast sósialistiskar stjórnir við völd, eða stjórnir, sem styðjast að meira eða minna leyti við jafnaðarmenn eða kommúnista. Af þessum ástæðum hefii reynslan orðið tú, að í Bretlandi og á meginlandinu er víðast miög örðugt að hafa víðtæk við skipti nema með milligöngu rík isstjórnanna. Þær hlutast til um hvað \eypt er til landanna og vilja ekki gera þau kaup, eða heimila þau, ncma ámóta mikið sje keypt af vcrum frá beim í staðinn, og þá því miður, sjer- staklega af þeim vörum, sem erfitt er að selja á frjálsum markaði. sje Bretlandi, þá er reynsla okk ar þar sú, að heimild til að selja ísfiskinn á fiskmörkuðum þar er bundin við leyfi stjórnarinn- ar, sem veitt er í viðskiptasamn ingum. Af útiendum þjóðum hafa íslendingar þar yfirleitt set ið fyrir. Þó að það hafi aldrei verið berum orðum tekið fram,|varið með kauP' sem hver nóg af öllu því amstri, sem sam fara er því, að flestar vörusel- ur úr landinu cru orðnar mtlli- ríkjamál, sem píjórnirnar sjálf- ar verða að haia skipti af. En eins og jeg sagði áður er staðreyndin sú, að jafnvel þó aö ástandið í innanlandsmáliira okk ar væri slíkt, að þessi afskipti yrði umflúin, scm hæpið er eins og sak-ir standa, þá er engin von til þess á meðan míllMkjaversl- unin í Evrópu er méð þeim hætti, sem nú er. | Þess þarf ekki að geta, að mikill tími hlýtur að fara í ■ lík ar aígreiðslur, jafnvel bó að 'þeim væri ekki sinnt af kappi. Og ætíð hlýtur að verða ágrdin ingur urn, hvemig til tekst t hverju einstöku tilfelli. j Þannig er því auðvitað einnrg ein- liggur í hlutaiins eðli, að for- stakur kaupsýslumaður gerír, en rjettindi íslendinga geta ekki munurinn er sá’ að bar er ekki staðist lengur en þeir sýna Bret allt gerí 1 allra manna ***** i nrr lírrmin Ki *í nhH rn m i 1/i^t um a. m. k. sanngirni í móti. Aðrár aðalvöiur, sem við selj um til Bretlands, eru nú s’ldar- lýsi, síldarmjöl og hraðfrystur fiskur. Allt þetta kaupir ríkis- stjórnin breska og hún vil! ekki kaupa hraðfrysta fiskinn a.m.k. nema hún fái síldarlýsi sam- hliða. Þá verða íslendingar ó móti að áskilja sjer heimild til vörukaupa í Bretlandi á ýmsum vörutegundum, svo sem kolum, stálvörum, veiðarfærum og öðru fleiru, sem ekki mundi fárt út- flutningsleyfi fyrir þaðan nema með atbeina ríkisstjórnarinnar. Erfiðari samningar Hverjum sem um það hugsar, er því ljóst, að slíkir samningar geta ekki komist á nema fyiir beinan atbeina ríkisvaldsins ís- lenska. Ýmsar minniháttar vör ur er hægt að selja í Bretlandi án milligöngu stjórnarinnar og þó oftast ekki nema stjórnin hlutist til um, heint eða óbeint, að leyfi fáist. Aftur á móti er innan þessa ramma hægt að kaupa mikið af vörum í Eng- landi án beinnar stjórnarmilli- göngu, en auðvitað yrði slík verslun óframkvæmanleg, ef við hefðum ekki aflað gjaldeyrisins með þeim stóru stjórnarsamn- ingum, sem gerðir hafa verið Ennþá þvingaðra er þetta í mörgum meginlandslöndunum, þar sem nákvæmlega er með því fylgst, að seldar vörur og keypt ar standist að verðmæti nokk- urnveginn á, eða a.m.k. víst hhit fall sje þar á milli og hver ein- stök vara fæst ekki útflutt nema með sjerstöku stjórnarleyfi og að um það hafi helst verið sam ið í allsherjarsamningum ríkj- anna í milli. Enda er ekki laun ungarmál, að verð á slíkurn vör- um er oft á tíðum miðað við það, sem við setjum á aðalút- flutningsvörur okkar til þess lands, sem þá cg þá á í hiu og liggur því ekki jafn nxikið undir gagnrýni, enda oftast nær minna í húfi en í þeim stóvu samningum, sem rikið verðnr nú að gera. Samningaimir við Breta eru bestir Ef við tökum dæmi af bvi landi, sem þó er einna frjáls- legast í þessum efnum og heilla- Mikil vinna Það þarf ekki að eyða orðum að því, að slíkir verslunarhættir eru æði þunglamalegir og jeg held, að engar ýkjur sjeu, ao jafnvel þeir í ríkisstjórninni,; haía verið, má deiJa o; sem hlynntastir eru ríkisafskipt! um um af verslunmni, hafi íengi.31 Mörgum að þakka Auðvitað æua jeg mjer ekkí að kveða upp oóm um, hvernig til hefur tekist þann tíma, sem jeg hefi veitt þessum málum forstöðu. En þó að jeg íjáifur hafi enga sjerþekkingu í þessum efnum vil jeg fullyrða, að ýrns- ir starfsmenn utanríkisráðuneyt isins, bæði hjer á landi og í sendiráðunum víðsvegar, hafa unnið að þessum málum af fá- dæma kappi og áhuga. Þá hefi jeg og reynt að hafa samráð við flesta þá menn, sem mesta reynslu og þekkingu hafa í þessum málum og þarf ekk-i að taka fram, hversu ómetanlegui* styrkur hefur t. d. verið að rái> um og störfum formanns Sjálí stæðisflokksins, Ólafs Thors. sem jeg hefi ekki aðeins ótelj- andi sinnum Jeitað tiJ. um per- sónuleg ráð, heldur einnig feng ið til þess að sinna hinúm vanda sömustu samningum, svo sem að ljúka sámningunurn viil Breta nú nýverið. En þar tókst að ná því einstaka ákvæði, a<5 Bretar skuldbinda sig til að kaupa af okkur mikið magn af síldarlýsi fyrir gott verð en vi3 þurfum ekki að segja til fyrr en í haust, hvort við viljum selja. Getum við því notað tírnann þangað til til að afla okkur hag stæðara verðs, ef kostur er. Margir fleiri oiga og .kinu hiut að máli um hversu iil tek ist hefur og yrði of lar.gt að telja þá alla upp. MarkaÖa aflað víðar en áður En þó að jeg vilji ekki dærna' um árangurinn af því starfi, sem jeg ber aöal ábyrgð'ma á, er óhjókvæmilcgt að benda á, að á árunum cftir stríð hetun teldst að afla islenskum afurð- um markaða víðar en r.okkiu sinni áður. Urn marga : stökum samnir.gum, sern voruskiptasamnmge Framh. ú ■ r\- ðh* inic vi3 . 6’.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.