Morgunblaðið - 07.07.1948, Side 16

Morgunblaðið - 07.07.1948, Side 16
VEPURÚTLITIÖ. Faxaflói. — NorðVni eða norðvestan gola eða kaldi. Víða Ijettskýjað. SAIVININGUK Islands og Bandaríkjanna um efnahags- samvinnu. — Sjá bls. 9. 138. tbl. — Miðvikudaginn 7. júlí 1948. STJÖRN r.ambands norrænna embættismanna kemar saman til funda hjer í Reykjavík á morgun, fimmtudaginn S júlí. Á fundí þessum mæta stjórnarmeðlimir hinna ein- stöku embættismannadeilda í hverju hinna fimm Norður- landa. Síjórn Ísíand sdeildarinnar í1 embættismannasamb. skýrði frá þessum fyrirhugaða fundi í gær. Agnar Kl. Jónsson, skrif- stofustjóri, sem er formaður ís- landsdeildarinnar, hafði orð fyr ir stjórninni. Síöas/ fyrir 22 árum Stjórnarfundir þessir eru haldnir einu sinni á ári, til skipt is í lóndunum. Hjer var slíkur fundur haldinn síðast árið 1926. Þá er einnig þriðja hvert ár haldi); mót norrænna embtettis- manna. Hið fyrsta eítir að styrj öldinni lauk. var haldið í Kauo- mannahöfn sumarið 1946. — Næsta mót er ráðgert að haldið verði í Oslo 1949. Eins og fyrr segir, eru stjómarfundir haldn- ir árlega. Árið 1946 var stjórn- arfundur hatdinn í Kaupmanni- höfn, í fyrra í Kelsingfors. Stjórnarfundurinn, sem hefst á morgun, mun standa í tvo daga. Tekin verða til umræðu ým;. liagsmunamál embættis- manna. Mótiökuhátíö Áður en fur.dir hefjast, en þeir 'f ara fram : Alþingishúsinu, vcrðu. haldin móttökuhátíð fyr ir Iiina eriendu gesti og hefst hún í Alþingishúsinu kl. 11 ár- degi.s á morgun. Þar verður for- seti fslands meðaí gesta, utan- ríkÍM-óðherra og forsætisráð- herra og sendífulltrúar Norður- landa. Við þetta tækifæri flytur Mágnúf; Jónsson, formaður fjár- liagsráðr; erindi um nýsköpun- ina. Athöfn þessa mega allir skráðir meðlimu íslandsdeildar- innar verða viðstaddir, en þeir munu vara um 130. Vxð móttöknhátíðina munu stjómarmeðlimir hinna Norður landasambandanna flyíja kveðj ur. Fiá Danmörku verða tveir fulltrúar, einnig frá Finnlandi og Noregi. Svíþjóðardeildin sendii fjóra fulltrúa. Fulltrú- arnir eru þessir: FM Dan- mörku: J. Saurbrev, amtmað- ur og E. P. Larsen, skrifstofu- stjóri. Frá Finnlandi: U. J. Cast rén, forseti í Kögsta Förvaltn- ingsdomstolen og Toivo Tarj- annp, Justitiekansler. Frá Nor- egi E. Boyescn, Eksspedií jon-;- sjef j l.jrke- og Undervisnines- ministeriet og A. Bryn, Eks- spedi.sjoassjef i Utenriksmini- steriet, Frá Sviþjóð: Bo Hamm- arskjöld, landshöfðingi, Otto El íenbevg. Kammarráttscadet E. Noi berg, Statskommissarie og A. Ciuistensen, förste byra- sckretái arc. í stjórn Íjlandsdeíldarinner eru: Agnar Kl. Jónscon, skrif- stofustjóri, Einar Bjarnason, fulltrúi, Geir G. Zoéga, vega- málastjóri, Haraldur Guðmunds son, forstjóri, Þórhallur Ás- geirsson, skrifstofustjóri, Magn- ús Gíslason, skrifstofustjóri, Þorsteinn Þorsteinsson, hag- síofustjóri, prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólafsson, og Da'íð Ólafsson. fiskimálastjóri. Að Iokum skýrði Agnar Kl. Jónsson frá því, að fulltrúarnir frá hinum Norðurlöndunum mynau dvelja hjer fram yfír helgi. Á laugardaginn verðnr þeim boðið til Gullíoss og Oeys- is, en síðan verður haldið tii Þingvalla. M.s. Hekla, nýja strandferðaskipið RI.S. HEKLA, hið ný ja strandferðaskip Rikisship, er vaentanlegt liingað um lielginga í fyrstu ferð sinni frá Danmörku. Um 1"0 farþegar eru með skipinu. — Mynclin hjer að ofan var tekin er HekVa fór í reynsluför sina frá Álaborg 1. þ.m. — arlegí fyrir gærkveldi larn brennist til bana ENN eitt dauðaslysið varð fyr- ir nokkrum dögum austur í Ár- nessýslu. er lítið stúlkubarn beið bana. Þetta sviplega slys vildi til að Birnustöðum á Skeiðum. -—- Þriggja ára gömul telpa, sem var þar til sumardvalar, Val- gerður Zophoníasdóttir, frá Akranesi, fjell ofan í bala með heitu vatni í. Brendist barnið svo, að hvm ljest. Valgerður litla var dóttir Zophoijíasar Lárussonar fyrr- um lögregluþjóns á Akranesi. Frá frjettaritara vorum á Siglufirði, þriðjudagskv. SEINT í kvöld berast Iregnir um að sildarlegt sje á rniðurn. I kvöld urðn báíar varir við síid út af Skaga. Helgi Helga- son frá Vestmannieyjum fjekk goft kast, en náði ekki nema 300 máium úr nótimti, en missti talsvert. Var bára þarna og strekkingur. — Sæ- hrimnir frá Dýrafirði íjekk 200 máia kast, en önnur skip minna. Síldarleitarflugvjel varð vör við nokkrar síldartorfur út af Þistilfirði og var þar all síld- arlegt. Eru síldarskip nú á leið þangað. AH-mikið af út- lendum skipum var á þessum sióðum. Á austursvæðinu va.r sæmilegt veður í kvöid, en bræla á vestur- og miðsvæð- inu. Finnbjörn hleypur m.á Norðmenn unnu lands- keppnina við Dani Ramsled 52,32 í krínglukasti, Kaas 4,31 í sfangarstökki NOREGUR vann Danmörku í landsleiknum í frjálsíþróttum, sem fram fór í Oslo s.l. sunnudag og mánudag með 12 stiga mun, 109 gegn 97. Mjög góður árangur náðist í keppninni í mörgum greinum, og m.a. sett þrjú norsk met fyrci dag keppninnar. Metin settu Ivar Ramstad, Eriing Kaas og Björn Vade. . London í gær. i SHINWELL, hermálaráðherra Breta skýrði frá því í dag, i breska þinginu, að skömmu áð- ur en breski herinn yfirgaf Palestínu f j'rir fult og allt hefði tveimur breskum skriðdrekum- verið stolið þar. I Shinwell sagði, að tveimur varðmörirmm hefði verið falið að gæta skriðdrekanna jiessa nótt og hefðu þeir horfið um| leið og skriðdrekarnir. Það eina! sem vitnast hefir í málinu, eri að skamt frá herbúðunum' heyrði fólk í skriðdre'kum, sem þustu fram hjá. Sliinwell sagði. að sögusagiiir hefðu gengið um að varðmennirnir hefðu verið í vitorði með }>jófunum, en bar slíkt til baka og sagði, að e),g- ar sannanir væru fyrir sliku, Á INNANLJELAGSMÓTI í gærkvöldi hljóp Linnbjörn Þor- valdsson-100 m á 10,9 æk. Ás- mundur Bjarnason hljóp á 11,0, Trausti Eyjólfsson 11.2 og Reynir Siguprðsson 11,4. Á innanfjelagsmóti fyrir helgina stökk Örn Clausen 6,90 m í ldngstökki, sem er þriðja besta afrek Islendings. Gunnar Sigúrðsson kastaði kringlunni 40,52 m og er sjötti Islending- annar a 10,9. urinn, sem fer yfir 40 metra markið í ár- — Jóel Sigurðsson kastaði spjóti 59,15 m., Hjálm- ar Torfason 56,81 m og Magn- ús Guðjónsson, Á, 51,23 m. Mac Arthur sæmdur heiðursmerki. 'I'OKYO; — Mac Arthur var ný- lega sæmdur belgíska stríðskrossin-), um (Croix de Guerre), og einnig krúnuorðunni. sem er æðsta heiðurs- merki Belgiu. Brefar hygpja á flugvjðlakaup London í gær. BRESKA stjórr.in rannsakar nú möguleika á því, að kaupa Skymaster flugvjelar, sem smíð aðar eru í Kanada. Flugvjelar þessar eru frábrugðnar banda- rísku.m Skymaster vjelum að því leyti, að þær hafa enska hrevfla. Ramstad kastaði kringlunn A 52,32 m., sem er norskt met og næst besti árangur í Evrópu í ár. Hann náði þremur köstum yfir 50 m. Annar í kringiukast- inu var Sten Johansen, Noregi, með 48,55 m. sem er fjórða besta afrek þar í landi. Dan- irnir höfðu 43,25 og 42,33. Erling Kaas tókst nú eim að bæta stangarstökksmet sitt. — Stökk nú 4,31 m. Kaas byrjaði á 3,90 og stökK næst 4,10. Báð- ar hæðirnar í fyrsta stökki, Svo var hækkað upp í 4,31, og í þriðja stökki íór hann yíir þá hæð. Stjernild, Danmörku, var annar með 3,90, Bjugerde, Nor- egi, þriðji með 3,80 og Peter- sen, Danmörku, fjórði með 3,70. Daninn Holst-Sörensen vann 800 m. á 1,50,8, Herluf Christen sen, Danmörku, var annar á 1, 51,0, en Björn Vade, Noregi, þriðji á 1,51,2, sem er nýtt norsk met. Sigurd Roll varð 4. á 1,53,2. Peter Bloch vann 100 m. 4 10,8, en Haakon Tranberg varð Daninn Fallesen varð 3. með 11,0 og Augsburg 4. með 11,3. Bjarne Thoresen vann kúlu- varpið og kastaði nú yfir 15 m., eða 15,04. Rodhe var annar meö 14,81. Danirnir vöru með 13,54 og 13,07. Martin Stokken vann 5000 m. hlaupið á 14,32,0. Danirnir komu næstir, Aage Poulsen með 14,47,6 og Greenfort rneð 14,57,2. Erling Röst, Noregi, varð 4. með 15,39,8. Danir unnu tvöfaldan sigur í 3000 m. hindrunarhlaupi. Ail Olesen hljóp á 9,23,8 og Poul Jensen á 9,48,4. Ragnar Johan- sen, Noregi hljóp á 9,58,0, en hinn Norðmaðurinn gafst upp. Tranberg vann langstökkið, stökk 7,13. Daninn Preben Lar- sen varð annar með 7,10, Lang- bakke þrlðji með 6,99 og Mog- ens Lindholm, Danm., 4. með 6,92. Daninn Edvin Larsen vann' 110 m. grindahlaup á 15,3. Ole. Dorp Jensen var annar á 15,4, Norðmaðurinn Garpestad þriðji með sama tíma, og Gotfred Holmvang 4. með 15,8. 4x400 m. boðhlaup vann Dan- mörk á 3,19,8, en Noregur hljóp á 3,21,2. Þetía eru úrslitin fyrri dag- inn. Sagt verður frá mánudags- úrslitunum síðar. rv\

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.