Morgunblaðið - 18.07.1948, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.07.1948, Qupperneq 1
12 síður og Lesbók 25 árgangur 168. tbl. — Sunnutlagur 18. júlí 1948. PrentsmiSja Morgunblaðsba Keppendur, scm taka æíla þátt í Olympíuleikimum í London eru þegar farnir að hópast þangað', einkum þcir, sem langt koma að. Hjer á myndinni sjást nokkrir af keppenclum frá Ástralíu. Olympíufarar frá Ástralíu. Ef Nim verður ekki sinnf, á aS leggja málið fyrir alþjóðadémslól. London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter . BRESKI sendiherrann í Moskva afhenti rússneska utanríkisráðu- neytinu í dag ítrekun á kröfu Breta um bætur fvrir bresku far- þegaflugvjelina, sem fórst Oð Gatov flugvöllinn í apríl, við árekstur rússneskrar orustuflugvjelar. Áður neituðu Rússar að bæta tjónið og komu með gagnkröíur, vegna orustuflugvjelar- innar. Það er haft eftir áreiðanlegum heimildarmönnum, að neiti Rússar í annað sinn að bæta flugvjelina, muni Bretar leggja málið fyrir alþjóðadómstólinn í Haag. Áreksturinn varð í e————— - apríl s. 1. sinn, neituðu Rússar að greiða Talsmaður breska utanríkis- þær og komu með gagnkröfur ráðuneytisins hjelt fund með vegna orusluflugvjelarinnar og blaðamönnum í dag og sagði flugmannsins, sem í henni var. þeim, að breski sendiberrann I í Moskva hefði afhent rúss- Fyrir all>jóðadómstól. neska utanríkisráðuneytinu j Qóðar heimildir eru fyrir ítrekunarkröfu um að Rússar þvi5 ag ef Rússar neita nú að bæti að fullu bresku farþega- greiða bæturnar muni bre’ska flugvjelina, sem fórst við árekst stjórnin leggja málið fyrir al- ur rússneskrar YAK orustu- þjóðadómstólinn í Haag. . flugvjelar í apiíl s. 1. _____________ Breiar telja rússneska flue- manninn eiga sökina. Telja Rretar eftir nákvæma rannsókn, að rússneski flugmað urinn eingöngu hafi átt sök á árekstrinum, en það hafa Rúss- ar ekki fallist á. Einnig er kraf ist bóta fyrir farþegana 14, sem ljetu lífið við óreksturinn og á- höfnina, fjóra menn. Þegar Bretar kröfðust bóta í fyrsta Ræðismafe Ijekka í París segir af sjer París í gær. AÐALRÆÐISMAÖUR Tjekkó- slóvalcíu í París hefur sagt lausu embætti sínu og sagði hann, að hann hefði ákveðið þetta vegna stjórnmálaástandsins í Tjekkó- slóvakíu. — Reuter. nahlje kooiið á í Jerúsaleai Skærialiðar reknir á fióffa með grjólkasfi FLOKKUR 17 grískra skæruliða rjeðst með skot hríð á útlcnda blaðamenn, sem voru á leiðinni til Olympia til þess að sjá, Fcgar Olympíucldurinn vrði kveiktur með sólar- geislunum. Blaðamenn- irnir bjuggust til varnar og hröktu skæru’iiðana á flótta með grjótkasti. Síð ar Jtom grísk herdeild og tók skæruliðana hönd- um. — Reuter. Enn barist við Nasaret Hlhll loftárás á Tel Aviv. Haifa í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. VOPNAHLJE komst á í Jerúsalem, um miðnæt.ti í nótt eins og Öryggisráðið hafði fyrirskipað, og er nú allt með kyrrum kjör- um í borginni. Heldur hvor aðili um sig sínum stöðvum. Bardag- ar halda áfram annarsstaðar í landinu, einkum í nánd við Nasaret og hefur komið í ljós, að Gyðingar ráða ekki fullkomlega yfir borginni, þótt þeir hafi tilkynt það í gær. Bernadotte hefur fyrir- skipað, að vopnahlje gangi í gildi klukkan 15 á morgun og er það nokkru fyrr, en fyrst hafði verið ákveðið. Neila boðl Júgé- Belgrad í gær. KOMMÚNISTAFLOKKAR Rúmeníu og Albaníu hafa nú neitað að þiggja boð á ársþing júgóslavneska kommúnista- flokksins. Aður hafa kommún- istaflokkar Rússlands, Tjekkó- slóvakíu og Ungverjalands neit að boðinu. Ástæðan, sem þessir flokkar gefa fyrir neituninni er, að júgóslavneski flokkurinn hafi slitið öllum tengslum við samfjelag kommúnistarikjanna og Albanar segja jafnvel í sínu svari, að kommúnistar Júgó- slavíu ógni frelsi Albana. — Renter. 1 •r fer lil „GULLFAXI“ skymaster flug- vjel Flugfjelags íslands fer í Ameríkuferð þann 3. ágúst næst komandi. Fer flugvjelin með á- höfnina á „Hæring“, síldar- bræðsluskipinu nýja, til New York. Um leið verður notað tækifærið til eftirlits á hreyflum vjelarinnar eftir fyrstu 100 klst. flugið. Er flugvjelin væntanleg aftur hingað 6. ágúst. „Fuilfaxi" hefur verið á ferð inni síðan hann kom til landsins fyrir nckkrum dögum. í gær fór hann til Kaupmannahafnar og kemur aftur í kvöld. Þann 22. þ. m. fer hann til Oslo og kem- ur aftur næsta dag. a Rússnr að he ílugferðiraor til Berlía? rússnetiira flugvjela að æfingum á flugleiðinni. Berlín í gær. Einkaskeyti til Mbl frá Reuter. LOFTFLUTNINGARNIR til Berlín hjeldu áfram með full- um krafti og þótt flugveður væri ekki gott, þungskýjað og nokkur vindur. Hindraði það flutningana Íítið. Hitt var j verra, að fjöldi rússneskra flug vjela var að æfingum á flug- leiðinni. Að vísu hafa flugvicl-: ar oft sjest að æfingum þar, en; aldrei jafn margar og nú. Ótt- ast menn, að Rússar muni gera alvöru úr hótunum sínum um að hefta loftflutningana til borgarinnar. - Frá byrjun loftflutninganna hafa Bretar og Bandaríkja- menn, samtals flutt til borgar- innar 20.000 smálestir ýmis- konar vista. Kemur niður á þýskum almenningi. Foringi kristilega demókrata flokksins í Þýskalandi sendi rússneska hernámsráðinu mót- mælaorðsendingu vegna sam- göngubannsins við Berbn. Sagði hann að það væri ekki rjett hjá Ilúásum að þvinga Vesturveldin, með aðgerðum sem mest eða eingöngu kæmu niður á þýskum almenningi. Arabar hlýddu fyrirskipun Öryggisráðsins. Arabar voru í mikilli sókn í Jerúsalem og líklegt, ef þeir hefðu haldið bardögum áfram, að þeir hefðu náð stórum hluta nýja hverfisins á sitt vald. En • um miðnætti hættu þeir sókn- ini og hlýddu þannig fyrirskip un Öryggisráðsins um vopna- hlje í borginni. Bardagar í Nasaret. Bardagar geisa í Nasaret, sem Gyðirígr tilkynntu, að þeir hefðu tekið í gær. Er barist um hvert hús í borginni og virð- ast Gyðingar lítið vinna á. — Einnig ráða herflokkar Araba yfir hæðunum kringum borg- ina og leyniskyttur eru kring- um flutningaleið Gyðinga. — Gera þeir mikinn usla í liði þeirra og hefur ekki tekist að uppræta smáflokkana. Flug- vjelar Sýrlendinga gerðu loft- árásir á lið Gyðinga við borg- ina. Loftárás á Tel Aviv. Egyptskar sprengjuflugvjel- ar gerðu loftárás á Tel Aviv og hefur borgin aldrei orðið fyrir jafn harðri árás. Köst- uðu flugvjelarnar niður miklu af eldsprengjum og urðu skemmdir gífurlegar. Ekki er vitað um tölu dáinna. Vopnahlje í allri Palestínu. Bernadotte greifi hefur fyr- irskipað, að vopnahlje skuli ltomið á um gjörvalla Pale- stínu kl. 15.00 eftir Greenwich tíma. en hann sagði, að sem stendur væri engin trygging f.vrir, að vopnahljeð yrði hald- ið, vegna þess, að allir eftir- litsmenn S. Þ. við fyrra vopna- hljeð væru farnir frá landinu og erfitt að safna liði á ný á svo skömmum tíma. Hann hef- ur farið fram á það við þjóð- ir þær, sem eiga sæti í vopna- hljesnefndinni, að' þær sendi eftirlitsmenn á vettvang, að Bandaríkjamenn og Frakkar sendí 125 menn hvorir og Belgíumenn 50. Ávextir þjóðnýtingar. Lo.ndon. — Starfslið bresku járnbrautanna, síðán þær voru þjóðnýttar, hefur aukist úr 685.000 upp í nærri 700.000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.