Morgunblaðið - 31.07.1948, Síða 5
f Laugardagur 31. júlí 1948.
MORGVtyBLA'ÐlB
PISTLAR -
hver Islendingur geti sagt sjer kommúnistarnir. I frásögn
einni af pólitískri flugferð í
Þjóðviljanum er þessi setning:
„Og þegar sú hönd sem undir-
ritaði þann samning (Mar-
shall) flaug yfir, skýldu Þing-
vellir sjer í skugga Ármanns-
fells“.
það sjálfur hver ókjör þetta eru
samanborið við kaupgjald og
verðlag hjerlendis, skulu birt-
ar tilsvarandi tölur íslenskar.
Nú vinnur faglærður maður
fyrir mjólkurlítranum á 10,5
mín., einu kg. af hveiti á 10
mín., lkg. hveitibrauðs á 18
min. og einu eggi á 5,5 mín-
útum. Má af þessum tölum
ráða að ekki mundrnn við
breyta um til batnaðar, þótt
við tækjum upp þá búskapar-
hætti, sem Stalín hefir lögboð-
ið í landi sínu. Er þetta því at-
hvglisverðara, sem það er vit-
að mál að Rússland er víða gott
undir bú og Kremlbóndinn hef-
ir nóg ráð að sjá svo til að hjú
hans svíkist ekki mikið um í
vktinni.
Tíminn og Landsfundnrinn.
Það væri gaman að vita
hvað Tíminn hefði haft til að
fylla með dálka sina í sumar,
ef Landsfundur Sjálfstæðis-
manna hefði ekki verið hald-
inn s. 1. vro. Síðan hefir blaðið
birt um fundinn hvern lang-
hundinn eftir annan og auk
þess leiðara, svartleiðara, til-
vitnanir í ræður og smáklaus-
ur. 1 skrifum þessum hafa höf-
undarnir komist út á hinar ó-
trúlegustu leiðir. T. d. fer einn
þeirra —• fyrverandi bóndi í
Húnaþingi — að skrifa um
föður eins af þeim, sem ræðu
hjelt á Landsfundinum! Sýnir
þetta að fleiri kunna nú að
teygja lopann en Jónas. Án
þess að gera þessi skrif Tímans
að umræðuefni skal á það bent
að þau bera öll vott um það
CJuðslög — laudsiög.
ÞAÐ VAR HJER í gamla
Idaga, á þeim öldum sem kirkj-
an hafði hvað mest völd í heim
inum, að sú samþykkt var gerð
á Alþingi hinu forna, að þar
sem guðslög og landslög greindi
á, skyldu guðslög ráða — þ. e.
a. s. samþyktir kirkjuþinga og
prestafunda og önnur kirkjunn
ar lög og reglur voru rjetthærri
en lög Alþingis. Okkur nútíma-
mönnmn koma slík ákvæði ein-
kennilega fyrir sjónir, því að
;uin margar aldir hefir kirkjan
verið þerna rikisins og mátt
lúta boði þess og banni í flest-
um greinum. Nú er því ekki
um að ræða neinn ágreining
kirkjulegra laga og landslaga.
Vjer höfum bara ein lög —
landslög — sett af íslensku lög-
gjafarvaldi, sem allir lands-
menn, lærðir sem leikir, verða
að hlýða.
Rússland — fsland.
„En sagan e'ndurtekur sig“
var einu sinni sagt, og þó að
þessi forni ágreiningur lands-
laga og kirkjulaga sje löngu
dauður kemur manni hann
stundum í hug í sambandi við
pólitiska baráttu kommúnista.
Flokkur kommúnista hefir, eins
og kunnugt er, sjerstöðu meðal
okkar stjórnmálaflokka. Hann
er ekki runninn upp ur íslensk
um jarðvegi vegna hagsmuna
fólksins í landinu, heldur stofn
aður sem deild úr alþjóðasam-
tökum, sem er stjórnað með
harðri hendi af einvöldum er-
lends ríkis. Og það er þess
vegna alveg náttúrlegt, sam-
kvæmt eðli flokksins og upp-
runa, að ekki ósjaldan verður|hve vel Landsfundurinn tókst,
hann að gera upp á milli is-1 live samhuga flokksmenn voru
lenskra hagsmuna og rússneskr j þar og hve ákveðinn vilji var
ar stefnu, því ekki kann hann^þar ríkjand* fyrir stefnumál-
frekar en aðrir að þjóna tveim- j um flokksins. Það er öfundin
ur herrum. Og aldrei mun það yfir yfir þessu, sem ber uppi
. enn hafa komið fyrir, að ís-1 öll skrif Tímans um Lands-
lensk sjónarmið hafi orðið fundinn. Það er öfund þess margar þeirra hefir verið á-
þeim rússnesku sterkari í liði flokks, þar sem einingin erikveðið að taka í notkun á leik-
ekki meiri en það, að sumar unum
deildir hans telja hættu á að
kommúnistar afli sjer vinsælda
á að skamma Framsóknarráð-
herrana.
Ófeigur kvartar yfir því að
sækja þurfi um gjaldeyrisleyfi
til að flytja inn ljáblöð. Jónas
virðist eftir þessu að dæma enn
þá nota gömlu ljáina til að slá
Fífilbrekkuna sína. Væri ekki
gustuk að senda gamla mann-
inum einn Eylandsljá?
—o—
Rlaðamaður frá Timanum
var á ferð um Norðurland og
kom í Mývatnssveit. Eitt af
þvi sem hann sá þar og þótti
svo merkilegt að hann tók
mynd af því og birti í blaði
sinu var mykjuvagn aftan í
dráttarvjel. Hvað skyldi Mý-
vetningum finnast um slika
landkynningu?
Þessa frjett birtir Ófeigur úr
Flóanum: „Talið er að nú eigi
Jörundur Kaldaðarnes skuldlít-
ið“. Þetta hefði einhverntima
þótt fyrirboði stærri tíðinda.
Köstin og hlaupin
S Qlvmpíuleikunum
KULUVARPIÐ verður auðveld ur í keppni sem þessari. Tug-
lega unnið af Bandaríkjamönn- þrautarkepni reynir á þolrifin.
um, þar kemur enginn Evrópu- Engin íþrottagrein krefst jafn
Q9P
Á OI.YMP1ULEIKUNUM
nú verða í fyrsta sinn tekin í
notkun margskonar ný tæki,
bæði mælitæki og íþróttaáhöld,
sem gera mælingar á tíma og
fjarlægðum öruggari og minni
hættu á slysum. Þegar Bretar
tókust á hendur að halda 01-
ympíuleikana var tæknilega
nefndin ein fyrsta nefndin,
sem tók til starfa. Hún hefir
rannsakað með aðstoð sjerfræð
inga ýmsar uppástungur og1 sinni.
maður til greina úr því Rússinn
(Lettinn) Lipp verður ekki
með.
Fonville, Bandar. 17,68
Ðelaney, Bandar. 16,58
ThompSon, Bandar. 16,50
Lipp, Rússlandi 16,47
Wasser, Bandaríkjum 16.46
Bayless, Bandarikjum 16,38
¥
Um kringlukastið er það að
segja, að kepni þar verður afar
hörð og jöfn á milli Banda-
ríkjamannsins Gordien, ítal-
anna Tosi og Consolini og
Norðmannsins Ramstað.
Kringlukast:
Gordien, Bandaríkjum 54,55
Tosi, Ítalíu 53,94
Consolini, Ítalíu 52,95
Kadera, Bandar. 52,75
Ramstad, Noregi 52,32
Franck, Bandaríkjum 52,24
Fransson, Svíþjóð 49,25
mikils úthalds, jafn alhliða æf-
ingar og jafn mikillar festu. —
Orn hefur alla þessa eiginleika,
aðeins keppnisvanann vantar.
Þegar hann er kominn, getum
við fyrst gert okkur góðar von-
ir. Annað mál er það, að þátt-
taka Arnar í tugþraut á þess-
um leikum, er hin eftirtektar-
verðasta og sú keppnisgreinin,
sem menn fyigjast með af einna
mesturo áhuga.
★
Hlaupin:
Að lokum vill íþróttasíðan
: giska á sigurvegara í hinum
I ýmsu frjáisíþróttagreinum:
i 100 m hlaup: Patton, Banda-
ríkjum. Ilættulegasti keppi-
nautur LaBeach, Panama.
200 m hiaup: LaBeach, Pan-
ama. Hættulegasti keppinautur
Patton, Bandaríkjum.
400 m hlaup: McKenley, Jam
aica. Hættulegasti keppinaut-
ur: Wint, England.
800 m hlaup: Holst-Sörensen
Danmörku. Hættuiegasti keppi
nautur Hansenne- Frakklandi.
1500 m hlaup: L. Strand, Sví-
Spjótkastið hefur ávalt til
þessa verið unnið af Evrópu-
mönnum á Olympíuleikum, en
nú lítur út fyrir að Bandaríkja
t.ekist aðnáí þ30ð‘ H*ttulegarti keppinaut-
mönnum hafi
mann, sem getur skákað keppi-
nautum sínum á þessum leik-
um. Þó hygg jeg að Finnar og . ,
Svíar láti nú ekki að óreyndu kePPinautur Sdtaloppe, Fmn-
ur Bergqvist, Svíþjóð.
3000 m hindrunarhlaup: Elm
seter, Sviþjóð. Hættulegasti
í minni pokann og spái að ann-
ar hvor þeirra Rautqvaara,
Finnlandi, Petterson eða Dale-
flod, Svíþjóð sigri að þessu
kommúnista, hvað sem síðar
verður. En hversu rjetttrúaðir
sem íslenskir kommúnistar eru,
hljóta atburðirnir i Jugóslavíu
að oþna augu þeirra fyrir því,
að ekki þurfa allir Moskvulærð
ir að vo'ra eilífir taglhnýtingar
einvaldans í Kreml.
Dálítill sainanburður.
Þótt undarlegt sje, hafa all-
margir menn i sveitum lands-
ine aðhyllst stefnu kommúnista
í stjórnmálum. Ef þetta fólk
gerir sjer grein fyrir pólitískri
skoðun sinni, hlýtur það að
vilja taka upp háttu Rússa í
atvinnumálum — sameignar-
rekstur í búskap undir stjórn
kommúnista. Og njóta þess
arðs, sem það fengi út úr slík-
um fyrirtækjum fyrir vinnu
sína. En yrði það íslensku
sveitafólki hagkvæmara heldur
en núverandi fyrirkomulag?
Hvað segir reynslan? Nýlega
hefir bændablaðið Freyr birt
tölur nokkrar, sem gefa glögg-
an samanburð um þetta efni.
1 Rússlandi þarf faglærður
verkamaður að vinna í 175
mínútur fyrir einu kilógrammi
af hveitibrauði, 140 min. fyrir
lkg. af hveiti, 88 mín. fyrir
einum lítra af mjólk og í 35
mín. þarf hann að vinna til að
geta keypt sjer eitt egg. Þótt
Úr ýmsuin óttum.
Hermann skrifar einn svart-
leiðara í vandlætingartón um
það hvað ríkið og ríkisstofnanir
borgi mikið fyrir lögfræðilega
vinnu. Sjálfsagt er eitthvað
rjett i þessu hjá manninum, en
að sumum kynni að flökra sú
spurning, hvað Hermann sjólf-
ur fái sem lögfræðingur í laun
hjá bændum (Búnaðarbankan-
um) og hve heiðarlegu dags-
verki hann skilar þar, þegar
hann er á sínu pólitiska flakki
um landið.
Kennarar í framhaldsskólum
vilja lóta fræðslumálastjórnina
gefa út handbók i háttvisi og
mannasiðum. Er þetta ekki
fullmikið vantraust á sjálfum
sjer?
Ur viðtali við vegamála-
stjóra er það greint að hann
hafi lagt vað yfir á eina, svo að
nú sje hún fær bifreiðum þ.ó
að. brúin sje í burtu. Það má
vera sterkur vaður.
Þeir geta verið • skáldlegir,
Aluminium notkun.
Fyrst og fremst er að nefna
meiri notkun en áður hefir
þe'ktst á aluminium í iþrótta-
áhöld. Aluminium er til dfemis
notað i þverstangir við stangar
stökk og hástökk. Sama er að
segja um grindurnar í grinda-
hlaupi. Kostir aluminium fram
yfir trje eru augljósir. Það þol-
ir veður og vind betur og þver-
stangirnar svigna ekki niður.
Spótkast:
Seymor, Bandaríkjum^2,20
Daleflod, Svíþjóð 71,12
Berglund, Svíþjóð 70,17
Rautavaara, Finnland 69,89
Stendzeneieks, England 69,67
Petterson, Svíþjóð 69,66
Nikkanin, Finnland 68,89
★
Sleggjukastið kemur til með
að vera mikil baráttugrein. —
Eins og sakir standa trúa menn
mest á Nemeth, frá Ungverja-
landi, en aðrir fylgja fast eftir.
Sleggjukast:
Fljótar mælingar. Nemeth, Ungverjal. 59,02
Hæðarmæling við stangar- Felton Bandaríkjum 55,89
stökk hefir jafnan tekið langan Tamminen, Finnland 54,60
tíma og sjerstaklega hefir tekið ^ Knotek. Tjekkóslóvakíu 54,32
langan tima að setja þverstöng Gubijan, Júgóslaiíu 54,28
ina upp ef hún fellur. Nú hef-
ir verið gert tæki, sem leysir
algjörlega úr þessu og tekur
Ericson, Svíþjóð 54,26
★
Að undanförnu höfum
við
ekki nema augnablik að mæla j lesið greinar, bæði innlendar
hæðina nákvæmlega. Einnig og erlendar, sem halda því fram
hafa verið fundin ný tæki til að sú íþróttagreinin sem við
að mæla á fljótan hátt kringlu- íslendingar getum tengt mest-
landi.
5000 m hlaup: Ahldén, Sví-
þjóð. Hætúdegasti keppinaut-
ur Zatopek Tjekkóslóv.
Maraþonhlaup: Hietanen,
Finnland. Hættu’egasti keppi-
nautur Heino. Finnlandi.
4x100 m boðhlaup: Banda-
ríkin. 4x400 m boðhlaup Banda
ríkin.
110 m grindablaup: Porter,
Bandaríkin Hættulegasti keppi
nautur: Scott. Bandaríkin.
400 m gnndahiaup: Cochrana
Bandar. Hættulegasti képpi-
nautur Larsson, Svíþjóð.
Langstökk: Steel, Bandaríkj-
unum.
Þrístökk: Áhmann, Sviíijóð.
Hættulegasti keppinautur Av-
ery, Ástralíu
Stangarstökk: Morcom, Banda
ríkjum.
Kúluvarj : Delany, Banda-
ríkjum.
Kringlukast: Tosi, Ítalíu. —
Hættulegasti keppinautur Sey-
mour, Bandaríkjum
Sleggjukast: Nemeth, Ung-
verjalandi. Hættulegasti keppi-
nautur Ericson, Svíþjóð.
Tugþraut: Mathias, Banda-
ríkjum.
kast ,sleggjukast og spjótkast.
Nýjar startblokkir.
Undanfarin ár hafa
gerðar tilraunir með margs-
konar startblokkir, en aldrei
ar vonir við. sje þátttaka Arnar
Clausen í tugþraut. Verði Orn
i heppinn og ekkert óhapp kem-
verið ur fyrir hann á meðan á kepni
stendur, getum við vissulega
gert okkur góðar vonir með
hafa allir verið ánægðir. Núj frammistöðu hans. Þó vildi jeg
þykjast breskir sjerfræðingar i vara mepn við, að vera of bjart-
hins vegar hafa fundið blokk-'sýna og'muna jafnframt eftir
Frarrih. & bls. 11. þvi, að Örn er ungur1 bg óreynd
Smuts kominn á þing.
PRETORIA. — Smuts hershöfðingir
sem fjell í kjördæmi sínu við kosn-
ingarnar, sem fram fóru í Suður-
Afríku fyrir nokkru. Hann var kos-
inn á aukakosningum, sem nýlega
fóru fram i Pretoria kjördæmi.; Eng-
intt hafði boðið sig fram á móti hon-
BF.ST AÐ AVGLÝSA
t MORGVNBLAÐINV