Morgunblaðið - 31.07.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. júlí 1948. MORGVNBZTLBim B ] íþrótiabrjef fré Finnlandi: Þrælarnir í úranmmnámnm Rússa Islandsferð finnsku knatt- i spyrnumannanna , - ------------ Úr ummælnm finsku blaðanna. Eftir THOMAS M. JOHNSON HRJÓSTRUGU hjeraði í Þýskalandi, þar sem skraut- saumur jólatrjesskraut og leik- fangaframleiðsla hafa lengi ver- ið aðalatvinnuvegur íbúanna, hamast nú Rússar við að reyna að sigrast á yfirburðum Banda- ríkjanna við atomvopnafram- leiðslu. Þúsundir þýskra nauð- ungarverkamanna, sem gætt er með vjelbyssum og gaddavírs- girðingum, hafa i þvínær þrjú ár unnið að því þarna að grafa Ómannúðleg meðferð á Þjóðverjum, sem neyddir hafa verið til vinnu í namunum Helsingfors 22. júlí. I malarvelli í Reykjavík, þar sem FREMUR LÍTIÐ HEFUR verið knötturinn sendist altof mikið, talað um íslandsferð finnsku en keppendurnir eru of valtir knattspyrnumannanna hjer í á þeim fætinum, er þeir standa blöðunum. Flest þeirra hafa á, þegar þeir sparka, og detta úraníum úr jörðu handa hinum ] með málmgrjóti, en síðan eru' eru frá námusvæðinu, og leyfA látið sjer nægja að skýra frá mjög oft, og hrufla sig. Undir rússnesku húsbændum sínum. og harmað þann þessum kringumstæðum er ekki Vísindamenn Stalins eru nú eí- j hægt að leika góða knattspyrnu. laust búnir að ná í svo mikið Með tilliti til þessa, verða menn af úranium frá þessu hjeraði að vera varkárir ; gagnrýninni einu, að þeir geta byrjað á aton. osigrunum, árangur. í blaði knattspyrnusambands ins ,Suomen Urheiloleti" frá 14. júlí birtist grein, merkt E. H., þar sem sagt er ítarlega' frá ferðinni Þar segir m. a.: I •— I þessari ferð okkar lærð- um við að þekkja land og þjóð, sem fæstir okkar vissu nokkuð verulegt um áður, og sem vakti' á mörgum sviðum undrun okk- ar. Framfarir landsins hafa verið stórstígar á síðustu árum á sviði bygginga og viðskifta. Þjóðinni hefir og farið fram í klæðaburði. Á þetta einkum við kvenþjóðina, en klæðnaður hennar bei amerískan blæ. Knattspyrnan er eftirlætis- íþróttagrein þjóðarinnar. Og þó veðráttan sníði henni þröngan stakk, hefir hún komist á hátt stig. Þó hægt sja að iðka þar knattspyrnu álíka lengi á ári hverju eins og hjer á landi, er veðráttan ekki nægilega hlý, til þess að grasið verði svo þroska mikið. að hægt sje að hafa gras velli fyrir knattspyrnuna. Leik- irnir fara fram á malarvelli, sem er því ákaflega harður. Síðar segir greinarhöfundur frá hinum erlendu knattspyrnu þjálfurum, sem hjer hafa starf- að, og heldur svo áfram: I landinu eru aðeins 20 knattspyrnufjelög. En þau eru öflug, þó þau sjeu ekki fleiri, eins og sjá má á niðurstöðum kappleikjanna. Knattspyrnulið- in í höfuðstaðnum eru hin fremstu og hafa alltaf unnið meistaratitilinn. íslendingar eru yfirleitt þrótimiklir, og vel vaxnir. eins og kemur í ljós, þegar litið er á keppendurna. Þeir voru næ r allir hærri á vöxt en knattspymumenn okk- ar. — Tekniskt sjeð standa þeir okkur að baki. En með því að beita samviskusömum leik, hafa þeir skapað sjer árangursríkan stíl. Samspil er bygt upp með lengri spyrnum en hjá okkur. I kappleikunum gerðu þeir 3 mörk með skalla, sem sýnir, að þeir eru þar leiknir. Síðan ísland varð sjálfstætt lýðveldi, hafa íslendingar tekið þátt í þremur landsliðskeppn- um á fjórnm árum. I kepninni við Dani, urðu úrslitin 2:2, við Norðmenn 1:2, og svo þessi keppni við okkur, sem lauk með sigri þeirra, 2:0. (Að líkindum einhver misskiln- ingur hjá höfundi). Þetta sýn- ir að Islendingar eru engir ó- merkilegir andstæðingar. •— En þessi framför þc-irra hefir þó eina orsök, sem mjög kemur til greina. Og það er malarvöllur- inn. Allir kappleikirnir hafa á knattspyrnumenn okkar. En það er til sannindamerkis um óheppni keppenda okkar, að hinn þýski þjálfari Bu- rannsóknum í stórum stíl, auk þess sem þeir hafa að öllum líkindum nóg af þessu efni til að hefja framleiðslu á atom- chloh sagði um þá: „Jeg hefi sprengjum, það er að segja þeg- aldrei sjeð knattspyrnulið, sem ' ar og ef þeim tekst að leysa ólánið hefir eins elt, eins og leyndardóma sprengjunnar. finnska flokkinn. Eftir að hafa ! Úraníumframleiðsla þessi fer leikið betur en andstæðingarn- fram í Erzgebirge við landamæri ir í öllum kappleikunum, töp- Saxlands og Tjekkóslóvakiu. •— uðu þeir“. | Öldum saman hafa málmar ver- Eftir að höfundur hefir gert ^ ið unnir úr jörðu á þessum slóð- grein fyrir frammistöðu hinna um. Margar af námunum höfðu finnsku keppenda í leikunum, ] verið þurausnar og yfirgefnar. og látið vel yfir frammistöðu En Rússar hafa sent hundruð þeirra, sem og hlotið hafði við- urkenningu íslendinga', segir hann að móttökurnar hafi verið ákaflega góðar, rjett eins málmvinnslufræðinga og verk- fræðinga til Erzgebirge og sett allt á annan endann til að ná í síðustu agnirnar af eina efninu föturnar dregnar með hand- ] engum að koma eða fara, á» vindum upp á yfirborð jarðar. þess að geta sýnt varðmönnun- Bjálkarnir, sem eru til styrktar um leyfisbrjef frá .æðstu stöðum. námugöngunum, eru oft og tíð- um fúnir. Slys eru daglegir við- burðir. Námugöng hafa óft hrunið. I april 1947 ljetu 20 verkamenn lífið, er svona slys bar að höndum; í október fór- ust 96. Jafnvel einföldustu öryggis- tæki vantar. Hans Grassmann, þýskur verkfræðingur, sen: Rússar neyddu til að veita einni námunni forstöðu, flúði og Útvarpsstöðvar rússnesku yfir- valdanna neituðu því í fyrstn að Rússar ynnu að úraníum- vinnslu; seinna sögðu þær ac> fregnir um þetta væru mjög ýktar. En bandariskir frjetta- menn, sem fengu að ferðast um rússneska hernámssvæðið, fengw þó ekki að fara inn á námu- svæðið. Rússar hafa frá upphafi lagst gegn þeirri tillögu Bandaríkja- og þegar „biskupinn kemur í sem nota má til atomsprengja- framleiðslu. Þeir hafa fundið og finna enn ný úraníumsvæði í Erzgebirge og einnig í pólsku Slesíu. Unnið er dag og nótt. Stöðugur straum ur járnbrautarlesta flytur málm grjótið til Rússlands. prófasts garð“, eins og svo heppilega var komist að orði. í sama blaði frá 21. júlí, er grein um ferðina til íslands eft- ir Yrjö Antreo. Hann segir m. a.: — Það fór svo, að við töpuð- um líka á Islandi. Þetta var ekki eins furðulegt, eins og fólk bæði í bygð og bæ ímyndar sjer. Þó ekki hafi borið mikið á ís- lenskum knattspyrnumönnum til þessa, þá er rjott að taka það með í reikninginn, að knatt- spyrnumerm á ,,Sögueynni“ hafa lengí notið leiðbeininga hjá erlendum þjálfurum. — Að þeir hafa átt góða knattspyrnu- , ir 4 mála hj4 Rússum skýrði frá því, að allur útbún-' manna, að atomrannsóknir og atomframleiðsla verði sett und- ir alþjóðlegt eftirlit. Engin von virðist því um að samkcmulag náist í atomorkunefnd Samein- uðu Þjóðanna, og Bandaríkja- menn horfast nú í augu við þaA að líklegt má telja að stórkost- legt kapphlaup um atomvopna- framleiðslu sje að hefjast. menn, sem hafa getið sjer frægð jafnvel meðal enskra knatt- spyrnumanna, og í úrvalsliðum á meginlandinu svo sem í Frakk .laíndi Danskir knattspyrnum. hafa að sjálfsögðu komið oft til landsins, og haft þar góð áhrif. En ef satt skal segja, þá gremst rnönnum dálítið, að við skyldum ekki hafa getað bætt aðstöðu okkar í landskeppnum, með Is- landsferðinni. Að vísu hefi jeg heyrt, að ferðin hafi ekki verið einasta 1 Þjóðverjum rænt Rússar ráku flesta af 7,000 íbúum Marienberg á brott og lögðu undir sig hótelin til aí- nota fyrir sjerfræðinga sína. — Þeir hafa stofnsett nýja rann- sóknarstöð í Freiberg í námunda við Chemnitz. Nokkrir þýskir sjerfræðingar gengu sjálfviljug- ! ir á mála hjá Rússum, en öðr- ! um var rænt. í námunum vinna Þjóðverjar, óbreyttir borgarar. sem rússnesku yfirvöldin hafa neytt til vinnu þarna, og á meðal þeirra er kvenfólk, unglingar og gamalmenni, fólk, sem í raun og veru er óhæft til að vinna erf- iðisvinnu. Áætlað er að næstum 100,000 aður væri „eins og á miðöld- um“. Ef verkamenn brjóta sett- ar reglur, er þeim fleygt i Schnesberg fangelsið, þar sem 83 menn eru hafðir í klefum, sem ætlaðir eru 23. Ef verka- mönnunum tekst ekki að leysa dagsverk sitt af hendi, er matar skamturinn tekinn af þeim og þeir sagðir „brugga þýsku sam- einingarstefnunni launráð." — Rússneskir yfirmenn nota bar- smíð og högg til að reka á eftir þeim við vinnuna. Fólkinu er sagt, að ef það flýi, verði skyld- menni þess send í námurnar í staðinn. Og þó hafa margir flúið til bandarísku og bresku hernáms- hlutanna. Bandarískur embættis maður sagði greinarhöfundi, að hann einn hefði yfirheyrt hundr að slíka flóttamenn. 60 leitarflokkar Fyrir stríð var ekki vitað um neinar mikilsverðar úran'ium- námur undir yfirráðum Rússa. En strax eftir að sprengjunni hafði verið varpað á Hiroshima hófu þeir leit að úraníum og nú stunda að minnsta kosti 60 rann Hvíldarvifca fyrir húsmæður á Þing- völlum UM ÁRABIL hefir Mæðra- styrksnefnd Reykjavíkur geng- ist fyrir hvíldarviku fyrir þreyttar mæður. Hvíldarvika þessi var lengi vel haldin að Laugarvatni, þar var nóg húsrúm og aðbúnaður hinn besti. en við brunann mikla í fyrrasumar varð sú breyting, að fenginn var stað- ur fyrir hvíldarvikuna á Þing- völlum, og þar mun hún verða í sumar um mánaðamót ágúst —september. Auk helgi og fegurðar stað- arins, sem öllum er kunn, er sóknarflokkar þessa leit í Rúss- þar eitt fullkomnasta og besta landi, leppríkjum þess og á rúss- gistihús landsins og er þar all- nesku hernámssvæðunum. En ur aðbúnaður við gesti með Rússar eru auðvitað ekki þeh’ ágætum. Þar sem geta Mæðrastyrks- manns vinni fyrir Rússa 'i úraní einu, sem leita að úraníum. — námunum í Þýskalandi, Tjekkó- Þessi leit er nú framkvæmd með nefndar til fjárframlaga í þessu slóvakíu og Póllandi. Um 65.000, mikilli leynd allt frá Grænlandi skyni, er meiri en nokkru sinni sökum af þessum verkamönnum vinna! til Suður-íshafsins. | áður, sökum glæsilegrar út- í Erzgebirge. Aðbúnaður þessa j Ókunnugt er um árangur rúss komu Mæðradagsins í vor, hef- fólks minnir á þrælahald nas- nesku leitarflokkanna. En starf ur nefndin í hyggj uað veita skemtiferð heldur hafi lið okk- jsja. Háttsettir talsmenn vestur-^ semi Rússa í Erzgebirge bendir 75—80 konum dvalarleyfi að ar lært sitt af hverju og það veldanna í Berlín kalla aðferðir til þess, að þarna sjeu aðalnám- þessu sinm. sem jafnvel er mikilsvert. Þeir Rússa „glæp gégn mannkyninu“ ur þeirra og ef til vill þær einu; J Nú er það eindregin ósk lærðu og komust að raun um 0g hr0| 4 ákvörðunum herráðs- og þeir reyna allt hvað þeir geta nefndarinnar að konur, sem hvernig hægt er að skapa sjer ins um nothun þýsks vinnuafls. til að komast yfir atomvopn eins aldrei hafa sótt um áður, en góð tækifæri með rjettum stað-1 skjótt og auðið verður. j hafa, þrátt fyrir það, miklæ setningum, þegar aukaspyrna ómannúðleg meðferð er tekin á mótherja. Svo Við getum aðeins giskað á, 'þörf fyrir hvíld, en sem nefnd— Bretar hversu mikið úraníum Rússum in ekki getur náð tilí gefi sig Bandaríkjamenn og margir tóku þátt í ferðinni, að hafa fjölda sannana fyrir því,1 hefur tekist að komast yfir; enjfram og sæki um dvöl á vegum. það væri undarlegt, ef engir ag Russarnir hafa neytt þýsku! vel getur svo farið, að þeim hafi hennar á Þingvcllum í sumar* þeirra hefðu telcið heim með sjer neinn fróðleik. Maj Lis Helmgren. verkamennina til að vinna við tekist að hreinsa eitthvað um aðstæður, sem eru bæði lífs- hættulegar og ómannúðlegar. — Verkamennirnir verða að klöngr ast niður 250 til 400 feta langa trjestiga niður í námugöng, sem Forseti Gyðingaþingsins endurkjörinn. GENF. — Forseti liins árlega Gyð- jongU hafa verið yfirgefin. í ó- ssirw™ rtrjs»* ««».•* t 1 farið fram á hinuni grjótharða! þeirri stöðu síðustu ár. ^nje verða þeir að fylla fötur 500 tonn úr Erzgebirge-námun- um áður en þær eru fullunnar. Strángt eftirlit Þar sem Rússar eru ákveðnir í að reyna að halda starfsemi sinni leyndrr í úraníumnámun- um, lesa þeir öll brjef, sem send arinnar. in ekki getur náð til, gefi sig Skrifstofa nefndarinnar í Þing holtsstræti 18, tekur á móti iim- sóknum og gefur nánari upplýs- ingar þessu varðandi. Hún er? opin frá kl. 3—5. nema laugar- daga og á þriðjudögum starfar þar lögfræðiráðunautur nefnd-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.