Morgunblaðið - 31.07.1948, Síða 9
Laugardagur 31. júlí 1948.
MORGVHBLA91Ð
* B Æ J ARBtö
I HafuarfirSi
★ ★ TRlPOLJBtú * V
( Hetjan í úflendincja-
I herdeildinni
i (Un de la Legion)
| Frönsk stórmynd með
| dönskum skýringartexta.
| Aðalhlutverk leikur einn
| besti gamanleikari Frakka:
ÍFernandel.
Sýnd kl. 9.
E Bönnuð börnum innan 14
| ára. Myndin hefur ekki
| verið sýnd í Reykjavík.
| RÁHARDÆTUR
| Amerísk söngva- og gam-
| anmynd með
Bing Crosby og
p Betty Hutton.
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
ER GVLLS ÍGILDI
AVGLYSING
PJETUR MIKLI
Söguleg og framúrskar-
andi vel leikin stórmynd,
tekin úr æfisögu Pjeturs
mikla eftir A. TOLSTOJ,
sem komið hefir út á ís-
lenksu.
í myndinni eru stórorust-
ur á sjó og landi milli
Karls XII Svíakonungs og
Pjeturs mikla.
Pjetur mikla leikur:
N. SIMONOW
Danskur texti er í mynd-
inni.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Mamma elskar pabba
(Mama Loves Papa)
Skemtileg og sprenghlægi
leg amerísk gamanmynd
með skopleikaranum
Leon Errol.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 1182.
Aimennan dansleik
heldur málfundafjelagið Óðinn í Sjálfstæðishöllinni í
kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5—7.
NEFNDIN.
Lesið bókina um
Æfisögu Pjeturs mikla
eftir TOLSTOJ,
sem nú er sýnd í Trípolíbíó. ;
BÓKABOÐ LÁRUSAR BLÖNDAL.
ITOO
Akranes — Hreðavatn
IFerðir um Verslunarmannahelginaí
Laugard. frá Akranesi kl. 9, frá Hreðavatni kl. 4.
Sama dag frá Akranesi kl. 19,30, Hreðavatni óákveðið.
Sunnud. frá Akranesi kl. 9, frá Hreðavatni kl. 5.
Mánud. frá Akranesi kl. 9, frá Hreðavatni kl. 12 á
hádegi, kl. 15,30 og 19,30.
Þi
wn
Þórður Þ. Þórðarson.
anQDDTi
Frestur til nð kæra
til yfirskattanefndar Reykjavíkur,
útaf úrskurðum skattstjóra og niðurjöfnunarnefndar á
skatt- og útsvarskærum, kærum út af niðurgreiðslu á
kjötverði, kærum út af iðgjöldum atvinnuveitanda, og
tryggingariðgjaldi, rennur út þann 13. ágúst n. k.
Kærur skulu komnar í brjefakassa skattstofunnar á
Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24 þann dag.
íyj^iróLattane^ncí l*\eyl?javílmr
Alt til fþróttaiðkana
og ferðalaga,
Hellas, Hafnarstr. 22
BERGUR JONSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heimasími 9234.
Bakaraofn
Kvenkápa
Vil selia heimilisbakara-
ofn ,,Siemens“, þýsk gerð.
Ennfremur kvenkápu, nýj
asta tíska, á meðal kven-
mann. Einnig sundurdreg
ið barnarúm. Uppl. á
Hjallaveg 7 í kjallara.
llTl.
• J).
Verslunarmaður
Ungur maður með góða
reynslu og þekkingu á
iðnaði og verslun utanlands
og innan, óskar eftir góðri
stöðu við iðnað eða versl-
unarfyrirtæki. Tilboð
merkt: „Duglegur — 408“
sendist Mbl. fyrir 5. ágúst.
íbúð óskast
i 1 herbergi og eldhús ósk
| ast fyrir eldri konu. Má
I vera í kjallara. Mætti vera
í óinnrjettað. — Fyrirfram-
I greiðsla eftir samkomu-
| lagi. Tilboð merkt: „339
I — 399“ sendist afgr. Mbl.
Lokaó ó^veóinn
fíma
Ef Loftur getur þa& ekki
—■ Þá hver?
f * NtiA n tð a W
Vjer hjeldum heiní
.rr :
: 11 \
I („Buek Privates Come
i Home“)
| Nýjasta og ein af allra
| skemmtilegustu myndurn
= hinna óviðjafnanlegu skop
i leikara
Bud Abbott og
Lou Costeilo.
Í Sýnd 1 dag, á morgun og
i mánudaginn 2. ágúst kl.
3, 5, 7 og 9.
i Sala hefst kl. 11 f. h, alla
Í dagana.
S.K.T.
ELDRI DANSARNIR í G.T.-hús-
inu í kvöld, kl. 9. — Aðgöngumið-
ar seldir frá kl- 4—6 e.h. Sími 3355.
BEST AÐ AVGLtSA l MORGVNBLAÐIISV
Sb ctnó Ld
ur
í Hótel Hveragerði í kvöld kl. 21.
Urvalshljómsveit úr Reykjavík. Húsinu lokað kl. 24.
Ferðir frá Bifröst kl. 21.
^JJótei ^JJuera^eJi
FLUGVALLARHÓTELIÐ
2) anó (eiL ur
á Flugvallarhótelinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
seldir í anddyri hússins frá kl. 8.
iJiuqua fiarkóteló
atsvein
vantar á 73 tonna síldveiðihát. — Nánari upplýsingar j
gefur
Áður en þjer farð í sumar-
fríið þurfið þje rað velja yður
nokkrar skemtilegar en ódýr-
ar bækur. Því þó að veðrið geti
brugðist, bregst aldrei skemti- ■
leg skálldsaga. Hún er því ó- ! '••
missandi ferðafjelagi.
Hjer eru nokkrar:
í leit að lífshamingju, 10,00 j
Þögul vitni, 10.00 : ;
Shanliai, 25.00
Anna Farley, 8.00
Cluny Brown, 10.00
Saratoga, 10.00 ;
Svartstakkur, 10.00
Dragonwyck, 15.00
Tamea, 12.50
Gráa slæðan, 8.00
Sagan af Wassel lækni, 12.00
Sindbað vorra tíma, 20.00
Hjólið snýst, 4.00
Lífið er leikur, 6.00
Kímnisögur, 12.50.
Glens og gaman, 12.50
og síðast en ekki síst, hin fagra
norska skáldsaga eftir Peter
Egge, IIANSÍNA SÓLSTAÐ,
25.00.
oCancLsóamland íói. átue
ýóma
nna
Hafnarhvoli. Sími 6650.
Reykjavík — Borgarnes
— Hreðavatn
Bifreiðaferðir um helgina:
Frá Reykjavík til Borgarne's og Hreðavatns, laugard. kl. 14
Frá Hreðavatni til Reykjavíkur, mánudag kl. 17,30
Frá Borgarnesi til Reykjavíkur, mánudag kl. 18
Frá Reykjavík til Borgarnes, þriðjudag kl. 9.
Áætlunarferðin frá Borgarnesi og Hreðavatni til
Reykjavíkur á sunnudag fellur niður.
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni í Hafnarhús-
inu, sími 3557.
^JJaupjLje iacj JJor^irÍi
mcja
AUGLÍSING ER GULLS IGILDI