Morgunblaðið - 31.07.1948, Side 11
Laugardagur 31. júlí 1948.
MORGVNBLAÐIÐ
lf
Fjelagslíf
Ferdafjelag íslands
réðgerir að fara 4 daga
skemtiferð austur á Siðu
)g Fljótshverfi þ. 5. ágúst
'g verður lagt af stað kl.
10 árdegis. Ekið til Víkur og gist í
Klaustri. Þriðju nóttina gist i Vík. Á
heimleið komið í Fljótslilið. — Far-
miðar sjeu teknir fyrir kl. 6 á þriðju-
dag á skrifstofunni i Túngötu 5.
t dag (laugardag) kl. 2: Fjögra
daga ferð um Skaftafellssýslu. -—
Þriggja daga ferð um Snæfellsnes
og þriggja daga ferð um Þórsmörk.
Á Sunnudag: Eins dags ferð kl.
9 í Þjórsárdal og eins dags ferð kl. 8
; il Gullfoss og Geysis.
FerSaskrifstofa ríkisins
Simi 1540.
j þróttavöllurinn
verður lokaður á sunnudag og
nánudag 1. og 2. ágúst.
Vallarstjórinn.
13G.
Kaup-Sala
NOTUÐ HCSGÖGN
t* lftið slitin jakkaföt keypt nc?fta
Í 3r3i. Sótt heim. Staðgreiðsla. Shni
B691. Fornverslunin. Gretiseötu 45.
L.áfiun þvottaefni, sími 2089.
Vinna
Tóktuii a'ö okkur hreingerningar.
títvegum þvottaefni.
Simi 6739.
Tökum a'i5 okkur hreingerningar,
tJtvegum þvottaefni.
Pantið í síma 6739. — liODDI.
Fundið
Fundið.
Eyrnalokkur (gull). — Einnig
hægrihandar dömu-skinnhanski, nýr,
blár að lit. Vitjist á Freyjugötu 26,
gegn greiðsiu auglýsingar þessarar.
iiBi^iiiiiiiiBtBiiiiiiBMiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiainiaiiiiiini
| Mæðgur utan af landi óska
| eftir
f 1—2 herbergjum
| með eldhúsi eða eldunar-
| nlássi. Geta setið hjá börn
I um 2—3 kvöld í viku. ■—
| Saumaskapur kemur líka
| til greina. Tilboð sendist
I afgr. Mbl. fyrir 6. ágúst,
I merkt: „Saumakona — [
1 410“.
5
itaiiiiimiiiMiiiiimiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiin
Rllllllt.WIMlllMUII
Til sölu
Ný klæðskerasaumuð %
kápa, stórt númer. Miða-
laust. Til sýnis á Laufás-
veg 20, uppi, eftir kl. 5
á morgun.
Enn um lækna
og læknishjeruð
viiimmmmmmimmmimmmiuimmmmmimik..
Sumarkjólar
Nýir ljósir sumarkjólar
til sölu. Stærð 42—44. —
Til sýnis kl. 4—6 í dag á
Lauganesveg 62.
Herra ritstjóri.
I VIN S AMLEGUM eftirmála
við grein mína í blaði yðar í
gær, hefur yður orðið það á,
eflaust af vangá, að rangfæra
ummæli m'in með því að herma
upp á mig, að jeg haldi því fram
að enginn ætlist til, að læknar
fáist í hjeruð, sem nái ekki 300
íbúa. Þetta segi jeg alls ekki,
heldur hitt eitt, að enginn ætl-
ist til, að læknar fáist í hjerað,
sem fyrirsjáanlega er að leggj-
ast í algera auðn. Er óumdeil-
anlegt og fer allra síst fram hjá
mjer, að menn ætlast unnvörp-
um til hins, að læknar setjist
að í hinum fámennustu hjeruð-
um, meðan hjeruð geta heitið.
Annað mál er það, að telja má
óframkvæmanlegt að skipa til
nokkurrar frambúðar læknis-
hjeruð, sem komin eru niðui- úr
300 íbúa, og er í hæsta lagi unnt
að gera sjer vonir um lækna í
slík hjeruð til bráðabirgða, tíma
og tima í senn, allra helst að
sumrinu.
Þá virðist það hafa farið
fram hjá yður, að nokkuð sje
gert til að tryggja læknislaus-
um hjeruðum læknisþjónustu.
Frá upphafi hefur það verið
gert með því að fela nágranna-
lækni, eða eftir atvikum ná-
grannalæknum, þjónustuna, og
bera þeir úr býtum fyrir hálf
byrjunarlaun hins læknislausa
hjeraðs, en hjeraðsbúum er
gerður kostur á auknum læknis-
vitjunarstyrk vegna læknissókn-
ar í annað hjerað. Hefur til
þessa ekki verið bent á aðrar
raunhæfari ráðstafanir. Þjer
stingið upp á því, herra ritsfjóri,
að hafa heldur þann hátt á að
fá lækna til að ferðast um hin
læknislausu hjeruð á tilteknum
fresti. Jeg er yður innilega þakk
látur fyrir þessa athyglisverðu
bendingu, með því að jeg veit
yður vísan til að stinga því að
mjer við tækifæri, hvernig því
verður komið fyrir, að fólk
veikist, einmitt þegar læknirinn
er upp á reisunni, en láti það
með öllu farast fyrir, þegar
hann er víðs f jarri.
í grein minni í gær hefur
prentast „læknishjeraðsstörf-
um“, og er e. t. v. ekkert út á
orðið að setja, en í handriti
mínu stóð „hjeraðslæknisstörf-
um“, og þykir mjer það að vísu
viðkunnanlegra.
Með alúðarþakklæti fyrir birt
ingu þessarar athugasemdar..
29/7 1948
Vilm. Jónsson,
ÞAÐ er vel að landlæknir er nú
á þeirri skoðun að rjettur fólks
til þess t. d. að fá gert við brot-
in bein, eigi ekki að miðast v ið
það, hvort það býr í læknishjer-
aði, sem hefur færri íbúa en
300 eða ekki. En af fyrri at-
hugasemd hans varð ekki ann-
að ráðið.
1 athugasemd blaðsins 7ar í
gær bent á það, sem landlæknir
virðist vera mjög ófús á að
ræða, að viðleitnin til þess að
tryggja fámennum hjeruðum
læknisþjónustu, ætti ekki, og
mætti ekki stranda á því. að
enginn læknir fengist til þess
að búsetja sig í þeim til fram-
búðar.
Ibúum slíkra hjeraða yrði að
sjá fyrir læknisþjónustu með
öðrum hætti en landlæknir og
heilbrigðisstjórnin hafa gert á
undanförnum árum en þau úr-
ræði hafa hvorki farið fram hjá
Morgunblaðinu nje almenningi
í landinu, enda hefði það ver’ð
óþarfi. Úrræðin hafa nefnilega
engin verið, að frátöldu 6 mán-
aða skilyrðinu fyrir lækninga-
leyfi, enda þótt landlæknir sje
nú hinn hróðugasti yfir því að
hjeraðslæknum nágrannahjer-
aða hafi verið greidd hálf lækn-
islaun fyrir að vera jafnfr imt
settir hjeraðslæknar hinna lækn
islausu hjeraða, sem stundum
hafa náð yfir heila og hálfa
landshluta. En við þetta úrræði
virðist hann þó ætla að láta
sitja, ef auglýsingin ekki dugir.
Það er óþarfi að óska hinu
læknislausa fólki út í hjeruðun-
um til hamingju með þetta úr-
ræði. Hinsvegar er ekki ástæða
til þess að svo vöxnu máli að
ganga lengra í að angra land-
lækni í dagdraumum hans um
dugnað sinn og baráttu fyrir
„fjelagslegu öryggi“ þessa fólks.
Þessvegna er umræðum um
þetta mál lokið hjer í blaðinu
að sinni.
Ritstj.
armr
Framh. af bls. 5.
ir, sem öllum liki. Þær eru
þannig gerðar, að það má draga
áilan hælpartinn hvort sem er
fram eða aftur og síðan má
stilla hallann eins og hver og
einn óskar.
Nákvæm tímamæling.
Við hlaupin verður emnig
notuð fjarstýrð startbyssa, með
hátölurum, þannig, að allir
hlaupararnir heyra hvellinn á
nákvæmlega sama augnabliki
og við markið verður tekin í
notkun hárnákvæm ljósmynda
vjel, sem skilar myndum af
lokasprettinum aðeins 90 sek
úndum eftir að marksnúran
slitnar. Til vonar og vara verð
ur rafmagnstímamælir einnig
notaður.
Enga vjelamensku,
en góð tækifæri.
Af þessu sjest. að miöa mikil
áhersla hefir veríð Iögð á, að
öll áhöld, sem til leikanna þarf,
verði sem fullkomnust. En
tækninefndin hefir skýrt frá
því, að hún hafi fylgt tveimur
reglum við ákvörðun áhald-
anna 1) að láta tæknina ekki
sliga þátt íþróttamannsins með
því að gera íþróttirnar að vjela
mensku og 2) að tæknin veiti
íþróttamanninum samt sem
best tækifæri til að sýna hæfni
sína og ábyrgist honum rjetta
mælingu. Auk þessa verður að
taka mikið tillit til áhorfend-
anna og gæta þess, að þelm
leiðist ekki, en leikarnir bjóði
þeim sífelt eitthvað nýtt, sem
geti haldið áhuga þeirra vak-
andi.
I Skípasmiður
■
■
Skipasmiður, sem hefir rjett til meistarabrjefs, getur
: fengið vinnu strax í Reykjavik. — Umsókn sendist afgr.
• Morgunbl. sem fyrst merkt: „Skipasmiður — 406“.
Eösk stúlka
óskast strax.
Adlonbar
Aðalstræti 8.
i Skrifstofa skógræktar ríkisins
■
■
* verður lokuð frá laugardeginum 31. júlí — 20. ágúst.
JJhócjrcelt ríli.
Láifló
.u
í Skipshöfnin „Hæringi
■
■
S Vinsamlegast komið til viðtals á Bergþórugötu 33,
■ heim til skipstjóra, kl. 10 f. h. þriðjudaginn 3. ágúst.
■
■
■ ^JJœríncfur
AUGLÍ SING ER GULLS IGILDI
j INNRJETTINGAR
■
■
■ Tek að mjer allskonar imirjettingar, svo sem í eld-
■ hús, svefnherbergi o. fl. Utvegun á efni getur komið
: til greina.
■
JÚLlUS JÓNSSON, húsasmíSameistari
Langholtsveg 83. Simi 5283.
Maðurinn minn og faðir okkar
HÚBERT ÁGÚSTSSON,
Norðurbraut 23, Hafnarfirði, andaðist 29. þ. m. í
Landsspítalanum.
Kristín Eyjólfsdóttir, Ingveldur Húbertsdóttir,
Sigursteinn Húbertsson, Ágúst Húbertsson.
Jarðarför
STEINUNNAR EGILSDÓTTUR
Spóastöðum
fer fram þriðjudaginn 3. ágiist kl. 11 árdegis
Bifreið fer úr Reykjavík frá Ferðgaskrifstofunni kl.
9 f. h. sama dag.
Vandamenn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
HERBORGAR ÞÓRARINSDÓTTUR.
Vandamenn.