Morgunblaðið - 26.08.1948, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.08.1948, Qupperneq 10
10 MORGUNB LAÐIÐ Fimmtudagur 26. ágúst 1948. ............ ... . Iiiiiiiiiiiniiiniiii..iii..imi «»«■■«■ Iimuwn mmninimn nr» ■■■■■ ■ranj M E L I S S A ! ■ " z £ftir OaifLr CaUuuJl \ i ........................... Þá rjetti Andrew honum höndina og Geoffrey tók í hana. Svo gekk Andrew út og rakst á Sally, sem lá á skráargat- inu. Hún hrökk undan hrædd, því að hún áttf von á ádrepu. En Andrew sagði þýðlega: „Sally, farið þjer upp á loft og takið til dótið hennar Melissa. Hún er á förum með bónda sín- um“. Dunham húsið stækkaði alt- af eftir því sem þau nálguðust það og sól skein þar á alla glugga. Geoffrey fór að hugsa um það að rjettast mimdi fyrir sig að tala við Melissa áður en þau heilsuðu upp á Arabellu. Hann sneri sjer að henni. Hún sat keik í sætinu og star.ði á hið nýja heimkynni sitt. En hún hefir víst fundið hvað Geoffrey var í hug, því að hún sagði': „Heldurðu að Arabella verði ekkj hissa?“ „Jú“, sagði Geoffrey. „Jeg fór svo snemma að heiman að enginn var kominn á fætur og þess vegna skrifaði jeg henni miða“. Melissa hleypti brúnum. „Arabellu er lítið um mig gefið“, sagði hún. „Henni hefir orðið ógurlega bylt við. Það var ekki nærgætnislegt að skýra henni frá þessu með miða“. Geoffrey mælti óhikað: „Arabella mun taka mjög vel á móti þjer, elskan mín. Það getur verið að fyrst i stað eigið þið ekki skap saman, en það mun lagast, því að Ara- bella mun brátt venjast þeirri breytingu, sem á verður. Hún í á ekkert til, og inn við beinið er hún hágsýn kona“. Melissa leit kuldalega á hann. „Arabella á þá ekki sjö dag- ana sæla og það er ekki fallegt til afspurnar um þig að hún skuli vera upp á þína náð kom- in“. , „Við getum máske fundið einhver önnur úrræði hennar vegna“, sagði Geoffrey. Melissa leit undan og svar- aði engu. Þau voru nú komin —upp í hlaðbrekkuna. Þá greip f hún alt í éinu í handlegginn á honum og sagði með ákefð: „Það er eitt sem jeg þarf að fá að vita. Þú þektir föður minn vel og jeg vænti þess að þú írkrökvir ekki að mjer á þessari. stundu. Þú heyrðir hvað Phoeb sagði — að faðir minn hefði hæðst að mjer á bak. Segðu mjer í einlægni — er þetta satt?“ Geoffrey svaraði hiklaust og án þess að hugsa sig um, aðeins til þess að friða hana: „Auðvitað er það ekki satt, Melissa. Þú mátt ekki taka neitt mark á því sem öfundsjúk stúlka segir Þú varst hand- gengin föður þínum alla ævi. Hefirðu nokkurn tíma efast um einlægni hans fyr en nú? Held urðu að .þú gerir honum ekki rangt til með slíkum efasemd- um?“ Hann sá að viprur komu á varirnar á henni. Og hún sagði svo lágt að hann heyrði það varla: „Þakka þjer fyrir“. Hún hefir þá altaf verið að hugsa. um þetta, hugsaði ,Geof- ■frey. ög jeg skal ábyrgjast að 18. dagur þetta er ekki fyrsta skifti sem hún efast um ágæti föður síns. En í hvert skifti veldur það henni sárri þjáningu og það er henni sárri þjáningu, en það er einmitt með þjáningu sem hún verður að læknast. Það kemur að því að sannanirnar hópast að henni. Hún mun kom ast að hinu sanna, en hún má ekki komast að því hjá mjer. Þegar þau óku í hlaðið sagði Melissa: „Mjer hefir orðið á stórkost- leg yfirsjón að jeg skyldi gift- ast þjer. Jeg er alveg ókunn lifnaðarháttum þínum og jeg veit að jeg mun ekki geta sætt mig við þá. Það væri því best að þú sendir mig heim aftur nú begar. Jeg skal ekki mis- virða það — meira að segja, mjer mundi þykja vænt um það“. Geoffrey svaraði meS hægð: „Við höfum gert samning og jeg krefst þess að hann sje haldinn. Mjer dettur ekki í hug að senda þig heim. Þú ert nú konan mín“. Vagninn staðnæmdist. Öku- maðurinn opnaði vagndyrnar. Geoffrey stökk út og rjetti j fram hendina til að styðja j Melissa. En hún tók upp um (sig snáða brúna pilsið sitt og steig sjálf niður úr vagninum. Henni fataðist ekki. Nú var hún róleg. James opnaði hallardyrnar og var eins og eitt spurningar- merkj í framan. Hann hneigði sig og sagði: „Velkomin heim, frú Dunham“. Jæja, þjónustufólkið veit þá alt, og það er gott, hugsaði Geoffrey. „Eru herbergi frú Dunham tilbúin, James?“ spurði hann. ,,Já, Arabella gaf skipun um það“, sagðj James. Svo hóstaði hann og mælti í lægri róm: „Hún bað mig líka að skila því að hún væri ekki vel frísk og gæti því ekki heilsað ykkur fyr en við miðdegisverðarborðið“. Það var undarleg kyrð í hús- inu. Þar sást enginn maður á ferli. Þarna er Arabellu rjett lýst, hugsaði Geoffrey. Hún hefir sjeð svo um að gestirnir haldi kyrru fyrir í herbergjum sínum. Þess vegna kemur eng- inn til að bjóða hina nýju frú velkomna. Honum sárnaði þetta stórkostlega. Svo rjetti hann Melissa arminn og sagði: „Eigum við effki að ganga upp til herbergja þinna, elsk- an mín?“ eru herbergi mín“, sagði hann. Hún leit kæruleysislega í átt- ina en sagði ekki neitt. Það lá við að Geoffrey yrði feginn þegar barið var að dyr- um og dökkhærð og kinnarjóð þerna kom inn. Hún virti Mel- issa fyrir sjer með sýnilegri for vitni og undrun og skifti lit- Hann opnaði dyrnar að her- bergi móður sinnar. Þar log- aði eldur glatt á skíðum, alt ryk hafði verið sópað vandlega burtu og tjöldin dregin frá gluggunum. Sólin skein beint inn um gluggana og.sló falleg- um bjarma á róslitaða veggina og skrautlegan gólfdúkinn. Vængjahurðirnar fyrir stóra speglinum gullna höfðu verið opnaðar og í herberginu var þægilegur ilmur af cedrusviði og ilmvötnum og blandaðist eimnum frá aringlóðunum. Hafi Geoffrey búist við því að Melissa yrði hrifin, þá hefir hann orðið fyrir vonbrigðum. Það var eins og hún tæki ekk- ei%, efUr herheroln11 Genffrev benti á h4irðt%í»árna irinar'af „Melissa, þetta er þerna þín og heitir Rakel“, sagði Geof- frey, „og hún mun verða þjer hálpleg með alt hjer eftir. Þetta er nýja húsmóðir yðar, Rakel. Jeg vona að þjer þekkið skyldur yðar við hana. Þjer skuluð taka upp farangur henn ar strax og svo vill hún fá mat hingað“. Rakel hneigði sig og sagði lágt: „Já, herra minn“_ Melissa ljet sem hún sæi hana ekki. Rakel sneri sjer nú að henni og mælti hikandi: „Velkomin heim frú Dunham“. Rakel var nýkomin á heim- ilið. Hún var frá Philadelphia. En James hafði sagt henni ýms ar sögur um Upjohn-fjölskyld una. Hún hafði búist við því að Melissa væri ung og fögur kona, máske smáskrítin og kuldaleg, en hún hafði ekki búist við því að hún væri eins og myndastytta, sem hvorki sá nje heyrði. ^ Þegar þær voru orðnar ein- ar vissi Rakel ekki hvað hún átti til bragðs að taka. Hún þorði ekki að segja neitt, og Melissa þagði líka og leit hvorki til hægri nje Vinstri. Þetta var óþolandi, svo að Rakel stundi upp: „Á jeg ekki að taka af yður sjalið, frú?“ Melissa svaraði engu og Rak el læddist til hennar á tánum. . Hún lyfti sjalinu af herðum| hennar og fann með hryllingiil hvað það var gróft. En þegar hún sá hvernig hið mikla ogj fagra hár hrundi niður bakið Melissa, þá brosti hún af að , dáun. Hún hugsaði sjer að bursta þetta hár svo að það yrði mjúkt eins og silki o eins og gull á litinn. Jú, frúi var falleg. Hún var spengile„ í vexti, máske heldur grönn,, En hún gæti orðið eins og drot ing. Rakel dró flosstól að arniu - um og sagði: „Viljið þjer ek: hvíla yður frú, þangað til ma urinn kemur?“ Þá var eins og Melissa hrykl | við og hún snjeri sjer að Rake Það var eins og hún sæi þer: una nú fyrst. Rakel brosti c roðnaði. En Melissa sagði ekk k ert. Hún settist í stólinn. Ek: hallaði hún sjer aftur á ba í hann heldur sat teinrjett. J frúin getur orðið falleg, hug; aði Rakel. James barði að dyrum kom inn með hrokaðan bak af rjúkandi mat. Á bakkanui var forláta dúkur, postulín silfur. Þau Rakel gutu horn' auga hvprt til annars. Svo set James bakkann á borð rjett hj Melissa. Þarna voru allsko lostætar kræsingar. „Mr. Dunham skipaði svo ir að yður skyldi færður þesá, matur“, sagði James. „Honun mun þykja mjög vænt um e þjer hafið goða lyst á matn-fe um“,í " •* r^1 * . ; fy LITLI SÍMAKARLINN 5. Nú ætla jeg alveg að hætta þessum spurningum, sagðl Bjössi. Því að ef jeg held áfram, þá verður það til þess, að jeg hætti að trúa öllum ævintýrunum og álfasögunum. Litli símakarlinn hló: Heldurðu þá, sagði hann, að jeg sje ekki til? Jú, það er satt. öll dýrin fóru að skellihlæja. Þau öskruðu og æptu. og iað var eins og allt ætlaði af göflunum að ganga. Þetta var skelfilegur hávaði. Bjössa fannst, að hann væri farið að svima af öllum lát ■ unum, og svo fjell hann neðar og neðar, þangað til hann :Ánn, að hann lá í hægindastólnum, á sama stað og "oann lá, iegar síminn hafði fyrst hringt. Ring-ring-ring, ring-ring-ring. — Hávaðinn, s -m hann hafði heyrt var ekki öskrin í dýrunum, heldur huinging í simanum. Hann hljóp upp og greip um heyrnartólið. Hlustaöi, — jú, íhonum fannst, hann heyra rödd þarna inni, sem líktist rödd ílitla skrítna simakarlsins. Hann sagði aeðins: Vertu bless. . Og Bjössi er enn í vafa um það, hvort hann á að trúa því, sem segir í ævintýrum. xrruu - ÞaS var vitlaust númer hjá mjer. Er einhver ykkar, sem þarf að tala við 8671. ★ „Ástin mín, jeg verð að fara áÁtil New York í verslunarerind- -y um“, sagði ungur nýgiftur mað- úr. „Jeg verð þar aðeins í þrjá í jtjl fjóra daga. Jeg vona að þú saknir mín ekki of mikið þann tíma“. „Nei, jeg mun ekki sakna þín“, sagði eiginkonan, „vegna þess, að jeg fer með þjer“. „Je.g vildi að það væri hægt, én það er alveg ómögulegt að þessu sinni. Og hversvegna viltu vera að fara, jeg verð önn- um kafinn allan tímann og get ekkert verið með þjer, og ....“ _„Jeg verð að fara, jeg þarf að fá mjer nýja kápu og kjóla“. „Já, en elskan mín“, sagði eig inmaðurinn, „þú getur fengið þjer kápu og kjóla hjerna, þú þarft ekkj að fara til New York til þess“. „Kærar þakkir“, sagði konan sigri hrósandi, „það er einmitt þuð sem jeg vil“. gjöf sem manninum er gefin. Hún dregur fram alt hið góða í honum og hjálpar honum til þess að forðast hið illa“. Síðan var skrifað fyrir neð- an með flausturslegri skrift: „Móðir þín er að ná í frímerki. Giftu þig aldrei, heimskinginn þinn“. Hann: — Jeg skil ekki hvers vegna konur leggja mikið meiri áherslu á fagurt útlit en aukna þekkingu og vitsku. Hún: — Það er vegna þess, að þótt karlmenn sjeu yfirleitt mjög heimskir, þá eru þei) sjaldnast blindir. ★ — Launar bóndi þinn þjé? aldrei gullhamrana, sem þú slærð honum? — Jú, stundum, segir hnnnj „Þú ert bara snotur“. ,. Hún var að skrifa syni sínum og óska honum til hamingju 'jþar sem hann hafði verið að trúlofa sig. Elsku drengurinn minn“, — skrifaði móðirin, „hvílíkar gleðifrjettir. Jeg og faðir þinn samgleðjurnst þjer innilega. — Það hefir lengi verið heitasta ósk okkar að þú giftist góðri stúlkú. Góð koria er áu besta Ls. ,Reykjafoss( fermir í Leith 27/8. M.s. „VATNAJÖKUir fermir í Leith 30/8. E.s. ,Horsa‘ fermir í Hull 30/8. / ’ H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS /. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.