Morgunblaðið - 09.09.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1948, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 9. sept. 1948, f 6 MORGUNBLAÐIÐ HEKLLLOFT EÐA BEMS DR. ÁSKELL LÖVE jurtaerfða fræðingur greip tækifærið, þeg ar Hekla tók að gjósa á síðast- liðnu ári, til þess að athuga hvort nokkur sá hlutur gerðist nærri Heklugígum, sem haft gæti djúptæk áhrif á plöntu- fræ. Hann fór einu sinni upp að hraungígnum svonefnda í þessu augnamiði, en fól annars öðrum flutning fræanna til og frá Heklu. Upp af fræunum spruttu síð ar plöntur í garði hans, ýmis- lega ^anskapaðar. Snemma í sumar flutti Ás- kell erindi í Náttúrufræðifje- laginu um tilraunir sínar, seinna 'annað erindi á móti erfðafræðinga í Svíþjóð og loks hið þrioja í íslenska útvarpið nú fyrir skömmu. Það erindi var svipað fyrra íslenslca erindinu, en um er'ndið, sem hann flutti í Svíþjóð er mjer ekki kunn- ugt- Áskell telur sig hafa komist að markverðum erfða- og þró- unarfræðilegum niðurstöðum. En i erindum sínum var hann ekki aðeins ai> ræða þessar nið- urstöður, heldur virtist honum sjerstakt kapp mál að benda á það, að aðrir rnenn, sem störf- Nokkur orð til dr. Áskels Löve Hann staðfesti það, sem Ás- kell hefði getað vitað, ef hann hefði leitað samstarfs við eðlis- fræðing, að geislaverkanirnai væru ekki einn milljónasti hluti af því, sem þær hefðu þurft að vera til þess að geta heft umræddar verkanir á fræ in. Þessu lýsti Þorbjörn yfir á Náttúrufræðifjelags fundinum, og er það óviefengjanlegt. Tilraunir Áskels höfðu því ekki, eins og hann hjelt, leitt í ljós mjög sterkar geislavprkan- ir við Heklu, er kæmu flatt upp á grunlausa jarðfræðinga. En skýringartilraun hans og stað- hæfingar höfðu flett ofan af vanþekkingu hans á eðli geisla viikra efna, og verð jeg að segja að það er alvarlegt áfall fyrir mann, sem fæst við rann sókn á stökkbreytingum, jafn þýðingarmikil og geislavirk efni eru fyrir þær- ög þessi árekstur við: eðlis- fræði hafði áhrif á hann. f útvarpserindi sinu sleppti hann uðu við Heklu að allt öðrum hugmyndinni um geilsavirku viðfangsefnum í-.efðu vanrækt efnin v'ð Heklu og sá heldur starf sitt, og að rf þeim sökum enga ástæðu til að ásaka eðlis- hefðu rannsóknir hans ekki get íræðinga fyrir vanrækslu. að orðið eins fullkomnar og1 En hvað gat þá valdið stökk- hann hefði kosið. Ýms óhjá- (hreytingunum? Það hlutu að kvæmileg vafaatriði væru enn‘vera einhverjar eitraðar loft- í niðurstöðum huns af þessari tegundir. Því miður sá Áskell ástæðu og yrði s vo að vera til sjer ekki fært að henda á neina næsta Heklugoss, en þá yrði ákveðna lofttegund, sem þessu að gera ráð fyrir, að jarðfræð- hefði valdið. En það var ekki ingar, eðlis- og eínafræðingar, hans sök, heldur efnafræðing- hættu fyrir vanrækslu þeirra anna. Þeir höfðu nefnilega, En þaiinig horfir málið ekki stæða til að gruna þá góðkunnu við frá hans sjónarmiði. Hann menn um græsku En bað eru hirðir ekkert um þetta líffræði-! ekki næg rök í svona máli. lega viðfangsefni, heldur segir Læknir gæti fellt úrskurð um f.am sök á hendur efnafræð- j sjúkdóm eftir lýsingu sjera ir.gum: 'Þeir hafa látið undir höfuð leggjast að efnagreina 1 'því sambandi gæti hann átt von á spurningum sem þess ari, svo eitthvað sje nefnt, sem ekki-erfðafræðingi dettur í hug: Ef lofttegundir við Heklu geta valdið stökkbreytingum, því 'þá ekki eins hensínstybba? I henni eru ýmsar sörnu loft- tegundir og í eldfjallalofti og Hekluloktið og hvað sem líður líkum fjnár því, að það sje svip að venjúlegu eldfjallaiofti þá hlýtur þessi vanræksla að tefja erfðafræðilegu rannsóknirnar til næsta Heklugoss. En nú veit Áskell að til er loft, sem safnað var við Pleklu- gíg- Steinþór heitinn Sigurðsson hafði það verk á hendi ásamt efnafræðingum frá Atvinnu- deild háskólans. Það hefur valdið mjer og öðrum vonbrigðum, að Atvinnu deildin gekk ekki ctrax að rann sókn sýnishornanna, en því ollu erfiðleikar á að fá til lands þau tæki sem til þurfti. ms Bjarna og biskupsins. tJrskurð- sumt hættulegt lifinu að auk. urinn gæti verið rjettur, en að ( Bensínstybba í bíl Iieur drepið nauðsynjalausu notar enginn meml; en,það hefur Hekluloft læknir slíka milliliði milli sín gert 0B sjúkHn'gs.^ | Þettá á Askell eftir að rann- Og allra síst eru það nokkur. saka vegna þe.ss hve fræin voru vinnubrögð hjá vísindamanni ^ eftirlitslaus af hans hálfu. Gæfi að biðja Pjetur og Pál að gera j sú rannsókn jákvæða niður- þá hluti, sern hann samkvæmt stiiðu mundi kenning hans geta hlutarins eðli á að gera sjáJfur. | breytst þannig, að í stað eld- En hvhða nafn er hægt að fjalla hefði bensinstybba forn- hafa yfir umkvörtun Áskels í. aldarinnar haft afdrifarík áhrif útvarpinu yfir því, að menn á þróun lífsins á jörðinid. sem voru að sinna allt öðrum j Þessa kenningu ætti að vera rannsóknum, hafi ekki sýnt hægt að grundvalla án þess að rannsóknum hahs nægan á huga, veit jeg varla. ■bíða eftir næsta Lleklugosi. Og húh hefur þann kost, frá al- Hitt veit jeg, að til min leit mennt visindalegu sjónarmiði, aði hann aldrei um neitt og jeg1 að erfðafræðingar gætu sann- get ekki láð öðrum, sem kynnst j prófað hana, hver á sinni til- hafa allri þessari furðulegu raunastofu, en þyrftu ekki að Fráfall Steinþórs verður líka að erfðafræðitilraun Áskels þótt telja orsök á drætti á ’því að þeir ljetu hann ekki nota sig senda sýnishornin til annars beinlinis sem tilraunadýr. er störfuðu viö rannsókn á síð- asta gosi. Þeir ; eftir því sem hann fræddi lands lýð um, vanrækt að efnagreina Hekluloftið. Þannig voru sífeld Það mun verða tabo hverjum ar hindranir í vegi hans vegna manni vorkunnamyd að sitja vanrætsju annara. ekki þegjandi nndir slíkum, j,;n um þessa eiturgaskenn- dómi, ef hann veit hann rang- ingu Askels er svipaða sögu að an, og þar sem jcg gei tekið segja 0g um kenningu hans um ásakanir Áskels tii mýn eins geislavirku efnin, nema l^að og hver annar i iiópi okkar, j,ann rjikst hjer á jarðfræði og ,,Heklumanna“, vil jeg gera efnafræði í stað eðlisfræði. nokkrar athugasemdir við þær. ^ j3e,[a er nefnilega ekki í fyrsta I erindi sínu i uulúrufræði-j smn [ sögu vísindanna að eld- fjelaginu taldi Afkeii, uð geisla_£jajj gý^ ega jarðfræðingar virk (radioaktif) euh u:u ein,]((,mast j kynni við eidleðju. megin orsök i rvverðustu | Menn hafa talsvert glöggar hug breytinganna (stökkbrcvtinga) myn(jir unl þag hvaða loftteg- sem hann taldj fræ sín hafa oið unchr homi til greina óg má ið fyrir. Það væri fyrst og fremst 3j^ þag j almennum jarðfræði slíkir geislar, sem gætu valdið kermsJubókum. þesskonar breytingum, og aðrj En j stað þess að leitá sam_ ar orsakir við Heklu værij vinnu við aðra um slík atriði, lítt hugsandi. ! sem ekki heyrðu til fræðigrein Tilraunir sinar hefðu því }lans, hóf Áskell árás á efna- leitt í ljós mjög sterkar geilsa frmðinga 0g jarðfræðinga fyrir verkanir. En því miður hefðu eðlisfræðingar vanrækt að, mæla geislamagnið um sama leyti og hann gerði tilraunirn ar, og því væri engan saman- brrð hægt að gera Það sem Áskell vissi ekki, er Iiann flutti þetta erindi, var það, að eðlisfræðingar geta með reikningi farið mjög na'rri um styrkleika geislaverkananna við Heklugíg, án nokkurra mæl irga, og Áskell sá þvi ekki fyr ir þá klípu sem hann komst i. En hjer við bættist það, að Þorbjörn Sigurgeirsson eðlis- fræðingur mældi nákværnlega geislaverkanir við Heklugiginn nokkru eftir aðaltilrauair Ás- kels. varð Áskeli þó venrækslu. Að lokum Ijóst að í þessu atriði gat hann stuöst við þekkingu frá. eldri rar.nsóknum og í útvarpserindi sínu nefndi hanri þær löftteg- undir sem helst kæmu til greina. Þar með mætti halda, að hann væri sáttur að kalla við jarðfræði og efnaffteði. Það sem hr.nn ætti eftir ógert væri aðeins að sýna fram á, að þess ar sjerstöku lofttegundir, sem til greir.a koma, geti valdið stökk breytingunum. Það virðist vera algerlega líffræðilegt viðfangs- eíni, sem honum beri að leysa, er. ekki ; ö sakast við aðra um að þeir hafi látið ógert- lands.En til þess þarf alveg sjer stakt hugarfar, sem á ekkert skylt við vísindalega gagnrýni að gera úr þessu opinbera á- kæru um vanrækslu. Nú standa vonir til að loftið verði rannsakað mjög bráðlega. En eru þá vandræði Áskels leyst? Ekki er svo að skilja á honum, hann hefur þegar lýst því yfir að óafsakanleg vanræksía hljóti að halda erfðafræðinni í óvissu um stórmerkilegt þróunarfræði legt atriði fram til næsta Heklu goss. En á hendur hverjum get ur hann þá búið sök þegar efna fræðingar eru frátaldir? Ekki vænti jeg, að hann geti ásakað sjálfan sig um neina van- rækslu? Hefði hann t. d. ekki getað losnað við efann um áhrif lofttegunda á fræin, ef sum glösin, sem fræin voru höfð í, hefðu verið loftþjett lokuð, en önnur opin? Þetta virðist ofur einfalt ráð, en á fundinum í Náttúrufræðifjelaginu játaði Áskell, að út í þetta hefði hann ekki hugsað. Ekkert glasanna var loftþjett lokað. En það er fleira sem Áskell gæti nagað^ig í handarbökin fyrir, ef honum þætti ekki nær- ta'kara að kenna öðrum um mis tök sín. Og einnig það er svo aug- ljóst, að jáfnvel menn, sem enga sjerþekkingu hafa á erfða- fræði reka arigun i það. Við hverskonar visindalegar tilraunir er það grunlvallar- skilyrði, að rannsóknamaður- inn sjálfur hafi fullt eftirlit með þeim, ffá því fyrsta til þess síðasta. Að öðrum kosti geta óvænt atvik farið fram hjá honum og haft áhrif á til- raunina. Áskell fór sjálfur einu sinni upp að Heklugíg og dvaldi þar í kluklcustund, að mjer skilst- Þau fræ sem hann skildi þá eftir voru sótt af öðrum og þau fræ, sem hann síðar rannsak- aði, voru flutt fram og til baka af öðrum, mönnum, sem enga sjerþekkingu hafa á erfðafræði. Mjer vitanlega er engin á- Jeg hefi bent á, að fræin voru ekki undir eftirliti Ás- kels þegar mest á reið. Eitt af því, sem hann á eftir að gera, er að sannfæra fræðimenn um, að sú vanræksla hafi ekki kom ið að sök. byggja á fullyrðingum manns sem í stað þess að vinna þannig að erfðafræðirannsóknum sín- um að þeir sem best kynnast þeim geti tekið þær alvarlega, virðist líta, á það, sem sitt aðalverkefni að búa til sakir á hendur. jarðfræðingum, eðlis- fræðingum og efnafræðingum. Trausti Einarsson. I) S IM Æ Ð I Vantar 2—3 herbergi og eldhús, strax eða frá síðasta október, til 7 mánaða. Allar nánari upplýsingar gefnar í símunum 7573 og 7477. JÓN GUNNLAUGSSON hjeraðslæknir. ENING Mig vantar atvinnu, margskonar vinna kemur til greina. Er vanur öllum algengum ve'rslunarstörfum. Hefi bílpróf. Get skaffað viðkomandi peningalán, með- eign í fyrirtæki kemur til greina. Tilboð merkt: .,Pen- ingar —107“, sendist afgr. blaðsins fyrír 11. þ.ih. ílíukyndingartæki 3ja og 314- h’i ni, Aðeins 2 stk. fyrirliggjandi. \Jerilitnin Tt a VEGGFÖÐU Nýkomið smekklegt úrval. \JeróLinin Ur rijnj a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.