Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 10
'"10 M O RGU y BL AÐIÐ Pöstudagur 24. sept. 1948. ^JJuenLjóÁin oc^ ^JJeimiíiÁ 'T Heimilishagfræðin veitir fjöl- hreytta og hagnýta fræðslu Rætt við ungfrú Önnu Gísladóttir, heimilis- hagfræðing MEÐAL farþega á Trölla- fcssi, er hann kom hingað síð- ast frá Bandaríkjunum, var ungfrú Anna Gísladóttir, Berg staðastræti 48 hjer í bæ, sem undanfarin þrjú ár hefir stund að framhaldsnám í heimiiishag fræði (Home Econimics) við Minnesota-háskólann. Hún lauk hrottfararprófi þaðan i 'júni s. 1. • Anna varð stúdent frá Menta skólanum i Reykjavik 1944 og stundaði síðan nám við Hús- mæðrakennaraskóla Islands áð- ur en hún fór utan. — Nú hefir hún verið ráðin til þess að kv.nna matreiðslu, færslu mat- arreikninga, efnahagsgreiningu og tilraunamatreiðslu við Hús- mæðrakennaraskólann. Kvennasíðan hitti önnu að máli í gær og var erindið aðal- ‘.lega að forvitnast um náms- dvöl hennar erlendis. Hvað er heimilishagfræði? — Geturðu í stuttu máli sl ýrt fyrir okkur, hvað heim- \ ilishagfræði er? — Það hefir nú verið skil greint á ýmsa vegu. f heimilis hagfræðinni lærum við um allt það, sem lýtur að heimilinu um vandamál þess, þarfir, störf þess og gildi — og einnig um ýmislegt það, er lýtur að sam búð manna í milli á heimilun um og í þjóðfjelaginu. Okkur er kennt hver sjeu frumatriði þess, að hægt sje að skapa mönnunum heilbrigðari heim- ih og þjóðfjelög. Sitthvað fleira en „satima og elda“. — Þið lærið þá sitthvað fleira en „sauma og elda“? — Já. Formlegir húsmæðra skólar komust á stofn í Banda rikjunum um líkt levti sem sl riður komst á jafnrjettisbar- áttu kvenna þar. Fyrstu skól- arnir voru sjerskólar, þar sem emkum var lögð áhersla á mat argerð og hannyrðir — þar sem námsmeyjar lærðu eingöngu að „sauma og elda“ — og áttu skólarnir að búa stúlkurnar undir húsmóðurstörf. Fjölbreyttari menntun. — Forráðamönnum skólanna varð þó brátt ljóst að menntun í saumum og matargerð var ó- fullnægjandi fyrir hin margvís legu störf húsmóðurinnar. Þeir töldu a>ski!egt, að stúlkur. sem þess óskuðu, gætu fengið sem , allra fjölbreyttasta fræðslu í ,te:num og sama skólanum. Þess vegna hefir nýjum námsgrein hm sífellt verið aukið við hús- , mæðraskólana og meiri áhersla /ícgð á bóklegt nám, s, s. r fje lagsfræði, sálarfiæði, bámaupþ ,eldi og fjölskyldulífi, en verk- ,lega námið Það nýjasta- • Tvær nýjustu greinarnar eru Anna Gísladóttir. sennilega áhaldafræði og inn- rjetting húsa — þ. e. s. allt það er lýtur að heilnæmari og hent ugari herbergjaskipun, skáp- um, geymslum og þess háttar- Hve mikið kaffi handa 50 manns? — í fyrstu voru nemendur skólanna að búa sig undir að vcrða húsmæður, kennarar eða matreiðslustúlkur í sjúkrahús- um. En á siðari árum hefir ver ið mikil eftirspurn eftir heimil ishagfræðingum i ýmiskonar matar- og fataiðnaði Mörg vcrslunarfyrirtæki hafa í þjón- ustu sinni heimilishagfræðing, s.-m hefir þann starfa að gt'fa viðskiftavinunum holl ráð og skýra fyrir þeim nýjungar i öBu, sem að heimilishaldi lýt- ur. Framleiðendur eldavjela hafa t.d. oftast fastan starfs- mann, sem gerir ekkcrt annað en svara fyrirsp. viðskifta- vinanna um það, hvað þurfi mikið kaffi handa 50 manns — eoa af hverju kakan hafi „íall ið“ þegar ný tegund af lyfti- dufti var notuð. — Samt má segja, að skól- arnir leggi megináherslu á að gefa stúlkunum þá menntun. er gerir þær að sem bestum hús- freyjum og mæðrum. Fjögurra ára nám. — Hvað er þetta margx-a ára nám? ' — Það er 4 ára háskólanám. Fyrstu tvö árin læra allar náms meyjarnar það sama, í hvaða dejld sem þær eru. Þessi skyldxu •[ög erulip.a. tmdirsíöðuatriðíi í efná-’og eðlisfræði, enska, sál’ arfræði, barnauppeldi o. fl. Síð ari árin tvö er svo megináhersl an lögð á sjernám í einhverri grein. — Minar sjergreinar voru t.d. kennsla í matreiðshx og næringarefnafræði. Meistarapróf. Eftir að lokið er BS of Bachelor Science) prófi í heimilishag- fræði, er síðan hægt að taka meistaragráðu í einhverju sjer- fagi t. d. híbýlaprýði, matar- gerð eða í þeim fræðum er eink um lúta að fjölskyldulífinu og veitir það próf rjett til kennslu i háskóla. Það nám tekur venju lega eitt ár í háskóla og auk þess skilar nemandi ritgerð um sjálfstæða rannsókn eða verk- efni, sem hann hefir valið og unnið að í þetta ár undir leið sögn kennara. Hjónaskilnaðir og viðbrenndur grautur. — 1 heimilishagfræðinni er yfirleitt reynt að hafa kennsl una eins fjölbreytta og unnt er, og haga henni þannig, að hún komi að sem bestum þörf- um í daglegu lífi okkar. Á- hersla er t.d. lögð á, að veita nemendum sem besta fræðslu í öllu er lýtur að fjölskyldulíf inu og sambúð manna í milli á heimilunum vegna þess hve I hjónaskilnaðir eru tíðir í Banda • ril.junum (þar endar þriðja hvert hjónaband með skilnaði) og hve mikið los er þar af leið- andi á heimilislífi þjóðarinnar. Sje það mikilvægt fyrir viðhald heimilanna að húsmóðurin kunni að elda hafragraut, án þess hann brenrii við — nú þá er lögð áhersla á það í heimilis hagfræðinni. I þessu sambandi má geta þess, að færri hjónaskilnaðir eiga sjer stað meðal heimilis- hagfræðinga í Bandarikjunum e;i í nokkurri annarri stjett kvenna. Og kannske er það bara af því, að þær brenna ekki grautinn! Færri vindhöeg. — Hvað viltu segja um Hús- mæðrakennaraskólann okkar lijer heima, borið saman við þá bandarísku? — Verklega kennslan hjer er prýðileg, borið saman við kennsluna þar, og bóklega kennslan e'innig, svo langt sem hún nær. Námið fyrir vestan er fjöljxíx.'ttara ,og. miklu meiri áftersla lögð á fjelagsmálin. •. Við liöfum líká sjerstöðu hjér heima. Nemendur eru yfirleitt eldri og fara í Húsmæðrakenn araskólann vegna þess að þeir Framh. á bls. 12. linningarorð nm Jón Bjarnason frá Akur- evjum Fæddur 7. september 1900. Dáinn 17. september 1948. í DAG verður til moldar bor- inn Jón Bjarnason frá Akur- eyjum er andaðist við voða- spiænginguna í olíuskipinu ,,Þyrli“ í Hvalfirði s. 1. föstu- dag. Hann var fæddur i Akureyj- um í Snæfellsnessýslu 7. sept- ember 1900, sonur Bjarna bónda Jónssonar og konu hans Ólafar Sigmundsdóttur, er bjuggu þar allan sinn búskap. Jeg þekti Jón Bjarnason, sem barn, ungling, æskumann og fullorðinn, alltaf sama ró- lega framkoman við alla, á heimili og af. Hann var elstur 6 barna þeirra hjóna, er upp komust, hann vandist því snemma við að miklar vonir stóðu til hans, að hjálpa for- eldrum sínum við búskapinn, enda brást hann aldrei, því skyldurækni var alla æfi sterk- asti þáttur í lífi hans. Jón sál. var með stærri mönn uh, vel vaxinn og gæfulegur ásýndum, dulur í íund og æðr- aðist ekki við smámuni, enda kom það sjer vel, því snemma varð hann að hafa forustu í sjó- ferðum, er faðir hans misti heilsuna og fjell frá. Jón var góðum gáfum gædd- ur og glaður í fámennum vina- hóp og virtur af öllum, er kyntust honum, hvort sem hann var formaður á breiðfirskum bát, eða háseti á hafskipi. Mjer fanst alltaf að hæfileikar Jóns sýndu það, að hann ætti eins og Egill kvað: „að standa upp í stafni og stýra dýrum knerri“. Það var gaman að vera með Jóni á sjó, og á sjónum held jeg að yndi hans hafi verið mest, það var sem sál hans ljómaði er hann ljet fyrir stýr- ið. Hann kunni jöfn tök á segla og vjelbátum og ekki var það rúm autt, er hann skipaði. Oft var hann á togurum á vetrum, en með fjölskyldu sinni við bú- skap á sumrum. Til Reykjavíkur fluttist Jón frá Akureyjum ásamt móður sinni og systkinum, fyrir 6 ár- um og var hann þá oftast í sigl ingum. En fyrir 2V2 ári síðan giftist hann hinni ágætustu konu, Elínu Jónsdóttur, Ránar- götu 12, Reykjavík og stofnuðu þau heimili þar. Var nú gæfa hans og gleði í hádegisstað. En, enn sem fyr þráði hugur hans hafið, og rjeðist hann á olíu- flutningaskipið ,,Þyril“ og nú er hann horfinn. Eiginkonan, öldruð móðir, systkini, frændur og vinir sakna þín Jón. Það er stórt skarð höggið í fiölskylduhóp- inn, einnig hefir ísland mist þar sem Jón var, einn af sínum traustu sonum. . : V Vertu' sæll, élsku ‘frændr minn. Minning þín mun altaf lifa meðal vor. Mjer finst jeg sjái þig enn, sem fyr,- brosa til vina þinna, á meðan þú líður um ljósvaka hinna ósýnilegu sæluheima. Ingveldur Á. Sigmundsdóttir. Skipaferðir milli Oslo. STJ ORN Ungmennasambands Noregs samþykkti á fundi sín- um í Oslo um fyrri helgi, ’að senda áskorun til samgöngu- málaráðune'ytisins, um að hafn ar yrðu skipaferðir milli Berg- en til Thorshavn í Færevjum og Reykiavíkur, eins fljótt og því væri við komið. Exigar áætlunarfei'ðir eru nú milli Færeyja og Noi’egs og ein- göngu flugsamgöngur milli Nor egs og íslands, en flugferðir eru dýrari en skipaferðir og mörg- u.rn ofviða, sem þó vildu ferðast milli landanna. í samþykktinni segir, að vegna menningarlegs sarnbands milli þjóðanna sje nauðsj’nlegt að koma þessum samgöngum á. Skógræktarmál St jórnin samþykkti ennfrem- ur að styðja hugmynd, sem norski sendiherrann í Reykja- vík, Andex'sen-Rysst, hefur bor- ið fram til stuðnings skógræktar máium á íslandi, en það er að senda norska æskumenn til ís- lands. En um leið kæmi ungt fólk fi'á íslandi til Noregs til að vínna þar að skógi'æktar- málum. — Grellir Framh. af bls. Z. dögum mælti Grettir m.a. á þessa leið: „Jeg get ekki annað en undr- ast yfir hinni miklu framtaks- semi ykkar, áræði og hetjudáð. Og þegar jeg hugsa um það, hvað íslenska þjóðin er fámenn, sannfærist jeg betur og betur um forustuhæfileika hennar og háleita köllun. Jeg er óenaan- lega þakklátur borgarstjórn Reykjavíkur fyrir þá miklu sæma, sem hún hefur auðsýpt mjer og konu minni, og jeg get íuHvis'gað ýWrtdLétj'fe^iia og stjórnakvöM \ lándsips' um, 'að eigi jeg þess kost í framtíðiruii að verða íslandi að liði, muhdi mjer fátt verða hugstæðara'eh það“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.