Morgunblaðið - 06.10.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.10.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 6. okt. 1948. MORGZJfliBLAÐlB 5 SjÖtugur: Síra Jón N. Jóhannessen MAN JEG Reykjavik, er hjer yoru 4000 íbúar. Reykjavíkur- Urengirnir þekktu allar verslan bæjarins. Komu þeir oft þang íað og reyndu að koma sjer vel við búðarmennina. Jeg var tið- Vi gestur í öllum þessum versl imum og kom einnig oft i búð Matthiasar Johannessens. Þar s? jeg röskan pilt, er hjet Jón Norðfjörð. Var hann þar í búð inni, og ólst upp á heimili kaup mannshjónanna, en kona kaup mannsins, frú Magnea Norð- fjörð, var móðursystir Jóns. iVoru foreldrar Jóns Jóhann tTóhannsson skipherra og Ingi björg Norðfjörð, og andaðist Jó bann, er sonur hans var. á fyrsta ári. Var Jón að öllu leyti nppalinn af Johannessenshjón- vnum. I Reykjavik fæddist Jón þenna dag fyrir 70 árum. Nú gengur hann ungur um götur laejarins og minnist liðr.u dag- pnna. Mjer verður oft litið til Iiorfinna daga og minnist margra samferðamanna, og bugsa þá um leið til æskuvin- ai, sem á afmæli í dag. Dáðist jeg að snarræði og kjarki Jóns, er jeg heyrði hann mæla ókunn tongumál við erlenda ferða- menn- Jeg hjelt þá, að hann tynni öll tungumál. En víst er það, að vel talaði hann ensku og þýsku og hræddist ekki frcnskuna. Var hann túlkur og fylgdarmaður margra Englend ínga og Iþóðverja, er á þeim sumrum ferðuðust hjer um !?ndið Átti hann því yfir mik- ilH þekkingu að ráða, er hann settist á skólabekkinn í Latinu 5-kólanum. Hafði hann lært svo trargt, er til nytsemda horfði og Ijet sjer ekki alt fyrir brjósti brenna, því að tápmikill hefir hann ætið verið, hugrakkur og præðinn. Stúdent vaið Jón árið 1899. Eór hann þá vestur um haf til þess að heimsækja móður sína, en hún andaðist þar vestra í hárri elli. I þessari vesturför komst Jón að starfi i lyfjabúð í Park River i Norður Dakota. í ærði hann þar margt, er síð ar varð sóknarbörnum hans htor heima til hjálpar, og vegna þekkingar sinnar gat hann jrörg góð ráð gefið, er bæta þfyldi líkamsmeinin. Að lokinni dvöl vestra var BÍtur haldið hingað heim, og gcngið til náms á Prestaskólan y*n. Varð Jón kandidat vorið r1903. Var hann þá um haustið sríðinn aðstoðarprestur sira Jón aíar Hallgrímssonar á Kol- ífreyj ustað. Vígðist hann til þessa starfs af herra Haligrími Sveinssyni 20. sept. 1903, svo iað nú eru 45 ár frá því, að gíra Jón gerðist prestur. En prestsstarfi gegndi hann að Sendfelli í öræfum 1905— 1912, á Staðastað 1912—1922, á Breiðabólsstað á Skógarströnd 1923—1929, þá þjónaði hann Staðarprestakalli i Steingríms- firði 1929—1941. Sagði hann þá prestakalli þessu lausu, en tók þá að sjer að þjóna Breiða bólsstaðarprestakalli á ný og hafði þá þjónustu á hendi til yorsins 1946. Fluttist hann þá aftur til síns gamla fæðingar- gtaðar. Brjef: Tjörnin ocj Tjarnarbrúin sem allar eru giftar og eiga htimili sin hjer í bæ. Jeg minnist æskufjelaga og skólabróður- En sjerstaklega hefir fundum okkar síra Jóns borið saman á siðari árum. unfegurðarinnar og fuglalifs Marga samverustund höfum 'ns a rjöminni. Endu: með við átt á Mosfelli i Grímsnesi, unSa SIna’ ymiSt syndandl a MARGAN góðviðrismorgun- þessu sinni, leiði jeg hjá rnjcr inn í sumar hefi jeg verið að minnast á annað. — Á jumr- snemma á fótum. gengið umjin eru það fuglarnir, sem ráða Skothúsveginn og staldrað við ríkjum á Tjörninni, en á vefr- á brúnni til þess að njóta morg- ! um, þegar hún er ísi lögð, er Sjera Jón N. Jóhannessen Um síra Jón veit jeg, af per- sónulegum kynnum, að hann htfir verið hlýðinn þeim orð- um, er til hans voru töluð á vigsludegi hans, er það var fyr ir honum brýnt, að hann skyldi verá „maður fastheldinn við hið sanna orð samkvæmt kenn ingunni". Af þessu mótaðist prests- og prjedikunarstarf hans- í öllu vildi hann heill sóknarbarna sinna, og það fr.ndu þeir, er honum kyntust, að trúmaður var hann og ræðu maður góður. Þau ummæli hefi jeg sjeð um hann rituð. Þegar hann kvaddi Staðar- prestakall var á kveðjustund svo að orði komist: Hann þráði sól að senda í sálu hvers eins manns, og Drottinn ljeði ljósið á leiðir boðberans. Síra Jón hefir aldrei látið mikið yfir sjer, en þeir, sem hafa þekkt vinarþel hans, vita, að þessi var þrá hans, að hon- mn mætti auðnast að bera Ijós til annara. Það lýsir sira Jóni v-1, er um hann er sagí: Hvar sem lagð’ hann leiðir var ljett í kring um hann, því gleði hans gladdi aðra og glæddi kærleikann. Til hjálpar og líknar vildi hann leggja fram starfskrafta sína. Þegar hann var prestur austur i Öræfum veitti hann með dugnaði sínum mikilsverða aðstoð, er þýskri og franskri skipshöfn var bjargað. Hlaut hann að verðlauilum prúss- nesku krúnuorðuna og franskt biörgunarheiðursmerk i. Hamingjusólin skein í heiði og gleðin brosti við ungum hjónum, er síra Jóni veittist s\i heill að fá að halda brúðkaup sitt, 8. apríl 1904, með konu sinni frú Þuríði Filippusdóttur frá Gufunesi. Sannaðist þá sem oftar, að góð kona er gjöf frá Drotni. Með hinni friðu. ágætu og dugmiklu konu átti sira Jón það heimili, sem var honum hið traustasta vigi. Hjer má ekki gleyma prestskonunni, er talað er um prestirm. Sár harm ur var að síra Jóni kveðinn, er kona hans andaðist 21. febr. 1936. En minningin um góða kcnu og móður fvrnist ekki hjá manni hennar og dætrum hans Filippu, Matteu og Guðrúnu, en þar var sira Jón oft til að- stoðar vini sim;m síra Guð- mundi. Þar voru margar gleði stundir hjá prófastshjónunum, og var sira Jón hrókur alls fagn aðar. I dag er hann sjötugur, en siungur. ljettur í spori, ið- andi af kæti og lifsfjöri.' Þar sem síra Jón er, gefst tækifæri til þess að kynnast góðum dreng, sem er tryggur og fals- laus vinur. .Teg hefi átt því láni að fagna að kynnast mannkost- um hans, og er jeg kem til hans og á tal við hann, eru orð þessi oft í huga mínum: „Til góðs vinar liggja gagnveg- ir“. Þau eru kynni mín af síra Jóni. Mjer þykir vænt um að hafa kynst presti, sem hefir verið trúr hinni heil- næmu kenningu svo að hann með henni hefir borið gleði og huggun til annara Sira Jóni berast í dag kveðj- ur frá mörgum, sem eru í þakk arskuld við hann, og hugheilar eru óskirnar frá frændmn og vinum. Jeg vil í dag verða sam ferða vinum síra Jóns og árna góðum samverkamanni allra heilla. Bj. J. Barnaskóli og Gagn- fræðaskóli Húsavík- ur seitir Mánudag, frá frjettaritara Mbl. á Húsavík. BARNASKÓLI Húsavikur var settur i gær af skólastjóra Sig- urði Gunnarssyni. Haustskóli með yngstu þrem bekkjum, hefur starfað síðan 1. sept. — Skólinn starfar eins og undan- farið í 7 bekkjum og eru í hon- um um 150 nemndur. Kennara lið skólans er óbreytt. Gagnfræðaskóli Húsavíkur var settur í dag af skólastjóra, Axel Benediktssyni. Þetta er fjórði veturinn, sem skólinn starfar. Nemendur í vetur eru 60. Kennaralið skólans er ó- breytt. Húsavíkurhreppur hef- ur keypt Hótel Garðarshólma (Guðjohnsenshúsið) fyrir skól- ann og hafa verið gerðar ýms- ar breytingar og endurbætur á honum. það æska bæjarins, sem ríkir þar og unir sjer vel við hina íallegu og hollu skautaíbrýtt. En það er aldrei nógu bjart þarna, það þurfa að koma fleiri 'ri spegilsljettu vatninu eða dott- andi með nefin undir \?æng á bakkanum eða innan um kjarr ljós, meiri birta. Hvernií ið sunnanmegin syðri Tjarnar- t. d. að setja upp í kring unv innar. — Þarna ríkti kyrð og Syðri Tjörnina (þar sem skauta friður í geislum upprenr.andi fólk aðallega hefst við), nokk- sólar. ur ljósker mættu vera eitthvað í stóra hólmanum i norður- frábrugðin því sem venjulega Tjörninni var meira líf, því þar gerist með götulýsingar, þessi hafðist við hinn fjörmikli litli -jós væru hvít og sterk n á kríu-vargur og kyrjaði morg-, miRi þessara ljósstöpla unsönginn sinn. Litli hólminn svo strengir, sem festar cru eru á mislitar perur. Myndi þessi lýsing gera staðinn aðlaðandi, bæði fyrir hið unga skautafólk og aðra sem yndi hafa af að ganga úti, sjer til hressingar á fögrum vetrarkvöidum. Vilja nú ekki bæjaryíirvöld- in taka þetta mál til athugun- ar og meira en það, heldur hefjast handa. Vilh. Stefánsscm. var líka vel setinn, því Ritan hafði lagt hann undir sig, einn- ig svam hún í stórum breiðum um Tjörnina, var hún óvenju ,,fjölmenn“ að þessu sinni. Svo kom það fyrir að ungir elsk- endur úr mannheimum sætu þarna á bekk og nytu morgun- dýrðarinnar og ástarlífsins með fuglunum. SannköJluð Paradís. j Ekki var öll þessi fegurð með öllú óblandin, því að þarna eru. því miður, hlutir sem draga nokkuð úr henni, svo sem grjót hnullungar, slí, spítnarusl og annar óþverri. Jeg var oft að velta því fyrir mjer, hvers- vegna ekki skuli hafa venð úr þessu bætt. Erlendis, þar sem borgir eða bæir eiga því láni að fagna að eiga vötn, tjarnir, ár eða læki í hjarta bygðar- innar, er alt hugsanlegt gert til þess að prýða þessa staði og halda þeim hreinum, en hjer er harla lítið gert, að því er Tjörn ina snertir. Tjarnarbriún er eina brúin hjer í borginni og ætti þvi að sýna henni alveg sjerstaka rækt. Það á að klæða upp fall- ega og sljetta veggi með fram Skothúsvegi, beggja megin brú arinnar. Það á að hreinsa í burtu alt iausagrjót og annan óþverra við brúna, meðfram Fríkirkjuvegi og alt í kring um Tjörnina. Það á að hlaða upp vatnsbakkana alt í kring á svip aðan hátt og gert hefir verið Fríkirkjuvegarmegin og á lægri bakkanum við vatnsborðið eiga að vera bekkir með nokkru millibili, þar sem ungir og gaml ir, innlendir og útlendir, gætu sitið og notið fegurðar náttúru- og fuglalífs, seint og snemma, og þar sem yngstu borgararnir í fylgd með pabba og mömmu. afa og ömmu, gætu lært að yppfQpajf Noregsmeislara- kepnin í knatt- spyrnu VIKING tapaði í Noregsmeist- arakeppninni á móti Sarpsborg í undanúrslitunum með 2-0. Torgersen markmaður Vikings varði í þessum leik enn eina vítaspyrnu. Úrslitaleikurinn verður milli Sarpsborg og Fredrikstad og verður leikinn 17. okt. — G. A Tveir ungir íarþegar með Bjarnarey ÞEGAR togarinn „Bjarn.-u ey“ kom til Vestmannaeyja, • int á laugardagskvöld, voru raeð skipinu tveir þýskir flóttamenn sem komist höfðu um bo:ro í skipið í Bremerhafen. Menn þessir eru báðir rúrn- lega tvítugir að aldri. Þeir hafa mikinn hug á að fá hjer land- vistar- og atvinnuleyfi og munu menn í Eyjpm hafa það mái til athugunar. Eins og fyr segir, komust )><'ir um borð í togarann, er hann lá í Bremerhafen. Þeim tókst að fela sig svo vel, að þeirra varð ekki vart fyr en á þriðja dogi siglingarinnar heima ti3 Vft- mannaeyja. Mennirnir eru í togaranum, og fá ekki að fara í lancl J'ari svo að þeir fái hjer ekki land- vistarleyfi, munu þeir fara tneð „Bjarnarey“ til veiða og iðan út til Þýskalands aftur. láta sjer þykja vænt um fugl- ana með því að gefa þeim brauð mola eða annað góðgæti, sem þeir fá, því miður, of lítið af. i vegarkantinum alt í kring ætti svo að setja' niður skóg- arhríslur, sem með tíð og tíma mynduðu samfeldan hring um Tjörnina, perlu höfuðborgar- innar. Svo hafði jeg hugsað mjer að við hvorn enda brúarinnar yrðu reistar súlur eða stöplar, sem á væri komið fallegum ljós kerum. Mjer finnst of lítið að því gert að skreyta með ljós- um, bæði við Tjörnina og ann arstaðar, en þar sem það er Tjörnin, sem um er að ræða að ; virði. Píndlr fiS að játa á ií| Vínarborg í . i . TVEIR starfsmenn bandarískra olíufjelaga í Ungverjalandi, sem var vísað úr landi nýh'ga eru komnir til Vínarborgar og áttu þeir viðtal við blaðamenn. Þeir skýrðu frá því, að ásakan- irnar á hendur þeim ætt.u dð engin rök að styðjast. Sögðu þeir, að ungverska lögreglan hefði haft þá í halöi i fjót’a daga og misþyrmt þeim, þang- að til þeir hefðu undirrifað skjsl, þar sem þeir játnöu * ig skemmdarverk við ohalirnlir j Ungverjalands. Þær undi • ::u i i t’t ir voru nauðung Reuter. og ctnrMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.