Morgunblaðið - 10.10.1948, Side 9
Sunmidagur 10. oit. 1948.
MORGVISBLAÐIÐ
8
FJÆ
2, ekfóber.
Alþingi kemin*
saman
. kröfur* útgerðarinnar á hendur sveitunum gæfuríkara en úlf-
1 ríkinu að vera allharðar og ' úðarstefna Tímaliða, sem jafn-
Á MORGUN, rnánudaginn 11.
október kemur reglulegt Al-
jþingi ársins 1948 saman til
fundar. Hefur sá háttur verið
hafður á allmörg undanfarin
ár að reglulegt þing befur kom-
ið saman á haustín enda þótt
30. grein stjórnarskrárinnar
mæli svo fyrir að það skuli
koma saman eigi síðar en 15.
febrúar. En þeirri tímaákvörð-
un má breyta með lögum og
hefur Alþingi gert það hverju
sinni.
Þessi breyting þingtímans
hefur sprottið af því óvissu-
ástandi, sem ríkti í fjármálum
og atvinnumálum landsins á
stríðsárunum og síðan. Ókleift
hefur verið að semja fjárlög
löngu fyrirfram. Hefur orðið
sú raunin á að samþykt fjár-
laga hefur dregist fram á það
ár, sem þau eru sett fyrir. En
sá siður verður að leggjast af.
Fjárlagasamþykkt verður að
ljúka fyrir áramót.
Væntanlega tekst því Al-
þingi, sem nú kemur saman að
afgreiða fjárlög ársins 1949 á
þessu ári. Til þess virðist held-
ur ekki ástæða að þetta þing
verði langt enda þótt við því
blasi flest sömu vandamálin og
þingum undanfarinna ára. Ber
þar fyrst að nefna vandkvæði
útgerðarinnar, sem fjórða sum-
arið í röð hefur beðið mikið af-
hroð vegna aflabrests á síld-
veiðunum. — Vjelbátaútvegur-
inn er nú báglegar staddur en
nokkru sinni fyrr hin siðari ár.
Mikill meirihluti útgerðarfyr-
irtækja og einstaklinga, sem
við útgerð fást, eru stórskuid-
ugir. Flestir þeirra munu ekki
geta komið skipum sínum á
veiðar á næstu vertíð, án ein-
hverskonar aðstoðar hins opin-
bera. En hverskonar aðstoð á
að veita vjelbátaútgerðinni? Er
ekki athugandi að reyna í þriðja
sinn að hressa hana við með
hallærislánum, einhverskonar
síldarkreppu?
Það getur verið að einhverj-
um finnist það úrræði vænleg-
ast til árangurs. Trúlega verð-
ur heldur ekki hjá þvi komist
að greiða á einhvem slíkan hátt
fyrir því að útgerðin ljetti af
sjer hengingarskuldum og geti
hafið rekstur á næstu vertíð.
En á slíka fyrirgreiðslu er ekki
hægt að líta sem neitt varan-
legt bjargráð. Það er þýðingar-
laust að ætla sjer að.reka aðal-
atvinnuveg þjóðarinnar með ár
legum hallærislánum.
Framtíðar rekstrar-
grundvöllur
ÞAÐ er að vísu svo, að á
meðan ríkisvaldið hefur þann
hátt á að taka svo að segja
hvern eyri af hagnaði atvinnu-
tækjanna þegar að vel gengur,
í skatta og opinber gjöld, þá
hlýtur það að vera skuldbundið
til þess að hlaupa undir bagga
með þeim þegar illa árar. At-
vinnureksturinn á þá enga
varasjóði, sem hann geti gripið
tiT. Ríkissjóðurinn verður að
vera varasjóður hans.
Af þessum ástæðum hljóta
miklu harðari heldur en það (an ala á illindum milli sveita
raunverulega getur fullnægt og sjávársíðu.
vegna þess að ríkið á heldur 1
enga varasjóði fyrir atvinnu-
lífið. Það er búið að eyða hin-
um háu sköttum í margskonar
framkvæmdir. Það er þess-
helstu áhugamála sinnar stjett-
ar, og reyndar þjóðmála yfir-
leitt.
Líklegt er, að öllum þyki
! vænt um þessi lagafyrirmæli.
Þau svifta engum bónda rjett-
jindum, heidur þvert á móti.
1 Þau veita bændum mikilsverð
rjettindi, sem þeim að sjálf-
sögðu ber og hefðu átt að vera
Tíminn hluí-
f a 11 skosn in trarn a r
Það mun almennt viður-
vegna þýðingarlítið að krefja kennt sf öllum lvðræðissinnuð-
það um aðstoð. j um mönnum s.5 kosningafyrir- . búnir að fá fyrir löngu, en hef-
Framtíðar bjargráð útgerðar komulae bað, ?»m ríkir innan ur þó dregist til þessa. Nú mun
innar eru þessvegna ekki hall- verka]ý^ccamtakanna sje orðið þeim af öllum frjálshuga mönn-
ncr ón"tt. ,um fagnað“.
Jstfnve! Tírrnnn ■wi-’&mkennir j Þessi afstaða Framsóknar-
ærislán heldur heilbrigður
rekstrargrundvöllur. Það verð-
ur að ljetta útgjöldum af út-
gerðinni, lækka framleiðslu-
kostnað hennar, gefa útgerðar-
fjelögum og einstaklingum,
sem við sjávsrútveg fást tæki-
færi til þess að borga niður hin
rándýru framleiðslutæki sín
áður en þeir eru krafðir um
einn eyri í skatta.
Alþingi það, sem kemur sam
an á morgun verður að taka
vandamál útvegsins til athug-
unar með þessum skilningi. —
Það má að vísu segja að lækk-
un framleiðslukostnaðarins sje
ekkert áhlaupaverk. En til þess
eru engu að síður til leiðir, sem
ekki hafa verið reyndar ennþá.
bað i
1. ok'
foryctuvrc'-) hlaðsins þ. manna til hlutfallskosninga erhg, Hafa þær-þá staðið'í-mánuO
hver er yfirmaður Gunnars
Bjarnasonar?
Er það ekki landbúnaðarráð-
herrann, Bjarni Ásgeirsson. •—•
Samkvaémt rökfræði Tímans
ætti hann að vera ábyrgur fyr-
ir því, að „hryssur hafi orði?f
klumsa“!!
Kosningum til
Aiþýðusambandsixis
að Ijjúka
Kósningum til Alþýðusam-
bandsþings er nú að verða lok-
e- «. ] ólá-> F’-am- bókuð á bls. 871 í A-deild Al-
o/V->r,T>rrö>nn#> ríður ekki við ein : þingistíðindanna.
Þr^ e- o’-ðin föst venja j Það er sannarlega að hafa
hiá hf rtof’ki þpc'ar eitthvað p tungur tvær og mæla sitt með
e- -ot, f nothæft að hvorri. að tala þannig um
grína þá ?' V-ó ^auða.taki. Þess- j hlutfallskosningar til Búnaðar-
vegrp verður sú álvktun.er Tím þings en telja þær síðan hið
jnn dregur. sf -hinu ólvðræðisr. ..ósnjallasta ráð“ er rætt er um
le°a kosnihc'pfyrirkomulagi I 3® taka þær upp innan verka-
verkalv.ðssamtakanna hin furðu
]e?asta.
í forystuv-ejn blaðsins þann
1. okí. f. 1. er komist að orði á
þessa ]eið:
Þa* er bví vissulega mikil
lýðssamtakanna.
En hvenær befur þess heyrst
getið að Framsóknarmenn væru
sjálíum sjer samkvæmir? Al-
drei. Það er einmitt hið sanna
eins og ráð hafði verið fyrir
gert. Kommúnistar hafa beðu'l
mikinn ósigur í þessum kosn-
ingum enda þótt- þeir muni 4
skjóli hins rangláta kosninga
fyrirkomulags fá rúmlega eitt
hundrað fulltrúa kjörna á þing
ið. En lýðræðisflokkarnir •munt*
samt verða þar í greinilegum
meirihluta enda þótt kommún-
istar hafi neytt allra bragða tit
þess að ha'Jda völdunum.
Þetta er beiskur bikar fyrir
umboðsmenn Stalins og Komin-
nauðsvn, að Al-
dið, fái sem fvrst
].'>ðræði?]ep
hvðusarabpt
I plögg o» ákv°ðin lög um kosn-
ingar innan vjebanda sinna, svo
»ð sarostarf þurfi ekki að rofna
oít kraftu.” burfi að eyðast í ó-
fríóar en harðsnúnar innbyrðis
deilur um þau efni.
Hitt værj hið ósnjallasta ráð,
að fara þar að tillögum Sjálf-
stæðismanna og taka upp hlut-
fallskosningar, því að það hef-
ur reynslan sýnt, að þeim fylgir
löngum flokkadrættir, sundr-
ung og enda soilling beinlínis.
Þær gefa klikustarfsemi og
klofningstilraunum byr undir
Iiieraðsmót
Sjálfstæðismanna
Hjeraðsmótum Sjálfstæðis-
flokksins á þessu sumri er nú
lokið. Hafa verið haldin yfir 20
mót og munu um 12 þúsund
manns hafa sótt þau. Nær öll
þessi hjeraðsmót hafa verið
haldin í sveitum og þorpum en
einstaka í hinum smærri kaup-
stöðum. Hefur Sjálfstæðisflokk
urinn aldrei haldið svo mörg
hjeraðsmót og fjölsótt á einu báða vængj“,
sumri. Enginn stjórnmálaflokk- | Þetta er d6mur Framsóknar_
ur hef-ur heldur haldið eins ^ F]agsjns um hlutfallskosningar
margar flokkssamkomur og ; da?
þróttmiklar á þessu sumri, sem j En það viu sy0 vel til að
nú er senn á þrotum. Það er .það er til annað álit Framsókn-
ekki of djúpt tekið árinni að armpr>ra á þessarj kosningaað-
þessi hjeraðsmót og samkomur fPrð bað pt frá árinu 1936 þeg-
Sjálfstæðisflokksins í sumar|pr Framsóknarmenn á Alþingi!fyrir -.grimdarlega meðferð á
hafi sýnt mjög traust fylgi hans >>oittn, stor fyrir bví að hlut- hrnt:c’’r"“ 'B'r hr'r'"TV'
út um bvfrgðir landsins. Sveita- ff,]]skosningar yrðu lögfestar
fylgi Sjálfstæðisflokksins stend við vaj fulltrúa til Búnaðar-
ur traustum fótum. Bændur sjá |ir.crs þa l°iddi þessí kosninga-
það nú betur enn áður að raun-^ aðteT.ð ekki tii . flokkadrátta,
. hæfasti stuðningurinn við ef]- cnndrunCTar o? enda spil]ingar“.
inu landbúnaðarins hefur á síð- Þá vpr bún fullgóð handa bænd
um. En nú þegar Sjálfstæðis-
eyrnamark hins stefnu- og hug (form hjer á landi. Það er'engm
furða þó þeir sjeu dálítið ringl-
aðir eftir slíkt áfall. Er nú konv
inn mikill kurr í liðið og ágreirv
ingur uppi um, hvað gera skuli
Vilja tryggustu vinir Komin-
form freista þess að halda mið-
stjórn verkalýðssamtakanna
með ofbeldi en aðrir vilja um-
yrðahtið hlíta úrslitum kosning
anna. Er enn ósjeð, hvor álma
flokksins verður sterkari.
öftast sína eigín
mynd
Þjóðviljinn hefur tekið upp
þann sið að birta þann 5. okt.
ár hvert myndir af þingmönn-
um þeim, sem samþykktu flug-
sjónalausa braskflokks, sem
segist vera ,.milliflokkur“ en
er svo sannarlega alltaf á milli
vita í hverju máli.
Ómakleg árás
Gunnar Bjarnason hrossa-
ræktarráðunautur Búnaðarfjel.
Islands- og bændakennari á
Hvanneyri, hefur haft mikinn
áhuga fyrir að íslenskum
bændum tækist að koma hross-
um sínum í verð á erlendum
markaði. Hefur hann farið ut-
an á vegum ríkisstjórnarinnar
í þeim erindagerðum að leita
markaða. M. a. fyrir atbeina
hans, hefur tekist að selja all-
mikið af hrossum við sæmilegu I vallarsamninginn við Banda-
verði.
Þetta hefur farið svo í taugar
Tímamanna, að þeir birta í
blaði sínu fyrir skömmu harka-
lega árás á Gunnar Bjarnason
ustu árum komið frá Sjálfstæðis ;
mönnum. Meðan að Framsókn- menn og margir f]eiri vijja taka
armenn höfðu forystu í stjórn
landsins var að vísu mikið tal-
að um stuðning við landbún-
aðinn. En bar við sat. Þegar
Sjálfstæðisflokkurinn komst á
ný til áhrífa var hafist handa
um raunhæfar aðgerðir. Mun
svo verða framvegis. Lands-
fundur Sjálfstæðisflokksins
markaði stefnuna í málum land sem Framsóknarmenn fluttu á
búnaðarins af stórhug og fram- Alþingi árið 1936. þar sem hlut-
sýni. í samræmi við hana munu fallskosningar voru lögboðnar
hana im*1 í verkalýðssamtökun-
um er hún óalandi og óferj-
andi. En það er rjett að menn
sjái þetta álit Framsóknar-
manna á hlutfallskosningunum.
Tungur tvær
í greinargerð með frumvarpi,
Sjálfstæðismenn beita sjer fyr-
ir stórauknum Vjela,innflutn-
ingi í þágu landbúnaðarins. At-
vinnustjettir siávarsíðunnar, út
við kjör Búnaðarþingsfulltrúa,
var komist svo að orði um þetta
kosningaf yrirkomulag:
„Með þessu kosningafyrir-
gerðarmenn, sjómenn, verslun- ^ komulagi er bændum gefinn
armenn, iðnaðarmenn og verka ^kostur á að hafa áhrif á skip-
menn, sem fylla Sjálfstæðis-| un Búnaðarþingsins, eftir þvi,
flokkinn. eru reiðubúnir til sam ;sem þeir hafa vilja og aðstöðu
starfs við bændastjettina, ekki til. Einmitt með þessari skipun
Búnaðarþings ætti það ,að vera
aðeins þann fjölmenna hluta
hennar, sem skipar Sjálfstæðis
flokkinn, heldur bændur yfir-
leitt. Mun það samstarf reynast
tryggt, að það væri nokkurn
veginn rjett mynd af því við
horfi, er bændurnir hafa til
hrossum". Er honum gefið að
sök, að hann beri ábyrgð á því
að nokkur hross hafi verið
rekin „járnlaus á afturfótunum
norðan úr landi til Akraness"
og að „hryssur hafi orðið
klumsa“, vegna þess að folöld-
um þeirra hafi verið nýslátr-
að!!
Það er óþarfi að svara þess-
ari fólskulegu árás á Gunnar
Bjarnason og það því fremur,
sem Tíminn hefur orðið að
birta svargrein við henni frá
einum flokksmanni sínum,
Hannesi Pálssyni á Undirfelli.
En í þeirri grein kemst Hannes
að orði á þessa leið:
„Gunnar Bjarnason er nú er-
lendis og getur því eigi að sinni
borið hönd fyrir höfuð sjer, en
þar sem í grein þessari (árás-
argrein Tímans), er alrangt far
ið með staðreyndir, þá tel jeg
mjer skylt að skýra málið að
því leyti, sem jeg til þekki“.
Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu
flokksbróður síns, reynir Tím-
inn í sama blaði að halda áfram
óhróðrinum um Gunnar Bjarna
son með því að segja að hann
hafi verið yfirmaður í þessum
hrossakaupm og beri því á-
byrgð á henn iað öllu leyti. En
ríkin haustið 1946. Það er góð-
ur siður, sem blaðið ætti að
hafa í heiðri framvegis. Það er
öllum auðskilið að kommúnist-
ar þorj ekki að birta mynd af
sínum eigin mönnum þann dag.
Svo opinber er nú lítilmenska
þeirra og þjónusta við hina
austrænu húsbændur þeirra
orðin í sambandi við þá samn-
ingsgerð.
Þrjátíu og tveir alþingismenn
stóðu að samþykkt fyrrgreinds
samnings en samkvæmt honum
fluttu Bandaríkjamenn burttl
heriið sitt af íslandi en fengu 1
staðinn viðkomurjettindi í 6 ár
í Keflavík á leið sinni til megin
lands Evrópu. Um flugvöllinn
fara nú hundruð flugvjela og
þúsundir farþega frá fjölda
]anda á hverjum mánuði. Þetta
skýtur Islendingum engan ske'lk
í bringu. Flugtæknin hefur rof-
ið aldalanga einangrun 'lands
beirra. Það er kjarni málsins.
Þessvegna eru þeir nú í þjóð-
braut og hika ekki við að leyfa
erlendum flugvjelum viðkomu
á flugvöllum sínum og hafa
meira að segja tekið upp míkil-
væga flugþjónustu á Atlants-
hafi.
Kommúnistar hatast vi’ð
hverskonar skipti Islendinga
við Bandaríkjamenn. Góð sam-
búð íslensku þjóðarinnar við
hin engilsaxnesku stórveldi
beggja megin Atlantshafsins er
Framh. á hls. 11.