Morgunblaðið - 10.10.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1948, Blaðsíða 5
SSunnudagur 10. okt. 1943. MORGVIS'BL .4 ÐIÐ 5 Einar Sveinsson arkitekt: HIÍSiMÆÐISVANDAMÁL BYGGINGAR REYKJAVÍKIJR 3ÞAÐ er erfitt og vandasamt Verk að gera nákvæmar áætlan- ir um byggingarkostnað ýmsra rnannvirkja, og mun erfiðara er að áætla vinnukostnað en efn- iskostnað. Þetta stafar af mismunandi vinnuafköstum og misjafnlega hagsýnum vinnuaðferðum. Hjer á landi eru mun óað- gengilegri upplýsingar um bygg ángarkostnað mannvirkja en víðast hvar annars staðar, og Þy rfti hið opinbera að beita sjer fyrir því, að á þessu verði ráð- ín bót hið fyrsta. Verðskrár margra fagfjelaga eru óþarflega margbrotnar og ekki nægilega fullkomnar. Væri mjög æskilegt að þessar verð- skrár yrðu endursamdar, og gerðar mun aðgengilegri en nú er, fyrir þann mikla f jölda manna, er byggingarstarfsemin snertir á einn eða annan hátt. Að mínu áliti er ákvæðisvinna, samkvæmt uppmælingu, á lík- um grundvelli og nú um nokk- urt skeið hefur verið viðhöfð við múrara- og málaravinnu, mjög æskileg. Þetta gerir allar áætlanir jrrun auðveldari, fyrirbyggir ó- þaría deilur um vinnukostnað og hver og einn ber það úr být- um, sem honum ber. Þó er ekki æskilegt, eins og nú er venja, að einungis fulltrúi iðnaðar- manna mæli upp verkið, án verulegrar gagnrýni á vinnu- ferögðum. Með þessari aðferð verður hlutur hinna vand- virknu oftast rýrari en hinna óvandvirknu, að öðru jöfnu. j Hið opinbera þarf að setja ákveðnar reglur um það, hvern- >g verkin skuli af hendi leyst, bæði hvað vinnubrögð og efni viðvíkur, í samráði við fagfje- Jögin og aðra sjerfræðinga, eins og venja er 'víðast hvar annars staðar, svo og hvernig skuli mæla upp og taka út verkin, svo að jafnt sje sjeð fyrir hlut vinnukaupanda og seljanda. Þessi aðferð myndi ótvírætt Btuðla að vandvirkni, hagkvæm um vinnubrögðum, og koma feetri skipan á byggingarmál okkar, eins og vera ber, þar sem góð byggingarlist er í heiðri höfþ. Hvað byggingarkostnað íbúð- arhúsa viðvíkur, þá er algengt að miða hann við verð á rúm- meíer í húsinu., Þetta er jafn hættulegur útreikningur og hann er handhægur, en þó nokk uð eftir því hver á heldur. Með þessari aðferð eru hús af ýmsum gerðum metin inn- Áætlanir og hyggingarkostnaðuí 4iurrmuL£GUB mnmostnw 4 ^ÍÍMMEirg tiUiiIÖ fyyiwwi |: 4.m. sóun á þjóðarverðmætum. Án efa eru nokkuð skiptar skoðnn- ir um þessa nýju sænsku re'gíú- gerð, og mun mörgum þytja lánsfje er einungis veitt til vand það nokkuð strangt lágmarks- aðra íbúðarhúsa. Þanaig eignast ákvæði. að krefjast þesr, að í sænska þjóðin mun fullkomnari hverri íbúð sje að minnsta kr 'ti og heilsusamlegri íbúðir en áð- eitt herbergi er sje 18 m2 i3‘ ur tiðkaðist, og hið opinbera gólffleti eða t. d. 4 .x 4,5 m. lánsfje er mun betur tryggt stofa. Tilsvarandi lágmarks- gegn óvæntu verðfalli á íbúð- ákvæði samkvæmt byggingnr- arhúsum, vegna ljelegs og samþykkt Reykjavíkur er 14 ma' skammsýns byggingarmáta. — j ega 3,5 x 4,0 m. stofa, sem or Fyrnefnd lánsstofnun krefst ari efa í minsta lagi, ef sóma- þess t. d. að steinsteypt loft. samlega á að vera hægt að k<raa- milli ibúða, sjeu minnst 16 cm.1 nauðsynlegum húsgögnum fyr- að þvkkt, vegna hljóðeinangr-í jr 0g jafnframt sjeð fyrir ha. fi- unar, sjeu ekki aðrar ráðstaf- anir þar að lútandi gerðar. Þetta er mun meiri þykkt á steinsteyptum loftum í íbúð- arhúsum en almennt gerist, en samt ódýrasta og einfaldasta leiðin til þess að fá sómasam- lega hljóðeinangrun á milli í- búðarhæða, auk margra ann- ara mikilsverðra kosta fvrir í- búðarhúsin. | Þessi byggingarmáti er ekki, eins dýr og margur kynni að halda í fljótu bragði, en til mik- illa endurbóta frá því sem nú legu gangrými. Margur mun álíta 16 m2 gólf- flöt eða 4 x 4 m. stofu mjög sómasamlega, og kjósa frekar að stækka svefnherbergið urn 2 m2, frá því sem ségir i h'tnni sænsku reglugerð. Þessi sænska regiugerð er án efa byggð á mjög nákvæmri at- Jhugun, og væri æskilegt að á- líka ákvæði um lágmarkskröf- ur varðandi íbúðir yrðu Jög- skipaðar hjer á landi. Sú skoðun er nokkuð álgeng og byggingarmáta, eins og víð- ast hvar erlendis er gert, til þess að forðast óþarfa spá- | kaupmensku á þessu sviði og | jafnframt rjetta hlut þeirra, er • vilja stuðla að vandvirkni og góðri byggingarlist. Það er ekk- j ert athugavert við þáð, þótt íbúðarhús sjeu misjafnlega vönduð, ef þau uppfylla þær iágmarkskröfur, sem gerðar eru til mannabústaða og fyrirskip- aðar eru í byggingarsamþykkt- um og öðrum reglugerðum þar að lútandi. Þessi hús ganga kaupum og sölum og því er nauðsynlegt, að sjerhver geti fengið ábyggileg- ar upplýsingar um byggingar- máta þeirra. Sumir vilja kaupa vönduð hús, aðrir sætta sig við ljelegri hús, allt eftir geðþótta, efnum og öðrum ástæðum, hverju sinni. Það er nokkuð algeng skoðun að byggingarkostnaður ibúðar húss standi í beinu hlutfalli við rúmmál þess. Þetta er ekki allskostar rjett, því að byggingarkostnaðurinn hækkar eðá lækkar ekki hlut yrði lögskipuð hjer á landi. Varðandi lágmarksákvæði 1. mynd. um flatarmál íbúðarherbergja, samkvæmt nýjustu sænskum of þröng stigahús. Hjer er því reglugerðum frá 7. des. 1945. oft verið að spara eyrinn en set'ir m- a-: kasta krónunni. í flestum byggingarsamþykkt um og öðrum reglugerðpm tíðkast, og er þetta eitt af mörg ' varðandi byggingarkostnað í- um atriðum, er til greina koma} jbúðarhúss, að meðalverð á rúm ef flokkun húsa eftir gæðum meter í húsinu, sje nálega íuð sama fyrir öll íbúðarhúg. Þet ta' er mjög fjarri sanni, eins og nu skal sýnt fram á: Til skýringar með útreikn- ingi minum er 1. mynd, sem. sýnir þverskurð af 4 hæða íbúð arhúsi, með geymslukjallara og óinnrjettaðri þakhæð. Á mynd- inrii er árituð bil milli góJfa, í metrum, og hlutfallslegt verð Flatarmál herbergis miðast við innanmál þess, og er flatar- mál skápa ekki meðtalið nema í eldhúsi. Varðandi 3. herbergja um íbúðarhús eru nokkur a- kvæði varðandi þetta mikils- verða atriði. í byggingarsamþykkt Reykja víkur segir: „Gólfflötur íbúðar- herbergis má ekki vera minni en 4 fermetrar, og í hverri íbúð skal vera að minsta kosti eitt herbergi er sje ekki minna en 14 fermetrar að gólffleti.“ Þetta eru lágmarksákvæði og' íbúðir er tekið fram, að ef eld- má segja að þa usjeu nokkuð hús sje 10 fermetrar að gólf- væg. Æskilegt væri, að mun j fleti, og þannig fyrirkomið, að ítarlegri ákvæði varðandi þetta þar megi matast, þá megi þriðja 6. TAFLA Minnsti gólfflötur herbergja í fermetrum íbúð Eldhús 1. herbergið 2. herb. 3 t 1 herbergi og eldhús 6 m2 18 m2 2 herbergi og eldhús 6 — 18 — 10 3 herbergi og eldhús 6 — 18 — 10 10 3 herbergi og eldhús 10 — 18 — 10 7 rb. atriði væru sett hjer á landi. í mörgum löndum hafa á- kvæði á þessu sviði verið nokk uð frjáls og því ýmsir, er fást við byggingar og sölu íbúðar- húsa, oft misnotað þétta frjáls- ræði og byggt ljelegar íbúðir og herbergið vera 7 fermetrar að gólffleti, en annars 10. Sje um stærri íbúð að ræða en 3 her- bergja íbúð, þá þurfa viðbót- ar-herbergi einungis að vera 7 fermetrar að gólffleti. Þá eru ákvæði um minsta gólfflöt bað- allt að því heilsuspillandi, að herbergja, um fyrirkomulag nútíma mati. . þeirra og eldhúsa o. fl., fyrir- Til þess að fyrirbyggja þessa varhugaverðu byggingarstarf- semi og sóun á þjóðarverðmæt- fallslega með rúmmálsbreyt-um, hafa ýms lönd sett mun feyrðis, eftir meðalverði á rúm-! ingu hússins, vegna breytinga xneter, hvort sem þau eru lík að fyrirkomulagi, frágangi, flatar- máli og hæðafjölda o. s. frv. Á þenna hátt verða þeir verst leiknir sem vanda til húsanna því að hjer er í fæstum tilfell- um um raunhæfan samanburð að ræða, þegar sagt er að al- ment söluverð íbúðarhúsa sje 8vo og svo margar krónur á rúmmeter í húsinu. Það er því gjálfsagður hlutur að lögskipa á flatarmáli herbergjanna, ef fjöldi þeirra og fyrirkomulag hússins er að öðru leyti óbreytt. Margur, sem byggt hefur á- ætlun sína á slikum útreikningi hefur eyðilagt hús sitt að nokkru, með því að gera aðal- íveruherbergi þess of lítil að flatarmáli í þeirri tálvon, að með þessu móti yrði húsið hon- um ekki fjárhagslega ofviða. Fátt verðfellir ibúðarhús eins hjer flokkun húsa eftir gæðum (mikið og of lítil herbergi, og strangari ákvæði varðandi þessi mál, hin síðari ár. í Svíþjóð hefur t. d. Statens Byggnadslánebyrá sett sín eig- in ákvæði, varðandi flatarmál mæli varðandi ibúðir almennt sem ekki skal nánar farið út í hjer. í eldri sænskum reglugerð- um eru mjög .ófullkomiri ákvæði um þetta mikilsverða málefni. eins og víðast hvar annars stað ai hefur verið allt fram að þessu, en að fenginni reynslu ibúðarherbergja , byggingar- eru þessi merkilegu nýmæli um máta o. fí., mun strangari en (lágmarkskröfur á flatarmáli í- krafist er í byggingarsamþykkt búðarherbergja komin fram á rúmmeter (m3), er útreikning ur minn byggist á. Um þeita hlutfallslega verð kunna að vera skiptar skoðanir, en þó tel jeg það vera sennilegt í út- reikningi mínum er einnig gert ráð fyrir innrjettaðri þakhæð, einstökum í búðarherberg j um, en ekki íbúðum, og íbúðurn í kjallara, sem hjer segir: a) Þakhæð: Meðal rishæð — 2,0 rn Hlutfalls-verð á rúmmcter 60%. b) Kjallari: Lofthæð = 2,60 m. Hlutfallsverð á rúmnjbter 60% fyrir geymsluhluta kjallarans en 1201'; f; rir :búðarhlutann. íbúðarhluti í kjallara: Einlyft hús: % af flatarm. kjall. til þess að fyrirbyggja, að í framtíðinni verði byggðar ó- Tvilyft — Þrilyft — Fjórl. — %■ Vá ■ V4 um og öðrum opinberum reglu- gerðum, sem skilyrði fyrir hin- um hagkvæmu opinberu lánum. barflega ijelegar og atlt að þvi | Mörgum mun þykja lcú'io- Með starfsemi þessarar stofn- heilsuspillandi íbúði.y þvi að legt að lesa mikið af utrV-ikTi- ur.ar, sem er til fyrirmyndar, slíkur byggingarmáti er hverri ingum í dagblöðunum en þó er sjeð fyrir þvi, að hið opinbera þjóð til hneisu, og auk þess ' Framh. á Ns. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.