Morgunblaðið - 20.10.1948, Side 4

Morgunblaðið - 20.10.1948, Side 4
 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. okt. 1948 Þeir úfgefendur sem vildu kaupa ýmiskon- ar handrit, leggi nöfn sín og heimilisfang í lokaðu umslagi inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: ,,Handrit — 197“ fyrir föstudag. ■umnwnrv ^MniiimiiiiiiiiniilniiininiimmiM Til leigu gott Herbergi á Miklubraut 40, í kjall- ara. — Nánari uppl. í dag á staðnum frá kl. 5—7 e. h. Vönduð iiMmimviimn Fermingarföt á stóran dreng, einnig ný kvenkápa á granna stúlku tiJL sölu í Blönduhlíð 18, I. hæð. Austin 8 Fallegur, vel með farinn, model ’42 til sölu. Verðtil- boð merkt: „Austin 8 — 203“ sendist afgr. Mbl. Nýr 6 wolta Rafgeymir óskast strax. Smurstöðin STILLIR, iiittiinsniiicsimm Goft herbergi í húsi við miðbæinn getur siðprúð STÚLKA fengið gegn húsverkum á morgn- ana. — Tilboð merkt: ,,42 — 204“ sendist Morgunbl. íbúðaskifti 3ja herbergja íbúð til sölu X skiftum fyrir 4—5 her- bergja íbúð. Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. Bifvjeiavirki getur fengið atvinnu og íbúð frá næstu mánaða- mótum. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 1585. Húsnæði , Góðir Reykvíkingar! Vill ekki einhver ykkar, sem getur, leigt ungum hjónum eitt herbergi og eldhúsi. Vildi fúslega sitja hjá börnum eða aðstoða lítilsháttar við húsverk. —■ Tilboð merkt: „íbúð 18—6 — 206“ óskast sent Mbl. fyrir 23. þ. m. Stúlka f eða eldri kona óskast til að gæta barns frá kl. 1 til . 6. Gott kaup. — Upplýs- ingar á Unnarstíg 4, kjall- aranum. SiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimnniUBiiiBa • Kvenstúdent óskar eftir | Atvinnu | Hraðritunar- og vjelritun- 1 arkunnátta. Tilboð merkt: | „500 — 200“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld. <2^aabóh Til sölu Ný svört amerísk kápa, mjög vönduð. Verð 750 kr. miðalaust. Eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld, á Ljósvallagötu 32. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiinn SéúAa óskast strax, hálfan eða allan daginn. Efnalaug Keflavíkur Suðurgötu 29. Sími 113. iiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiinnim Chevrolef vörubifreið til sölu með góðum gúmmí- um og vökvasturtum. Sölu- verð 9500,00. Til sýnis við Mjósund 15, í Hafnarfirði milli 7—8 í kvöld. •iiiiuiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHBUiii Vanti yður góðan Jeppamófor þá sendið tilboð til afgr. Mbl. merkt: „Jeppamótor — 201“ fyrir föstudags- kvöld Afvinna — Bókband Stúlka óskast í vinnu við bókband. Nafn og heimil- isfang sendist Morgunbl. merkt: „Atvinna — 202“, 1111111111111111111111 Laghentur Reglusamur ungur maður óskar eftir vinnu nú þeg- ar. — Upplýsingar í síma 5540. niiiiiimiieiiiiiiMiiiiMiimimotiniinaiuniimiirji Nokkrir eftirmiðdagstím- ar í badminton lausir. — Uppl. í Hellas, Hafnar- str. 22. Tennis- og Badmintonfjelag Reykjavíkur. 294. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,25. Síðdegisflæði kl. 19,45. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvöfður er í Lyfjabúðinni Ið- unni, simi 7911. Næturakstur annast Litla bílstöð- in, Sími 1380. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kL 1—3 þriðjudaga, fimtuáaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar ;kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemt laugar daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þrifcju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund __________— 2ð,22 100 bandarískir dollarar _ 650,50 100 kanadiskir dollarar__ 650,50 100 sænskar krónur_________181,00 100 danskar krónur ____... 135,57 100 norskar krónur_______131,10 100 hollensk gyllini____ 245,51 100 belgiskir frankar_______14,86 1000 franskir frankar____39.35 100 svissneskir frankar 152,20 Bólusetning. gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk áminnt um að láta bólusetja böm sín. Pöntunum er vei'tt móttaka í síma 2781 aðeins á þriðjudögum m.lli kl. 10-—12. Rithöfundur heiðraður. 1 tilkynningu frá orðuritara, er Morgunblaðinu barst í gær, segir, að forseti Islands hafi sæmt Sigurbjörn Sveinsson rithöfund, riddarakrossi Fúlkaorðunnar í gær, er hann varð sjötugur. Frjettaritari Mbl. í Vest- mannaeyjum símaði í gærkvöldi að bæjarstjórnin, hefði kjörið Sigur björn heiðursborgara Vestmanna- eyjakaupstaðar. Þrír sundkennarar settir. Á fundi1 fræðsluráðs, er haldinn var fyrir nökkru, samþykti ráðið, að mæla með þvi, að eftirtaldir þrír kennarar verði settir við Sundhöll Reykjayikur, Jón Pálsson, Jónas Hall- ^órsson og Ásdís Erlingsdóttir. Gr j ótmúlnings v j el bönnuði Á fundi-fer heilbrigðisnefnd hjelt fyrir nokkrn sfðan, var lögreglustjóra 1 falið að stöðva starfrækslu grjótmuln ingsvjelar, sem er í húsinu Þingholts stræti 21. Var mikill hávaði af vjel- inni og ryk lagði út á götuna til óþæginda fyrir fólk. Frá Háskólanum. Martin Larsen, sendikennari flyt- ur fyrsta fyrirlestur sinn fyrir al- menning á þessu hausti í II kennslu- stofu Háskólans á morgun (fimtud.), 21. okt. kl. 7,15 e. h. Efni: „Den danske litteraturs og det danske sprogs udvikling i det 18. aarhundr- ede“. — Fjallar þessi fyrirlestur um 1 skáldið Johannes Ewald. Ungfrú Guðrún Á. Símonar hjelt aðra söngskemmtun sína 1 gær- kvöldi. Var söngkonunni mjög vel tekið og bárust margir blómvendir. Hún mun ' næstkomandi föstudags- kvöld kl. 9 halda síðasta konsert sinn í Gamla Bíó að þessu sinni. Skipafrjettir. Eimskip: 17. okt./ Brúarfoss er í Leith, hefir vænt- anlega byrjað að lesta í gær. Fjall- foss kom til New York 17. okt. fer þaðan annað kvöld 20. okt. til Rvík- ur. Goðafoss fór frá Rotterdam í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Grebbested í Svíþjóð 17. okt. frá Siglufirði. Reykjufoss kemur til T í s k a n Síðbuxur og blússa er þægilegur búningur á íerðalöguni og í l.eimahúsum. Hólmavíkur um hádegi í dag. Trölla foss fór frá Halifax 13. okt. áleiðis til Reykjavíkur. Horsa. kemur til Reykjavíkur um kl. 16,00 í dag 10. okt. fré Leith. Vatnajökull fór frá Hull 16. okt. til Reykjavíkur. * -1= * Ríkisskip 20. okt. : Hekla er í Reykjavík. Esja var væntanleg til Reykjavíkur í nótt. Herðuhreið er í Reykjavík. Skjald- breið var á Akureyri i gær. Þýrill er á leið til Vestur- og Norðurlands með olíufarm. * * * Einarsson og Zoega 19. okt. Foldin fór frá Grimsey kl. 3 í nótt til Norðfjarðar, lestar frosinn fisk. — Lingestroom fer frá Siglufirði í kvöld til — Reykjavíkur. Reykjanes er á S glufirði, lestar saltfisk til Italíu. Áheit. og gjafir í Skrúðasjóð Kvenfjelags Hallgrímskirkju: Guðný Guðnadóttir 20 kr. Guðbjörg Bjarnadóttir 100 kr. N. N. 100 kr. N. N. 10 kr. Móttekið með þakklæti. — Fyrir hönd sjóðs- ins. —■ St. Gísladóttir. Gjöf í Þuríðarsjóð Kvenfjelags Hallgrímskirkju: Öli og Lilja krónur 200,00. — Bestu þakkir. F. h. sjóðsins / St. Gísladóttir. Útvarpið: Miðvikudagur 20. okt.: 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —■ 16,25 Veð- urfregnir. 18,30 Islenskukensla. 19,00 Þýskukensla. 19,25 Veðurfergnir. — 19.30 Þingfrjettir. 19,45 Augiýsing- ar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpssag- an; „Stúlkan á hláa kjólnumf'' eftir Sigurð Fleiðdal, II. (Brynjólfur Jó- hannesson). 21,00 Tónleikar: Sym- fónía nr. 3 í F-dúrop. 90 eftir Brahms (endurtekin). 21,35 Erindi; Um Ahra ham Lincoln (Pjetur Sigurðssön er- indreki). 22,00 Frjettir. 22,05 Dans- lög (plötur). 22,30 Veðurfregnir .—- Dagskrárlok. . '■■oonnrt ■« * ■■ Mijiaiim «... ■■««.. . uiumjuittiíKninnncn Skrifstofuvinna ■ Ungan mann vantar góða skrifstofuvinnu. Viðkom- • andi hefur lokið námi við Verslunarskóla Islands. Tilboð merkt „Skrifstofustörf“ -— 0205, sendist Morg- ; unblaðinu fyrir 24. þ. mán. ■uunnmnni Rafmag ns-vör u ly fta i/2 tonns, óskast. Upplýsingar í síina 7554. MJMIOdllW ÚWUIJUIPAÖJM! ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■■>«'■ ■ »■'» O Matsveinn óskast á nýsköpunartogara. Upplýsingar í síma 5470. Snyrtistofan Heba ■ ; er flutt í Austurstræti 14, ■ jj IV. hæð (lyfta). -— Stofan hefur bætt við sig mörgum : tækjtun. — Andlits- og handsnyrtingar veitir stofan nú stafleikfimi (Kapt. Jespesen system). Megrunarnudd, ljósameðferð og böð. — Pöntunum ; veitt móttaka fyrst um sinn í síma 3774. Margrjet Arnason. s » UUUtUMMOJIUJltUJJ IMUJU ■ ■ UJJUUJtUJJUIJUMWJUUULUJJIUI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.