Morgunblaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. okt. 1948 MQRGVNBLAÐIÐ 7 Marshalláæflunin einstakf tækifæri 1949— 50 1950— 51 1951— 52 1952— 53 Frá Frá _ Banda- þátttöku- ríkjunum ríkjunum 300 100 300 400 400 Frh. af bls. 5. Þegar framangreind áætlun hefur verið framkvæmd, er tal- ið að ekki þurfi erlend skip til að annast flutninga nema á olíu, kolum og salti til lands- ins. I Hraðírystihús. Á síðasta áratug hafa hrað- fryst fiskflök komið í stað salt- fisks sem ein af útflutningsaf- rækt Gras fhögum eða verkað, urðum Islendinga. Nú eru 72 þurrkað eða Slirhey; er lang hraðfrystihús á Islandi, sem af- þýðingarmesti jarðargróðurinn. kastað geta 700 tonnum af fisk- Kornvörur eru enn sem kom. flökum á sólarhring. Árleg framleiðsla er á milli 25—30 Landbúnaður. Höfuðþættir ísl. landbúnað- ar eru nautgripa- og sauðfjár þús. tonn. Enn þá eru nokkrir útgerðar- Staðir án hraðfrystihúsa Tvö ný hraðfrystihús eru nú í smíð- um og verið er að endurnýja alveg fjögur, en sum þessara fjögurra eru einnig notuð við frystingu kjöts. Auk þess er áformað að byggja á næstu ár- um 5 ný hraðfrystihús. Árið 1952 munu heildarafköst hrað- frystihúsanna væntanlega verða 830 tonn af flökum á sól- arhring. Heildarkostnaður við þessar framkvæmdir er áætlaður að ið er ræktaðar svo lítið, að ræktunar þeirra gætir ekki í efhahagsafkomu þjóðarinnar. ísland. er sjálfu sjer nóg hvað framleiðslu kjöts og mjólkur- afurða snertir, að undanteknu smjöri, en af því eru nú um 400 smál. fluttar inn á ári hverju. í áætlunum um land- búnað er gert ráð fyrir auk- inni smjörframleiðslu, svo að ís land þurfi ekki að flytja inn smjör. Þessu marki er vænst að ná árið 1951—52. Uppskera kartafla og græn- ' metis er ekki nægjanleg í með- alárferði. Því, sem á vantar, að hún verði nægjanleg, mun~ náð nema um 4 milj. doll., en af ( árið 1952. Framleiðsla ísl. land_ þeirn upphæð mun þurfa um þúnaðar árið 1952) samanborið 1750 þús. dollara til kaupa á yið 1948> er áætluð svo; vjelum og útbúnaði frá útlönd- úm. Greiðslur fyrir þennan inn- flutning eru áætlaðar þannig (í þús. dollara): 1948— 49 1949— 50 1950— 51 1951— 52 Frá Frá Banda- þátttöku- ríkjunum ríkjunum 80 460 105 846 35 124 100 Skipasmíðastöðvar og þurrkvíar. Hin öra aukning fiski- og kaupskipaflota íslendinga hef- ur í för með sjer auknar þarf- ir fyrir stærri og betur útbún- ar skipasmíðastöðvar. í ný- reistri skipasmíðastöð i Reykja Bandarikjunum til við ísl. landbúnað. Talsverður hluti ísl. ullar- framleiðslu hefur verið flutt- ur út. Þetta er nú að breytast og tvær stáerstu ullarvinslu- verksmiðjurnar eru nú að auka framleiðslu sína mjög. Hluti ullarvinnsluvjelanna er þegar kominn, en eftirtalinn innflutn ing þarf til að fullgera fyrir- hugaða aukningu (í þús. doll- ara): Frá Banaar. Þátttökuríki. 1948— 49 90 63 1949— 50 20 240 Rafmagn. Heildar rafmagnsframieiðsla raforkuvera á íslandi er um 50 þúsund. kw, en það samsvarar um 370 kw á mann. Af þessu orkumagni eru um 60% vatns- orka. Raforka var árið 1947 140 mil. kwst. eða 1000 kwst. á mann. Um 80% þess- arar orku fóru til himilisþarfa en aðeins um 20% td iðnaðar, aðallega fiskiðnaðar. Nú eru 50 rafveitur á Is- landi. Næstum allar þessar raf- veitur og öll aðalórkuverin eiga bæjar- og sveitafjelög. Stærstu orkuverin eru við Sog, 17000 kw og 7500 kw eimtúrbínustöð notkunar _ rafmagnsframleiðslu á íslandi um 57,5 þús. kr. Heildarkostn- aður skv. áætl. er um 20 milj. dollara, en af því greiðast 8,2 milj. dollara i erl. gjaldeyri. — Greiðslur fyrir efni og vjelar eru áætlaðar svo (í þús. doll- ara): 1948- 49 1949- 50 1950- 51 1951- 52 1952- 53 2000 dollarar 2500 dollarar 25000 dollarar 800 dollarar 400 dollarar 1948 1949 Mjólk 62.000 tonn 90.000 tonn Smjör og rjómi 800 — 1.500 — Skyr 3.500 — 5.000 — Ostur 325 — 500 — Kjöt (innanlandsneysla) .... 9.000 — 9.000 — Kjöt (til útflutnings) 1.000 — 2.500 — Mör og tólg 500 — 600 — Annar innmatur úr sauðfje .. 650 — 800 — Ull 750 — 850 — Gærur og húðir (1400 t. útfl.) 1.700 — 2.000 — Kartöflur 10.000 — 17.000 — Grænmeti .... 1.500 Egg............ 750 . Til þess að ofangreind aukn- ing framleiðslunnar geti orðið, vík og fjölda smærri skipa-1 mun vera nauðsynlegt að auka smíðastöðva út um land. er nú^u næstu árum hið ræktaða land hægt að gera við hina nýju!ur G 0,000 ekrum, sem það nú gufutogara og smærri fiski-|er' * 165,000 ekrur. Slík rækt- skip. Þetta hefur haft í för með onaráæt'l. hefur óhjókvSsmilega sjer talsverðan sparnað á erl 5.000 í Rvík, sem notuð er sem topp 1.000 gjaldeyri, sem fram að þessu hefur orðið að greiða erl. skipa smíðastöðvum, einkum þó vegna togaraflotans. Skipa- smíðastöðvar fyrir kaupskipa- í för með sjer áframhaldandi innfl. landsbúnaðarvjela og traktora í tiltölulega ríkum mæli. Hin harða vjelaþróun í ísl. landbúnaði á síðari árúm, hefir gert bændum kleift að flotann eru þó alls ónógar, þar auka framleiðsluna, þrátt fyrir sem stærsta stöðin getur ekki hinn öra flutning fólks frá tekið stærri skip en 1000 brúttó sveitum til borga og bæja. Þar smál. Til að leysa þetta mál til sem þessum flutningum fólks- bráðabirgða, hafa að ósk Al- ins heldur áfram, getur hinn þingis, verið gerðar áætlanir fækkandi hópur, sem stundar um kostnað við byggingu landbúnað, aðeins fullnægt tveggja þurrkvía í Reykjavík, Þeim framleiðsluáætlun, sem annarrar 130 metra og hinnar getið var um að framan, með að bæta úr auknum þörfum, 87 metra að lengd. Stærri þurr- aðstoð landbúnaðarvjela og hafa verið gerðar áætlanir um kvíin er ætluð fyrir skip allt tækja. Innflutningsþarfirnar nokkrar nýjar framkvæmdir. að 8000 tonn dw. Samkv. þess- næstu fjögur ár eru áætlaðar | Þýðingarmest þeirra er aukn- um áætlunum er heildarkostn- sem hjer segir (í þús. dollara): ing vatnsorkuversins við Sog aður áætlaður 4.3 milj. dollara, ___________________________________________________________ en af því þyrfti að greiða 1.5 milj. dollara í erl. gjáldeyri. Undirbúningi er baldið áfram og líklegt virðist að bygging- arframkvæmdir hefjist á árun- um 1949—50. Áætlað er, að bygging þurrkvíanna taki 4 ár, Ennþá hefur ekki verið hægt að ákveða frá hvaða löndum vjelar og efni, sem þarf til þess ara framkv., verða keypt. — Leitast mun verða við að fá mikinn hluta þeirra frá þáttöku ríkjunum. Auk þess er áætlað, að þurfi 4,3 milj. dollara til að kaupa efni til rafmagnslína í sambandi við fyrgreindar framkvæmdir, aðallega frá þátttökuríkjunum. Aukning raforkuveranna hef ur afarmikla þýðingu fyrir þró ' un iðnaðarins á Islandi. Fram- kvæmdir eins og áburðarverk- smiðja, lýsishersluverksmiðja og sementsverksmiðja, er gert er ráð fyrir í 4 ára áætluninni, eru alveg háðar aukinni raf- magnsframleiðslu. Hægt er á ódýran hátt að framleiða þessa orku með því að virkja vatnsafl á Islandi. Talið er, að hægt sje að fá 2.5 milj. kw orku með virkjun alls vatnsaflsins. Þessi orkulind veitir mikla athafnamöguleika auk þeirra, sem þegar eru taldir. — í því sambandi má minna á fram- leiðslu aluminium, enda þótt engin áform sjeu fyrir hendi í þá átt. Vatnsaflið og hverirnif' eru einu orkulindir úr náttúrunnar skauti á Islandi. Á undanförn- um árum hefur íslendingum tekist að minka kolainnflutning ast og minka þannig innflutn- ingsþarfir fyrir fóðurkorn, sem greiða verður í dollurum. 3) Til þess að nota afgagns- raforku, en af henni mun hægfc' að fá nægilegt magn árið 1950 —''51. 4) Til þess að styrkja atvinnu og efnahagsafkomu íslendinga með því að auka fjölbreytni í iramleiðslu þeirra. í þeim áætlunum, sem nú hafa verið gerðar um bygg- ingu áburðarverksmiðja, er gert ráð fyrir 7500 smál. fram- leiðslu af köfnunarefni á ári. Bvggingarkostnaður er áætl. 6,9 milj. dollara, en af þeirri upphæð munu 3,8 milj. dollara þurfa að greiðast í erl. gjald- eyri. Talið er, að meginhluti vjela til verksmiðjunnar muni keyptur frá Bandaríkjunum, enda þótt reynt muni af fremsta megni að fá sem mest af þeim frá þátttökuríkjum. Þess er vænst, að byggingar- framkvæmdir hefjist árið 1949 og taki 2—3 ár. Áætlað er, að greiðslur fyrir innfl. vjelar og útbúnað komi á eftirgreind tímabil og skiftist á milli doll- aralanda og þátttökuríkja, sem hjer segir (í þús. dol-lara): Fró Bandar. Frá Þátttökur. 1949- 50 1950- 51 1951- 52 Samtals 1150 1100 1000 175 375 3250 550 stöð. Reykjavík á bæði þessi Um 30% með því að virkjá þess- orkuver og þau sjá Rvík, ná- j ar orkulindir. Áform eru á grenni hennar og bæjum og prjónunum um að stækka hita- þorpum í suðvesturhluta lands- ins fyrir raforku. Þriðja stærsta orkuverið er við Laxá, en það framleiðir 4300 kw. Árið 1946 var samþ. frv. á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir stórkost- legum rafveitum um landið á vegum ríkisins. Ennþá hefur ríkið ekki reist nein orkuver, en nokkrar rafmagnslínur, sem ríkið á, hafa verið lagðar. 57,5 þús. kw aukning raf- orkunnar. Þrátt fyrir hina öru aukn- ingu rafmagnsframleiðslu, sem orðið hpfur á síðustu 10 árum, er altof mikið álag á þau orku- ver, sem fyrir hendi eru. Til veitu Reykjavíkur frá því sem nú er. Sú hitaveita, sem nú er, sjer um 75% af íbúum höf- uðborgarinnar fyrir miðstöðva upphitun. — Áformað er að stækkun hitaveitunnar nægi til að fullnægja allri upphitunar- þörfinni. Aðrar framkvæmdir á þessu sviði eru í undirbún- ingi, en nánari áætlanir ekki fyrir hendi ennnþá. Beltistraktorar U.S. 100 1949-50 Þr. U. S. — 100 1950-51 Þr. 1951-52 U. S. Þr. 1952-53 U. S. Þr. Hjólatraktorar 500 200 500 500 300 500 — 500 Landbúnaðarv. — 800 — 1100 — 1100 — 1800 og greiðslur fyrir innflutt efni Auk þess er gert ráð fyrir að •skíptast þannig eftir löndum og innfluttir verði á næstu fjórum árum (í þús. dollara): árum um 375 jeppar á ári frá um 32,000 kw og nýtt 8000 kw orkuver við Laxá. Á næstu 4 árum er gert ráð fyrir aukningu svo að hún haldi áfram að auk- Áburðarverksmiðja. Vöntun á köfnunarefnis- áburði hefur vafalaUst verið á undanförnum árum sú ástæð- an, sem einna mest hefur dregið úr framleiðslu ísl. bænda. Enda þótt eitthvað kunni á næstu ár- um að rætast úr þeim skorti, sem nú er á tilbúnum áburði í heiminum hefur ríkisstjórn ís- lands ákveðið að byggja áburð- arverksmiðju og liggja til þess eftirfarandi höfuðástæður: 1) Til að spara og afla erl. gjaldeyris. Áætlað er að innan- landsþarfir nemi alt að 3500 smál. af köfnunarefnisáburði árið 1952 og af því gætu 4000 smál. komið til útflutnings mið að við 7500 smál. verksmiðju. 2) Til að tryggja jarðrækt á íslandi nægilegt magn af áburði Sementsverksmiðja. Bygging semtnsverksmiðju á Islandi hefur verið fyrirhuguð um nokkurra ára skeið. Vegna skorts á innl. byggingarefni eru flest hús á íslandi bygð úr stein steypu. Innfl. íslendinga á se- menti árið 1946 var 73,000 smál. og 64,000 smál. árið 1947, að cif-verði 1,8 milj. dollara hvort ár. í mars 1948 samþ. Alþingi lög, þar sem ríkisstjórninni var heimilað að reisa sementsverk smiðju og afla láns til fram- kvæmSa. Sú verksmiðja, sem nú er óformað að reisa, mun framleiða 75,000 smál. á ári, en það er talið nægilegt til að full nægja þörfum innanlands. — Byggingarkostnaður slíkrar verksmiðju er áætl. um 3 milj. dollara, en af þeirri upphæð þarf að greiða 1.5 milj. dollara í erl. gjaldeyri. Áætlunin er að eru byggja sementsverksmiðjuna á árunum 1950—52, en hún mun verða knúin raforku. Greiðsl- um fyrir innfl. vjelar og útbún- að mun verða að haga svo (í þús. dollara): Frá Bandar. Frá Þátttökur. 1949— 50 300 300 1950— 51 300 230 1951— 52 300 70 Samtals 900 600 Athugað hefur verið hvort unt mundi að fá vjelarnar frá þátt- tökuríkjunum, en þær athugan- ir hafa leitt í ljós, að afgreiðslu tími mundi þá verða mun lengri en ef yjelarnar væru keyptar í Bandaríkjunum. Þetta mun þó verða athugað nánar. Kornmylla. Frá styrjaldarbyrjun hafa all ar kornvörur til íslands verið Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.