Morgunblaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. okt. 1948 MORGUNBLAÐIÐ Marshalláætlunin einslakt tækifæri stórfelldra þjóðlífsumbóta á Íslandi EMIL JÓNSSON viðskifta- málaráðherra flutti í gær ýtar- íega ræðu um áætlanir þær, sem íslendingar hafa gert um jnnflutning til landsins og stór- feldar framkvæmdir á næstu fjórum árum á grundvelli efna liagsaðstoðar þeirrar, sem Bandaríkin veita þeim og öðr- um þjóðum Vestur-Evrópu. Þessar áætlanir hafa verið lagð ar fyrir Efnahagsvinnustofnun- ina í París bg ber að sjálfsögðu fyrst og fremst að líta á þær, sem óskalista íslendinga um að- stoð til þeirra nauðsynjafram- kvæmda, sem þar eru nefndar og verið hafa hjer á döfinni. Ðollaragreiðslur 1. júlí 1948 — 30. júní 1949. Ráðherrann gerði í upphafi grein fyrir áætlun þeirri, sem gerð hefði verið um dollara- þörf okkar fyrir tímabilið 1. júlí 1948 — 30. iúní 1949. Samkvæmt henni var gert ráð fyrir að eftirtaldar vörur yrðu fluttar inn gegn dollara- greiðslum á þessu tímabili: Fjögra ára áætlun um fram kvæmdir fyrir 542 milj. Ræða Emils Jónssonar viðskiftamálaráðherra á Alþingi í gær anlands. í ár af síldarmjöli Bandaríkjanna hafa 7000 tonn verið flutt fil fyrir rúmlega Dollarar 1,828,000 564,000 Kornvörur ....... Feiti og jurtaolíur Tóbaksbl. v. neftó- baksgerðar ...... 42,500 Hrísgrjón og baunir 84,000 Olíur og bensín .... 2,850,000 Járn og stál......... 468,000 Timbur, aðall. harðv. 600,000 Pappír og pappi í fisk umbúðir ........... 200,000 Manillahampur frá Filippseyjum .... Kjötpokar .......... Síldarnætur og netag. Tilbúinn áburður . . Efnavörur og lyf .... Hjólbarðar ....... Ymsar vörur (járn- og stálvörur) .... Vjelar fyrir rafveitur Vjelar fyrir ullariðnað Beltisdráttarvjelar .. Hjóladráttarvjelar .. Landbúnaðarvjelar Ýmsar vjelar, efni, varahlutir, (v. síld- arverksm., landsima, flugþjónustu o. fl.) 2,500,000 Samkvæmt henni eru eftir- farandi upphæðir, sem reiknað ar eru i dollurum, ráðgerðar til þessara framkvæmda: Dollarar Til greiðslu upp í and- virði 10 togara . . 2,900,000 Frystihúsa .......... 950.000 Sementsverksmiðju 530,000 Fiskimjölsverksmiðja 150,000 Herslustöðvar...... 350,000 Áburðarverksmiðju 1.325.000 Þurkvíar ............ 300,000 Skipakaupa annara en fiskiskipa .... 2,600,000 Landbúnaðartækja . . 1,600,000 Rafveitna.......... 2,500,000 1 milj. dollara, þannig, að síld- armjöl némur um V3 af heiídar- verðmæti útflutnings íslend- inga til Bandaríkjanna á árinu.! Kaup á síldarlýsi og mjöli fyr- 1 ir' endurreisnarfje (off-shorej purcþases) hafa numið .1.9 milj. dollurum, svo að augljóst er, að síldariðnaðurinn er sú atvinnu- grein á íslandi, sem gefur einna rrtesta dollaratekjur. Mestur hluti útflutningsins íer samt sem áður til þátttökuríkj anna, þar sem feitmetisskortur er mikill. Þróun síldariðnaðarins er þess vegna tiljiagsbóta þátt- tökuríkjunum. Hvað snertir Is- land er vart bægt að ofmeta þýðingu síldariðnaðarins fyrir dollara. Um 0.8 milj. d'ollnra mun þurfa að greiðast í erl. gjaldeyri, 0,5 milj. dollara fyr- ir vjelar og' 0,3 milj. dollarar fvrir ýmis konar byggingareíni. Gert er ráð fyrir að mestur hluti vjelanna verði keyptur í Bandaríkjunum, en byggingar- efiiis mun verða aflað frá þátt- tökuríkjunum. Vegna rafmagns skorts fram að árinu 1950— 51 getur bygging' verksmiðjunnar i ekki hafist fyrr en árið 1949 og j mun verða lokið á árinu 1951. Skipíing greiðsla er þannig (talið i þús. dollara): 1949— 50 1950— 51 1951— 52 Frá Frá Banda- þátttökn- ríkjunum ríkj nrm 200 150 150 150 150 Samtals 500 300 Fiskimjölsverksmiðjur. Árleg framleiðsla fiskimjöls efnahagsafkomu þess. í stuttu úefur á undanförnum arum aukist talsvert og er nú 5— 6000 smál. Fjöldi verksm. er samt sem áður langt frá þvi að fullnægja. Miklu af fiskúrgang* 200,000 30,000 470,000 504,000 700,000 145,000 2,470,000 100,000 90,000 120.000 148,000 218,000 Samtals 13,205,000 Fjögra ára framkvæmda- áætlun. Þessu næst skýrði ráðherrann frá því að íslendingar hefðu eins og aðrar þær þjóðir, sem þátt taka í Marshalláætluninni gert drög að áætlun um allar meiriháttar. framkvæmdir, sem þeir hefðu í hyggju að ráðast í á næstu fjórum árum og ættu að tryggja efnalegt sjálfstæði þjóðarinnar í framtíðinni. Þessi áætlun hefði verið send Efna- hagssamvinnustofnuninni í Par ís fyrlr þann 1. okt. s. 1. eins og tilskilið hefði verið. í upphafi þessarár áætlunar væri gerð grein fyrir almenn- um viðhorfum í viðskifta- og f járhagsmálum þjóðarinnar, greint frá þróun atvinnulífsins síðustu árin og settar fram til- Iögur um þær framkvæmdir, sem ríkisstjórnin leggur sjer- staka áherslu á að unnar verði á næstu fjórum árum. Að loknum stuttufn inngangi því næst frá því að samkvæmt 1 &g sjálfri framkvæmdaáætlun- lauslegri áætlun, sem gerð inni skýrði ráðherrann frá efni hefði verið um gjaldeyrisaf- hennar varðandi einstakar komu tímabilsins 1. júli 1949 ,framkvæmdir á þessa leið: ~ 30. júní 1950 væri gert ráð fyrir 10 milj. dollara piskifi0tinn. halla á viðskiftum okkar við j Endurnýjun ísl. fiskiflotans, Bandaríkin og Canada. Hins- ‘ gem yar fangt á eftir tímanum vegar væri gert ráð fyrir ' egna gtyrjaldarinnar og langr- 3,4 miljónum dollara tekjuaf- ar fjarhagskreppu fyrir styrj- gangi af viðskiftum við önnur öldina, hófst þegar að lokinni ríki en Bandaríkin og Canada. síðari heimsstyrjöldinni árið Heildarhallinn á gr.eiðslujöfn- 1945. Þá var fiskiflotinn aðeins Emil Jónsson viðskiptamálaráðherra. mál má segja að það, hvort Is- land nái greiðslujöfnuði við önn ur lönd, sje undir því komið hvernig árar méð síldveiðar og síldariðnað. Á næstu árum mun þróun verksmiðjum. sildariðnaðarins fyrst og fremst | verða takmörkuð við að endur- nýja og bæta vinnsluaðferðir í inn nú orðinn 54.000 brúttó þeim verksmiðjum sem þegar smál. að stærð: ‘eru fyrir hendi. Þó verða ef til Ríklsstjórnin hefur ákveðið að vjn reistar nýjar verksmiðjur, kaupa 1.0 togara til viðbótar frá enda þótt áætlanir um það sjeu Þús. dollara og skiptist jafnt ;* Bretlandi, og er þess vænst að ekki fyrir hentíi nú. árin. Vjelar munu aðallegi* smíði þeirra ljúki árið 1951—. keyptar frá þátttökuríkjurmm. j ’52. Heildarkostnaðarverð þess-' ara togara er áætlað 6.2 milj. Lýsishersluverksmiðja. ' Kaupskipaflotinn. dollara og mun þurfa að greið- 1 Með hinni auknu aíkastagetu Fyrir eyland, sem rek-ur til- íslenskra síldarverksmiðja má tölulega mjög mikla utanríkia- j áætla, að árleg framleiðsla síld- verslun eins og ísland, er mjö# ' ar lýsis nemi um 50.000 fonn- mikilvægt að eiga nógu mikinr* J um, nema . síldveiðar ‘bregðist. kaupskipaflota til að flytja er fieygt vegna vöntunar (\ Áformað er að by-ggja A næstu 4 árum 13 fiskimjöis- verksmiðjur og er áætl. heild- arkosnaður þeirra 1.6 milj. dol> ara. Vjelar og útbúnaður frá útlöndum er áætlað að kosti (300 ast sem hjer segir: 1948- 1949- 1950- -49 -50 -51 $ 1.4 milj. $2.4 — ■ $ 2.4 — Til þess að auka útflúthings- megnið af útfluttum og tnnflutfc Samtals 14,331,500 Áætlun vegna sjerstakra fram- fcvæmda á árinu 1949—1950. Viðskiftamálaráðherra skýrði j verðmæti síldarlýsis er mjög um varningi. ísland he.fur Áætlað er að panta tvo tog- Þýðingarmikið, að geta boðið aldrei haft slíka aðstöðu. Aricf ara sem aflændist 1951—52 til hreinsað og hert. Síldarolxa 1947 jafngiltu farmgjalda- viðbótar og endurnýjunar. hefur áður °S mun sennilegast greiðslur í erl. gjaldeyri 8.* ÚMjöld í erl gjaldeyri til verða flutt aðallega til þátttöku milj. dollara. Afstaða íslands i.f bvggmga og viðgerða smærri ríkjanna og mun þannig stuðla þessu leyti fer batnandi, þar fiskiskipa 50—70 fet, eru áætl- að því að húnnka- innflutning sem samið var um kaup á nýj-. uð að nema 500 þús’ dollurum Þeirra a feiti íeitioiíum íra um skipum skömmu eftir styrj- dollaralöndum. Auk þess mun. aldarlok, sumpart til að fylk* bygging lýsishersluverksmiðja i skörðin. fyrir þau skip, sen* á islairdi minnká innflutning fórust í stríðinu og sumpart tilf á ári í næstu 4 ár. Síldariðnaður. Á þessu ári er verið að aulta afkastagetu síldarverksmiðja um rúmlega 30 af hundraði. — Þessi aukning hefur revnst fær vegna veitingar endurreisnar- láns, að upphæð 2.3 milj. doll-a arar, til kaupa á vjelum í Banda solarhrmg' þess á hertum olíum, en inn- flutningsverð þein-a hefur að miklu leyti þurft að greiðast í dollurum. j Afkastar 50 smál. á uðinum yrði því samkvæmt þessari áætlun 42,9 milj. kr. Ráðherrann gat þeSs í þessu sambandi að gerð hefði verið jafnhliða þessari áætlun áætlun um útgjöld í erlendum gjald- eyri vegna sjerstakra fram- kvæmda á þessu tímabili. 27.000 brúttó smál. Arið 1945 samdi rikisstjórnin um kaup á 32 nýtísku eimtorurum, 175 til 180 fet hver. Af þessum tog- urum hafa 27 þegar verið af- hentir, og þegar við þá bætist mikill fjöldi smærri skipa, 50 —70 feta að lengd, er fiskiflot- ríkjunum fyrst og fremst. Vegna þess, hve síldveiðar eru ótryggar, eru allar áætlan- ir um framleiðslu síldarlýsis og síldarmjöls mjög óvisgar, Samt sem áður má með nokkrum rök um óætla árlega framleiðslu síldarlýsis 40—50.000 tonn, þegar lokið hefur verið hinum nýju verksmiðjum. Árlega fram leiðslu síldarmjöls má með sama hætti áætla 45—55.000 tonn. Öll síldarlýsisframleiðslan er flutt út og sama er að segja um síldarmjölið, að undanskildum 7000 smál., sem notaðar eru inn Af framangreindum ástæð- aukningar kaupskipaflotans. . I árslok 1947 var ísl. kaup- skipaílotinn 13.924 brúttó smál. að stærð. Afhendingar nýrfaí skipa og greið.dur fyrir þau 4 sterlingspundum og cfoEuruyn, er reiknað með að veríii syo, talið í þús. $. Fjölidí skípa. Brúttó smál. Greiðslur. $ 1948 6 11.340 1070 23pO 1949 2 5.810 460 1900 1950 2 5.800 3000 1951 (áætl.) 1 2.300 1000 1952 1 2.500 . 11OO um hefur ríkisstjórn íslands á- Flest þessi skip hafa veíiíf kveðið að byggja lýsisberslu- greidd úr sjerstökum sjóði, seir* verksmiðju,, sem afkastar 50 i ríkisstjórnin lagði til hliðar til smál. á sólarhring. Áætlaður : nýbygginga. byggingarkostnaður er 1,2 milj. Frámh. á bls.'l,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.