Morgunblaðið - 22.10.1948, Blaðsíða 1
16 síður
?-5. árgangur
249. tlil.
Föstudagur 22. október 1948.
Prentsralðja MorgunblaOslfl®
200—300 þús. manna
I kommúm-
ista í A-Þýskalandi
(lay ræddi við frjeiiamenn
í Washinglon í gær.
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LUCIUS CLAY hershöfðingi, yfirmaður bandaríska hernáms-
liðsins í Þýskalandi, kom til Washington í gærkvöldi. Ræddi
hann við frjettamenn í dag, og skýrði meðal annars frá því, að á
rússneska hernámshlutanum i Þýskalandi sje nú kommúnistiskt
lögreglulið, sem í eru milli tvö og þrjú hundruð þúsund inanns.
Taldi hershöfðinginn, að lið þetta færi dagvaxandi.
20 stunda vinnuvika.
Clay, sem kominn er til
Washington til þess að gefa
Truman og aeðstu mönnum
hers og flota Bandaríkjanna
skýrslu, skýrði frjettamönnum
ennfremur frá því, að sökum
aðflutningsbanns Rússa sje að-
eins hægt að hafa 20 stunda
vinnuviku í mikilvægustu verk
smiðjum Vestur Berlínar. En
hann taldi Vesturveldin þó geta
sjeð fyrir því, að ekki þurfi
að stytta þennan vinnutíma og
því síður að loka verksmiðjun-
um með öllu.
Clay kvað árangur peninga-
skiptanna í Vestur Evrópu hafa
orðið ótrúlega góðan.
Reíkningar bæjar-
ins samþyktir
REIKNINGAR Reykjavíkur-
bæjar fyrir árið 1947, voru til
síðari umræðu í gær á fundi
bæjarstjórnar.
Steinþór Guðmundsson bar
fram nokkrar fyrirspurnir til
borgarstjóra varðandi þá, og
svaraði borgarstjóri þeim.
Frekari umræður urðu ekki
um reikningana og voru þeir
I samþyktir með samhljóða at-
, kvæðum allra bæjarfulltrú-
anna.
Málumiðluriartillaga í
Oryggisráði urn lausn
Berlínardeilunnar
Komin frá hlutlausu löndunum
svokölluðu.
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
STJORNMÁLAMENN hjer í París líta yfirleitt svo á, að Vest-
urveldin muni taka vel i málamiðlunartillögu þá, sem fulltrúar
,.hlutlausu“ landanna í Öryggisráði munu hafa í hyggju að
leggja fram í Berlínardeilurini á morgun (föstudag). Enn er þó
með öllu óvíst, hvaða afstöðu Vishinsky tekur til tillögunnar,
en það er að öllu leyti undir honum komið, hvort nú tekst að
leysa þetta vandasama deilumál.
Þrjú atriði. ®-------------------------------
Enda þótt tillaga hlutlausu
landanna hafi ennþá ekki ver-
ið birt opinberlega, er talið lík-
legt að í henni felist einkum
þrennt: >
1) Að Rússar afljetti aðflutn-
ingsbanni sínu.
2) Að utanríkisráðherrar fjór
veldanna komi saman á ráð-
stefnu, til þess að ræða Þýska-
landsmáþn í heild. í i .
3) Að kölluð verði saman sjer
stök ráðstefna, til þess að ræða
gjaldmiðil Þýskalands.
LISTSYNING
I.ONDON — Friðrik Danakonungur
rnun 277. þessa mánaðar opna danska
listsýningu í London. Listaverkin,
sem þarna verða sýnd, eru virt á
275,000 sterlingspund.
Rússar vilja ekki fallast á
frjálsar kosningar í Berlln
------------<s> ----- , !
Bers! gegn einræði Kröfur KotÍkoVS hershöfð
ingja eru óaðgengilegar
En líklegt að kosið verði á her-
námshlutum Vesfurveldanna
Berlín í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
Dr. FERDINAND Friedensburg, borgarstjóri í Berlín, skýrði
frjettamönnum fi*á því í dag, að hann teldi mjög ólíklegt, að
j samkomulag náist um að halda kosningar í borginni allri 5.
desember n. k. Vakti hann athygli á því, að kröfur Alexandér
Kotikovs hershöfðingja, hernámsstjóra Rússa í Berlín, 1 sarri-
! bandi við kosningar þessar, sjeu óaðgengilegar, en hann heimí-
| ar m. a., að lögreglulið borgarinnar verði sameinað undir eir^a
1 stjórn. Er harla ólíklegt, að leiðtogar lýðræðisflokkanrva geti
| gengið að þessu, enda hafa þeir fengið slæma reynslu af því,
livað Rússar eiga við með ,,einu sameinuðu lögregluliði“. Er
þannig aðeins liðinn skammur tími síðan rússneska hcrnáms-
stjórnin boðaði að hinum lögskipaða lögreglustjóra væri vikið
frá störfum, og krafðist þess, að leppur hennar, sem hefst við á
rússneska hernámshlutanum, fengi yfirstjórn lögreglumálanna.
Sir Robert Vansittart, breski
stjórnmálamaðurinn, sem hefir
barist gegn hverskonar einræði,
fyrst gegn nasistum og fasistum
og nú gegn kommúnistum. Hef-
ir hann skrifað fjölda blaða-
greina um einræði Rússa, sem
vakið hafa mikla athygli um
allan heim.
Fiugslysið
í Prestwiek
London í gærl^völdi.
Einkaskeyti til Mbl. frá
Reuter.
AÐEINS einn maðvá- er nú á
lífi af þeim, er voru í hollensku
flugvjelinni, sem hrapaði til
jarðar í morgun skammt frá
flugvellinum í Prestwick. Eru
þó góðar vonir um að»hann lifi
slysið af, en 40 manns voru alls
í flugvjelinni. i
Þrjálíu lögregiu-
þjónar særast í
verkfailsóeirðum
í Frakklandi
París í gærkvöldi.
ÞRJÁTÍU lögregluþjónar
meiddust'í dag, og þar af tíu
hættulega, er um þúsund verk-
fallsmenn i borg einni í Mið-
Frakklandi rjeðust á þá, þar
sem þeir voru við gæslustörf
við kolanámu. Verður ekki sjeð
að ástandið í frönsku kolanám-
unum hafi neitt batnað í dag.
Vopnahlje hefst í Pale-
stínu á hádegi í dag
Loffárásir á Haifa og Tel Aviv.
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbþ frá Reuter.
PALPH J. BUNCHE, sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna í Pale-
stínu, tilkynnti í kvöld, að hið nýákveðna vopnahlje í landinu
eigi að ganga í gildi kl. 12 á hádegi á morgun (föstudag).
Vopnaviðskipti Gyðinga og
Araba hörðnuðu til muna í dag,
og gerðu meðal annars egypsk-
ar flugvjelar loftárásir á Haifa
og Tel Aviv.
gera loftárás á Cairo og voru
loftvarnaflautur borgarinnar
þeyttar í' tvær klukkustundir
samfleytt í kvöld.
Skothríð heyrðist öðru hvoru
Gyðingar munu hafa reynt að : úr loftvarnabyssum
^Lögreglumenn hantlteknir.
Stjórnmálamenn í Berlín
hafa heldur ekki gleymt því, að.
Rússar handtóku og hafa enn í
haldi ýmsa lögreglumenn, sem
reyndu að koma í veg fyrir
margendurteknar árásir komm
únista á borgarstjórnina.
Á hernánishlutum
Vesturveldanna.
Á fundi sínum með frjetta-
mönnunum í dag skýrði Frie-
densburg þeim frá því, að kosn-
ingar mundu þó að minsta
kosti verða látnar fara fram^á
hernámshlutum Vesturveld-
anna í Berlín. Að blaðafundin-
um loknum, leituðu frjetta-
mennirnir eftir upplýsingum
ýmissa þekktra stjórnmála-
manna í borginni, og fara um-
mæli nokkurra þeirra hjer á
eftir.
Óttast frjálsar kosningar.
Kurt Mattich, varaformaður
sósíaldemókrata: „Kröfur Koti-
kovs hershöfðingja sýna, að
hann, alveg eins og kommún-
istar, óttast, að íbúar Berlínar
fylki sjer um lýðræðisflokk-
ana“.
Karl Schwennicke, formaður
frjálslyndra demókrata: „Koti-
kov hershöfðingi getur ekki
vænst þess, að einn einasti Ber-
línarbúi taki kröfur hans al-
varlega“.
Walter Schreiber, formaður
kristilegra demókrata, lýsti
kröfum Kotikovs sem „tilraun-
um til að komast hjá því að
halda frjálsar og lýðræðislegar
kosningar".