Morgunblaðið - 22.10.1948, Side 10

Morgunblaðið - 22.10.1948, Side 10
10 MORGZJNB^AÐIÐ Föstudagur 22. okt. 1948. í DAG er til moldar borinn Is- léifur Jónsson gjaldkeri. Hann var fæddur 8. okt. 1885 að Svíra í Andakíl í Borgarf jarðarsýslu. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum Jóni Jónssyni bónda og konu hans Guðrúnu Guðmunds dóttur. Rúmlega tvítugur að aldri fór Isleifur frá foreldrum sínum, fyrst að Miðhúsum í Álftanes- hreppi og skömmu síðar eða 1911 í Flensborgarskólann í Hafnarfirði og útskrifaðist það- an tveimur árum síðar og fór þá í Kennaraskólann og lauk þar prófi. Eítir það stundaði hann kennslu við barna- og unglinga- skólann í Bergstaðastræti 3 og síðar skólastjóri hans, þar til hann var lagður niður. Eftir það helgaði hann Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur krafta sína og hafði algera umsjón með því ásami lconu sinni þar til það flutti úr húsinu Bergstaðnstræti 3 og niður í Tryggvagötu. Frá þeim tíma og til dauðadags var hann gjaldkeri þess. Kennsluna, skólastjórnina og gjaldkerastörfin ásamt ýmsum öorum störfum, sem á hann hlóoust, rækti hann með þeirri alúð og samviskusemi, sem flest um Reykvíkingum mun vera kunnugt um og mun jeg ekki fjolyrða meira um það. Þann 27. maí 1916 giftist ís- leifur eftirlifandi konu sinni Hólmfríði Þorláksdóttur, ágætri konu, og voru þau samhent mjög í störfum þeim er á hann hióðust og eins að gera garðinn frægan. Börn eignuðust þau ekki, en Ásfríði Ásgríms, kjördóttur Hólmfríðar og Ásgríms heitins Magnússonar fyrri manns henn ar ólu þau upp og ennfremur tóku þau að sjer litla stúlku í spönsku veikinni, Elsu Pálsdótt ur og ólu hana upp, en hún ] jest fyrir nokkrum árum. ísleifur var framúrskarandi barngóður maður og ástúðlegri sambúð, heldur en á heimili hans held jeg að sje ekki til á milli hjóna og barna. Litlu dótturdæturnar hans muriu seint gleyma afa sínum og hinni óendanlegu umhyggju er hann ávalt bar fyrir þeim. Haustið 1911 í októberinánuði bar fundum okkar ísleifs Jóns- sonar fyrst saman. Við hitt- umst í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og frá þeim tíma hefur vinátta okkar staðið ó- slitin. Við komum báðir úr sveit og sinn af hvoru landshorni, en einhvernveginn fór það svo, að við urðum bekkjarbræður, sessunautar og herbergisfjelag- ar í heimavist skólans. Við lás- um saman og þá strax fann jeg hver mannkostamaður ísleifur var. Hann vann sjer vináttu og virðingu bæði kennara og skóla Bystkina. Hann var námsmað- ,ur ágætur og þótti bæði mjer og >oðrum skólasystkinum hans þá oft gott að leita til hans með ýms verkefni og stóð aldrei á því, að hann ljeti þá hjálp í tje er hann gat veitt og fyrir það varð hann mjög ástsæll af öðr- um nemendum skóíans. Síðan eru liðin 38 ár og þegar jeg hugsa til vinar míns ísleifs þá finnst mjer það ótrúlega stuttur tími, því allan þennan tíma hafa vegir okkar legið sam an og hefur mjer, og jeg býst við fleirum, liðið vel í návist hans. Hann var glaður á góðri stund. Mjer fannst eins og vor- blær anda á móti mjer, er jeg mætti honum á förnum vegi, og hann ávarpaði mig með sínum venjulegu gamanyrðum. því oft byrjuðu samræður okkar þann- ig, því lund hans var Ijett. — Alltaf voru gamanyrði hans græskulaus og a’ltaf varð mað- ur var við hlýjuna á bak við þau og nokkrum dögum áður en hann flutti yfir landamærin, eða síðast er hann sá mig, talaði hann við mig í hinum gamal- kunna tón, sem mjer þótti svo vænt um. ísleifur var trúmaður mikill og varð jeg þess oft var í sam- ræðum okkar hve mikinn áhuga hann hafði á þeim málum. Jeg minnist þess að hann sem heim- ilisvinur minn var heima hjá mjer við hátíðleg tækifæri og kom þá hvað best í ljós hve mik ill trú.maður hann var og betri óskir, en hann bar fram til mín og minna held jeg að sjeu ekki til. Hann hafði einnig mikinn á- huga fyrir ýmsum öðrum mál- um, svo sem landsmálum, fje- lagsmálum o. fl. Hann íhugaði hvert mál gaumgæfilega og fylgdi fast fram því er hann taldi rjett vera og samkvæmt sannfæringu sinni. Nú er jeg kveð vin minn ís- leif, vil jeg þakka honum fyrir allar hinar ógleymanlegu á- nægjustundir er hann hefur veitt mjer. Jeg þakka alla tryggð hans til mín og minna og óska honum allra heilla og blessunar á þeirri braut er hann nú hefur lagt út á. Jeg bið einnig ástvinum hans allrar blessunar og bið að minn ingin um hann megi verða þeim huggun þar til hann tekur á móti þeim hinum megin við landamærin. Vertu sæll, vinur minn. Eyj. E. Jóhannsson. Forsætisráðherrarnir haida áfram fundum RÁÐSTEFNU forsætisráðherra bresku samveldislandanna var haldið áfram í dag. Viðstaddir voru m. a. ýmsir ráðherrar úr bresku stjórninni og yfirmenn herforingjaráða Breta. praii ^(Framh. af bls. 9) [ Þessu til viðbótar kemur svo ' hug, sem stendur á bak við að- a. s. ef Bandaríkin eiga þá vöru það, að atvinnuvegir íslendinga, | stoðina. Allir frjálshuga menn eða geta útvegað hana. Það eru svo frumstæðir sem þeir eru — ( skilja, að þar ræður skilning- óskir viðtakandans sem þarna landbúnaður og fiskiveiðar —; ur á því, að atvinna og velsæld ru látnar skera úr. eru miklu ótryggari en flestra ' getur ekki ríkt í einu landi til annara landa og er þess ^ lengdar ef það er umkringt af skemmst að minnast, hvílíkt af- 1 atvinnuleysi, fátækt og eymd. hroð við hlutum við síldarbrest. Þenna skilning á því, að ef Af því, sem jeg þegar hefi inn . síðastliðið sumar. Jeg tel manni á sjálfum að vegna vel, sagt, skilst, að ísland hefur nú þessvegna hiklaust, að íslend- t Þá .verður meðbræðrum hans þegar fengið aðstoð samkv. við- ingar eigi að reyna að afla sjer , .einnig að gera það, hefur alltof reisnaráformunum með þrenn- framlaga án endurgjalds samkv. | lengi skort í samskiptum þjóð- um hætti. í fyrsta lagi höfum þessum mikilfenglegu viðreisn- | anna. Þeim mun meiri ástæða við fengið lán, í öðru lagi höf- aráíormum, ef slík framlög eru ! er til þess að fagna því, þegar Fengið þrenns-konar fyrirgreiðslu. um við notið forgangs um kaup fáanleg svo sem ástæða er nú á vörum í Bandaríkjunum. í til að ætla. þriðja lagi höfum við hlotið mikilsverða fyrirgreiðslu um Framfarir eða kyrrstaða. sölu á afurðum okkar og feng- j Greinilegt er, að ef ekki á ið fyrir þær dollara, sem ella að draga mjög verulega úr fram hann birtist á jafn áþreifanleg- an hátt og nú í framkvæmdum voldugustu þjóðar í heimi. íslandi jafnt sem öðrum þjóð- um ber að gera sitt til þess, að þessar hugsjónir um viðreisn, hefði verið torvelt að útvega. j kvæmdum hje-r á næstu árum j framfarir og velmegun megi Enn sem komið er höfum við . og nýsköpunin að stöðvast að r2etast. ekki notið fjórðu aðstoðarinn- , mestu eða öllu, eru aðeins þrír ar, þ. e. a. .s framlags án end- möguleikar fyrir hendi. urgjalds. Er þó ætlast til, að . Fyrsti er sá, að draga mjög langmestur hluti aðstoðarinn- verulega úr innflutningi neyslu ar verði einmitt veittur í þessu vara. Þetta hefur verið gert. svo formi. En hvorttveggja er, að rösklega undanfarið, að erfitt hingað til hefur okkur ekki ver- er þar nokkru á að auka, sem ið geíinn kostur á slíkum fram- þýðingu hafi, enda mun sanni lögum og íslenska stjórnin ekki haft heimild til að taka á móti þeim þó að í boði heíði verið. Því að þó að þessi framlög sjeu í framkvæmd að mestu leyti hrein gjöf, hvíla þó á þeim þær kvaðir, að samkv. stjórn- skipulögum ríkisins, er örugg- ast að hafa lagaheimild ti.l að taka á móti þeim. Afstaða íslands til framlags án endurgjalds. Er það að vísu svo, að fljótt á litið ætti ísland ekki að þurfa á gjöfum eða framlögum án end urgjalds að halda. Eyðilegging- ar styrjaldarinnar ljeku flest þátttökuríkin svo hörmulega, að ætla mætti að ekki væri sam- bærilegt hversu þau væri ver stödd en ísland, sem óneitan- lega hagnaðist fjárhagslega á stju-jöldinni og bjó á meðan á henni stóð við betri kjör en nokkur önnur þjóð í Evrópu. En þetta er ekki nema hálf- sögð saga. íslendingar byggja eflaust það land Evrópu, sem erfiðast er og fátækast af nátt- úrunnar gæðum og þó að mörg stríðslöndin væri illa úti leik- in megum við ekki gleyma því, að um síðustu alaamót var ís- land örsnautt land og nærri allt, sem gert hefur verið til upp- byggingar í landi okkar, hefur verið gert á þeim fáu áratug- um, sem síðan eru liðnir. Þrátt fyrir það, að ísland hafi að rnestu komist hjá eyðilegg- ingum á styrjaldarárunum, og var þó verulegur hluti skipa- stóls okkar þá skotinn í kaf, þá er uppbygging hjer nú jafn- vel eftir hina miklu nýsköpun allra síðustu ára, mun skemmra á veg komin, en jafnvel þeirra Evrópuþjóða, sem harðast urðu úti á stríðsárunum, er við hafa að styðjast óslitna uppbyggingu margra undanfarinna alda á því tímabili, þegar allt steini ljett- ara var flutt burtu frá íslandi. Þá verður og að líta á þá sjer- stöku örðugleika, er við eigum víð að etja út af verðbólgu.nni sem að verulegu leyti á rætur að rekja til pfriðaráranna og þess sjerstaka ástands sem skap aðist við dvöl setuliðsins hjer. nær, að óhjákvæmilegt sje að auka innflutning á ýmiskonar neysluvörum frá því sem verið hefur. Annar möguleikinn er sá, að taka erlend lán til framkvæmd- anna, svo sem gert hefur verið með fullri lagaheimild um síld- ariðnaðinn á þessu ári. Um lán- tökur gegnir að vísu mjög ólíku máli eftir því til hvers þær eru ætlaðar. En lántökur til hreinn- ar eyðslu tel jeg að komi ekki til greina. Allt öðru máli gegn- ir um lántökur til uppbygginga — lán til framkvæmda eins og Sogsvirkjunarinnar, Hitaveit- unnar og annars slíks hafa fært okkur ómetanlega blessun og slík lán þarf ekki frekar að óttast í framtíðinni en hingað til. Gjaldgetu okkar fátæka lands eru þó sett mikil takmörk. Við getum seint gert allt það, sem hjer þarf að gera, ef við þurf- um að taka til þess erlend lán. Þriðji möguleikinn er að ganga úr skugga um, hvort við eigum kost á framlögum án endurgjalds. Svo sem hæstv. viðskiptamálaráðherra mun sýna fram á munum við, ef við fáum slík framlög, geta ráðist. í ýmsar æskilegar framkvæmd- ir, sem menn lengi hafa haft í huga en ella eru litlar líkur til að ráðist verði í í náinni fram tíð. Jeg geri ráð fyrir, að bráð- lega muni verða lagt fram á Alþingi frv. um heimild ríkis- stjórnar til að taka við slíkum framlögum án endurgjalds. — mara orða Framh. af bU. 8. einræðisherranna og lagt þjóðir sínar undir yfirráð Stalins. En ennþá getur enginn um það sagt með vissu, hvort Rúss- ar treysta betur vopnum sínum eða fimtu herdeildunum og „kalda stríðinu“. I Þeir meðlimir tiniii«»ciiii((ii*«*a*iiiii IIIIIIIIMIIX Islendingar velja viðreisn, framfarir og velmegun. Auðvitað eigum við ekki að taka á móti slíkum framlögum ef það er óvirðing fyrir ísland. En við skulum ekki eitt augna- blik ætla okkur svo stóra, að við sjeum í raun og veru ríkari þjóð en t. d. Danir cða Norð- menn. Þessar þjóðir telja fram- farir sínar og góðan efnahag algjörlega háðan þeirri aðstoð, sem bær fá samkv. viðreisnar- áformunum. Þær óttast ekki frekar en aðr ar frjálsar Evrópuþjóðir þann iiiiiiiiiiitiiiiutntii sem eiga ógreidd fjelags- i gjöld sín eru vinsamlegast \ beðnir að gera skil fyrir i næstu mánaðarmót til i gjaldkera fjelagsins. Stjórnin. | ( Herbesrgi ( Í Rúmgott forstofuherbergi i i í eða sem næst Miðbænum ! i óskast nú þegar eða um i ! mánaðamót, fyrir ein- i ! hleypan reglusaman mann, i i sem er lítið heima. Sírna- | = afnot ef óskað er. Leiga i Í eftir samkomulagi. Uppl. i i í síma 7385, í dag og laug- = i ardag. i lltltllllllllllltllll(lllllllllllll<llllllfllltllllllll«<IIIIIIIIIIMt Ráðskonustaða óskast i Ung stúlka sem hefir barn i á fyrsta ári með sjer ósk- \ ar eftir ráðskonustöðu á | fámennu heimili, helst í | Reykjavík eða nágrenni. | Kæmi til greina að fara út i á land ef um gott heimili § væri að ræða. — Tilboð | merkt: „Ráðskona 22 ára | — 248“ sendist blaðinu | fyrir 23. þ. m. IIIIMMIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIItMIIIV 40—60 þús. kr, lán 1 óskast gegn fyrsta veð- i rjetti í húseign, sem er í i smíðum. -— Lánveitandi \ gengur fyrir með húsnæði | ef óskað er. Tilboð með i upplýsingum um lánskjör i sendist afgr. Mbl., merkt: i „Lán—245“,, sem fyrst. § ■ Mllllllllllllllllllllltllllll

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.