Morgunblaðið - 27.10.1948, Side 7

Morgunblaðið - 27.10.1948, Side 7
Miðvikudagur 27. okt. 1948. M O R G V A’ B L AÐ IÐ TVEGGJA DAGA FERÐ UEVi París, október. NÚ KEM jeg að því að lýsa síðari deginum af blaðamanna- förinni til Normandí. En fvrri hluti þessarar frásagnar birtist í gær. Þið megið ekki lesendur góð- ír búast við samfeldri frásögn af öllu því, er fyrir augu bar og eyru þenna dag. Því það yrði alt of langt mál í eina blaða- Þetta þorp var fjusti staðurinn, ihanda gestunum. Þar talaði borg Sólbjartir haustdagar í fornu menni Síðari grein grein. Þó ekki væri nema að j sem Bandamenn náðu á sitt skýra frá því, sem leiðsögumenn | vald_ þvl fallhlífarhermenn okkar sögðu um innrásina, | tóku þorpið aðfaranótt þess 6. hvernig hún fór fram, hvar þessar herdeildirnar komu að landi og hvar hinar. Hvar ein þjóðin hafði sitt bardagasvæði og hvar hin, og hvernig fylk- ingar allra þjóðanna sameinuðr ust undir einni stjórn. Allt þetta lifir í endurminn- ingu fólksins á Ermasunds- strönd Frakklands, eins, og við burðirnir hefðu gerst í gær. En fyrsti sögulegi staðurinn, þar sem við staðnæmdumst þenna sunnudagsmorgun, er við vorum skamt komnir vestur jum. Við heyrðum langa sögu um það, hversvegna Bandamönn- um eínmitt var nauðsynlegt að hafa stráx þenna stáð á valdi sínu, til þess að koma i veg fyrir, að þær hersveitir, sem kæmu í land. m.eð morgninum, yrðu ekki umkrinCTdar. En :ninn I samblmd.c pf fo'muði yfir frels- arstjórinn nokkur orð, sagði m. a. að þessi staður hafi verið lítt kunnur. þangað til ósköpin dundu yíir, og hann var að miklu leyti lagður í eyði. Því bitnar þetta á okkur? í öllum frásögnum er við v'r,TTrð'’y’ henna dag, af inn- J 94A. aætt; undarlegs ismerkin, með. tölum hinna föllnu, gefa til kynna, hyað þessi varúðarráðstöfun hefur kostað mörg mannslíf. Við ■ ármynnið er ströndin flatari en annarsstaðar á þess- eftir ströndinni frá Deauville, j um slóðum. ekki sjávarbrekk- var í þorpinu Holgate. ! UI*_ cem erfitt cr að sækja á. i Hinn forni bær Bayeux, sem Hús Vilhjálms Bastarðar. j frægur er fyrir mvndadúkinn, — Hjerna í þessu húsi, var sagt, hjelt Vilhjálmur Bastarð- ur ráðstefnu, með liðsforingj- um sínum, áður en hann lagði af stað í herferð sína nörður yfir sundið. Það var, sem kunnugt er ár- ið 1066. Svo það eru fleiri minn íngar, sem Normandíbúar hafa sjer í huga um hemaðinn á ströndum Ermarsunds, en þær frá síðustu styrjöld. Ekkert sjerstakt að sjá við húsið, nema að það skuli vera til, og svo lít- ið frábrugðið öðrum húsum þarna á ströndinni. Ibúðarhúsin voru fallbyssu- stæði. Er vestur á innrásarsvæðið kemur, eru háar brekkur nið- ur að ströndinni. En á brekku- brúnunum eru smáþorp, eða hús og hús á stangli, ýmist bændabýli eða bústaðir fyrir þá, sem leita til sjávarins á sumrin. er greinir frá sigurför Vilhjálms Bastaðar, var á valdi bandaa- mar.na dagínn eftir innrásar- daginn þann 7. júní. En borain Caen, eina 5 km frá Ranville, fjell ekki í hendur Bandamanna fyrri en um og eftir miðjan júlí. Enda sáum við nokkuð af því síðar um daginn, hvað á- tökin hafa kostað. Lítið að sjá. Um nónbil vorum við vestur í þorpinu Ver sur Mer. :— Þar gengum við úr bílnúm fram un ina viðfrægu, sem var látin bera nafn Winstones. Er mikið af flotprömmum enn á sínum stað, þeim, er siglt var frá Eng- landi til þess að raða þeim við Normandíströnd og gera víð- áttu mikla höfn. Hafnargarðar þessir eru und- ír allháum höfða, svo skipa- j lægið, sem þarna var komið j upp á örskömmum tíma, sjest S ekki úr landi, fyrri en komið ; er alveg fram á bakkann. En ! það var ekki fyrri en herliðið I j hafði fengið nokkuð öfluga fot- ! festu á frönsku ströndinni, að ! siglt var með „hafnargarðana“ ’ lanrts Þjóða"- 0" fársauka yfir að ströndinni. beirri evðil^agingu, +íoai. fyrir, r„Q]su °L scm hjeraðsbúsr urðu til bess að þjóðin yrði .Tafnt-el "at orðið vart TTið nokkra þvkkiu út af því, að æinmitt hað fólk. sem þarna á heirrn. skyldi þurfa að verða j +vrir ö11't'm þecsum búsifjum. Því eígu.m við Frakkar líka að verða fvrir því, að barist cje um okkar land og í okkar landi. í hvert sinn, sem kemur til mikilla átaká í heiminum. sagði ungur Frakki við okkur Norðurlandamennina, sem voru í förinni. Þetta var skýrleikspiltur. Er við spurðum hann hvernig hann hjeldi að franska þjóðin myndi rata út úr fjárhagsvand- ræðum sínum 'og stjórnarkrepp unni, vildi hann ekki heyra það nefnt að öfgaflokkarnir kæm- ust til valda í landinu. Hann a sá ekki, að hægt væri að bjarga sjávarbakkann. Þar fram á ' Skipsflökin standa þarna flest á rjettum kili í sandinum, mislangt fyrir utan flæðarmál- ið. Hirtu Bretar það, sém þeir áttu þar, af nýtilegum skipaleif um, að leikslokum. En sagt var að Ameríkumenn hafi ekki hirt um að taka það, sem gat ekki flotið á burt. brekkubrúninni voru nokkrar leifar af skotbyrgjum, opin og hálffallin. Jeg svipaðist um þama, í vanhirtum trjágörð- um og sá ekki að hjer væri neitt markvert. En er jeg tók að spyrjast fyrir, kom í Ijós, að það merkilega við staðinn, var einmitt, að þar var ekkert Mörg eru hús þessi j að«iá að heita mátti- ekki nema hálf, ellegar ekki ’ Öldruð kona kom þarna, og eftir af þeim nema lítill hluti, 'var að sýna ferðamönnum ljós eða þaklausar tóftirnar standa auðar. Eftir að Þjóðverjar höfðu vígbúist þarna í styrjöldinni, höfðu þeir rekið flest fólk úr húsum þessum, en í mörg þeirra voru settar fallbyssur, án þess að ytra útlit húsanna væri nokkuð breytt. Við ferðamennirnir fengum greinilegan uppdrátt af land- svæði þessu til að átta okkur á. Eru þar prentuð mörg nöfn á ströndinni, sem eru allt önn- ur en hin eiginlegu nöfn stað- anna. Eru þetta nöfnin, sem herstjórnirnar notuðu í dulmáls skeytunum, þegar innrásin hófst, svo hægt væri með skeyt um að gefa bendingar og fyrir- skipanir. Þar er t. d. „Gold Beach“, „Juno Beach“, „Sword Beach“ og „Omaha Beach“ er, þar sem kemur vestur á inn- rásarsvæði Ameríkumanna. Fyrstu átökin. Við ökum gegnum þorpið Ranville og yfir hiná svonefndu Pegasusbrú yfir ána Orne, sem rennur gegnum baainn Caen. — myndir af reisulegu og rík- niannlegu íbúðarhúsi. „Þetta var einu sinni húsið mitt“, sagði hún. „Hvar þá. spurði jeg, eftir því, sem jeg best gat komið orð- um að því. „Þsð var hjerna, þar sem við stöndum“, sagði gamla konan. „Og svona voru húsin, eða svipuð þessu, hjerna á brekkubrúninni á heilum kíló metra“. Þá fór jeg að líta betur í kringum mig. Og koma auga á, að hjer og þar vottaði fyrir hús grunni. En gróður jarðar hafði þegar þakið mikið af þessum lágreistu húsatættum, svo ó- kunnugan gat ekki grunað í byrjun, að þarna hefði verið reisuleg bygð. Hjer var það, sem öflugar frönsku þióðinni út úr ógöng- unum nema með því, að frjáls- lvndu flnkkarnir hjeldu völd- unum. Öfgaflokkarnir. aftur— h aldsflokkarnir, Gaulistar og kommúnistar. sasði hann. geta aldrei skapað heilbrigt þjóðfje- lsff. Meðan de Gaulle var for- ’n°i fyrir ..Friálsum Frökkum“ ; ptvHöIdinni. var ieg fylgis- maður hans. En síðen hann kom heim. hefir hann snúið baki við frolsinu. o? er nú í sambóndi við afturhaldsöflín í landinu. Það er alkunnugt, að menn úr öllum flokkum. og með hin- er misiöfnustu skoðanir. hafa é vissum tímsbilum verið fvlg- icmnn únns. Alt frá friálslynd- ”ctu mfí’->nUm 0g til þeirra, sem sfturhaldssamastir eru. Það er n* cmíp, ef kommúnistar eru ekki í rau nog ver<i afturhalds- cnmn.stu mennirnir með hverri þ.ióð. D’-augaflotar strandaðra Hálfhrunín borg. Þeir, sem ekki hafa verið sjónar- og heyrnarvottar að bardögum, geta að sjálfsögðu ekki gert sjer grein íyrir hvern ið friðsælar sveitir, sem hjer, geta á svipstundu breyst í hrein asta Víti á jörð. En nokkurn smjörþef fá menn af því, er þeir fara gegn um borgina Caen. Um hana var barist viku eftir viku, og lin- aðist fyrst vörn Þjóðverjanna í þeirri borg, er hún hafði orðið fyrir tveim geipilegum loftárás um. Þegar við komum þar í borg, var haldið að bústað borgar- stjórans. Var hann með okkur í vagninum á meðan við ókum um Caen. Þetta er rúmlega sex tugur maður, fjörlegur og þrótt mikill. Skýrði hann okkur svo frá, að þótt eyðileggingin hefði verið mikil í borg hans, væri endurreisnin vel á veg komin. Og hugurinn mikill í mönnum þar um slóðir, að lækna sárin. Var það hans vísa von, að Caen ?æti sem fyr orðið myndarleg iðnaðar- og mentaborg. Mikiar sambyggingar eru komnar upp í úthverfum borg- arinnar til íbúðar. En fá voru húsin svo fullgerð enn, að tek- in hafi þau verið í notkun. Og stór svæði í miðri borginni eru enn sem eyðimörk, eða ömur- legri, vegna þess, að auðsjeð er að þar hafa verið reisulegar byggingar. Borgarstjórinn sýndi okkui’ rústir af kastala, sem Vilhjálm* ur Bastarður hafði á sinuitk tíma byggja látið. Hafði hanrv nú hrunið að mestu í loftárás- unum. Eftir að „tímans tönn“ hafði lítið getað unnið á honum í níu aldir. Er til þess ætlasi, að á kastalasvæðinu verði gevð ur skrúðgarður, og staðurinn helgaður friðarhugsjóninni. Caen var á sínum tíma höf- uðborg Vilhjálms. Ensagan ség- ir, að það hafi verið Matthildur drottning hans, sem gerði 60 metra langa Bayeux-teppið fræga, þar sem í myndum or sagt frá sigurför ViihjaLms Ltl Bretlands. Við fengum ekfei tækifæri til að staðnæmast 4 | Bayeux. En að koma þanga'ð og sjá þessa myndagerð, myndi vera sem að heimsækja bíó frá 11. öld. í C'aen heimsóttum við járn- iðjuver eitt mikið, Métallur- gique de Normandie. Þar gat maður fengið- nokkra bugmynfi um hvaða tíma það tekur, .ið koma verksmiðjurekstri aftur á stað, sem eyðilagður hefur yer- ið með loftárásum styrjalda. —- Verksmiðjusvæði þetta er 400 hektarar að stærð. AUs áttu verksmiðjurnar 2,000 hús fyrír styrjöldina og voru 60% þeirra greyðilögð og hin skemd, En sumt af þeim húsum sem ver- ið er að endurreisa, verða ár- um saman í smíðum, þó verka- ménn, sem vinna að bygging þeirra hvers fyrir sig skift-U hundruðum. En eftir tvÖ ár á að vera hægt að framleiða þarna 400 þúsund tonn af stáli á ári. í kvö'ldlestinni frá • Gaen • ti4 Parísar þökkuðum við leiösögi-*- mönnum fyrir ferðina. Þar var sest að snæðingi og síðast bor- inh inn ostur í smábitum, með silfurpappír utan um. Er jeg ,,ívfhjúpaðl“ bitann sá jeg ekki betur, en það sem fram Var reitt, væri rjett og .sljett sekk- bært skyr. Reyndist það svo vera, við nánari kynni. Heitir skyrið hjer „gervais" að mjer er sagt. En um ætt þess og upp- runa er mjer ekki kunnugt, eða hvort hægt muni vera að rekja hana að mjólkurbúrum Göngu Hrólfs. V. St. skipa. Greinilegast urðum við var- ir við nálægð styrjaldarátak- anna er við skamt frá Orne- ósum, og eins frá hinni svo- Gömul höfuSborg. Einkennilegt var að sjá, er við komum inn í þessa hálf- hrundu borg, er mikill mann- fjöldi var þar fyrir utan veit- nefndu Omahafjöru, sáum ingahús og naut góðviðris og liðsveitir Breta hlupu á land skipsskrokkana. skammt fyrir hressingar. En svo til allt í úr skipum sínum, beint upp í byssukjafta Þjóðverjanna á brekkubrúninni, eftir að ægi- leg skothríð herskipa hafði duhið yfir. Ræjarstjórnin í þorpinu hafði nú dúkað borð í einu skotbyrg- inu. Þar var framreitt vínglas utan flæðarmálið. Á einum stað er skipsflak i tvennu lagi, en annað skips- flak er í skarðinu á milli fram- parts og afturparts á klofna skipinu. Talsvert af skipsflökum er lika umhverfis ínnrásarhöfn- ingleg gjöf Húsavík, þriðjudag. Á SPÍTALARÁÐSFUNDI í Húsavík í gær, afhenti Einar J. Reynis pípulagningameiíitar4 stjórn spítalans hjer 3200 krón- ur að gjöf til minningar un> föður sinn látinn, Jósep Jón Björnsson fyrrverandi alþingis- mann og skólastjóra á Hólum í Hjaltadal. Upphæð þessi er síðastft kringum veitingastaðinn voru gfeiðsla af stofnkostnaði sjúkrrw hinar ömurlegustu rústir. Að . hússins. komumanni, sem hefur ekki | Einar var einn af helstu for- vanist að sjá eyðilegging styrj- göngumönnum sjúkrahúsbygg- alda, finnst eftirtektarvert að ingarinnar hjer og hefur frá borgarbúarnir skuli geta horft öndverðu verið formaður sjúkra á rústirnar og notið gleði sinnar ^hússtjórnar, en nú lætur hani\ samtímis. Því starfi af eigin ósk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.