Morgunblaðið - 08.12.1948, Qupperneq 3
Miðvikudagur 8. des. 1948.
MORGVISBLAÐIÐ
3
eikhúsið 200 ár
ÞÓ HIN konunglegu leikhús
hafi verið mörg í Evrópu,
blandast víst fæstum hugur um
að er hjer á landi er talað um
„konunglega leikhúsið“, þá sje
með þeim orðum átt við kon-
unglega leikhúsið í Kaupmanna
höfn, þjóðleikhús' Dana. Þessi
virðulega stofnun heldur nú í
idesember upp á 200 ára afmæli
sitt með hátíðasýningu ýmsra
viðfangsefna hennar frá liðn-
ran tímum (Jubilæums-Kaval-
kade) og gerir það svo eftir-
minnilega að dagana 3. til 18.
des. — sextán daga í röð —
verður sýnd ný leíksýning á
hverju kvöldi og aldrei sú sama
tvisvar. Ekki er um smásýning-
ar að ræða, heldur einhverjar
þær vandasömustu, mikilfeng-
legustu og tilbreytingamestu úr
Bögu leikhússins, nýjar og gaml
ör, frá Shakespeare og Moliére
til nútímahöfunda og lýkur
þeim 18. des. með frumsýningu
nýs leikrits, er sjerstaklega hef
ur verið samið í tilefni af af-
mælishátíðinni. Hefi jeg fyrir
Batt að ekkert annað leikhús í
iVíðri veröld muni geta leyst af
hendi slíkt heljarafrek.
Menn geta gert sjer í hugar-
lund hvílíkt átak venjulega þarf
til að koma upp bara einni leik-
eýningu. Þrotlausar æfingar,
þflun óteljandi hluta, nákvæmni
og yfirsýn til að ekkert gleym-
Ist og allt og allir sjeu á rjett-
um stað og tíma, en þegar hver
Býning er stórvirki og sextán
eru í takinu í einu, ætti að vera
augljóst að þörf er risaátaks
eins og að stjórna heilum her
í orustu, til að allt falli í rjettar
Bkorður, auk þess mannvals,
eem verður að vera fyrir hendi,
þar sem hverri sýningu í raun-
ínni er ætlað að vera metsýn-
Ing.
Mjer er ekki ljóst hvort
Jtnenn almennt hafa gert sjer
grein fyrir hversu merk og um-
fangsmikil stofnun konunglega
leikhúsið er. Frá upphafi hefur
það haft á að skipa hundruðum
Bnillinga í öllum listgreinum
þess og milljónir krónanna, sem
það hefur kostað danska skatt-
'greiðendur, skifta sennilega líka
bundruðum. Það mun hafa yfir
*700 fasta starfsmenn í þjónustu
Binni og er það fólk úr flestum
Eða öllum lista- og iðngreinum,
er mynda eina heild, þar sem
ekki má á milli sjá hvort lista-
mennirnir stunda starf sitt með
meiri iðni, eða iðnaðarmenn-
Smir sýna meiri list í síriu.
Bak við tjöldin.
Þarna eru m. a. málarar, trje
Bmiðir, húsgagnasmiðir, skó-
Bmiðir, skraddarar, hattamak-
arar, hárkollumakarar o. s. frv.
Þetta eru menn, sem ekki að-
eins eru snillingar í sínu starfi,
heldur eru einnig í hverri grein
hálærðir menn, sem eru eins og
lifandi lexikon um allt, er við-
kemur starfsgrein þeirra, svo
Œangt sem sögur ná. Hárkollu-
meistarinn kann jafnvel að búa
til hárkollu með nýjustu París-
Ergreiðslu eins og hann býr til
öðra með hárgreiðslu Cleo-
pötru, Madame Pompadour eða
Bteinalderkonu. Skósmiðurinn
er jafn vel heima í fótabúnaði
Eftir Óskar Borg
Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn.
forngrikkja, egypta, kínverja
eins og tuttugustu aldar manna.
Búningateiknarar og skraddar-
ar verða t. d. jafnan að vera
viðbúnir að búa til einkennis-
búninga liðsforingja og her-
manna hvaða lands, sem er og
hvaða tíma, sem er, hvort sem
um er að x-æða hermenn Cæsars,
Alexanders, Napoleons eða
Hitlers. Getgátur duga engar,
því leikhúsið gei'ir þá ófrá-
víkjanlegu kröfu að þeir sjeu
rjettir. Og það þarf að taka á
honum stóra sínum hvað ímynd
unarafl snertir, til þess að hugsa
sjer margbreytni kvenbúninga
allra alda, en fagmönnum leik-
hússins er það bæði list og leik-
ur að búa þá til, auk þess sem
stundum er aðstoð fengin hjá
bestu tískuhúsum borgarinnar.
Kröfur til ljósameistarans eru
ekki minni. Hann þarf að lýsa
upp leiksviðið, sem er með þeim
stærstu og erfiðustu í heimi,
með öllum blæbrigðum, sem til-
efni gefst til og ber ábyrgð á
að allt sjáist, sem þar fer fram,
hvort sem lýsingin á að stafa
frá dagsljósi, tunglsljósi, raf-
magni, gasi, olíulömpum, grút-
artýrum, blysi, hlóðum eða eld-
spítu. Um öll þessi atriði er
það. Tunga einnar þjóðar er oft
nefnd fjöregg hennar og Dön-
um þykir naumast um annað
vænna, en tungu sína. En það
sýnir traustið á leikhúsinu og
jafnframt það, sem af því er
krafist, að því er raunverulega
falin varðveisla danskrar tungu
og því trúað fyrir að þar komi
hún fram í sinni rjettustu og
fegurstu mynd. Slíkt er að sjálf
sögðu aðalhlutverk hvers þjóð-
leikhúss og þótt einstakir leik-
arar og leiksýningar verði fyr-
ir gagnrýni, þá eru menn sam-
dóma um að þessa fjársjóðs hafi
leikhúsið gætt vel og að með-
ferð danskrar tungu sje hvergi
vandaðri eða fegurri en þar.
Það gæti verið mælikvarði á
hver ítök leikhúsið á í þjóðinni
að þegar Þjóðverjum á hernáms
árunum fannst Danirnir verða
allt of baldnir og standa of mik
ið uppi í hárinu á ,,das Herren-
volk“, ákváðu þeir að gefa þeim
ráðningu, sem í'eglulega sviði
undan. Eftir vandlega íhugun
ákváðu þeir að sprengja kon-
unglega leikhxxsið í loft upp,
því það myndi koma Dönum
verst. Af þessu varð þó ekki,
en leikhúsinu barst njósn af
fyrirætluninni og það sýnir
lagðar á, eru leiklistarmennirn-
ir. Frá byrjun og fram á þenna
dag hafa verið við leikhúsið
fremstu leiðbeinendur og leik-
arar þjóðarinnar og er leiklist
þar á svo háu stigi að furðu-
legt má kallast um ekki stærri
þjóð en Dani. Þetta háa stig
leiklistarinnar má þakka
tveggja alda starfi afbragðs-
manna, er með ítrustu þraut-
seigju og dugnaði ásamt sjer-
stökum hæfileikum, hafa helg-
að henni krafta sína.
Og Danir kunna að dansa.
Ballettinn danski er töfrandi.
A aðra öld hefur hann vei'ið
einn af fremstu ballettum heims
ins og að hafa komist gegnum
balletskóla konunglega leikhúss
ins eru meðmæli meðal dans-
listarmanna hvar sem er í heim
inum.
Óperan danska á að sumu
leyti örðugast uppdráttar. Hún
er að sjálfsögðu geysiöflugur
og ómissandi liður í hljómlist-
armenningu þjóðarinnar og hef
ur oft haft mjög góðum kröft-
um á að skipa, en söngurinn
er alheimstunga og vill það
brenna við að þegar danska
óperan hefur alið upp eða eign-
ast verulega góðan söngvara,
þá kemur hinn stóri heimur og
freistar með frægð og gulli,
sem söngvarinn fær ekki stað-
ist, en ófyllt skarð verður eftir
hjá leikhúsinu í.bili.
—O—
Konunglega leikhúsið er ríkt,
óhemjnríkt. Hin gríðarstóru
geymsluhús þess eru full af alls
konar leiksviðsútbúnaði og bún
ingum og vinnur fjöldi fólks við
gæslu þess. Þar er margt ein-
stakt í sinni röð og óbætandi ef
það skemmist. í leikriti einu
var fyrir skömmu Struensee
ein leikpersónan. Skraddarinn
þurfti ekki mikið fyrir honum j
stunda i Iféájpriglega leikhusinu
leyfi jeg rftjp'Sað færa bvi þakk
læti og ósk um enn gifturíkari
framtið.
íslenskum leikunara
bcllð á afmæl
Kgl. leikhússins
NOKKRUM ÍSLENSKUM ieik
urum hefir verið boðið v hfá-
tíðarhöld þau sem fram fyra í
Kaupmannahöfn um bessar
mundir í tilefni af 209 ára»af>*
mæli Konunglega leikhússins*
en leiksýningar fara fram og
fleira verður til hátíðabrigða.
Nokkrir íslensku leikaranna
fóru í gær flugleiðis til Hafnar,
Það eru Gestur Pálsspn. for-
maður Leikfjelags Reykjavik-
ur, Indriði Waage, sem boðinn
er fyrir hönd Fjalakattarir.s.
Gunnlaugur Blöndal listmálari
en Lárus Ingólfsson, se.rn cr
einn af boðsgestum fer ekki fyr
en síðar sökum anna. Snnfrem
ur er Regina Þórðardóttir hoð-
inn, en getur ekki farið vogna
leiksýninga á Galdra Loítiy sem
nú standa sem hæst.
hægara að skrifa bók, en blaða- hvei-su starfsmennirnir elska
grein. leikhús sitt, að þeir ákváðu á
móti að leggja líf sitt við til að
Fjöregg danskrar tungu.
Gagnmentuð þjóð, sem Dan-
ir, með margra'alda menningu
að baki, eiga margar minjar,
koma í veg fyrir hana og var
smyglað inn í leikhúsið vjel-
ibyssum og allskyns tiltækum
j vopnum undir forustu Mogens
sem þeim eru hjartfólgnar'Ekki Wieth ti! að vernda það eða tU
skal fullyrt hver stofnun þeim þess þó að selja líf sitt leik‘
er kærust, en konunglega leik- |hássins sem ■ dýrusttf verði.
húsið er ofarlega ef ekki efst á1 '***''*' '
þeim lista. Þótt stundum sje ^yrir opnum tjöldum.
nuddað út af of miklum xxt- ^ Tengiliðurinn milli starf-
gjöldum við leikhúsið, er engin semi leikhússins og leikhúss-
alvara á bak við það, því Dön- ' gestanna, er það, sem sýnt er
um er ljóst að slík stofnun hlýt- á leiksviðinu og þeir, sem koma
ur að kosta mikið fje, ekki síður þar fram og með því stendur
en t. d. háskólinn. Leikhúsið eða fellur leikhúsið. Konung-
er líka fyrst og fremst rekið lega leikhúsið er einstakt í sinni
sem menningarstofnun, er m.'
a. hefur það markmið, að sýna
það besta, sem tök eru á, efla
danskar bókmenntir og sýna
sem flestar hliðar heimsbók-
menntanna að fornu og nýjxx
og það að mestu án tillits til
hvort það fellur í smekk fjöld-
ans eða mikið eða lítið fjárhags
tjón af því hlýst.
Leikhúsið sætir oft gagnrýni,
en það er einungis mei’ki þess,
hve menn láta sjer annt um
röð að því leyti að það hefur
á að skipa hóp listamanna í
þremur listgreinum, sem hver
um sig er þess megnugur að
koma upp heildarsýningu, sem
sje óperu, ballet eða leiki'itum.
Auk þess hefur það 70—80
manna hljómsveit. Det. Konge-
lige Kapel, með valinn mann í
hvex'ju rúmi. Ekki veit jeg hver
listamannahópurinn er fjöl-
mennastur, en sá, sem mest ber
á og þyngstar l'yrðarnar eru
Áfrýjunarbeiðni
iapönshu stríís-
llæparoannaw
fekin til greina
Washington í gærkveldi.
HÆSTIRJETTUR Bandarxkj-
r.nna samþykti í gær mecT fimriri
atkvæðxxm gegn fjórum, að faU
ast á áfrýjunarfceiðri þeirra
sjö japönsku stríðsglæpamann
að hafa, því hann fór bara í (anna, sem dæmdir vo. -i 11 oky o
geymsluna og sótti nokkuð af, i síðastliðnxim mánuði og áfrj'j
eigin fötum Struensee, sem Icik j uðu málum sínum til rjeettar-
húsið átti og leikarinn notaði. ^ in.s. Tveir þeirra, sern áfrýý-
Ef í leikriti kemur fyrir diplo- uðu, voru dæmdir
mat frá byi'jun 19. aldar, hefur
hann verið skrýddur hinum
gullbróderaða kjól, er sendi-
herra Danakonungs bar við
krýningu Napoleons mikla í
Párís. Svo mætti lerigi telja.
Leikhúsið hefur meira að segja
þar til fyrir skömmu átt sinn
eiginn vínkjallara til afnota á
leiksviðinu, því óhæfa þótti að
bera þar fram eftirlíkingar og
eiga ef til vill á hættu að fýlu-
svip.ur kæmi á veislugest í há-
tíðarskapi, ef hann fengi upp í
sig límonaðigutl í stað kampa-
víns!
Margir aðiljar koma við
stjórn þessa mikla fyrirtækis,
en fremstur er þar leikhússtjór-
inrx. Staða hans er mjög mikil
virðingarstaða, en að öðru leyti
eiginlega áþverrastaða. Hann
þarf að leysa allan vanda, bera
alla ábyrgð og fær bróðurpai't
af öllum skömmum. Venjulega
er ekki leikari látinn gegna
stöðunni og endist sami maður
sjaldnast lengi í henni, en er
hann lætur af embætti fær
hann oftast að velja xxr mestu
tignarstöðum í ríkinu.
Fyrir hönd.þeii'ra mörgu ís-
lendinga, er notið hafa unaðs-
il dauða,
en hinir til langrar r’angelsxs#
vistar.
Als kvað stríðsglæpadóm-
stóllinn í Tokyo uppdóraa fyrir
25 Japönum.
Hæstirjetturinn xr a taka
mál ofangreindra sjö nxanna
fyrir 16. þessara mán.aðar.
— Router.
Danlr gefa bömro
mat
lúÍOl.
DANSKI Rauði krossáun tiofur
lagt fram 7,500.000 krónur, sem
verja á til þess að sjá öllum
börnum í Sljesvík-Hnlsttíin
fyrir einni heitri mált S i dag
til júníloka.
Auk þessa munu böm á.aldr-
inum tveggja til sea
maíVælaböggla, og sje?
fyi'ir lýsisgjöf handa
börnum. — Reuter.
r:\ f.i
' rðúr
000
tfisvífinn sendihe
Santiago, Chile,
Ai-gentinu hier, Loxiu Zc
vei'ið ákærður fyrir
til þess að steypa
Stéli.
itiherra
0, hefhr
nð gera tilvaun
Chile sXjonx af