Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 2

Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. desember 1948« ■... .............. Frá álþingi iHúsalelgulögin hafa rad mörgu leyti verið galnumin af lífinu sjúlfu fp'YHSTA umræða um húsaleigu logi.r (afiíám þeirra) fór fram í i, <■ deild í gær. Fyrsti flutningsmaður, Sig- ui*' Kristjánsson flutti ítar- legi- og rökfasta framsöguræðu «neð' frumvarpinu. Stefán Jóhann Stefánsson. fov .ætisráðherra, andmælti þvi, en böðaði frumvarp um breyt- -ingar á húsaleigulögunum síðar á )...... þingi. Sigurður Kristjánsson hóf ræð'ii 'tna með því að minna á. aft húsaleigulögin hefðu verið . sctt af styrjaldarástæðum eins . og fjölda margar aðrar þving- uia .áðitafanir sem settar voru Fiestar þessar ráðstafanir -'ii ifa nú verið afnumdar nema Im ( —gulögin og er þó komið á fjóröa ár síðan styrjöldinni I ai i k Afn mhi af lífinu sjálfu i; Kr. benti á að húsaleigu- lögis væru ekki einungis orðin úvelf. heldur hefðu þau hreint og L :lnt verið að miklu leyti ■ afnumin af lífinu sjálfu. Ef at- hugað er, hve mikið hefur verið ■ bi'tiH'' Reykjavik síðan lögin voru sett kemur í Ijós að hhit.f ieigjenda býi í nýju hús- næoi Þeir lenda því allir fyrir utári ákvæði húsaleigulaganna. Auk þess hafa svo mjög •ná'rgtr leigjendui skipt um hús næði s'ðan lögin voru sett. — Ranusókn á því hefði sýnt að tæplega meir en Ye leigjenda tn>indi nú búa undir ákvæðum . húa .:.-- gulaganna. Nefndi S. Kr. sem dæmi að við Njálsgötu hc^ði árið 1939 búið 481 leigj- an.ii, en nú eru aðeins 118 af |>i.. ; . sem enn þá leigja þar; ■hix hafa skipt um húsnæði. ellinni að leigja þau út Nú yrði það að horfa upp á hús sín eyðileggjast og grotna niður. Frumvarpinu var að lokinni umræðu vísað til 2. umræðu og allsher j arnefndar. Gamlir góðkunn- ingjar Sögur ísafoldar. Björn Jóns son þýddi og gaf út. ísa- foidarprentsmiðja h.f. Sig- urður Nordal valdi sögurn- ar. Ásgeir Blöndal Magnús son bjó til prentunar. ÚTGÁFA sögusafns þessa hófst í fyrra. I bindi því, sem þá kom út. voru íslenskar þjóðsögur, sagnaþættir og kýmnisögur, auk ýmissa útlendra frásagna. Annað bindi kom út nú nýlega, og flvtur það einkum útlendar sögur. sem Björn Jónsson, rit- stjóri, síðar ráðherra, þýddi, og birtust upphaflega i Isafold og Iðunni (1884—1888). Mörgum þeim, sem þekktu sögur þessar í fyrri útgáfunni, hefir þótt vænt um, að fá nú tækifæri til að eignast þær og lesa á ný. Það er eins og að rífja upp gömul og góð vina- kynni. Því eru bæði þessi bindi, sem komin eru af Sögum Isa- foldar. betri bókareign, en margt af því nýrra, sem komið hefir á markaðinn undanfarið, í þeirri bókmenntagrein, sem hjer er um að ræða. Islensku sögurnar og sagn- irnar, sem einkum eru í I. bindi eins og fyrr segir, eru margar meðal þess besta og skemmti- legasta, sem skrásett hefir ver- ið af því tagi. Nægir þar að nefna þætti eins og: Nafnarnir Vi'.) Öldugötu hefði 1939 verið •420 L gjendur, en aðeins 74 af þeim. leigðu þar nú. — Þannig rr< ■*-: nefna mörg dæmi um, að það eru tiltölulega fáir sem enp búa undir ákvæðum húsa- leig i iaganna. Eíuke.miilegt mat Þá 'oenti S. Kr. á, að sum ákvæöí laganna væru furðulega framkvæmd. T. d. væri lítið samræmi á mati húsaleigunefnd ar á gömlu og nýju húsnæði. Þannig hefði hún metið í gömlu tiúai 4 herbergja íbúð með eld- hia.j, baði, þvottahúsi og geymslu á 225 kr. JCr;. í nýju húsi 4 herbergi. geymslu og herbergi undir súð ■á S* 18 kr. Hjer væri óeðlilegur ni'iui." á, Ofcleh'x að halda við fcústmvm. Sagði S. Kr. að lögin væru svl kklar hömlur á eigendur görnlu Iiúsanna, að þcir væru rnarg • hverjir komnir í alger fjárhn gTvandræði. Þeiin væri alVeg ikleift að haldá við hús- uiíi sLium í allri dýrtíðinni. — V’.fi. néíta þó margt eldra fólk, si fr. hefði byggt hús rín eftir slfín-'tu aldamót fyrír allt Spari- fj* - t* og ætlað að lifa á því í i Fagurey, Frá ísfeld snikkara, Frá Oddi Hjaltalín, Frá Eiríki járnhrygg, Frá Eiríki Ólsen, og kýmnisöguna. Þar á meðal er sá flokkur kýmnisagna, sem nefnist Fyndni og flónska, og skrásettur hefir verið af sr. Benedikt Þórðarsyni í Selárdal, bráðskemmtilegt safn. í II. bindi. sem nú er nýlega út komið. eru ágætar útlendar smásögur. sumar snildarsögur eftir heimsfræga höfunda, s. s. Paul Hevse. Leo Tolstoy, Edgar Allan Poe og Alphonse Dandet, en aðrar fremur miðaðar við skemmtun, enda margar prýði- legar frá því sjónarmiði. Af bókmenntaperlum, sem jeg finn þar. nefni jeg ,.L’Adrabiata“, ..Vemundur drottinskarl11 o. fl. Þá má ekki gleyma hinni fallegu og ástúðlegu sögu Öll fimm, eftir skáldkonuna Helene Stöckl. Og margar fleiri mætti nefna. — Allir vita, að þýðand- inn, Björn Jónsson, var snill- ingur i meðferð íslenskrar tungu. og má víða kenna meist- aratök hans í þessum þýðing- um, Og eigi spillir það, að tekj- úr'af sölu þessarar bókar eiga að renn?. í M ódnrmálssjóðinn, sern helgaðUr er minningu Bjcrns -Jónssonar. Sigga Vigga heltlr „Rauóa bókin" íár „RAUÐA BÓK“ Bókfellsút- gáfunnar 1948 er komin út. Er það barna- og unglingabókin „Sigga Vigga“, eftir sænsku skáldkonuna Lisa Eurén-Bern- er. ’ Bókin hefir verið gefin út sex sinnum í Svíþjóð og átt þar mjög miklum vinsældum að fagna, jafnvel svo að höfund- ur hennar varð .að skrifa átta bækur til viðbótar um Siggu Viggu. í þessari bók af Siggu Viggu segir frá skólaárum hennar, skíðaferðum, skólaskernmtu.n- um, æfintýrum hennar á ferð um Norður-Svíþjóð og þegar hún var ástfangin í fyrsta sinn. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri hefir þýtt bókina. „Pollýanna“ og „Rebekka“ hafa áður komið út í þessum bókaflokki Bókfellsútgáfunnar. Fá lítinn jóla- glaðning Berlín í gærkvöldi. EINI jólaglaðningur hinna 7 fyrv. nasistaforingja, sem dæmdir voru í Núrnberg og eru nú einu fangarnir í Span- dau-fangelsinu í Berlín, verð- ur sá, að þeir fá að hlusta á klassíska músík af grammófóns plötum. Þeir munu fá sama matarskammt á jólunum og aðra daga. — Reuter. _ RauIn WVIIII Framh. af bls. 1 því, „ að friðarsamningunum við Austurríki yrði hraðað eft ir megni. Hann sagði, að Aust- urríki ætti ekki annað skilið. — Þá kvaðst Bevin fagna þeim ummælum italska utanríkis- ráðherrans, að ítalir væru ein- dregið fylgjandi vestrænu lýð ræði. Kína Um Kína, sagði ráðherrann, að ógjörningur væri að segja um, hver áhrif sigrar komm- únista í Kína kynnu að hafa í framtíðinni. Hann sagði Breta einungis vona það, að friður kæmist á í landinu sem fyrst, og myndu þeir þá reyna að hjálpa Kínverjum eftir megni við endurreisn landsins. Atlantshafs-sáttmálinn Bevin sagðist vona, að Atlantshafs-sáttmálanum yr'ði hraðað, þar eð með honum yrði treyst öryggi Vestur- Evrópuþjóða. Nýlendur ítalíu Eden talaði fyrir hönd stjórn arandstöðunnar og lagði til að jbandalagi Vestur-Evrópuþjóð- anna yrði falin umboðsstjórn í fyrverandi nýlendum Italíu. — Hann kvað það ekkert undr unarefni, þó að Frakkar vildu ekki fá ÞjóðverjUm í hendur iðjuverin i Ruhr — og varp- ■ aði fram þeirri spurningu, hvers vegna Bretar og Banda- ríkjamenn víldu ekki alþjóða- stjórn þar. Kommúnistar þvælast fyrir aðstoðinni við bátaútveginn Frá umræðunum á Alþingi í gær Á FUNDI Neðri deildar Alþingis kl. 5 í gær var tekið fyrir frv. aðstoð við bátaútveginn vegna aflabrests á síld- lagði fram all verulegar breyt- beiðni ríkisstjórnarinnar. •„il laga um veiðunum. Sjávarútvegsnefnd mgartillögur við frv. samkv. Áki Jakobsson, sem er einn nefndarmanna og Einar Olgeirs son hófu miklar umræður um málið og taldi Áki sjerstaklega hættulegt það ákvæði brt. sem fjallar um að ríkissjóður geti leyst inn til sín sjóveð á bát- um þeim, sem þurfa opinbera aðstoð vegna taps á síldarver- tíð. Annars fór Áki víða yfir og komst að þeirri niðurstöðu eins og vant er að allt óstand í verð bólgu og verðlagsmálum, í því sambandi líka þrengingar báta útvegsins, væri heildsölunum að kenna. Bæði hann og Einar Olgeirsson hjeldu því fram að það, sem gera þyrfti gagnvart útgerðinni væri að afhenda henni gjaldeyrinn til meðferð- ar. Einar bætti því við að gróði Landsbankans væri það mikill að það hefði verið sjálfsagt fyrir ríkisstj. og Alþingi að fyrir- skipa honum að verja gróða sínum til þess að greiða töp út- vegsins. Áki hjelt því fram að það væri skylda ríkisstj. og A1 þingis að skapa sjávarútvegin- um þegar í stað heilbrigðan i rekstrargrundvöll. Aðeins einn liður ráðstafana Jóhann Þ. Jósefsson, sjávar- útvegsmálaráðherra, var til andsvara og benti á það, að frv., sem hjer lægi fyrir væri aðeins einn liður í mörgum fyrirhuguðum ráðstöfunum til þess að reyna að bæta úr vand kvæðum bátaútvegsins og væri óþarfi á þessu stigi máls- ins fyrir kommúnista að ham- ast svo mjög gegn brt., sem þeir gerðu. Engin hætta væri í því fólgin fyrir bátaeigendur þótt ríkissjóður leysti sjálfur inn sjóveðin. Það hefði aldrei komið fyrir, a.m.k. ekki í tíð núverandi stjórnar að ríkis- sjóður hefði neitað um það, að þoka til með veðrjetti sína vegna kreppulána til sjávar- útvegsins, ef þess hefði þurft til að greiða fyrir þeim á öðr- um stöðum. Það væri vitanlegt að verðbólgan og afleiðingar hennar gerðu það ókleift að skapa þann heilbrigða reksturs grundvöli, sem Áki hefði tal- að um. — Kommúnistar hefðu heldur hvergi sýnt viðleitni til þess að draga úr böli dýr- tíL’arinnar og væri því tal þeirra um heilbrigði í rekstri álíkt hjali um ferðalag til tunglsins. Rjetilátt gengi bætti aðstöðu útgerðarinnar. Ráðherra kvaðst sjálfur vera þeirrar skoðunar að vissulega mætti bæta hag útgerðarinnar í sambandi við gjaldeýrismálin og væri það vitanlégt að ef rjett látt gengi fengist fFrii' érlendan gjaldeyri, sem útvegurinn legði þjóðarbúinu til mundi það bæta stórum hag útgerðarinna-r. í því sambandi lagði hann þá spurningu fyrir Áka og Einar, hvort þeir væru þeirrar skoð- unar að g'engið á erlendri mynt, sem útgerðin nú byggi við væri rjettlátt og bað þá fjelaga að gefa skýr svör. Það vafðist hinsvegar fyrir báðum að verða við þeim til— mælum og voru svör þeirra ær- ið óljós en þó mátti af þeim ráða að ekki teldu þeir gengis- breytingu til bóta. Þá bætti Áki bví við að1 sú leið, sem að L.Í.Ú. fundurinn í haust benti á, sem sje að út- gerðarmenn fengju sjálfir hluta af gjaldeyri sínum til umráða, sem hann kallaði tvöfalt gengi, væri ekki að sínu skapi. Siðan helti hann að nýju úr skálum reiði sinnar yfir þá, sem hafa innflutningsverslunina með höndum. Ráðherra spurði þá, hvað Aki hefði gert meðan hann var ráð- herra til þess að koma breyt- ingu á í þessu efni eða til að fá útvegsmönnum hluta af gjald- eyrinum til eigin meðferðar og' varð þá fátt um svör hjá Áka. Umræðunni varð lokið um kl. 8 en atkvgr. var frestað. Páll Kr, Pálsson organleikari í KVÖLD kl. 8V2 heldur Pált Kr. Pálsson fyrstu orgeltónleika sína í Dómkirkjunni og leikur verk eftir fræga meistara. Páll hefir stundað orgelnám erlendis undanfarin ár og tvö síðastliðin ár í Edinborg í Skot landi hjá organistanum við Dómkirkjuna þar. Bunny, sém er mjög þektur organleikari. Það er ekki vegna þess að Páll Kr. Pálsson þurfi meðmæli minna við, að jeg bendi hjer í blaðinu á tónleika hans í kvöld. heldur vegna þess, að hætt er við að mönnum sjáist yfir það, sem síst skyldi, vegna jólaund- inbúnings, en jólin nálgast nú óðum, og menn hafa mörgu að sinna. Það er ævinlega athyglis- vert þegar nýir listamenn koma fram fyrir áhevrendur í fyrsta sinn. Páll leikur hjer nú í fyrsta sinn í kvöld og ættu menn ekki að láta undir höf- uð leggjast að hlusta á hann, Póll ísólfsson. Enqlandsprins skírður á miðvikudaginn London 1 gærkvöldi, ÞAÐ var opinberlega tilkynnt hjer í kvöld, að sonur Elisabet ar prinsessu myndi skírður á miðvikudaginn kemur, í Buck inghamhöll. — Viðstaddir at- höínina verða aðeins nánustu ættingjar. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.