Morgunblaðið - 12.12.1948, Síða 1

Morgunblaðið - 12.12.1948, Síða 1
I 32 síður 33. árgangnr 294- tbl. — Sunmidagur 12. desember 1948- Prentsmiðja Morgunblaðsins Kommúnistar 120 km. frá Manking Hala Bandaríkin hvalt (hiang Kai Shek til samninga við kommúnisla? Shanghai í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. HERSVEITIR kommúnista eiga nú í orustum aðeins 120 km. frá Nanking. Hersveitir þeirra, er sóttu suðvestur frá Suhsien íiim það bil 95 km. norðver*.ur af Nanking) eru sagðar hafa hörfað undan á tveimur stöðum. — Óljósar fregnir berast frá bardögum við „síðasta Vígi stjórnarinnar", Pengpu. Kommún- istar eru sagðir hafa gert tilraun til þess að ná á sitt vald járn- bvautinni þaðan til Nanking'. ALESTÍNUMÁLIB RÆTT Á SÍS ASTA FUNDI ÞINGS S.Þ. Hinsta fluyvjel í helmi Þctta er minsta flugvjel í heimi. Hún er kölluð ,,Wee-Bee“, vænghafið er aðeins 4,5 metrar, lengd skrokksins 4 metrar og hún vcgur 150 pund. Flugmaðurinn verður að liggja á maganum, eins og krakki á sleða við að stýra vjelinni. v. Nýfundnaland sam- einast Kanada Samningar undirrilaSir í gær Ottawa í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. í DAG VAR undirritaður hjer í Ottawa samningur um það, að Nýfundnaland sameinist Kanada. Er Nýfundnaland þar með C/rðið tíunda fylkið í Kanada. Samninginn undirrituðu forsætis- ráðherra Kanada, St. Laurent og' formaður sendinefndar Ný- fundnalands í Kanada. Sigrar stjórnarinnar Stjórin hefur tilkynnt, að hersveitir hennar hafi unnið sigra í geysihörðum bardög- um vestur af Pengpu. Þrjár hersveitir stjórnarinnar, sem umkringdar eru í Anhwei, Honan og Kiangsu hjeruðum, eru nú orðnar nær mataralaus- ar. Matarlaus her Tólfti her Huang Weis, hershöfðingja stjórnarinnar, er sendur var til hjálpar hersveit unum í Suchow og einnig er umkringdur, hefur aðeins mat arbirgðir til 6 daga. Ostaðfestar fregnir Frá Washington segir, að Truman hafi neitað að stað- festa fregnir, er komist hafa á kreik í Kína, þess efnis að Bandarikjamenn hafi hvatt kín vérsku stjórnina til þess að semja frið við kommúnista. — Forsetinn ræddi við frú Chi- ang Kai Shek í gærkvöldi. Innrás í Costa Itica í gærkvöld San Jose í gærkveldi. FJANDSAMLEGUR her frá Nicaragua gerði í gærkveldi inn rás í Costa Rica, eftir því sem opinberlega var tilkynnt hjer í clag. — Her þessi, sem mun all öflugur, er undir stjórn Jose Tavio, fyrv. lögreglustjóra Costa Rica. Tollverðir við landa mærin munu hafa gefist skil- yrðislaust upp fyrir innrásar- hernum. Koreunefndin PARIS — Samþykkt hefur ver- ið, að sömu löndin, sem áttu full- trúa í gömlu Koreunefndinni, skipi þá nýju. Þessi lönd eru: Astralía, E1 Salvador, Frakkland, Hindustan, Kanada, Kína, Philips eyjar, Sýrtend og Ukraína. Churchill skýrir ummæli um Spán WINSTON CHURCHILL gaf út yfirlýsingu í dag, þar sem hann lagði áherslu á það, að í ræðu sinni í gær hefði hann ekki lagt til, að Spánn gerðist að- ili að Vestur-Evrópu bandalagi, heldur að landið fengi inngöngu í S. Þ. „Rússland og leppríki þess eru öll meðlimir S. Þ. Djúpið á milli okkar og þeirra er a. m. k. eins mikið og á milli hinna vestrænu þjóða og Franco- Spánar“, sagði Chur'.hill. ..Jeg hefi aldrei lagt til, að Spánn gerðist aðili að V-Evrópu- bandalagi, eða fyrirhuguðu Ev- rópu-þingi.“ □ ------------------kD 32 síður í dag MORGUNBLAÐIÐ er 32 síður í dag, tvö blöð, merkt I. og II. í blaði I. eru m.a. þessar grein ar: Aðkomufólk veldur húsnæð iseklu og þegar Fossvogskap- ellari var tekin í notkun, bls. 2. Afmælissamtal við Halldór Kristjánsson, bls. 3. Unnið að samhjálp Evrópu, samtal við Pjetur Benediktsson, sendi- herra í París, bls. 5, Grein eftir Eyjólf Jóhannsson um kaup at vinnumálaráðuneytisins á verk smiðju Akurs, bls. 7, síða ungra Sjálfstæðismanna á bls. 11, Bækur, eftir Kristmann Guð- mundsson, bls, 14. — í blaði II eru auk frjetta Samtal við brjefdúfu, bls. 2, Grein um út- fararkapelluna í Fossvogi, bls. 2. Fjær og Nær, bls. 9. Lesbók fylgir ekki með blað- inu í dag. Hún kemur næst út á aðfangadag jóla. □ -------------------□ Lítill meirhluti. Fyrir nokkrum mánuðum fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um það í Nýfundnalandi, hvort það skyldi sameinast Kanada. Voru 78 þúsundir kjósenda fylgjandi sameiningunni, en 71 þúsund vildu að landið fengi sjálfstæða stjórn. Mótmælafundur. Minnihlutinn boðaði til fjöl- menns mótmælafundar í gær, til þess að reyna að afstýra því á síðustu stundu, að Nýfundna- land yrði hluti af Kanada. Sjálf stjórnarmönnum þótti, sem sam eininga^menn hefðu ekki hlot- ið nægilegt atkvæðamagn, til þess að rjettlæta slíkt skref. Ofviðri í Portúgal Lissabon í gærkveldi. OFSAROK geisaði í Portugal í dag. Hús hafa fokið af grunni, en ekkiser enn vitað um mann- tjón- og eigna. Utvarpið í Lissa bon hefir varað skip og flug- vjelar við því, að koma ekki þangað, meðan ofviðrið geisar. —Reuter. Tillaga Breta til timræðu París í gærkveldi. Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter. SÍÐASTI fundur Allsherjar- þingsins að þessu sinni var í gær, og var þinginu slitið í nótt. A þessum fundi var rætt um tillögu frá Hector McNeiI (Bretland) um Palestínumálið. Með henni er lagt til, að skip- uð verði þriggja manna sátta- nefnd til þess að miðla málum í landinu helga. Skal nefndin kosin af Allsherjarþinginu, en ekki fulltrúum stórveldanna fimm, eins og áður hafði verið lagt til. Akvæði fellt niður. Ákvæði um það, að síðasta skýrsla Bernadotte skyldi lögð til grundvallar, er samið yrði um Palestínumálið, var felld úr hinni upprunalegu tillögu. En McNeil sagði, að þrátt fyrir það yrði ekki hjá því komist að hafa í huga bæði samþykkt S. Þ. um skiftingu landsins frá því i fyrra, sem og skýrslu Berna- dotte, er farið væri að semja um frið í landinu. Ummæli Dulles. John Foster Dulles (Banda- ríkin) sagði, að tillaga þessi miðaði að því, að deilumálin í Palestínu yrðu jöfnuð á frið- samlegan hátt. Að sjeð yrði fyr- ir því, að helgir staðir yrðu verndaðir og flóttamannavanda málið yrði leyst. Rússar á móti. Fulltrúi Póllands, Tjekkó- slóvakíu og Rússlands mæltu gegn tillögunni. Pólski fulltrú- inn sakaði Breta og Bandarík- in um, að reyna að fara í kring- um samþykkt S. Þ. um skiftingu Palestínu, frá 1947 og Vishinsky sagði, að þessi tillaga væri ein- ungis framborin til þess að tefja fyrir lausn vandamálsins. Hælir Bretum. Peter Fraser (Nýja Sjáland) benti þingmönnum á, hve mik- ið Bretar hefðu gert fyrir Palestínu. Hann kvað það Bret- um að þakka, að Egyptaland, Palestína og löndin fyrir botni Miðjarðarhafs hefðu ekki lent undir oki nasismans eða fas- ismáns. Svartsýnn. Sir Mohamed Khan (Pakist- an) var fremur svartsýnn og Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.