Morgunblaðið - 12.12.1948, Page 4
A
MOROV!SBLAfl!Ð
Sunmidagur
12. des. 1948.
S. F. Æ.
Gömlu dunsurnir
; . . í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. — Hin vinsæla hljóm
“ sveit Björns R. Einarssonar leikur- Jónas Guðmundsson
E og frú stjórna dansimun.
;■ Aðgönguiniðar seidir á staðnum frá ki. 5—7.
; Dansið þar sem fjörið er mes*.
; Dansið i Breiðfirðineabxið. w'
‘r FuiítrúaráÖ iSimcmafjelaganna í Rcykjavík og
í Hafnarfirði.
A.lmesisiiss' dansEeikur
í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
seldir í anddyri hússins kl. ti—7 og eftir kl. 8.
Skemmtinefndin-
S. K. R-
S. K. R.
1 Aimeuiiur dansieikur
m
•J í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9- -— Aðgöngumiðar verða seld
• ir í anddyri hússins frá kl. 8.
2 Skemmtinefnd K.R•
Stýrimannaskólinn:
I Duusskemtun
mi
- í Tivoli í kvöld M. 9, — Aðgöngumiðar seldir frá kl.
£ 8 við inngangimi.
Listsýning
í; Fjelags íslenskra myndlistamanna verður opin í dag í
:: allra síðasta sinn frá kl- 11—22. Aðgangur kr. 5.00.
Trjmaarkisspjöld
fyrirliggjandi.
4 ^JJnitiánóion cJ CJo. ti.jh.
c
&£^aeibóh
12 dagar iil jóla
3 46. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2,10
Síðegisflæði kl. 14.38.
Helgida gslæknir er Friðiik F.in-
arsson, Efstasimdi 55, sími 6565.
iNseturlæknir er í læknavarðstof-
unni. simi 5030.
Næturvörður er i Lyfjabúðinni Ið
unni, simi 7911.
Næturakstnr annast Hrej'ftll, simi,
6633.
C Helgafell 594812147, IV—'V—2.
I.O.O.F.= 13012138 =
Veðrið í gær
Um allt land var yfirleitt austan og
norðaustan gola við Faxafbia og,
Breiðfjörð en annarsstaðar kaldi eða 1
stinningskaldi. Ljettskýiað á suðvest
urlandi og við Faxaflóa en annars
staðar yfileitt skj-jað. Snjókoma á
Hornströndum. noj’ðausturlandi og
Austfjörðum. Kaldast var á Þing-
völlum -4- 7 stig. en heitast á Loft-
sölum og Kirkjubæjarklaustri 3 stig.
1 Reykjavik var 4- 5 stig. Mestur
kuldi í Reykjavik i fyrrinótt var 4-
8 2 stig^
Þegar „slííaS ‘ tau er sljette.5,
Uemuí' oft fyj'ir að járnifj featist
við flíkina. Hægt er aS kóuna í veg
fvrir jíisð, liíeð jiví að strá rtáiitlu
af salti á umbúSapapir og
striúka með júrnisut >i:r, áðiir en
fiíkin er sljettuS.
Áímæli.
Guðmundui' Eggertsson. Freyjugötu
10 C er 85 ára á morgun (mánud.).
Hákon Halldórsson. fyrv. skipstjóri
Kárastíg 14. Reykjavík. er 75 ára í
dag.
Flugvjelarnar.
Hekla er í RóiAaborg, væntanleg
á næstunni Geysir bíður eftir henni
í Reykjavík. Gullfaxi átti að fara til
Ameríku í dag.
Síðdegishlómleikar (
í Sjálfstæðishúsinu í dag. Carl i
Billich — Þorvaldur Steingrímsson |
— Jóhannes Eggertsson leika: 1. E.
Urbach: Úr riki Mosarts. Fantasía.
2. Boccherini: Menuett. 3. S. Cole- ■
ridge-Taylor: Demade el Réponse La
Caprice de Nnanette. 4 G Gersh-
win: Rhapsodi in blue. 5. J. Strauss
Accellerationen. vals. 6 Elaauw: Spila
dósin. 7. E. Kálman; Ungverskt lag
úr óperettunni „Maritza greifafrú'1.
Bridgefjelag
íleykjavíkur
heldur spilafund í Breiðfirðinga-
búð í dag kl. 1,30 og annað kvöld
kl. 8.
Vetrarhjálpin
hefur beðið um að Iáta þess getið.
að starfsemi hennar er á engan hátt
i sambandi við happdrættisskrifstofu
Stefáus A. Pálssonar og Ármanns i
Varðarhúsinu, heldur hefur hún sina
eigin skrifstofu í suðurenda hússins.
Sími hennar er 80785. Fóik er vin
samlegast beSið að atlmga þelta.
Bæjarútgerð
Heykjavíkur
hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi:
Að gefnu tilefni skal það tekið fram,
að ekkert smyglmál heíir komið fyr
ir í sambandi við togarann „Ingólf
Amarson", eign Reykiavíknrbæjar,
og eiiginn af skipshöfn lians hlotið
sekt fyrir ólöglegan innflutning með
því skipi.
Ti! Mæðrstyrksnefndar
Gjafir mótteknar frá Mjólkurfje-
laginu kr. 300.00. Olíuverslun Is-
lands 1000.00. N.N. 200.00 N.N 50.
N.N. 25, N.N. 20, P.H. 25. Shell ó
Islandi 500, Sliell starfsfólk 395,
vShell starfsnjemi við bensíngeyma,
490,. Starfsfólk Landsbankans 865,
Starfsfólk Ríkisútvarpsins 425, Starfs
fólk rikisfjehirðis 100, Starfsfólk
Tryggingarstofnunar ríkisins 380.
Garðar Gislason 400, Starfsfólk H.
Benediktsson 350, H. Benediktsson
& Co. 500, Starfsfóik Borgarfógeta,
Þjríður Siiorradóttir 500. Jón Heið-
berg 200, Starfsfólk Kristjans Sig
geirs 140, Ingólfur, Vigdjs og Jó-
hann 150. Marta Jónsdóttir 100.
Áíengisverslunin 1000. Starfsfólk Út
vegsbankans 615, Starfsfólk Tryggva
götu 28 310, Lyfjabúðin Iðunn 300,
Ste.rfsfólk Laugavegs Apóteks 310.
Storfsfólk Reykjavíkur Apóteks 385,
Samtals 10130 kr. — Bestu þakkir
Nefndin.
Höfnin.
Egill Skallagrímsson kom frá Eng
landi. Herðubreið fer í strandferð.
Togaiinn Keflvíkingur kom frá Eng
landi. Esja átti að fara i strandferð
i gærkvöldi og Fjallfoss óttí að fara
tíl Hollands.
Skipaír itrr.it
Ríkisskip 12. des.:
Hekla var ó Seyðisfirði i gær ó
Norðurleið. Esja fór frá Reykjavík
kl. 22 í ga*rkvöld vestui' um land í
hringferð. Herðubreið iór um hádegi
í gær austur uin land til Akureyrar.
Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa
til Reykjavíkur. Þyrill er í Faxaflóa.
E. & Z. 11. «lcs.:
Foldin fór írá Vestmannaeyjum á
föstudagskvöld til Hamborgar. Lmge
Jeg er að velta
fnd fyrir mjer —
hverjir tali á flæðarmáli.
Fimm miaútoa tiroisoáta
stroom er í Amsteidam. Eemstrootrí
feimir í Antwerpen á laugardag og t
Hull á mánudag. Reykianes fór frál
Gíbraltar 6. þ.m. áleiðis til Rej'kjas
víkur.
r i
Ein).skii> 11. tles.:
Brúarfoss kemnr til Isafjarðar kl. 13
•—• 14 í dag. Fjallfoss fer frá Reykja
vjk kl. 20,00 í kvöld til Hamborgar
og Rotterdam. Goðafoss fer frá Kaup
mannaliöin 14. des. til Álaborgar,
Mensted og Reykjevíkur. Lagarfoss
fór frá Gautaborg 8. des. til Reykja
víkur Reykjafoss fór fró Vestmanna
eyjum 7. des. til Leith. Selfoss fer
va'ntanlega frá Anttverpen í dag, 11,
des. til Mensted. Tröllafoss fór frá
ITalifax 8. des. til Reykjavikur Horsa
fer frá Djúpavogi í dag. 11. des. til
Londan. Vatnajökull fór frá New
York 3. des. til Rej'kjavikur. Halland
er í New York, fer þaðan va*ntanlega
16.—17. des. til Reykjavikur. Guna
hild er væntanlega í Hull. Katla lest
ar i New York um miðja næstu viku.
Otvarpið:
Sunnudagur:
8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fiegnir. 11,00 Morguntó.ileifar (plöt
ur), a) Kvartett í Es-dúr op. 127,
eftir Beethoven. b) Fiðlukonsert í g-
moll eftir Vivaldi. 12,10 Hádegisút-
varp. 13,00 Með togara á Halamiðum
samtöl og Irásagnir ó stálþræði (Stef
án Jónsson frjettamaður) 14,00 Messa
í Frikirkjunni (sjera Árni Sigurðs-
son). 15,15 Utvarp til íslendinga er
lendis: Frjettir og erindi (Vilhjálnt
ur S. Vilhjólmsson ritstj ) 15,45 Mið
degistónleikar (plötur): a) Cellósón
ata í e-moll op. 38 eftir Brahms. b)
..Kije liðsforingi'ý svita eftir Prokof
ieff. 16,25 Veðurfregnir. 16,30 Skák-
þáttur (Guðmundur Arnlaugsson),
18 25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi
(Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.).
Tónleikar: Valsar eftir Shopin (plöt
ur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett
ir. 20,20 Samleikur á fiðlu og píanó
(Þórarinn Guðmundsson og Fritz
Wi-isshappel): Sónata í g-moll eftir
Tartini. 20,35 „Blandaðir ávextir",
— (21.50 Frjettir og veðurfregnír),
22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dag-
ski'árlok.
Mánudagur:
8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
frt'gnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 78,25
Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla.
— 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing-
frjettir — 19,45 Auglysingai. 20,00
Frjetttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin:
Ensk alþýðulög. 20,45 Um dagmn og
veginn (Árni G. Eylands stjórnarráðs
fulltrúi). 21,05 Þrísöngur (Guðrim
Ágústsdóttir. Ingibjövg Jónasdóttir og
Björg Bjarnadóttir): a) I dag er glatt
í döprum hjörtum (Mozart) b) Ave,
maris stella (Haydn). c) Tunga min
af hjarta hljóði (Mozart) d) Angus
Dei (Gluck). 21,20 Erindi: Hihpurs-
bráut og helvegur (Póll G. Kolka,
hjeraðslæknir). 21,40 Tónleikar (plöt
ur). 21,45 Lönd og lýðir Brazilía
(Ástvaldur Eydal licensiat). 22,00
Frjettir og veðurfregnir, 22,05 Bún
aðaiþáttur; Frá Vesturlandi (Péll
Hafstað róðunautur). 22,30 Dagskrái:
lok.
SKYRINGAR
| Lárjett: 1 land í Evrópu — 7
j litill — 8 heiðir — 9 fangamark —
11 ósamstæðir — 12 spil — 14 fim
ur — 15 lófi.
Lóbrjeit: 1 fjöldi — 2 deila — 3
eins — 4 kemst — 5 Evrópubúi —
6 vesælli — 10 fisk J 12 á undan
, —• 13 mannsnafn þgf.
; Lausn A síSustu kmsst’átu:
I Lárjett: 1 fálkinn — 7 R.K.O. —
Jói — 9 OI !— 11 IS — 12 Örn. —
14 koníak — 15 aginn.
Lóörjett: 1 froska — 2 Áki — 3 LO
— 4 IS — 5 Nói — 6 nistið — 10
frí — 12 önug — 13 nafn.
Skemianir þjónushi-
reglunnar
ÞJÓNUSTUREGLA Guðspeki-
í'jelagsins hóf í vetur starfsemi,
sem helguð er börnum og ung-
lingum. Starfsemi þessi er í því
fólgin, að halda ókeypis skemt-
anir, þar sem skemtiatriði eru
valin með það fyrir augum, að
þau hafi holl og góð áhrif, og
sem mest uppeldislegt gildi.
í dag kl. 2 heldur reglan eina
slíka barnaskemtun. Til skemt-
unar verður: Æfintýrisögur,
upplestur, leikrit, og stjörnu-
dans. Eins og fyrr segir er að-
gangur ókeypis meðan húsrúm
leyfir.