Morgunblaðið - 12.12.1948, Qupperneq 9
Sunnudagur 12. des. 1948.
MORGVNBLABI&
La
Niðurgreiðslur og fram-
leiðsluábyrgðir
UM langt skeið hefur sú leið |
verið farin bæði hjer á landi
og í mörgum öðrum löndum,
þar sem verðbólga hefur skap-
ast að verja opinberu fje til
þess ýmist, að lækka verð á
neysluvörum til almennings eða
greiða framleiðendum uppbót
á verð framleiðslu þeirra. Með
þessu hefur tekist að koma í
veg fyrir að það tvent gerðist
að dýrtíðin bæri kaupgetu al-
mennings algerlega ofurliði og
rekstur þýðingarmikilla at-
vinnugreina stöðvaðist.
En engum dylst að í þessum
ráðstöfunum felst engín lækn-
ing á meinsemd verðbólgunn-
ar. Hitt er jafn auðsætt að úti-
lokað er að slíkri aðferð verði
að komið er út í hreina vit- (verkalýðssamtökunum. Af þess
leysu, sem ekki getur leitt til
annars en öngþveitis.
70 miíjónir í ár
ALLAR líkur benda til þess,
að niðurgreiðslurnar á verði
ýmiskonar vara innanlands og
\ útgjöld vegna ábyrgða á verði
útfluttra sjávarafurða verði
töluvert hærri á þessu ári en á
s.l. ári. Þessi útgjöld voru í
nóvemberlok orðin 37,5 milj.
kr. En verulegur hluti þessara
útgjalda fellur ekki til greiðslu
fyr en í ‘árslok og í byrjun
. næsta árs. Má gera ráð fyrir að
þau verði eklti undir 70 milj.
kr., þegar allt kemur til alls. A
fjárlögum ársins 1948 voru hins
vegar ekki áætlaðar nema 55,5
milj. kr. til slíkra gjalda. Fer
þessi liður því bersýnilega
beitt til lengdar með noKkrum .... .. , ... , ,
, . b , halfa fimtandu mil]. kr. fram
árangri. Verðuppbóta- og nið-
urgreiðsluleiðin byggist á því,
að ríkissjóður hafi miklar tekj-
ur aflögu auk þess fjár, sem
hann á hverjum tíma verður
að verja til reksturs þjóðarbús-
ins og nauðsynlegra fram-
kvæmda í landinu.
Til þess að geta gert sjer það
Ijóst, hverja möguleika við Is-
lendingar höfum til þess að
úr áætlun. A frumvarpi til fjár-
laga fyrir árið 1949 eru hins-
/vegar ekki áætlaðar nema 33
milj. kr. til þessara útgjalda.
Það er þessum tölum auð-
sætt að óhugsandi er að hægt
verði að halda áfram niður-
greiðslum og útflutningsupp-
bótum á sama hátt og gert hef-
um ástæðum grípa kommúnist-
aK nú til ýmissa öþrifaráða, svo
sem að prenta í blaði sínu orð
og ræður þjóðkunnra manna, er
trausts njóta með þjóðinni. —
Þessar ræður, sem haldnar voru
fyrir nokkrum árum í umræð-
um um allt önnur mál en nú
eru á döfinni, ætlast kommún-
istar til að sanni íslendingum
að þeir einir allra haldi dygg-
an vörð um sjálfstæði þessarar
þjóðar.
Svö óskaplega misskilja kom
múnistar íslenska þjóð, að þeir
halda að hún leggi trúnað á
íalsyfirlýsingar þeirra um ó-
rofa trvggð við sjálfstæði lands
og þjóðar.
S.annleikurmn er sá, að ekk-
ert sýnir betur ótta þessara
manna við fyrirlitningu þ.jóðar-
innar en einmitt það, að þeir
skuli nú álíta það helst til bjarg
ar málstað sínum, að nugga sjer
utan í heiðarlega menn.
„Vjer þolum
mannfelli“
KOMMÚNISTAR vitna nú
mjög til orða sjer Sigurbjarnar
Einarssonar í hátiðasal háskól-
hjárta sínu og hug. En það er
að veröldin sje fögur, að þar
ríki friður og öryggi, virðing
fyrir rjetti smáþjóða sem stór-
þjóða, hlutleysi þeirra, mann-
rjettindum og mannhelgi. Is-
lendingar óska einskis fremur
en heimurinn liti þannig út í
dag.
En er þetta sú mynd af hon-
um, sem blasir við augum okk-
ar?
Það er hlutverk kirkjunnar
þjóna að boða samborgurum sín
um trúna á hið góða og fagra
og það er vissulega göfugt hlut þjóð með voldugar varnir.
rópu hafa glatað frelsi sínu. —
Það vita allir. í sumum löndum
Vestur-Evrópu, eins og t. d.
Frakklandi, vinnur fjölmenm
fimta herdeild að því, að leggjn
sama þrældómsfjöturinn á
frönsku þjóðina og á Tjekka og
Pólverja. Þessi fimtaherdeild
hefur meira að segja lýst þ'MÍ
yfir opinberlega að hún murá
berj ast með Rússum gegn Frakk
landi ef til átaka komi. Hver
getur láð þessari þjóð, þó Jrún
sje ekki með öllu ugglaus um
1 öryggi sitt. Og þó er þetta stór-
verk. En það er jafnframt
skylda þeirra, að þjóna sann-
leikanum.
Hver er sá, að hann trúi því,
Hvað þá um hinar minná
þjóðir?
Sannleikurinn er sá, að ótta-
lausir eru þeir einir í þessum
ur verið undanfarið. Það er ó
jhugsandi vegna þess að það er ans 1* desember síðastl.
halda obreyttri stefnu í dyrtíð- j ómöguiegt eins og málum er Bera þeir ræðu hans ákaft fyrir
armálunum, er nauðsynlegt að ]j0rrþg
athuga, hve miklu fje við höf- , i * , , , , ,
’ J En það skuggalegasta i þess-
um vanð í þessu skyní tvo s.l. I ,, „ „
, ! um malum ollum er það, að
ar. Su athugun leiðir í Ijos að ,,,, , . , . . ...
, , . J þratt fynr mnn gifurlega fjar-
a arinu' 1947, hefulr samtals , ,t~
’ ’ austur tvo s.l. ar til dyrtiðar-
verið vanð til niðurgreiðslna og , ráðstafana> hefur þó ekki tek-
ver uppbota 60,1 milj. kr. Ti j-s<. að haida verðbólgunni í
þeirra utgjalda voru hinsvegar |skefjum . hyað þá heldur draga
aætlaoar á fjarlögum þess ars , u • ^ -i
. . i ur henni. Orðugleikar atvinnu-
aðeins 35 milj. kr. Hefur þvi j hfsins og þá fyrst Qg fremsf og hina mestu mannvonsku auk
verið vaiið 25 milj. kr. meir í sjávarútvegsinS, eru þess vegna .Þess' sem Þær s3eu hin mesta
meiri nú en nokkru sinni fyrr.
Hefur aflabresturinn á síldveið
unum og vaxandi dýrtíð lagst á
eitt með að auka vandkvæði
hans.
sig og er það engin furða svo
gjörsamlega, sem hún þræðir
stefnu þeirra í þýðingarmiklum
málum.
En það sætir nokkurri furðu,
að þegar orð þessarar ræðu eru
höfð eftir hjer í blaðinu, þá
telja kommúnistar að slíkar til-
vitnanir sýni sóðalegt innræti
að sannleikanum sje þjónað . löndum, sem annað hvort vilja
með því, að gera óskadrauma j ekki sjá hættuna, eða þá biðn
þjóðar sinnar um friðsama og tækifæris til þess að hleypa lok-
óttalausa veröld að grund- j um frá dyrum þjóða sinna. E.»
velli fyrir öryggisleit hennar i ,það hlutverk hefur fimmtuher-
heimi, þar sem hillir undir frið , deildum kommúnista veritf
rof, ofbeldi og yfirgan^ á öðru fengið.
hverju leiti?
Slíkt er ekki þjónusta við.
sannleikann heldur stórfelld
tilraun til þess að slá einstakl-
inga og þjóðir blindu algers and
varaleysis á viðsjálustu tímum,
sem ekki aðeins íslenska þjóðin,
heldur mikill hluti mannkyns-
ins hefur lifað.
Dómur reynslunnar
ÓLYGNASTUR allra dóma,
Hvað kemur í staðinn?
Við íslendingar lýstum yfir
hlutleysi okkar fyrir 30 árurn,
þegar við gerðumst fullvalda
'pjóð. í því fórum við að dæi-d
fleiri smáþjóða. En vonir okkar
um skjól þess hafa brugðist
herfilega alveg eins og margra
annara þjóða. í raun og vem
lauk hlutleysi Islands snemma
í síðustu styrjöld. Islenská þjótt
er dómur reynslunnar. En hver in var aldrei hlutlaus gagnvart
er hennar dómur um skjól smá Hitlers Þýskalandi, eftir að það
þjóðanna af hlutleysinu?
Norðmenn og Danir voru
hlutlatxsir í upphafi síðustu
þessu skyni en áætlað hafði ver
ið. —
Fiskur og kjöt
ÞEGAR rannsakaðir eru ein-
stakir liðir þessara dýrtíðarút-
gjalda ríkissjóðs kemur í ljós,
að langsamlega hæstu liðirnir
eru vegna endurgreiðslu á kjöt
verði til neytenda þ. e. rúmlega
20. milj. og greiðslur til fiskút-
f'lytjenda vegna ábyrgðar á fisk
verði rúmlega 21 milj. kr. Auk
þess er á árinu 1947, varið 3,1
milj. kr. til útflutningsuppbóta
á ullarframleiðslu áranna 1943
—1945, til verðlækkunar á
kjöti, auk endurgreiðslunnar,
sem fyr er getið, 5,6 milj. kr.,
til verðlækkunar á mjólk 3,6
milj. kr., á smjöri 1,8 milj. kr.,
á kartöflum 1,7 milj. kr., á
smjörlíki 2,2 milj. kr. og á salt-
físki 188 þús. kr.
Samtals nema útflutnings-
uppbæturnar á fiski og ull 24.2
milj. kr. Niðurgreiðslurnar og
kjötstyrkurinn ínnanl. nema
þannig um það bil 36 mil. kr.
Frá þjóðhagslegu sjónarmiði
sjeð, gæti það vel verið mögu-
legt að halda áfram niðurgreiðsl'
um á vöruverði innanlands. En
því aðeins er hægt að ræða um
slíka möguleika að útflut'nings
framleiðslan beri sig. En þegar
svo er komið að ríkissjóður þarf
bæði að borga niður vöruverðið
innanlands til þess að koma í
Nýjar leiðir
ENDA þótt hjer verði ekki
farið út í að ræða nýjar leiðir
í dýrtíðarmálum okkar, má þó
fullyrða eitt: Það er ekki hægt
að fara neina nýja leið í þeim
málum, án bess að krefjast
stundarfórna af þjóðinn, aukins
sparnaðar, meiri hófsemdar. —
Raunhæfar aðgerðir gagnvart
verðbólgunni í dag krefjast þátt
töku allra í þeim. Við megum
ekki og getum heldur ekki eytt
lengri tíma en raun er á orðin
í deiiur um það, hverjir eigi að
færa fórnir. Raunverulega er
heldur engra fórna krafist, að
eins þess að þjóðin fremji ekki
bein hermdarverk á sjálfri sjer
með því, að holgrafa efnahags-
grundvölí sinn frekar en hún
þegar hefur gert. Bitrasta fórn
in, sem íslendingar gætu fært
væri að láta reka áfram á reið-
anum í þessum málum. En sú
fórn væri færð óláni hennar,
en ekki framtíðar velferð.
Örþrifaráð kommúnista
ÍSLENSKIR kommúnistar
standa nú frammi fyrir þeirri
staðreynd, að varla nokkur viti
hóf árásarstyrjöld sína. Húiv
var með lýðræðisríkjum Vestur
Evrópu í baráttu þeirra við- nas
styrjaldar, En lönd þeirra voru 'ismann. Hún lagði skip sín og
hernumin og þjóðir þeirra hnept líf sjómanna sinna í hættu, til
fólska gagnvart ræðumannin-
um í hátíðasalnum.
Það er ekki hægt að villast
um hvað ummæli sjera Sigur-
bjarnar þýða. Hann segir ber-
um orðum að hollara sje fyrir
Islendinga að deyja hlutlausir,
en að leita öryggis í einhvers-
konar samstöðu með öðrum
þjóðum.
Um þetta farast honum svo
orð í ræðu sinni:
„En öll skakkaföll, sem vjer
kunnum að verða fyrir, sem
hlutlaus þjóð, eru bætanleg“.
Af ummælum síðar í ræðunni
verður auðsætt, hvaða skakka-
föll það eru, sem ræðumaður-
inn reiknar með:
,.En vjer þolum mannfelli“.
Og það er meira segja engin
smáræðis mannfellir, sem ræðu
maðurinn telur að „bætanleg-
ur“ sje, ef við aðeins erum
„hlutlaus þjóð“, samkvæmt því,
sem segir í lok ræðunnar:
,,Enn myndi þjóðin lifa og
geta átt framtíð, þótt svo óskap
lega færi, að helmingur hennar
fjelli fyrir aðvífandi eða stríð-
andi morðingjum“, Jafnvel fall
helmings þjóðarinnar fyrir
„stríðandi morðingjum“ er að
áliti ræðumannsins ekki of dýr
fórn, ef við aðeins væru „hlut-
laus þjóð“.
Fagra veröld
ÞAÐ ER ljett verk að standa
í ræðustól á minningaröögum
íslenskrar sögu og lýsa því með
ar í viðjar svívirðilegrar kúg-
unar. Og hver er reynsla Hol-
lendinga, Belgíumanna, Lux-
embourgarmanna, og fleiri smá
þess að flytja bresku þjóðinni
matvæli þegar við borð lá, a'ð
kafbátahernaðurinn riði henná
að fullu. Hún óskar herverndar
þjóða? Lýstu þessar þjóðir ekki Bandaríkjanna sumarið 1941,
allar yfir hlutleysi sínu? Víst þegar Winston Churchill og
gerðu þær það. En þær voru Franklin Roosevelt höfðu sam-
samt allar rændar frelsi sínu
og lönd þeirra hersett.
ið um það að Bandaríkin hæfm
aukinn stuðning við Breta á ör-
Allar þessar þjóðir trúðu á lagaríkustu augnablikum styrj
skjól hlutleysisins. Það gerðu
íslendingar líka. Engu að síð-
aldarinnar.
Með þessu lagði íslenska þjóð
ur var land þeirra hernumið j in fram mikinn skerf til sigurs-
og hersetið nær alla síðustu ' ins yfir nasismanum. Hún geröi
styrjöldd. J það vegna þess, að hún var með’
Dómur reynslunnar um skjól þeim hugsjónum, sem Banda-
veg fyrir að framleiðslan stöðv- ; borinn meður tekur lengur
ist vegna ofmikils tilkostnaðar! mark á þeim. Höfuðvígi þeirra,
og borga stórfje með útflutnings 1 Alþýðusamband íslands, er fall (fögrum orðum, senrþessi litla
íramleiðslunni, þá er auðsætt ið og fylgið hrynur af þeim í og varnarlausa þjóð óskar í
hlutleysisins er fallinn. I því
er ekkert sltjól, hversu fegnir,
sem við vildum geta trúað á
það. En eiga þjóðirnar þá að
ljúga því að sjálfum sjer, að
öryggi þeirra sje skjól í þessari
slitnu flík? Er einhver sálu-
bót að slíkri lífslygi?
Jeg held ekki.
Hraustir menn og
djarfir
KOMMÚNISTAR og vistmenn
þeirra tala um hræðsluáróður
þeirra, sem ekki treysta á skjól
hlutleysisins. Sjálfir segjast
þeir vera hraustir menn og
menn börðust fyrir, en móti nas
ismanum. Gagnvart nasisman-
um var ekkert andlegt hlutleysi
til hjá yfirgnæfandi meirihluta
íslensku þjóðarinnar.
Svipað er ástatt í dag. Megin
þorri íslendinga er á móti kom
múnismanum, arftaka Hitler-
ismans, en með lýðræðishyggju
vestrænna þjóða. Hún er ekki
hlutlaus gagnvart þessari of-
beldisstefnu frekar en hún var
bað gagnvart fyrirrennurum
hennar.
En hvaða skjól á að koma s
staðinn fyrir það, sem við og
fleiri smáþjóðir trúðum á 1918
og reynslan hefur svift okkur,
djarfir og hvergi smeykir við hversu fegnir, sem við hefðura
blikur þær, sem nú eru á lofti
í alþjóðamálum.
En hver getur láð þjóðum
Vestur-Evrópu þótt þær sjeu
uggandi um öryggi sitt og þjóð-
viljað njóta þess enn þann dag
í dag?
Við höfum leitað þess innan
samtaka Sameinuðu þjóðanna.
Alt bendir til þess að mikið
frelsi eftir atburði þá, sem gerst bresti á að við eða aðrir höf-
hafa sl.l. þrjú ár í nágrenni við um fundið það þar. Þessvegna
Þær? I er ekkert eðlilegra en að hver
Þjóðir Austur- og Mið-Ev- I Fraæh. á bls.12