Morgunblaðið - 12.12.1948, Síða 15
Sunnudagur 12. des. 1948.
MORGUNBl. A91B
15
Fjelagslíf
VAl.UK
Kvikmyndasýning i dag kl. 4 að
Hlíðarenda. Fjölmennið.
Skemmtinefndin.
Skátalieimilið
' Lesstofa fyrir börn er opin daglega
frá kl. 4—6.
Samkomur
K. F. U. M.
Kl. 10 fyrir hádegi sunnudagaskól
inn. Kl. 1.30 YD og VD. Kl. 5 UD.
Kl. 8,30 samkoma. Allir velkomnir.
Kristnilntdshúsiif Belanía
Kl. 2 í dag sunnudagaskóli. Kl.
8.30 ekki kl. 5 eins og verið hefur
fórnarsamkoma. Sr. Sigurbjörn Á.
Gislason talar. Allir velkomnir.
Hjálprœ&isherinn
Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma
K1 2 sunnudagaskóli. Kl. 6 barna-
samkoma. Kl. 8,30 hjálpræðissam-
koma. Mikill söngur vitnisburður og
hljóðfærasláttur. Allir velkomnir.
Mánudag kl. 4 Heimilasambandið.
Frú Pettersen stjórnar.
Samkoma í dag kl. 5, Bræðraborg
arstig 34.' Allir velkomnir. — Jón
Betúelsson.
FILADELFIA
> Sunnudagaskóli kl. 2. Vakninga-
samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
ZION
Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Sam
komp kl. 8 e.h.
// afnarfjörÖur:
Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Sam-
koma kl. 4 e.h. Allir velkomnir.
Alrnennar samkomur.
Boðun Fagnaðarerindisins eru ó
sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu
6, Hafnarfirði.
I. O. G. T.
Víkingur
Fundur annað kvöld kl. 8.30 í G.
T.-húsinu
1. Inntaka nýrra fjelaga.
2. Umræður um Reglumál.
Franikvœmdanefndum Stárstúku,
Umdœmis- og þingstúku ásaml for-
ystumönnum annarra stúkna er sjer-
staklega boSiS á fundinn til þátttöku
í umrœSunum.
Allir templarar velkomnir
Fjölmennið stundvislega.
Ath.: Kaffistofan verður opm fund
armönnum kl. 10,30 til 12.
ÆSstitemplar.
Barnastúkan Æskan no. 1
Fundur í dag kl. 2 í G.T-húsinu.
Jnntaka, kvikmyndasýning.
Gæslumenn.
Barnastúkan Svava nr. 23.
Fundur í dag á venjulegum stað og
tirna. Sýndar myndir frá afmælis-
fúndinum o. fl. Fjölmennið.
Gæslumenn.
Snyrtingar
Snyrtistofan Grundarstíg 10.
$ími 6119.
Allskonar fegrun og snyrtingar.
Anna Helgadóttir.
Tapað
Á leiðinni Freyjugata, Þórsgata og
niður Eiríksgötu tapaðist rauð pen-
ingabudda með rúmum 10 kr.. Finn
andi gjöri uðvart í sima 2184.
Kaup-Sala
Fasteignasölurniðstöðiia, Lækjar-
götu 10 B Sími 6519. — 5592
eftir kl. .
Annast sölu fasteigna, skipa. bif-
reiða o. fl. Ennfremur tryggingar, svo
»em brunatryggingar ó innbúi, líf-
tryggingar o. fl. í urnboði Sjóvótrygg
ingafjelags Islands h.f. — Viðtalsiimi
alla virka daga kl. 10—5.
Minningarspjöld Slysavaniaf jelags
ins eru fallegust. IleitiS á Slysa
varnafielaeið. Það er best.
Mintiingarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins ere afgreidd í verslur
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar Simi 4258.
nn ■ ■ iininmiimiaMimmmmiuunrnn ■■««■■■<■■■■•■ ««?.«. •
IJNGLINGA
vanta tll á»era Morgunhia!!! íð *
aslln hverf!
Hávaliagafa
Greffisgafa I
laugav., insfi hlufi
Vogahverfi
f se.ndum nföðin heim til barnanna
raliÖ itfaí viö afgreiðiinna, simi 161K)
j Lítið ■ gluggana i dagi
FLORA
_r^usliA rstrœti 8
Có 26
Sjera Sigtirðnr Einarsson dósent,
heldur fyrirlestur fyrir almenning um
ILi
leysi og öfyggi i
íslonds
í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar kl. 2 í dag. ósfcldir
aðgöngumiðar fást við inngangimi-
Stúdentafjelng Alþýðuflokksmnnna■
ttl.ST 4Ð AUGLÝSA I MORGUNBLAWNU
HREINGERNINGAR
Við tökum að okkur hreingernmg
a c, innan- og utanbæjar. Sköffum
þvottaefni. Sími 6813.
Hreingerningastööin.
Vanir menn til hreingerniuga,
Sími 77.68. — Pantið í tímn.
Árni & Þorstrinn.
HREINGERNINGAR
Sími 629Q..
Mághús Guðmundsson.
HREINGER.MNGAR
Vanir mcnri, fljót og góð vinna.
Puntið tímnnlega fýrir jól. sími 6684
Aili.
TII leigsa
4 herbergja íbúð, ca. 100
ferm., tilbúin janúar—
febrúar. 3ja ára fyrirfram
.greiðsla nauðsynleg. Til-
boð merkt,,0097“, sendist
Mbl.. fyrir 15. þ. m.
IIIIIMMIItlllillll
■ 11111111111 Cl• 1111II111 ■ 111111:
Eiuar Ásmundsson
hteslttr jettarlögmaSur
Skrtfstofa:
Tjarnavsötu io — SíinS 5107.
AUGLÝ SlNG
ER GULLS IGILDI
Innilega þakka jeg börnum mínum og öðrum, sem
glöddu mig með gjöfum á sjötugsafmæli mínu 5. des. s.l.
GuSieif Jónsdóttir,
Hvoli, Fljótshverfi.
■ *r
Þakka innilega, skeyti, gjafir og hlý handtök á átt- jj
ræðisafmæli minu 5. þ.m- ;
ValgerÖur Níelsdóttir. :
Hvanimstanga. Z
Þakka öllum er sýndu mjer ógleymanlega vinsemd og ;
virðingu á 70 ára afmælisdegi mínum. :
Elisahet Jónsdóttir. \
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu rnig með
gjöfum og heimsóknum i sjúkdómslegu minni i St.
Josefsspítala í Reykjavík s.l. surnar.
SigurSur Jónsson,
Hvoli, Fljótshverfi.
■■■■*■■■■■■■■
■■■■■■■■■■•■■■■■■i
Klukka i iél®|fi©5
Hefi til sölu fallcgar franskar klukkur, einnig antik
standklukku, skipsklukku og skrifstofusklukkur. Baltl
ursgötu 11.
JÓLAT
Selt verður i Kleppsholti (Efstasund 44) á márudag.
Salaii byrjar kl. 10 f. hád.
Elskidegi maðurinn minn,
GlSLI GfSLASON
andaðist að heimili sínu 10. þessa niánaðai'.
Fyrir mina hönd og annarra aðstandenda.
Svava SigurÖardóttir.
Elsku litla dóttir okkar andaðist að morgni 10. þ.m.
Svava Jónsdóttir, Víglundur Kristjánsson.
ÞORLÁKUR REYKDAL,
verður jarðsettur frá Aðvent-kirkjunni mánudaginn 13.
þ m. kl. 11 fyrir hádegi.
Vandamenn.
Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim mörgu vin
um og vandamönnum, fyrir auðsýnda samiíð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför
KRISTJÖNU GUÐMllNDSDÓTTUR hjúkrunarkonu
Lilja Snorradóttir og aSstandendur.
Innilcgt þakldæti fyrir auðsýnda samuð viö anöiát og
jorðaríör
ÞURfÐAR ERLTNGSDÖTTUiV.
Fyrir höncl vandamanna.
1 Erlmgur Jónssón.