Morgunblaðið - 12.12.1948, Side 16

Morgunblaðið - 12.12.1948, Side 16
NÆR OG FJÆR er á bls. 9, YKÐURUTLITIÐ: FAXAFLOI: NORPAUSTAN goia eða kaldi. Víðast Ijettskýjað. 294- tbl. — Sunnuílagur 12. tlesember 1948- Itarfsemi Vetrarhjálp arinnar haiin Leitað tii bæjafbúa í þessari viku VETRARHJÁLPIN hefur nú hafið starfsemi sína, eins og skýrt \ ar frá í blaðinu í gær. Verður hún með svipuðu sniði og undan- farin ár, og veitir Stefán A. Pálsson henni forstöðu. Skáta- r.veitir fara Um Vestur- og Miðbæinn á miðvikudaginn í þessari viku, en um Austurbæinn á fimmtudag. Er þess að vænta að fólk taki vel á móti þeim eins og ávallt áður, og láti eitthvað aí: hendi rakna til þeirra sem fátækir eru. ! Eldsvoði í gær G'tO aðilar nutu aöstoðar í ityrra Á síðastliðnu starfsári út- hi-utaði Vetrarhjálpin gjöfum tii 2 iO fjölskvldna og 560 ein- riaklinga. í tölu fjölskyld- anna eru talair aliir með börn á framfæri, mestmegnis fyrir- vinnulausar konur og barn- »•«>..*-gar fjölskj-ldur. Einstakl- ingarnir eru mestmegnis gamal *yna\ ,:i og sjúklingar. Einnig var úthlutað íil barna á barna h' iri'.linu að Kumbaravogi og FárSottahúsinu. Þá hafa gam- slmennunum á Elliheimilinu G-rund og vistmönnunum að Arnaiholti einnig v-erið sendur jólagiaðningur. Ijihlutað fyrir 148 þú.s. ÍVIatvælum var úthlutað fyr- >« rúmlega 99 þús. kr.. fatnaði i\ .:ir um 38,6 þúsund og mjólk íyrir 10.7 þúsund. Ailt var út- t>h:T.,V fyrir kr. 148,345,79. Er |tað. meira en nokkru sinni f.yrr. Peningagjafir til starfsem MMiar- bárust æb- rúmlega ttriu jól, og henni að upp- 88 þús. um síð- er það einnig rueira en nokkru sinr.i fyrr. Skrifstofa Vetrarhjálparinn- ar er í Varðarhúsinu, sími «0785. ■ Síðasli dagur lisf- sýningarinnar í DAG er síðasti dagur sýning- ar myndlistarmanna í sýning- arskálanum við Kirkjustræti. Verður hún opin í dag milli kl. 11 f. h. og 11 e. h. Sýningin hefur nú staðið yfir í 25 daga og alls hafa hana sótt 3600 manns. Þarna eru sýndar 6 högg- myndir og 69 málverk eftir 30 listamenn. Þar sýna bæði flest- ir þeir listamenn okkar, sem getið hafa sjer besta frægð fyr- ir verk sín og yngri og upp- rennandi listamenn þjóðarinn- ar. Ættu menn ekki að láta þessa sýningu fara fram hjá sjer. 1-essi mynd var tekin í gær af liúsinu nr. 28 við Brautarholt, er unnið var þar að slökkvistarfi. (Ljósm. Mbl. Ol. K M.) arholt 26 brennur 13 manns missa búslóð og húsnæði I GÆRKVÖLDI kom upp eldur í rishæð hússins Brautarholt 26 í Eeykjavík. Varð eldurinn fljótt magnaður og brann hæðin að mestu áður en slökkviliðinu tókst að kæfa bálið. Á rishæðinni i-oru allmörg íbúðarherbergi. Bjuggu þar um tíu einhleypir menn og ein hjón. Hafa þau misst allar eignir sínar í þessum Lruna. Búlgaría viðurkennir Israel SOFIA — Búlgaría hefir nú form lega viðurkennt Israelsríki, sem og Norður-Kóreu lýðveldið, er kommúnistar ráða yfir. Hafa búlgarar ákveðið að táka upp stjórnmálasamband við bæði þessi lönd. Euwe fekur forystuna Vann Snævarr og er orðinn efslur IUÐSKÁK þeirra dr. Max Euwe og Árna Snævarr lauk í gær «ieð sigri Euwe. Hann er því orðinn hæstur í keppninni, með 3 vinninga. Guðmundur Pálmason og Guðmundur Ágústsson' húsinu miðju eru jafnir með 214 vinning hvor. Ásmundur Ásgeirsson er með 2 vieninga, Árni Snævarr með 114 og Baldur Möller með Vi vinning. Fimmta og síðasta umferðin verður tefld í dag kl. 2 e.h. Á mánudag teflir dr. Euwe * ,,klukku“-skákir við 10 menn,! en Eneðal þeirra verður enginn' Winr . fimm, sem tóku þátt í Euw ;-mótinu. Teflt verður í Tj voli. Á þriðjudagskvöldið flytur di. Euwe fyrirlestur og sýnir skákir. Á miðvikudag verður fjöltefli við Taflfjelag Revkja- víkur. Teflt verður á 30 borð- um EVO fitír r.öltefli á 30—35 borðum. Á laugardag verður f jöltefli í Uáskólanum og á sunnudag Fiðiirfónleikar Björns Ólafssonar á þriðjudag BJÖRN ÓLAFSSON fiðluleik- ari heldur tónleika næstkom- A föstudag fer dr. Euwe andi þriðjudag á vegum Tón- til Hafnarfjarðar og teflir listarfjelagsins kl. 7 síðdegis í Austurbæjarbíó. f Meðal verkefna er Siciliana eftir Geminani. Svíta í A-dúr Erfitt slökkvistarf Slökkviliðið var kallað út kl. 6. Þegar að var komið stóð eld- urinn þegar upp úr þekjunni og var erfitt um slökkvistörf vegng þess hve langt var í vatn. — Næsti vatnshani var niður við Tungu. Þrír eigendur Húsið Brautarholt 26 er stein hús í sambyggingu, sem er í holtinu fyrir ofan Tungu. — Eigendur eru þrír: Þóroddur -Jónsson, sem rekur á neðstu hæðinni Sútunarverksmiðj- una h.f., Helgi Einarsson, sem rekur húsgagnavinnustofu á 2. hæð og Pjetur Pjetursson, sem átti rishæðina. Var hún notuð til íbúðar. Herbergja skipun á efstu hæð j var þannig, að eftir endilöngu var gangur, en sitt til hvorrar handar gangsins voru smáherbergi. Allir milli- veggir á hæðinni voru úr trje- texi, sem er mjög eldfimt, og auk þess var ullartróð í þekj- unni, sem erfitt er að slökkva í, þegar eldur er kominn í það. íbúarnir misstu allt sitt Um áttaleytið var eldurinn slökktur, gn þá var hæðin að mestu brunnin, þó þekjan hengi uppi. Á hæðinni bjuggu 13 manns. Þar af voru 10 ein- staklingar og ein hjón og barn þeirra. Var engu af eignum þeirra bjargað og hafa þau mist þarna alla búslóð sína og hús- næði. neðan urðu miklar skemmdir, en eingöngu af vatni, sem rann gegnum gólfið eftir rafmagns- rörum og öðrum raufum. Hefur Helgi beðið verulegt.tjón, vegna þess að svo skömmu fyrir jól eru miklar vörubirgðir jafnan á húsgagnaverkstæðum. — Þær voru þó allar tryggðar. Neðsta hæðin, þar sem sút- unarverksmiðjan var, skemmd- ist hinsvegar minna og næstu húsí sambyggingunni skemmd- ust ekkert enda er þykkur stein veggur milli þeirra allra. Íjolteíli, þar sem öllum, er þessjeftir Vivaldi-Busch, Largo éft- Stórskemmdir á neðri hæð syfð þptttaka. á ir Veracini og auk þess verk eft * Á húsgagnavinnustofu Helga óska verður leyfð meðan -xúm leyfir. a ' ir Veracini og auk þess verk eft jir Bach og Mozart. Einarssonar á næstu hæð fyrir Skemmdir af oiviðri í Súðavík AÐFARANÓTT 2. des. s. 1. urðu miklar skemmdir á bát- um og mannvirkjum í Súða- vík. Bryggja Gríms Jónssonar út- gerðarmanns, sem verið er að leggja skemmdist töluvert. Sóp- aðist 21 meter af gömlu bryggj unni gjörsamlega burtu. Nýi bryggjuhlutinn skemmdist hins vegar e’kki. Bátar brotna. Þá brotnaði trillubátur, sem stóð á landi. Eauk hann í sjó- inn og' mölbrotnaði. Var hann eign Sveinbjarnar Rögnvalds- sonar fyrrum bónda á Uppsöl- um í Seyðisfirði. Tveir árabátar, sem stáðu á landi fuku einnig og eyðilögð- ust. Sjógangur var svo mikill að brim gekk á land og eyði- lagði hluta af aðalgötu þorps- ins. Muna menn ekki jafn mik- ið brim og þetta í Súðavík. i Geii skauiasvel! verður á Tjörninni ídag VATNI ver dælt á svellið á Tjörrinr.i á allstóru svæði fyr- ir framan Slökkvistöðina í gær kvelcli og má því búast við að þar verði gott skautasvell í dag, Skautafjelagið hefir sam- kvæmt fyrirmælum bæjarstjórn ar flutt skúr sinn fvá syðrx Tjörninni og sett hann á bakk- an fyrir framan Tjarnarbíó, en bar sem rafmagn hefir ekki enn verið Iritt í hann. er ekki hægt að taka þar fatnað og annað dót til geymslu. Ekki er held- ur bægt að lýsa upp svellið, þar sem ijósum hefir ekki enn verið komið fyrir, en það verð- ur gert strax eftir helgina. í gærdag var mikið rvk og grjót á svellinu á Tjörninni og kvörtuðu margir undan því, þar sem híð annars góða svell var efckj ríothæft. Frv. uui aðsfoð til síidarúfvegsmanna komið fll 3 umr. í Ed. FRUMVARPIÐ um aðstoð tii síldarútvegsmanna kom til 2, umræðu í efri deild kl. 1,30 I gær. Gísli Jónsson, formaður sjáv- arútvegsnefndar, skýrði frá því að nefndin ætlaði að bera fram breytingartillögur við frum- \’arpið og væri hún að reyna að ná samkomulagi um þær. Lagði hann til að frumvarp- inu yrði vísað óbreyttu til 3, umræðu, en síðan mundi nefnd in bera fram breytingartillögux’ við þá umræðu. Eór síðan frumvarpið um- ræðulaust til 3. umræðu. Murí hún fara fram strax eftir helgi, Ef þá verða samþykktar breyt- ingartillögur verður að senda frumvarpið aftur til neðri deiki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.