Morgunblaðið - 18.12.1948, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.12.1948, Qupperneq 1
35. árgangur 301. tbl. — Laugardagur 18. desembcr 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsir.s fást nú í vönduðu og fallegu skinnbandi (15 bindi) Bandið er fvx’sta flokks og getið þjer valið rautt, brúnt eða svart skinn Hinir vandláíu velja islendingasagnaúlgáíu Sigurðar Krisljánssonar Fæst bjá bóksölum, en aðalútsala er hjá Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3' IMokkur orð ❖ ❖ : v f v v ❖ f ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ f ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ f ♦:♦ ♦:♦ f ♦:♦ ❖ Guðmundur Gíslason Ilagalín segir: ....... Eins og jeg hefi þegar drepið á, er bókin frábærlega skemmtilega skrifuð, stíllinn látlaus, lipur og fullur af lífi . . . Hver ungur maður, sem les „Gullöld lslendinga“ og notar hana síðan sem handbók við lestur Islendingasagna, mun verða þroskaðri einstakl- ingur og betri þjóðfjelagsborgari eftir en áður . . . .“ (Alþ.bl.) Ifalldór Kristjánsson segir: „. . . . Vel er vandað til þessarar útgáfu og bandið til dæmis ó- venju gott .... þessi bók er sjerstæð í sinni röð, og engin nýrri er til, sem komið gæti í hennar stað .... Til að þckkja menningu Is- lendinga á morgni þjóðlífsins ættu merm að lesa fornsögurnar, „Gullöld lslendinga“.......“ (Tíminn). Jóbann Frímann skólastjóri á Akux-eyri segir: „. . . . nýja útgáfan er í alla staði hin ánægjulegasta og tekur eldri útgáfunni langt fram .... höfuðkostur nýju útgáfunnar er þó vafa- laust ritgerð Jónasar Jónssonar frá Hriflu um höfundinn, störf hans og samtíð. Er sú grein rituð af venjulegri snilld Jónasar og hinn besti bókarauki .... Bókin er samfellt listaverk frá hendi höfundar .... Og líklegt er að „Gullöld lslendinga“ verði enn um sinn vel þegin og reynist einn hinn ákjósanlegasti, skemmtilegasti og marg- fróðasti förunautur íslenskra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn í musteri fornsagna vorra og annarra norrænna gullaldarbók- mennta“. Jónas Jónsson alþingismaður frá Hriflu segir: „. .. . Gullöld Islendinga er lykill að fornbókmenntum Islqndinga .... Hver sá Islendingur, sem kynnir sjer fornbókmenntirnar til að nema af þeim menningarsögu þarf að eiga og lesa Gullöld íslend- inga. Hún er sígild bók til stuðnings þeim fræðum, er lúta að sögu hins forna þjóðveldis. Mjög margir foreldrar hafa á undangengnum árum gefið börnum sínum fomsögurnar í samfeldri útgáfu. Nú ættu þeir að gera þá gjöf enn fullkomnari með því að láta Gullöld Islend- inga fylgja með i kaupbæti .... Mun Gullöldin skjótt verða ófáan- leg eins og hún hefir verið mörg undanfarin úr . .. .“ (Landvörn) Kristján Guðlaugsson ritstjóri segir: „. .. . Slík bók sem „Gullöld Islendinga" er almenningi mikill fengur og öllum þeim sjerstaklega, sem unna þjóðlegum fræðum og íslenskri menningu, sem var merkileg fyrir margar sakir og sem við byggjmn á enn í dab .. . .“ (Vísir), Eignist „Gullöld Islendinga“ í dag! Vegna pappírsskorts er upplagið ekki stórt. (Dagur). „Gullöld Islendinga" er jólabók Islendinga! averóíun Si^usJar ^J^riót uanóáonar ,K anhaótrœti 3!: : T ? T t t ♦:♦ t t t ♦:♦ t t ♦>

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.