Morgunblaðið - 18.12.1948, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.12.1948, Qupperneq 3
Laugardagur 18. des. 1948- MORGVJSBLAÐIÐ 3 Tveir þriðjungar Heið- merkur girtir Skégrækt getur haf ist að vori. I: í HAUST hefir verið unnið að því, að setja upp fjárhelda girð- ingu um friðland Reykvíkinga, Bunnan og austan Elliðavatns, sem einu nafni hefir verið nefnt Heiðmörk. Það var Skógræktarfjelag ís- lands, sem á sínum tíma safn- aði fje, til þess að kaupa girð- Sngai'efni um land þetta. En Verkið við uppsetningu girð- Sngarinnar hefir Reykjavíkur- bær kostað. Einar Sæmund- sen skógarvörður hefir haft verkstjórnina á hendi. Það mun hafa verið Árni G. OEylands, núverandi stjórnarráðs fulltrúi sem átti hugmyndina að því, að koma upp friðlandi Reykvíkinga þarna. En Hákon Bjarnason skógræktarstjóri yann ötullega að því, ásamt tipphafsmanninum' o.fl. að safna fje, til kaupa á girðingarefn- ínu. Af ýmsum orsökum, hefir það dregist, að koma girðing- ,Unni upp, þangað til nú í haust. Ekki er alt landið girt enn, syðsti þriðjungur hins fyrir- Iiugaða friðlands, er enn ógirt- ur. Er hin kjarrivaxna Vífil- Staðahlíð í þeim hlutanum. Væntanlega verður sá hluti Heiðmerkur girtur næsta ár. Skógarkjarr er þar enn. Svo hefir verið ráð fyrir gert, að Skógræktarfjelag Reykjavík ur hefði, að einhverju eða öllu leyti umsjón með Heiðmörk í framtíðinni, skóggræðslu þar, og annari ræktun. En Einar Sæmundsen er framkvæmdastj. þess fjelags. Auk þess sem hann er skógarvörður ríkisins fyrir Reykjavík og nærsveitir. En Guðmundur Marteinsson er for tnaður Skógræktarfjel. Reykja- víkur, hinn áhugasamasti mað ur í skógræktarmálum. Sauðfjenu, sem beitt hefir verið á land Heiðmerkur, sem nú er girt, hefir verið smaðlað úr landinu. Ætti þá að vera lok íð, fyrir fullt og allt þúsund ára sauðbeit á þessu landi. Einsog Hákon Bjarnason mint íst á í útvarpserindi, fyrir skömmu, megnar m.annshöndin ekki að útrýma birkiskógi, hversu ötullega, sem að því er unnið, að höggva skóginn. Sauð fjeð þarf að koma til og útrýma nýgræðingnum, og hverjum kvisti, sem gægist upp úr mold inni, upp af rótum feldra stofna. Sauðfjenu hefir ekki tekist svipað því enn að útrýma öllu skógarkj arrinu, sem þarna hef- ír verið þótt það sje nú bæði lægra, gisnara, og kræklóttara. en það mun hafa verið. Og þar sem hæst ber á eða mest hefir mætt á gróðri. og jarðvegi eru berir melar Cg blásin holt. 1350 hekíarar. Landið sem þegar er girt er um 1350 hektarar að stærð. Liggur girðingin sem reist hef- ír verið í haust í aðalatriðum sem hjer segir: Frá girðingu Templara að Jaðri, upp með Hólmshrauni, upp fyrir ofan Silungapoll og upp undir Selfjall. Þaðan suð- vestur eftir Hólmshrauni um svonefnda Krika. Síðan yfir Stipshraun, um Bakhlíðar, og í mæðiveikigirðingu, sem liggur á landamerkjum Vatnsenda og Garða. Hresst hefir verið uppá þessa girðingu á hálfum þriðja kíló- metra, og síðan er girt úr henni við svonefnda Vatnsendaborg, en það er gömul fjárborg frá Vatnsenda, sunnarlega á Hjöll- unum. Þaðan er svo girt norð- austur eftir hjöllunum og í Jað- arsgirðinguna. Als er þessi girð ing 18,5 kílómetrar. En til þess að girða það sem enn er ógirt, af Heiðmörkinni, þarf að bæta við um 9 kílómetrum. Girðingin er 7 þætt gadda- vírsgirðing, með járnstaurum. En hornstólpar allir steyptir. Þetta er land frá Hólmi, Elliða- vatni og Vatnsenda sem nú er girt. Verður landið bæjarins eign. Um allt þetta land er mikið af birkileifum. Þó einna mest í Hólmshrauni, ofanverðu Elliða- vatnslandi, og í Hjöllunum í Vatnsendalandi. Nokkur upp- blástur er á hávöðum og ása- hryggjum í Vatnsendalandi. Miðsvæðis liggur mjó hraun- bunga (Stripshraun) nærri þvert í gegnum landið. Er það lítið gróið, en beggja megin þess eru skjólsælir krikar og hvamm ar. iþrófiir: i Ætfarskrðiii f engi r framfíSina vi8 brliSna velja liow gegn Bandaríkjamönnum iFróðieikur gamta fólksíns verði SÆNSKA íþróttablaðið skýr-1 * * ■ . » , fesíur hamtð pesm ungu ir frá því, að ákveðið hafi ver- ið á ráðstefnu Norðurlandanna, sem haldin var í Stokkhflmi um væntanlega keppni við Bandaríkin, að hún fari fram í Osló 20,—22. júlí eða 27.-29. júlí. Keppni fer fram í öllum Olympíu-greinum frjálsra í- þrótta, og er tugþraut og mara- þon-hlaup þar meðtalið. Auk þess verður og keppt í 4X1500 m. hlaupi. Þá var og samþykt að Bo Eklund skyldi einum falið að sjá um val Norðurlandaliðsins. Keppni Svíþjóðar gegn hin- um Norðurlöndunum fer fram í Stokkhólmi 9.—11. sept. Þar verður ekki keppt í tugþraut eða maraþonhlaupi, en í stað þess í 4X800 m. boðhlaupi og þremur kvennagreinum, 100 FYRIR ári síðan rakst jeg áf hendingu á ættartölu-form, sem var mjer nýstárlegt. Þar sem ætt manna er skráð á spiald einsog venjulega spjaldskrá, svo hægt er að auka við hana smátt og smátt eftir því sem menn vita betur. Er spjald- skránni komið fyrir í hylki, sem hafa má í skáp sem bók væri. Þar er hægt að geta um helstu æviatriði merkra manna ættinni, og setja á spjöldin myndir af'þeim, sem myndaðir hafa verið. En það eitt fyrir sig er bæði fróðlegt og skemmti lagt fyrir hið upprennandi fólk í landinu, að safna myndum af forfeðrum sínum. Spjöldum skrárinnar er raðað eftir viss m.7hástökkiog‘spjótkasti. Verð|um yeSlum’ sv0 handhægt verði vissi ekki skil á nánustu for- feðrum sínum. En þegar menn hafa einu sinni eignast ættarskrá, þó ekki væri þar í byrjun tilfærðir nema fáir forfeður, og aðrir ættmenn, þá er altaf. hægt að bæta við nýjum mönnum, og ættliðum og nýjum fróðleik í skrána um það fólk, sem þar er skráð. Það væri ekki síður gagn legt að safna slíkum froðleik, en frimerkjum eða öðrum álíka gagnlegum hlutum. Enda eru það tiltölulega margir IsleivV- ingar sem hafa áhuga fyrir ættfræði, og leggja kapp á, að kynnast henni fyrir sjálfa sig, og til þess að geta miðlað öðr- um af þeim íróðleik síniim. ur lið „bandamanna“ valið eft- ir meistaramótin í hverju landi, sem fara fram á sama tíma, 20.—21. ágúst. Þá hefir verið ákveðið. að Norðurlandamót í tugþraut og maraþonhlaup fari fraín í Kaup mannahöfn 28. og 29. ágúst. Það var með þetta fyrir aug- að finna þar hvaðeina og rekja 'um, að jeg fekk vin minn í‘in- hverja ætt. Þurrlent er þarna alstaðar. Ætti að vera gott land fyrir furugróður og sitkagreni. Skjóla samt víða í dældum og hraun- bollum. Er þarna víða mjög fag urt á björtum sumardögum. I vetur mun Skógræktarfjel. Reykjavíkur að sjálfsögðu vinna að því, að gera tillögur um, hvernig haga skuli umsjón með landi þessu, og hvernig það skuli nytjað til skógræðslu. En ætlast er til, að fjelög í bæn- um, sem þess óska, fái þarna spildur til umráða, og komi þar upp skógargróðri af þeim teg- undum sem líklegast er, að dafni þarna og sjeu þannig vaxnar, að þær geti í framtíð- inni gefið af sjer gagnvið. Skóg græðslan ætti að geta byrjað þarna að vori. Friðland Reýkvíkinga, Heið- mörk, ætti að geta orðið eftir- lætisdvalarstaður bæjarbúa, jafnvel bæði sumar og vetur, er stundir líða. Ragmagnsskortur á Akureyri Akureyri, miðvikudag. FRÁ ÞVÍ 13. þ. m. um morgun- inn hefir Akureyri haft raf- magn frá Laxárvirkjun af mjög skornum skamti. Hefir rafveitu stjóri upplýst að krapstífla við upptök Laxár úr Mývatni sje orsökin. Bæjarbúar búa því yfirleitt um þessar mundir við tilfinnanlegan skort á raf- magni til ljósa og hitunar, og vjelar allar, er rafmagn nota, eru ekki starfræktar. Erfitt um samgöngur í norðangarði þeim, er geng- ið hefir yfir undanfarna daga, hefir hlaðið niður miklum snjó hjeraðinu og erfitt um allar samgöngur. Vaðlaheiði er ófær bílum. Mjólkurflutningar til Akureyrar ganga því erfiðlega, sjerstaklega úr úthjeraðinu, en betur úr framfirðinum og af Svalbarðsströnd. Þó er ekki talin mikil hætta á að skortur verði hjer á mjólk, vegna þess að mjólkurframleiðsla hjeraðs- ins er mikil í hlutfalli við það, sem bæjarbúar þurfa til neyslu, nema þá að snjóatök verði ennþá meiri en nú er. — H. Vald. Sfarfsmenn sendisveifa kaliaðir heim Washington í gærkveldi. RÚMENSKA stjórnin hefir far- ið þess á leit, að Bandarikja- menn kölluðu heim tvo af starfsmönnum bandarísku sendi sveitarinnar í Búkarest, eftir því sem utanríkisráðuneytið Washington skýrði frá í dag. — Bandaríkin hafa einnig beðið Rúmeníu að kalla heim tvo starfsmenn sendisveitarinnar í .Washington. — Reuter. Fyrir mörgum áruni siðan frjetti jeg af ungum skólanem- anda, sem hafði ekki fest sjer það í minni, hvað móður afi hans hjet. Þetta vakti athygli skólasystkina hans, og hann fjekk ámæli fyrir ræktarleysi sitt. Fólk sem elst upp, án þess að hafa nokkurn kunnleik á ætt sinni, er einsog slitið úr jarðvegi móðurmoldar sinnar, hlýtur að eiga erfiðara með, að átta sig á sjálfu sjer og til- verunnl, en hinir, er hafa gert sjer fyrir því glögga grein, úr hverskonar jarðvegi í þjóðlífs- akrinum þeir eru sprottnir. Eftirtektarvert er, að þeir Vestur-Islendingar, sem ment- un hafa hlotið, og bera ræktar- þel til íslands, eru allra manna ættfróðastir, af þeim sem af ís- lensku bergi eru brotnir. Þeir finna til þess, að afkomendur þeirra vestra, þurfa að geta rak ið ættir sinar til Islands, og vita skil á forfeðrum sínum. Með því móti slitna þeir ekki úr tengslum við þjóð sína. En skyldi þessu ekki vera á ar Þorgrímsson í Lithoprent til að gefa út ættarskrár fyrir unga fólkið hjer á landi I j)cssu spjaldskrárformi. Því jeg er aiveg sannfærður um, að þeir sem unna þjóðlegum fróðleik og gera sjer ant urn að tinga kynslóðin haldi ræktai emi sinni við ætt sína og liðna tím- ann, taka henni fegins hendi. Afarnir og ömmurnar eiga að skjalfesta þar fróðleik sinn, og sjá um að hann varðveitist Því bókstafurinn blífur, eins og raál I tækið segir. Guðni Jónsson skólastjóri hefir skrifað formála við ættarskrá Lithoprents, en Stefán Bjarnason verkfræ'öing- - ur hefir samið leiðbeiningar um það, hvernig nota á þessa ný- stárlegu og handhægu ættar- spjaldskrá. Jeg er sannfærður um, að þeir menn, sem stuðlað hafa að því, að koma út þessu ættartöluformi, hafa i mnið mörgum, bæði ungum og göral- um, þarft verk. V. St. káld- svipaðan hátt varið með margt ^ sagna, unga fólkið, sem elst upp hjer gefur út, í Reykjavík? Hafa foreldrarn- ir gefið sjer tóm til að skýra unglingunum frá ætt þeirra, hvaðan þeir eru runnir og til hvaða fólks þeir eiga ættir sín- ar að rekja? Þó gamla fólkið umhverfi vildi bæta úr þessari vanþekk- ingu hinna yngri, er ekki víst, að unga fólkið. sem. tekur þátt í skemtanalífi bæjarins með Sfúdenfar eyða jólunum á sújkrahúsum London. MEIR en 150 breskir stúdentar hafa fallist á að eyða jólafríi sínu við vinnu í sjúkrahúsum í London, Manchester og öðr- um stórum borgum. Þetta er gert í tilraunaskyni. en stúdent arnir munu fá fjögur til fimm sterlingspund fyrir 48 stunda vinnuviku. Reuter. skólanámi sínu eða hefir dag- lega ærið að starfa, finnist að það hafi tíma til að æfa sig i því að rekja ætt sína. Það er ekki fyr en menn fara að eldast, og lifa kjmrlátu lífi, að áhuginn fyrir ættfræðinni vaknar fyrir alvöru hjá flestu fóhti. Því mynditnargur fagna því, sem nú er ungur. og ekki að hugsa um þessa hluíi, hver afinn eða amman. meðan tími var ti), mi? fróðleik sínum. um ættii skjalfest þann fróðleik á spjcid- [um ættarskrárinnar. Þá yrði ekki hætta á, að unga fólkið Ivær skáldsögtn MEÐAL nýrra þýddra sem Draupnisútgáfan eru Dagur við ský eftir Frank G. Slaughter og Svo ungt er líffö emn eftip amerísku skáldkonuna Alice T. Hobart. Dagur við ský gerist í sama og „Líf í la knis hendi“, en þær eru báðar oftir sama höfund. — Kippir lienni mjög í kynið til hinna: nefndu, þótt hjer sje a sögðu annar söguþráðm ar sögupersónur. Líf í hendi kom út í annair fyrir röskum mánuði er langt til uppseld öð Svo ungt er lífið en um' amerkkan sýúkrah sem starfar í Kír.a, b högai við þröngsýrt': ...ui i’sra’ en til að be ei-_ í vísindamennskuáhug': jinn manndóm. — Höft g af [er vinsæl og mikio kona. — Báoar þessar bækur iar o •íðar- ið jálf- r og aðr i ‘oknis i útgáfu^ „■öan og u inni. o fialiar úíOækni, cn i í ■ 'iiihoð- i a :i i kan ol: ó-svik i'udi.u ínn n káld- cru htn- sr vontíuðustu gangi. ao öllurn l’rc

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.