Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. des. 1948- «-i i1! .«. í f i i; i h i f MORGUISBLAÐIÐ isak Jénsson skrifar um: STEFÁNS l JÓNSSOKAR EITT eftirsóknarverðasta les- j efni mitt eru frásagnir snillinga af' bernsku sinni, t. d. Ævintýr ( æsku minnar, eftir H. C. Ander- 6en, og Endurminningar M. A. | Nexö’s. Þá met jeg mikils sann- ( sögulegar, uppeldisfræðilegar Bkáldsögur, svo og dagbækur hjóna um börn sín, o. fl. af Iíku tæi. — En á eftir sjálfs- ( lýsingum bernskuáranna heilla mig mest góðar barnabækur. Lengi vel vorum við íslend- ingar býsna fátækir af alísl-, enskum, góðum, barnabókum. Þar gnæfir þó auvitað hæst Sig urbjörn Sveinsson með Bernsku sína. En nú eru sem óðast að koma ungir og nýúr menn fram á sjónarsviðið. Og ætla jeg, í þessum pistli, að gera þann að umtalsefni, sem mjer þvkir ( einna athyglisverðastur, að öðr ( um ólöstuðum, þ. e. Stefán Jóns son, kennara. Stefán tefldi fyrst fram þrem ur bókum fyrir fullorðna. sem kunna að vera góðar, en munu vart hafa vakið sjerstaka at- hygli á honum, sem rithofundi. Það er fyrst, þegar hann fer að yrkja fyrir börn,-að hann vekur óskipta athygli. Og munu hin bráðsnjöllu barnaljóð hans hafa í fyrstu átt drýgstan þátt i því, að mönnum varð ljóst, að hjer var á ferðinni rithöf- undur, sem var gæddur óvenju- legri getu og gáfum til að rita fyrir börn. — Svo komu barna- bækur í . óbundnu máli, sem voru, að vísu góðar, en ekkert sjerstakar. En með ..Hjalta litla“ kemst Stefán, í óbundnu máli, jafn- hátt og í barnaljóðum sínum, Hjalti hefur á sjer snilldarbrag um efni stíl og mál, enda svo eftirsóttur af börnum, bæði drengjum og stúlkum, að jeg á það t- d. upp á Stefán. að jeg varð á s. 1. vori þremur Hjalta •— verðum óríkari. — Og Stefán býr yfir frjóum huga. því að enn er komin á markaðinn eftir hann ný, frumsamin bók: Björt eru bernskuárin. Augljóst er, að höfundur er enn í miklum vexti, því að sög- urnar eru yfirleitt mjög snjall- ar í þessari bók, þó að af þyki bera „Lauga og jeg sjálfur" og „Litli-Brúnn og Bjössi“. Starfi Stefáns mun vera þannig háttað, að hann verður að vinna að bókum sínum í tóm stundum. En bækur hans eru ekki að- eins eljustarf, kreist fram og gert af kröftum. Frásögnin er streymandi, tær lind, lífið sjálft, æska og bernska, fullorðinsár og elli. Stefán fer alltaf á kostum, þegar hann lætur aðalpersón- una — barnið — tala í eigin persónu. — Menn hafi í huga marga kafla um „Hjalta litla“, og Bjarna í „Lauga og jeg sjálf- ur“. Og þessi höfundur afsannar orðatiltækið: „Þess minnist kýr in ekki, að hún hefur einu sinni kálfur verið“. Því að þegar Stefán skrifar um og fyrir börn, er hann sjálfur einlægasta barn ið, mesti „prakkarinn“ og dyggðugasti drengurínn. — Og það er hans gæfuhnoða sem rit- höfundar. GULLOLD Stefán er, að vísu, snjall á því sviði, sem kalla mætti „ytri lýsingar“ um menn og málleys- ingja. En aðalstyrk bóka hans tel jeg þó sálarlífslýsingar hansi Hann kann vel þá list að gera flókin atriði augljós, viðráðan- leg og skemmtileg, og á hinn bóginn, sakleysislega fyrirferð- arlítíl atriðf. söguleg. Innsa^i skáldsins vísar hjer leið. — Lýs ingar höfundar á skýjafari hug- ans og blíðu eða ofsaólgu til- finninganna, eru oft svo sann- ar, að lesandinn glej'mir, að þetta er þó ekki nema „saga“. Menn hafi í huga hugarfar og tilfinningar Bjarna, frá því að hann varð fastur með fætur sínar fyrir aftan hnakkann, og til þess, er stallsystir hans, Lauga, er að paufast við að teikna hann í þeim stelling- um, á stein niðri við ána. En Lauga hafði. að vísu, lofað að segja engum frá þessu. En hún var heldúr ekki neitt að ,.segja“. Undirstraumar allra ritverka Stefáns er fögur breytni og góð samviska, oft blandaður hlátursæsandi kímni, svo sem menn kannast svo vel við, af barnaljóðum hans. — Þú ætt- ir, lesandi góður, að sjá fram- an í ,.þau minnstu“, þegar þau eru að kyrja: „Almáttugur, en sú mæða, að eiga svona börn“, eða „aumur er rassinn, og mag- inn er sár“ En alvöru lífsins er ekki gleymt. Menn eru ekki allir, þar sem þeir eru sjeðir, eða öllu held- ur, menn eru nokkuð eftir því, í hvaða ljósi þeir eru skoðaðir, og hversu þeir reynast í raun, (Pjetur í „Björt eru bernsku- árin“). Og sá fær ekki frið í sálu sinni, sem ætlar sjer að hylma yfir eigin yfirsjónir og óhappa- verk. (Ari í Knattspyrnumenn, og ótal frásagnir í Hjalta). Mál mitt er víst að verða of langt og þyrfti þó að vera ýtar- legra. Jeg skrifa þetta hvorki fyr- ir höfund nje útgefanda, nje að áeggjan þeirra. Stefán hefur einu sinni sært mig, líklega óaf- vitandi, í mjer mikilsverðu og viðkvæmu máli. Og sem stend- ur er hálfgerður „hundur í mjer“ við forstöðumann fyrir- tækis þess, er gefið hefur út síðustu bækur Stefáns. Lífsstarf mitt og innræti krefst þess af mjer, að jeg sje vel á verði gagnvart því, sem börnum við kemur, ekki síst barnabókmenntum. Jeg rita þessar línur vegna íslenskra barna og aðstandenda þeirra, og af því, að mjer gafst nú tóm til þess. Og því vil jeg segja við for- eldra: Það þurfa ekki að vera á mönnum neinar vomur um val, þegar vitað er af bók eftir Stefán Jónsson. Gæðin eru ör- ugg, „metallinn“ ósvikinn. Bæk ur hans ættu að vera í barna- bókaskáp hvers heimilis. Og þannig á m. a. að gera útgef- endum þeirra fært að gefa þær út í stórum upplögum, gera þær ódýrar, og sjá um endurprent- un, strax og upplög þrjóta. Framh. á bls. 8. Jón Jónsson Aðils: Gullöld að flytja fyrirlestra íslendinga. Alþýðufyrir- lestrar. 2. útgáfa. Kostnað- armaður Þdrleifur Gunn- arsson. Rvk 1848. JÓN JÓNSSON Aðils var einn menmng um soguieg efm. Fyrirlestrar Jóns Aðils voru nokkurt nýmæii hjer i höfuð- staðnum. Hann var manna best fallinn til þessarar starfsemi, fróður um verkeíni sitt og lag- þeirra manna, sem settu svip ihn að búa það i hendur áheyr- á bæjarlífið í Reykjavík í upp- ^ehdum, málrómurinn hljómfag- hafi þessarar aldar. Hann hafðijúr og karlmannlegur, flutning- farið utan til háskólanáms áriðjur skörulegur. en hann sjáífur 1889, lesið læknisfræði um hríð,! glæsimenni í broödi iifsins. Við en horfið frá því námi og lagt J fangsefnið hugþekkt: Saga stund á sagnfræði. Dvaldist iandsins, barátta þjóðarir.nár hann í Kaupmannahöfn um 10,fyrir lífi sínu og varðveisiu ár, þó ekki óslitið, og tók sjer þjóðernis síns, líf og menning brátt sjálfstæð rannsóknarefni Islendinga á söguöld. -hinir úr sögu íslands jafnframt nám- miklu for\úgismenn vorír á 3 3. inu. Valdi hann sjer verkefni j og 19. öld, brautryðjendur hinn úr sögu 18. aldar og gerðist með ar nýju aldar. Þessari starfsemi því brautryðjandi. i íslenskum hjelt Jón Aðils áfrem um 30 sagnavísindum, því að Mtt ára skeið, allt þar t Kveður hann það vc . iMun s.ína, að bókina mætti r, a sem einskonar „leiðarvísi og 1 raiKÍ- bók við fornsögurnar". I Gullöld íslendinga tf-kur Jón Aðils til umræðu fjölr narga bætrj þjóðlífsins á sö: ; uol'l: Upphaf öslandsbyggðar : >£ ívi- lensks þjóðernis, ianés,- ,' V n og iövgjöf. heiðni og kristni, hjá- trú. skáldskap og sagaa. ,t,- r.t- vinnugreinar, verslun og .agi-- ingar, húsakynni, klæöl vopn, darieg störf, leiki og skt enir. heimilislíf og uppe-iv.: tljÚ og brælahald. Er öll fr: o^nin n.ékvæm og greindar he:r j.úlilh’ að hverju einu og tekn.'r upp ': aflar úr fomritum til r: :i! i.ðh :n?? og skilningsauka. heimilda að sögu íslands á síð- öðrum viðfangsefnui ari öldum, þegar frá er talinn iandsins við ágæía: Jón Sigurðsson. Vann Jón Aðils FyriiTestrunum var að þessum rannsóknum af afbrigðum vel. Kjer \ miklu kappi og birti fyrstu rit- inni efni. sem átti erind? til gerð sína árið 1893. og voru hvers manns og alla fýsii að þá ekki lioin nema 2 ár frá því heyra, flutt af íþrótt. eldmc.ði er hann hvarf að sögunámi. J og skörungsskap. Var ekki und- Hún var rituð á dönsku, um. arlegt þótt aðsókn væri meiri kjör leiguliða á íslandi á 18. öld. Jað þeim en menn áttu aðyenj- Árið 1896 kom löng ritgerð frá ast, og hjelst svo alla tíð, rr.eð- hendi Jóns.um Skúla fógeta í an Jón Aðiis gaf sig við þessu Safni til sög'u Islands, 3. bindi. . starfi. Árið eftir ritaði hann ritgerð á j Alþýðuf.vrirlestra sína raí dönsku um einokunarverslun- Jón Aoils út i 3 bókum. íslenskt ina og afskipti danskra stjórn- þjóðerni kom út 1903. tíu fyrir- arvalda af henni. einkum á 18. festrar um sögu þjóoprinnar frá öld. Um sömu mundir vartn öndverðu. GulIöW íslendinga hann .að rannsóknum á sögu Is- 1906, yfirlit vf;- j'f nienn- lands í upphafi 18. aldar. Birti jng íslendinga á soguöldmni, hann árangur þeirrar rannsókn ejns os höfundur seg'r £'pr ar árið 1902 í bókinni: Oddur Loks kom D?grennin«r 1910, Sigurðsson lögmaður (1672— þættir um Eggert Ólafsson, 1741, ævi og aldarlýsing, en Skúla Magnússon, Magnús hafði áður látið prenta kafla úr Stephensen. Baldvin Einarsson riti þessu í Tímarit bókmennta- og. Jón Sieurðsson or i ri fielagsins (1898 og 1899). á þeirri öld. Hafði Jón Aðils i öllu bessu Gullöid ísiendinga er mest sýnt bæði elju og glögrskvggni þessara bók.a og varó þeirra og ávann sjer með því ba.ð við- vinsælust. Um þessar munöÍT urnefni. sem hann gekk jafnan ve.r lokið út«áfu Sirt:r5ar Krist síðan undir meðal almennings: jánsscjnsr ’á íslendinrásögtmvm. Jón sagnfræðingur. og hafði aibýða i fvrsta skipti Á námsárum sínum kynntist fengið ódýra, útgáht við sitt Jón Aðils dönsku lýðháskólun- hæfi af þessum þsetri fomfcók- um og batt vináttu við einn menntanna. Sumar sögur höfðu hinn mikilhæfasta mann þeirr- ekki áður veri'ð 'prentáðar hjer ar stefnu, Ernst Trier, skóla- á landi. eríitt að aíia beirra og stjóra í Vallekilde. Dvaldist. Jón þær þvi miður kunnar en tíðum með honum, kenndi þar. skyldi. Þótt annmarkar væru á nokkuð og flutti fyrirlestra um útgáfunni, fyllti hún qplð skarð efni úr fornsögum. og náði tilgangi sinum. Var Allt þetta glanti vitanlega henni ágætlesa fagnað af íróð- mjög fvrir skyldulestri Jóns til leiksfúsri þióð. pem bóíti vænt háskólanrófs, enda hvarf hann ran fortíð sína og bókmenntir. heim án þess að hafa l%kið Má nokkuð rekja tii þessarar prófi í sagnfræði. ’Hafði hann útgáfustarfsemi gróanda pann þá aflað sjer mikillar þekking- í þjóðlífinu, sem varð i ut>p- ar á sögu vorri og var fjöl- hafi þessarar aldar. enda þótt menntaður að öðru leyti, hafði margt legðist þar á eitt, ~vo sýnt mikla hæfileika að fást við sem kunnugt er og óþarft að sögurannsóknir og skýra ljóst rekja. og skilmerkilega frá niðurstöð- Þótt fornsögumar væru nú um sínum, bæði í ræðu og riti. j orðnar almenningseign, vant- Var hann því allvel búinn aði með öllu greinargóða lýs- ann gerð í fyrirlestrum þessum ga stofnun Htt sjálfstæðra rannsókr.a, 8.5' sinna höfundur hafði áður :. u’! að í sögU sjer svi5 á öðru tíniabi'Ji . • j.gu orSstír. vorrsr. — og er roest si.-.Ví við. ki5 rr-eo renn?ókrnr ?nnarra rr. ann; i 4- r á íerð- fornöldinni. bæði innler J rn Ogr undir starf það, sem beið hans heima fyrstu árin. Jón Aðils hafði á Hafnarár- um sínum notið um hríð styrks á fjárlögum til rannsókna sinna. Árið 1899 var styrkurinn felld- ur niður; varð Jón þá að hverfa frá verki í söfnum þar í borg og koma heim til þess að vinna fyrir sjer. En árið 1901 var ingu á þjóðlífi voru í fornöld, á þeim tíma, sem sögurnar segja frá, til skilningsauka lesendum og fróðleiks. Jón Aðils tók sjer fyrir hendur að bæta úr þessu, vinna úr heimildum og rann- sóknum annarra manna og leggja fyrir almenning j ao- gengilegum og skemmtilegum búningi. Flutti hann flokk fyr- styrkurinn aftur tekinn upp, en irlestra um þetta efni og gaf Jón jafnframt skyldaður til þess síðan út í Gullöld Íslendinga. e’^endr.a. Ber frásö'Oun hví vÞni. ao höfundur ási- tn.jög. íorrtöldin?, og kcmur bað )«• g-. ar berlega í liós í heiti þ hann gaf bókinni, og mimu- maryir telja, að hjer kenni um. of hinnar rómantísku sö.. tskoð unar 19. aldar. En einnxitt þotta. ; viðhorf.höfundar veldur þvl, að. frásögnin er gædd lífi og fjöri,, ést hans og aðdáun á fornold-, :nr,i lomr um tunguhaftið og. •:nvr • hana • ósjalda-n til íijúg-. s.ndi mælsku og skáldle.grar. andagiftar. Fyrirlestrar Jóns A5il. :k:Mh árt miklum vinsældum að fagna : Revk.javík. Þer gátu þo * kki fíeiri notið þeirra beinlinis en' s’ærsti fundarsalur í jsr.nm' sa«ði tB nm. En mikið c-rð haMi far:5 af þeim og borist ví'ða utn iand. Q<? be?ar Gullöldiw kotrt út tók þióðin henni tveim hónd- orr. Hier var efni, sem æ- > itrmi var hugstætt og svo r. þ-';’t k- :ð. eð nönnum hitnaSS om hjertarætur. Gullöld íslendinsra seldist ört og hefur verið ófáanleg tim ianga hrið. Síðan hún kom út, hefur margt breytst. Nýjar rannsóknir hafa koilvarpaíT ýmsu, sem áður var hafi fyrir satt, og veikt trú manna á öðrtt. Bó!-:. sm nú væri samin unt Itf og'bagi forfeðra vorra á sögu- öld. mundi í ýmsum efnum verða á annan veg. | Nii er Gullöld íslendinga komin út á ný. Oll útgerð hentt- ■ ar. er með mestu prýði. Húrt dt ! prentuð óbreytt, eins og höf- undur gekk frá henni, ncma hvað hún er aukin myndum og ! framan við hana er prentuð at- jhyglisverð ritgerð um höfuivrk Ihennar eftir Jónas Jónsson al- þingismann. Þó að sumt kunrt* ao þykja úrelt, á Gullöld ís- lendinga enn sama erindi tit æsku landsins sem fyrir rúm- um 40 árum. Æskan þaf.nast bókar sem þessarar á morgni hins nýja þjóðveldis á hinuTrv viðsjárverðustu tímum. Enn mun æskan taka ástfóstri viA hana, en mun Gullöldin y lj:v hugann, glæða ættjarðarástinn, stæla viljann, kenna ungu kyn- sióðinni að bera hátt höfuöiðk P. Sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.