Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 6
6 MORGUISBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1948- Í'LESTIR munu hafa heyr.t eða sögnum af öðrum íslenskum l^sið einhverjar sagnir um'fina ofsafengnu galdratrú og galdra- ofsóknir miðaldanna. Allt, sem fólki fannst á einhvern hátt óskiljanlegir atburðir, átti að galdramöftnum. Það er áreiðanlega óhætt að ráðleggja fólki að eignast þessa bók, því að hún er svo skemmti leg aflestrar, að maður leggur eiga rætur sínar að rekja til jhana ógjarnan frá sjer, fyrr en einhvers kukls eða galdra. Vald hafarnir, og þá fyrst og fremst kaþólska kirkjan espaði svo og magnaði galdratrúna og galdra óttann með hinum furðulegustu ákærum og síðan galdrabrenn- um. Hinn ægilegi Rannsóknar- rjettur á Spáni er sögufrægast- ur fyrir ofsóknir sínar gegn hin um svokölluðu galdramönnum. Galdratrúin náði einnig hing- að til íslands, og á 16. og 17. öld voru hjer uppi nafnkunnír galdramenn, sem um hafa 12. hefti a! jslenskri fyndni' komið út geymst margar sagnir. Allir EINHVER vinsælasta bólc, sem kannast við sögurnar um Sæ- gefin hefir verið út hjer á landi mund fróða og viðskipti hansjer „íslensk fyndni“ Gunnars við kölska, en galdramennirn- Sigurðssonar frá Selalæk. En hún er til enda lesin. Bókaútgáfa Jónasar og Hall- dórs Rafnar hefir gefið Galdra- mannaþættina út, en Prent- smiðja Björns Jónssonar annast prentun og bókband, og er all- ur frágangur bókarinnar ágæt- ur. M. J. ir voru miklu fleiri. Hjer á landi voru einnig galdraofsókn- j ir og galdrabrennur, og hófust þær á stjórnartímum Kristjáns fjórða. Var fyrsta galdrabrenn- an árið 1625, og var þá brennd- ur Jón Rögnvaldsson á Mela- eyrum í Svarfaðardal. Flestir hinir kunnustu galdramenn sluppu þó við slíkar refsingar, enda þótti ekki heiglum hent við þá að eiga. Margir þeirra voru líka bjargvættir almenn- ings í margskonar vandræðum og gerðu mönnum aldrei skrá- veifur að fyrra bragði. Um islenska galdratrú og galdraofsóknir hefir verið ítar- lega ritað, og verður ekki nán- ar út í þá sálma farið hjer. En því er á þetta minnst, að hinn þjóðkunni fræðimaður, Jónas Rafnar, yfirlæknir í Kristnesi, hefir safnað saman eftir ýms- um heimildum frásögnum um sjö nafnkunna galdramenn ís- lenska á 16. og 17. öld, og eru galdramanaþættir þessir . út komnir fyrir pokkru síðan. Eru þættir þessir af þeim sjera Hálf dáni Narfasyni í Felli, Galdra- Leifa, Arnþóri á Sandi, Þor- valdi skáldi á Sauðanesi (bróð- ur Jóns Rögnvaldssonar, sem brenndur var), sjera Eiríki í Vogsósum, sjera Snorra á Húsa felli og Torfa á Klúkum. Er í bókinni að finna frásagnir af öllum helstu galdraverkum þess ara manna, er sagnir hafa geymst um. Sagnir þessar hafa áður birst á víð og dreif í ýms- um þjóðsagnasöfnum, en í galdramannaþáttum þessum eru þær birtar í samhengi, svo sem kostur er á, og leiðrjettar, þar sem um augljósar villur er að ræða í frásögninni. Öllum þeim, sem þjóðlegum fróðleik unna, er því mikill fengur að þessari bók, enda er Jónas Rafnar, læknir, kunnur fyrir vandvirkni sína í meðferð máls og frásagnar. Er það líka svo, að frásagnir af íslenskum galdramönnum hafa allt til þessa verið eftirsótt lesefni og því einkar heppilegt að fá þær í einni bók. Hefði að vísu verið æskilegt að fá í bókinni þætti auk þess, sem mönnum er þessi bók óblandinn skemtilestur, hef ir Gunnar með útgáfu hennar varðveitt margskonar skopsagn ir og kveðskap, sem annars má búast við að hefði að miklu leyti verið fárra manna eign, og margt af því fallið í gleymsku og glastast alveg. — 1 Sannar útgáfan einnig, að ís- lendingar eru als ekki eins kýmnisnauðir og margir vilja vera láta. Nýkomið er út 12. heftið af „íslenskri fyndni", og hjer er eitt sýnishorn: ,,Á stríðsárunum kom Harald ur Á. Sigurðsson inn í verslun hjer í bænum. Þetta var milli kl. tólf og eitt, og var étiginn í búðinni nema afgreiðslustúlk an, sem hjekk fram á búðar- borðið og talaði við enskan her mann. Haraldur beið rólegur í 10 mínútur, en er hann sá, að hann myndi ekki fá afgreiðslu fyrst um sinn, gekk hann í hægðum sínum að dyrunum. Afgreiðslustúlkan kallaði á eftir honum: — Hvað var það fyrir vð- ur? Haraldur snjeri sjer við og sagði: — Það er alt í lagi, fröken! Jeg kem bara þegar stríðið er búið, — og gekk síðan út “ í heftinu eru margar teikn- ingar eftir efninu til frekari skýringar. ■— Þ. Þrír Gestapómorð- París. EFTIR fjögurra ára leit, hefur frönsku lögreglunni nú loksins tekist að klófesta þrjá hættu- legustu með]imi þýsku Gestapo sveitarinnar, sem á ófriðarár- unum hafði aðsetur í Grenoble Frakklandsmegin Alpafjall- anna. Tveir þessara manna eru grunaðir um að hafa átt sök á drápi sonar Jules Moch, franska inanríkisráðherrans, en af enn fleiri galdramönnum, en i hann var myrtur meðan á her- í eftirmála bókarinnar er þess getið, að ekki hafi verið kostur á því að sinni. Er vonandi, að Jónas Rafnar haldi verkinu á- námi nasista stóð. Allir þrír eru Gestapomenn- irnir sakaðir um að hafa átt sök á morði meira en 100 Athyglisverð hók Merkilégar þjjóðlífs- lýsingar. Atvinnu- saga- Frásagnir af kunnustu mönnum þjóðarinnar. fram og safni á svipaðan hátt frakka. — Reuter. Gunnar Ólafsson Endurminningar Um helgina kemur i bókabúðir sjálfsævisaga hins kunna athafnamanns Gunn- ars Ólafssonar kaupmanns og konsúls í Vestmannaeyjum. Gunnar Ólafsson er nú kominn hátt á 85. aldursár og hefir því lifað tvenna tímana, eins og hann minnist á sjálfur í eftirmála í bók sinni. Harðirtda- og hafísár 19. aldar, þegar fólk flúði landið í stórum hópum, sakir bjargarskorts og vonleysis um bættan hag, og svo nýju tímana, sem 20. öldin færði með batnandi veðráttu, er mest af öllu glæddi framtiðarvonir þjóðarinnar og jók afl hennar og áræði til framkvæmda á flestum eða öllum sviðurn. Gunnar hefir þvi lifað all viðburðaríka ævi. Hann lagði fyrst stund á skósmiða nám, sjómennsku og verslunarnám. Hann var verslunarmaður í Reykjavik á árunum 1896—1899, en fluttist þá til Vikur í Mýrdal og veitti þar forstöðu verslun J. P. Bryde. Árið 1909 fluttist hann til Vestmannaeyja og hefir rekið þar síðan umfangsmikla útgerð og verslun. Á þessum langa lífsferli, við margvísleg störf kynntist hann mönnum og mál- efnum betur en flestir aðrir, og segir hann frá þessu öllu í bók sinni á djarflegan og skemmtilegan hátt. Hun óhætl að fullyrða, að þessi bók er eiff besfa innlegg í menn ingarsöp þjóðarinnar. Indurminninpr Gunnars Ólafssonar er bók, sem vandfáfusfu bókaunnendur kjésa sjer fil að fesa m jólin. I %%%%%%%%%%%%%%%%%%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.