Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. des. Í948- MORGUíiBLAÐIÐ 7 %■%%%% %%%% 4 II i e til íslands Komin er í bókabúðir, bók um norska fiÖlusnillinginn Ole BuII, eftir Zinken Hopp í þýðingu Skúla Skúlasonar ritstjóra Kókin fjallar um Æfintýrið um . og segir frá hinum ævintýralega lífsferli hins mikla nórska meist- ara. Ole Bull dvaldi langdvöhmi fjarri fósturjörð sinni, en í list sinni var hann þjóðlegastur aílra. tJr fiðlunni seiddi hann fram vísurnar, sem amma hans söng fyrir hann ungan, stef ofan úr fjalladölum, vísur um huldufólk og galdra, og friðar meyjar og gauka, sem gólu, í grænum hlíðum. 1 þessari hók leitast höfundurinn við að lýsa Ole Bull eins og hann kom samtið sinni fyrir sjónir, hvers virði hann var þeim andans stórmennum, sem kunnu að meta hann, og þeim smáu, sem aðeins gátu gónt á hann — þetta heimsstirni, snilling, töfrandi, með allar sínar tiltektir, demanta, kvenfólk, óhöpp, hjartagæsku — frægasta maxminn í Noregi og norskastan allra. Þeffa er heiffandi, rómanfísk ævisaga um óvtójðfnarr- fegan snilting og ævinfýramann. TÓMASLCK . EYFELLSKAR &,%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%,%%%%%%%%%%% Ó KAIIT6ÁFA Skráðar af Þórði Tómassyni í Vallnahrauni. 1 þessari bók er sagt frá mönnum og atburðum síðastliðinnar aldar undir Eyjafjöilum og víðar. 'k Aðalstoðir sínar á hún í munnlegum frásögnum, en einnig er leitað í skjailegar heimildir efninu til eflingar. tír Eyfellskar sagnir er bók, sem mun skipa virðulegan sess við hlið þeirra bóka sem út hafa komið á síðari árum um þjóðleg fræði. ★ Þetta er hók, sem segir frá aiþjðufóiki, er skráð af alþýðuinamii og ætluð íslensfeii alþýðu. Hún er ein af þeixn tauguin, sein binda umsvifamikla nútíð við gjeirkenmiliega fortíð. ★ Bókamenn ættu að tryggja sjer eintak strax, þvi reynslan hefir sýnt, að allar bækur um þjóðleg fræði hverfa fljótt lir bókabúðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.