Morgunblaðið - 18.12.1948, Side 12

Morgunblaðið - 18.12.1948, Side 12
12 M O R G l N B L A Ð 1 Ð Laugardagur 18. des. 1948- Með útboði Happdrættisláns ríkissjóðs er stefnt að því tvennu: Að afla fjár til greiðslu lausa- skulda ríkissjóðs vegna ýmissa framkvæmda og auka sparifjársöfnun þjóðarinnar. Happdrættislánið veitir eigendum skuidabrjefanna jafnframt óvenjulegt tækifæri tii þess að eignast mikla fjárupphæð, algerlega áhættulaust. í hvorum flokki Happdrættisiánsins eru samtals 13.830 vinningar. Fá því þeir, sem eiga skuidabrjef í báðum flokkum Happdrættislánsins sextíu sinnum að keppa um samtals ^\W^W%W Af þessum vinningafjölda eru 60 vinningar 7 5 þúsund krónur hver, 60 vinningar 40 þúsund krónur hver, 60 vinningar 15 þúsund krónur hver og 180 vinningar 10 þúsund krónur hver — allt skattfrjálst. Sú kvöð ein fvlgir hlutdeiid í þessu óvenjulega happdrætti, að kaupendur brjefanna leggi til hliðar nokkuð af fje sínu og láni ríkissóði það til sameiginlegra þarfa þjóðarheiidarinnar. — Skulda- brjefin eru síðan að fullu endurgreidd. að lánstímanum loknum. Hjer er þvi aðt að vinna, en engo að tapa Jólunum fylgja jafnan mikii útgjöld vegna j'óiagjafa, í samræmi við þann tilgang Happdrætt- islánsins að stuðla að aukinni sparifjársöfnun, var ákveðið að bjóða nú fyrir jól út B-flokk happdrætt isskuldabrjefa. Með því að kaupa happdrættisskuldabrjef ríkissjóðs til jólagjafa er hægt að sameina það tvennt — að gefa og spara. Hvert happdrættisskuldabrjef er ailt af 100 króna virði, en svo getur farið að eitt happdrætt- isskuldabrjef verði 75 þúsund kréna jélagjöf Þetta þarf fólk að hafa í huga, er það nú velur jólagjafir sínar. Söfnum sparifje um leið og við gefum ætti að vera kjörorð allra við val jólagjafa í ár. Happ- drættisskuldabrjef ríkissjóðs gefa fólki tækifæri til þess að gera samtímis þrennt, sem mikilvægt er fyrir hvern einstakan og þjóðina í heild: Gefa góða og smekklega gjöf, sem hæglega getur fært eigandanum mikinn hagnað, stuðla að aukinni sparifjársöfnun og afla fjár til mikilvægra framkvæmda í landinu. — Öllum ætti að vera kærkomið að geta sameinað þetta þrennt. Kaupið því handa sjálfum yður og gefið vinum yðar og ættingjum HAPPDRÆTTISSKULDABRJEF RÍKISSJÓÐS *t%%%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.