Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1948. Aheit á Strandakirkju Hið pólitíska verkfallsbrölt kommúnista í Finnlandi fór algerlega út um þúfur Kommúnisfar hafa slegsð úf síðasfa frompinu - og tapað Eftir THOMAS HARRIS, frjettaritara Reuters. RÍKISSTJÓRN Fagerholms í Finnlandi hefir gersamlega unnið bug á hinni pólitísku verkfallsöldu kommunista, sem átti að lama allt athafnalíf í landinu og neyða Fagerholm til að láta kommúnista fá mik- ilvæg embætti í ráðuneyti hans. „En“, sagði Fagerholm, „því fer fjarri, að þeim hafi tekist þetta, og nú hafa þe;r slegið út sínu síðasta trompi og að því, er jeg fæ frekast sjeð, tapað því“. Undir fölsku flaggi. Komúnistar hafa runnið sam an við öfgafyllsta hluta Sósíal- ista, lengst til vinscri og mynd að nýjan flokk, svonefndan Fólk-demókrataflokk. Þessi nýi flokku.r stóð fyrst fyrir verkfalli," eftir að Fager- holm hafði neitað aú verða við þeim kröfum þeirra, að Fólk- demókratar (ko/r.múnistar) fengju fjögur sæti í fyrirhug- aðri samsteypustjórr. studd af Bændaflokknum, sem vann kosningarnar í júlí síðastliðn- um, Jafnaðarmannaflokknum (Sósíaldemókrötum) sem varð númer tvö og af Fólk-demó- krötum (kommúnistum) sem urðu númer þrjú en töpuðu 12 af þeim 49 þingsætum, sem þeir höfðu áður. Kommúnistar æsa til verkfalla. Við lok október höfðu Fólk- demókratar talið flesta verka- menn í arabisku postulínsverk- smiðjunum í Helsingfors, á- samt fjölmörgum hafnarverka- mönnum, á að gera verkfall. Kröfur verkfallsmanna voru tvennskonar. í fyrsta lagi kröfð ust þeir launahækkunar fyrir alla verkamenn, sem næmi 22 ,%. Þessi krafa var auðvitað vel til þess fallin að fá sem mesta þátttöku verkamanna í verkfallinu. í öðru lagi (og það var einmitt tiigangurinn) var þess krafist að stjórn Fager- holms segði af sjer, „af því að“, eins og þeir sögðu, „stjórnin vinnur gegn vinsamlegum sam- skiptum við Sovjetríkin“. Hví- líkt guðlast, ef vinátta annarra eins velgerðarmanna Finna og Rússar eru hefði verið forsmáð. Finnum væri víst nær að þakka Rússum fyrir vinsemd þeirra t. d. árásarstríð Rússa á hend- ur Finnum fyrir nokkrum ár- um(!!!) Stjórnin neitar. Stjórnin neitaði að verða við þessum kröfum þeirra og Ijet 400 manna lögreglulið dreifa hóp verkfallsmanna, sem reyndi að hindra, að karlar og konur færu til vinnustöðva sinna og virtu verkfallsáskor- un kommúnista að vettugi. Til stuðnings fyrir stjórnina gaf samband verslunarmanna, sem stjórnað er af jafnaðar- mönnum, út þá tilkynningu, að verkfallið væri brot á þáver- andi launasam aingum við at- vinnurekendu. og því ólöglegt. „En af því leiðir“, sagði sam- bandið, „að þeir sem neita að taka þátt í þessu verkfalli, geta alls ekki talist verkfallsbrjót- ar“. Sambandið ljet birta aðvörun til almennings, þar sem sagt var að, ef þeim hömlum væri ljett af, sem hjeldu niðri laun- unum, myndi það leiða til auk- innar verðbólgu og íþyngja verkamönnum á annan hátt. Þá lofaði sambandið stuðningi sínum við stjórnina, tf hún að- eins ljeti gera smávægilegar lagfæringar á launum verka- manna og lofaði að gera ein- hverjar ráðstafanir til að bæta hag alþýðu manna. Verkamenn hverfa aftur til vinnu. í byrjun nóvember höfðu hafnarverkamenn farið aftur til vinnu sinnar, en nýir verka menn höfðu hinsvegar verið ráðnir í stað þeirra, sem gerðu verkfallið í arabisku postulíns- verksmiðjunum. Reyndar neit- uðu hafnarverkamenn í Hels- ingfors að vinna við vörur, sem komu og fóru frá þessum verk- smiðjum, en allt var samt orðið rólegt í landinu, og framleiðsla þess komin í venjulegt horf. En þó að þetta verkfall kommúnista færi svona alger- lega út um þúfur, voru þeir ekki af baki dottnir,. og nú átti samband flutningaverkamanna þar sem kommúnistar ráða öllu að gera ánnað pólitískt verk- fall þann 6. nóvember. Agnið til þátttöku í verkfallinu var nú hækkað úr 22% upp í 30% launahækkun. Nú lá við að öll ferðalög og vöruflutningar með járnbraut- um og á vegum stöðvaðist. Margir vjelvirkjar, bifvjela- virkjar, starfsmenn á smurn- ingsstöðum og olíustöðvum áttu einnig að gera verkfall, því að þeir voru meðlimir í hinu fjöl- menna sambandi flutninga- verkamanna. Fagerholm tekur af skarið Fagerholm forsætisráðherra varaði forsprakka verkfallsins við því, að hánn myndi ekki horfa á aðgerðarlaust nje leyfa, að viðskipta- og fjárhagslíf landsins væri þannig lamað. Hann sagði. að launakröfum sambandsins hefði verið hafnað af hinni svonefndu ópólitísku verðlagsnefnd, og þær bryti al- gerlega í bága við launasamn- inga þá, sem sambandið hafði fallist á við atvinnurekendur af fúsum vilja. Samband verslunarmanna studdi stjórn Fagerhólms og fordæmdi þetta yfirvofandi verkfall, en aðalstuðning sinn fjekk ríkisstjórnin frá and- kommúninstum meðal vjel- virkja, bifvjelavirkja og bif- reiðastjóra. Höfðu þeir stuttu áður sagt sig úr sambandi flutn ingaverkamanna og stofnað sín eigin samtök. Lýstu þeir nú því yfir bæði við ríkisstjórnina og fulltrúa úr sambandi flutningaverka- manna að þeir myndu ekki taka þátt í þessu verkfalli. — Þetta þýddi, að kommúnistar gátu nú ekki búist við nema að einn af hverjum fjórum verkamönnum myndi gera verk fall í mesta lagi. Sáu þeir sjer nú ekki annað fært, en að lýsa því yfir að kvöldi 5. nóvember, að ekkert yrði úr verkfallinu. Finnar aðhyllast ekki kommúnisman Talsmenn stjórnarinnar hafa sagt, að sigur hennar í báðum þessum vinnudeilum sýni eft- irfarandi: 1. Það þykir sýnt, að verka- menn í Finnlandi eru yfirleitt fúsir til að útkljá allar launa- deilur eftir löglegum, frjáls- um samningaleiðum við at- vinnurekendur, og ef um brot annars hvors aðilans sje að ræða, getur hinn leitað rjettar síns fyrir dómstólunum. 2. Sigur stjórnarinnar gefur til kynna að finnskir verka- menn eru fremur hægfara sósí- al-demokratar heldur en rót- tækir öfgasinnar, þrátt fyrir að framfærslukostnaður þar er oðinn nú nálægt því 800% hærri en fyrir stríð. 3. Það hefir og komið í ljós, að finnska þjóðin aðhyllist ekki stefnur kommúnista, íhalds- manna, nje framsóknarmanna, sem allir töpuðu við síðustu almennu kosningar. Bænda- flokkurinn vann þær kosning- ar. 4. Þá er það sannað, að nú þegar þarf að endurskoða hern aðar- og vináttusamning Rússa og Finna frá marsmánuði síð- astliðnum, þar sem svo var kveðið á að Rússar mættu ekki hlutast "til um innanlands málefni Finna. Kesselring í átta daga „Iríi" Herford i gærkveldi. OPINBERLEGA var tilkynt í dag, að albert Kesselring fyr- verandi marskálkur í þýska hernum, sem dæmdur var til lífstíðar fangelsis fyrir stríðs- glæpi, hefði nýlega fengið að fara í átta dagá úr fangelsi sínu á breska hernámssvæðinu, og sje nú aftur kominn þangað. Kesselring dvaldist þessa átta daga hjá fjölskyldu sinni í Bavaríu til þess að athuga, hvað hægt væri að gera við hinum erfiðu fjárhagsástæðum fjölskyldunnar. — Reuter. FRÁ H. kr. 10, G.E. J. kr. 50, N. N. B. 100, Áheit 50, H. Guð- mundsson 10, S. J. 10, Sigr. Guð- munds 10, frá gamalli konu 20, ónefndur 20, G. K. 40, N. N. 20. Þuríður Jónsdóttir 25, Sig. Hj. 50, Jón Bergss. 50, Gleymsi 20, Norð- lendingur 30, P. S. 10, H. U. S. 20, XX 10, Aðalbjörg 15, Þ. G. 10, K. G. H. J. 50, Ás 20, frá ferða- löngum 25, N. N. 30, Helgi 100, Ingi 15, Björg 35, E. G. 20, Nem- andi 100, drengur 2, N. N. 50, J. G. 100, S. U. 10, Þ. B. 5, J. B. afh. af sr. Bj. Jónss. 20, kona 10, ónefndur 2 áh. 20, gömul móðir 25, Þ. S. 20, frá Boggu 10, G. P. Biskupst. 30, Kristín Jónsd 10. austfirsk kona 100, V. K. 50, S. K. 10, ónefndur 50, N. N. afh. af sr. Bj. Jónss. 10, ónefndur 200, G. T. 50, Þ. S. 100, Þ. Þ. 50, Þakklátur 10, E. U. gömul áheit 20, G. V. 10, G. G. 15, K. J. 50, E. Ó. 30, Svavar 100, ónefndur 10, ónefndur 100, ónefndur 10, K. G. E. 25, K. J. 50, kona 10, U. B. 15, Þ. og P 100, G. S. G. 30, Gulla 20, Adda 70, Lóa 30, S. J. 15, ónefndur 20, ó- nefndur 50, Bogga 10, Halla 10, frá sjúkling A. B. V. h. 60, K. 10, ferðalangar 50, Sveinn — Anna 10, Austurferð 30, U. J. 100 ó- nefndur 20, Helgi Finnbogas. 50, Sesselja, g. á. 50, ónefnd 10, Ó. G. Grimsby 20, S. J. 100 K. S. 45, Dídí 50, H. M. 55, N. N. 50. K. J. 100, ónefnd 50, P. A. 25, E. B. 35, N. N. 100, O. F. 10, N. O. 50, Þ. J. 20, L. V. 20, E. og U. 100, G. Á 10, Guðbjörg 15, ónefndur 20, L S. B. 25, N. N. 40, N. N. 30, gömul kona 50, G. B. g. á. 100, N. N. 100, G. J. 20, H. H. 50, ónefnd 20, L. J. 10, H. G. 50, í brjefi 30, ó- nefndur 210, H. R. 20, Vökurnenn á Valahnúk Jónsmessunótt 100, ónefndur 20, N. N. 10, gömul kona 5, öldruð kona 10, H. K. 5, G. S. 50, H. B. Þ. 30, Kr. G 10, A. G. 50, I. Þ. K. K. 100, óh. í brjefi 30, áh. í brjefi 15, G. S. 50, H. L. 100, Guðbjörg 5, I. Á. 25, Geiri 5, S. G. 20, S. J. 10. N. N 10, U. G. 50, B. J. g. á. 20, 3 ferða- langar 15, Rúna 15, frá vjelbát í Vestmannaeyjum 100, D. Ó. 120, G. Þ. 20, F. D. g. og ný áheit 30, G. V. H. 25, N. N. 150. L. J. 10. Pjetur Helgason Sauðárkróki 100, H. Þ. 100, G. E. 10, K. R. frá breiðfirskri konu 100, frá þrem- ur 200, loftskeytamaður 100. Sísí g. á. 10, J. J. 150, Þ. G. 20, E. og G. g. og n. 55, G. B. 50, K. G. 10, V. g. á 100, g. á. í brjefi 5, N. N. 50, ónefndur 100, P. 10, S. J. 15, Hulda 50, gömul kona 10, frá F. 10, frá F. 30, í. S. 25, N. S. 50, G. B. 100, M. 100, J. J. Siglufirði 50, A K. í brjefi 50, Þ. R. 50, frá Guðrúnu 150, V. 50, M. G 20, K. R. Z. A. 50, H. B. 5, Gamalt áh. 10, M. S. 10, Guðrúnu 50, kona 50, Sævar og Helgi 16. S. F. 5, frá sjófarenda 150, I. G 100, B. P. 50, gömul sjómannsekkja 100, frá X 100, T. S. 100, E. F. 20, Ingigerður 10, ísfirsk kona 10, einn þakklátur 25, A. J. 200, A. 200, S. M. 10, G. Ó. 100. G. G. 25, ónefnd 100, ónefnd 10. frá 1947 á ísafirði 300, sjómaður (í brjefi) 100, Álfkona 100, Páll Kristjánss. 50, kona í Vestmannaeyjum 30, B. R. G. H. 5, gamalt áheit 50, gamalt áh. 50, N. N. 20. N. N. 5, Inga 10, ónefndur 15, A. T. 20, í brjefi 25, áh. frá systkinum 20, L. V. M. 20, gamalt áh. 5, ónefnd- ur 20, 2 systur 40, G. A.. 60, göm- ul kona 20, E. E. í brjefi 250, G. S. 20, Ásta 50, N. N. 25. S. Ó. 20, G. J. 10, g. og nýtt áh. 20, J. B. 50, G. H. G. 100, frá gömlum 50, P. A. 50, S. 5, S. P. S. 25, M. H. 20, g. áh. frá ekkju 10, gamalt áheit 150, S. Þ. 20, N. B. 10, S. J. 15, áheit 70, M. J. 150, J. E. B. G. 100, J. B. g. áheit 250, gamalt áh. 50, gömul kona 20, II. B. 10, J. B. 10, N. N. 10, kona á Eyrarbakka 15, J. S. 20, gamalt áheit 50. Rósa 25, Fjóla Loftsd. 100, Lovísa Lofts dóttir 50, I. G. 20, ónefnd 2, Auð- ur Óskars 5, frá Þráinn 50, Sigr. Njálsd. 25, gömul kona á Síðu 100, S. S. 20, S. S. 30, M. G. 5, Hildur 25, B. 25, S. H. 100, N. N. 50, Guð- björg 10, V. K. 55, S. B. 20, G. S. 50, G. J. 50, S. B. 50, K. E. 20, Siggi litli 10, K. D. 100, Þ. M. 25, ónefndur 25, B. M. g. áh. 50, N. N. 5, Rannveig 25, N. N. 50, ísfirsk hjón 110, S. M. 50, G. E. 75, E. M. 5, S. L. 15, Þ. E. 50, G. Þ 50, M. K. Þ. 50, Hrafnhildur 10. Inga 10, Karla 50, E. K. 20, gamalt og nýtt frá Ingibj. 40, Ás 20, D. G. 25, J. J. 50, gömul áh. 250, N. N. 15, Á. G. 25, N. N. 50, J. J. 5. J. J. 7, N. N. 50, N. N. 50, Þ. H. 10, N. O. S. 10, Adda 100, S. J. M. 50, S. J. M. 100, S. Th 10, B. H. g. áh. 100, Karl 10, Katla 50, N. N. 20, Áh. í brjefi 30, Þóra Björns- dóttir 10, gömul kona 50, gamalt áh. S. 50, Ella 20, kona á ísa- firði 5, g. áh. frá Jóni afh. af sr. Bj. J. 100, S. H. 10, D. R. 20, g. áh. ónefndur 60, S. R. 50, Inga 150, g. og ný áh. frá Á. S. Ó. 175, Guðrún 50, H. H. 50, T, G. 10, Á. N. 50, S. K. 50, ónefnd kona í Hafnarf. 100, Maggý 10, Björg Jóhannesd. 50, Ósk Bjarnadóttir 50, Sigurður Magnússon 15, A. N. 20, Nonni 20, E. A. 50, N. N. 20, S. N. 100, Ó. í. K. 10, Sjúklingur 50, K. S. F. 20, Kaja 10, M. H. 100, ónefndur 15, Karolína Sveins dóttir 30, N. N. 50, María Ólafs- dóttir 100, Helga 50, kona 50, H. G. 25, G. H. G. 30. ónefndur 20, Guðmundur 100, H. V. 10, N. N. 10, Guðbjörg 15, J. B. S. 100, frá Kristínu f. hringinn 20, E. Þ. 25, C. G. T. 20, P. B. 20, tveir sjómenn 30, E. Þ. 110, í brjefi 20, G. Á. 30, R. Þ. 50, Gyða 5, B. H. 100, Gamli 10, Gamli 10, Þorbjörn 10, Þ. V. S. 50, I. L. L. afh. af sr. Bj. J. 10, G E. afh. af sr. Bj. J. 75, N. N. 10, B. G. 50, S. K. 50, X í brjefi 500, Guðrún Kolbeinsd. 100, Kristín Jónsd. 30, S. V. 100, Ingi 50, Soffía 5, S. S. 30, V. B. 30, N. N. 25 óþekktur 100, M. Ó. 25, N. N. 25, R. S. 50, M. J. 25, L. T. 25,1. S. 510, S. S. S. 50, Helgi 10, A. G. 50, H. G. 120, S. E. 50, gamalt áheit 30, frá Ósk 30, N. Ó. 50, S. H. 10, Heireka 10, N. N. 100, S. S. 10, E. S. 10, frá systrum 30, J. Ó. J. 10, H. E. G. G. 100, gamalt og nýtt áh. frá Jóni 20, N. N. 20, N. N. 2, S. Ó. S. 50, N. N. 5, 3 fastir erlendis 75, D. 5, ónefndur 20, A. Þ. 30, Jón Jónsson 100, ónefndur 10, B. S. 10, A. Þ. 20, Veiga 10, E. S 100, Ásta 80, Á. K. 20, R. 50, N. N. b.v. Elliðaey 100, I. A. 100 J. Þ. 10, ónefnt í brjefi 100, Björg 10, Jó- hanna 10, Arndís 50, N. N. 15, ónefndur 10, M. S. 10, Brynki 100, K. 10, gömul kona 10, I. J. 40, S. B. S. 30, Inga 5, Kona 25, H. 50, J. G. 30, Guðbjörg 10, S. J. 15, G. 10, N. N. 50, S. M. 50, T. B. 5, N. N. 25, Gunna 10, Ó. T 10, N. N. 10, S. G. 40, G. S. 20, R. V. 25, G. K. 20, sveitakona 25, Anna 10, ónefndur 100, áheit 5, gamalt áh. 30, B. í. L. 10, Á. S. Á. 100, N. R. 20, Páll 25, N. J 20, S. F. 20, Kona á Álafossi 30, kona í Vestmannaeyjum 50, Eward Pet- ersen 50, Þ. S. I. 25, i brjefi 50, gamalt áh. 50, ónefnd 20, Svavar 100, g. og n. B. R. N. 100, N. N. 30.' Vill stofna happclrætti CLIFTON, N. Y. — Vincent E. Hull (demokrati) hefir farið þess á lcit, að þingið samþykki að efna megi til ríkis happdrættis, til þess að afla 180 milj. dollara til styrktar uppgjafahermönn- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.