Morgunblaðið - 30.12.1948, Síða 1

Morgunblaðið - 30.12.1948, Síða 1
MttPU 35. árgangur 313. tbl. — Fimmtudaaur 30. desember 1948- Prentsmiðja MorgunbiaðsinS T itlórn Kína imdirbýr irsamninaa Taíið iíkiegf að Chiang Kai Shek segi af sjer Kommúnistar hala Tangku á valdi sínu. Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Emcry Ann, frjettaritara Reutcrs. HERIR KÍnversku stjórnarinnar hörfa nú undan á öllum \ ígs'öðvum og samkvæmt áreiðanlegum hcimildum vinnur kínverksa stjórnin nú að því að undirbúa samninga um upp- gjöf við kommúnista. Búist er við, að Chiang Kai Shck. sem verið hefir clrrvaldur í Kína í meira en 25 ár, muni afsala sjer völdum, en varaforsetinn, Li Tsung Wen, taka við embætti hans. í dag sátu hjer á rökstólum hershöfðingjar og full- trúar stjórnarinnar til þess að ræða „friðarsamninga við komm unista1', eins og sagði í hinni opinberu tilkynningu. Skorað a stjórnina að scmja frið. SYÐINGAR GERA GYPTALA Brefakonungur Kínverska þingið skipaði í dag Chen Cheng hershöfðingja landstjóra á Formósa, en rætt hefir verið um að Chiang Kai Shek færi til eynnar með stjórn sína, ef kommúnistar næðu Nanking. í hinni fornu höfuð- borg Peiping, sem nú er um- setin af kommúnistum, gáfu þingmenn í dag út áskorun til stjórnarinnar, um að að fara að vilja almennings og „semja frið“. Síðasta hafnarborgin fallin. t herstjórnartilkynningu stjórnarinnar í dag segir frá hörðum bardögum við borg eina miðja vegu milli Tientsin og hafnarbórgarinnar . Tangku, sem kommúnistar hafa nú náð á sitt vald. — Var það síðasta hafnarborgin, er stjórnarherinn hafði á valdi sínu í Norður- Kína. Nýff lyf gegn svefnsýki London í gærkveldi. BRESKIR vísindamenn hafa nú fundið upp nýtt lyf fyrir nautgripi. — Er ætlað. að með þeirri uppfinningu muni Afríka vcrða mcsta kjötfram- lciðsluland vcraldar. — Lyf þetta, scin kallað er antrycide, kcmur í veg fyrir eða læknar svcfn- sýkina, sem Tsetsc-flug- an bcr. Nautgriparækt verður nú aftur möguleg á 414 milj. fcrmílna landsvæði í Afríku, þar sem hvorki menn njc skcpnur hafa getað hafist við hingað til vegna svcfnsýkinnar. — Antrycidc hcfir enn ekki verið reynt við svcfn- sýki í mönnum. — Rcutcr. Eru aðeins 10 ktn. frá borginni El Arish Fyrir skömvnu síðan var til- kynnt, að Georg VI Brctakon- ungur væri vcikur og gæti ckki sinnt ýmsum cmbættis- verkum sínum fyrst um sinn. Þetta cr cin af nýrri myndun- um af konungi. Austurríkismaður dæmdur. VÍNARBORG — Rússneskur her rjettúr í Baden dæmdi nýlpga dr. Margaretta Ottilinger, starfs- mann í austurríska fjármálaráðu neytinu, í 20 ára fangelsi. Hún var sökuð um njósnir og Rússar handtóku hana á laun. Austur- rísku stjórnarvöldin fengu eng- in afskipti að hafa af rjcttar- höídUnum yfir henni. Oryggisráðið fyrirsktpar fafarlaust vopnahlje í Paleslínu. París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. IIAROLD BEELEY, fulltrúi Breta, skýrði Öryggisráðinu fra því á fundi um Palestínumálið í dag, að samkvæmt símskeyti sém sj^r hefði borist frá breska sendiráðinu í Kairo, hefðu her- sveitir Gyðinga ráðist inn á .landssvæði Egypta, og væru nú aðeins 10 km. frá borginni E1 Arish og 170 km. frá Suez skurð- j inum, þar sem breskir hermenn dvelja ennþá. Samkvæmt j samningi Breta og Egypta frá 1936, eru Bretar skuldbundnir ‘ til þess að veita Egyptum hernaðarlega aðstoð, ef ráðist er á iand þeirra. En ætlað er, að Egyptar hafi ekki enn beðið Breta um hjálp,- Þjóðverjar óánægair j»eð Ruhr-samnincjinn — en Frakkar að sama skapi ánægðir Yerkfalii hófað London í gærkveldi. JÁRNBRAUTARVERKA- MENN í Bretlandi hafa nú hót- að verkfalli, ef þeir fá ekki 12 shillinga og 6 pence hækkun á vikulaunum sínum. — Verkfall ið mun hefjast eftir 21 dag, ef ekki semst áður. — Reuter. London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. FRANSKA stjórnin Ijet í dag í Ijós ánægju sína yfir sam- komulagi því, er náðist á sexveldaráðstefnunni í London um framtíð Ruhr-hjeraðsins ,en Þjóðverjar af öllum stjórnmála- ílokkum eru á hinn bóginn sammála um, að samþykktin muni hafa hinar verstu afleiðingar. Óánægja Þjóðverja Einu Þjóðverjarnir, sem lát- ið hafa í ljós ánægju sína yfir samningnum, er framkvæmda- ráð samtaka námuverkamanna í Vestur-Þýskalandi. Öll morg- unblöðih í Berlín, 12 að tölu, voru sammála um, að samn- ingurinn myndi hafa illar af- leiðingar og sum tóku svo djúpt í árinni að segja, að „með hon- um hefði verið tekið hörmuleg^ asta ákvörðunin, síðan styrjöld inni lauk“. Hörð mótmæii gegn handtökuMindszenty Orðsending æðsía manns kaþólsku kirkjunnar í Belgíu til páfa Brússel í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VAN ROEY, kardínáli, æðsti maður kaþólsku kirkjunnar í Belgíu hefir, ásamt nokkrum kaþólskum prestum, sent páfa mótmæli „gegn hinu svívirðilega broti á almennum mannrjett- indum og frelsi er ungverska stjórnin hefir framið með hand- töku Mindszenty kardínála“. fGyðingar neita. Talsmaður Israelsherstjórn ar í Tel Aviv neitaði því harðlega í kvöld, að hersveit- ir Gyðinga væru 10 km. frá E1 Arish. Þegar hann var spurður að því, hvort Gyð- ingar hefðu ráðist inn í Eg- yptaland á öðrum stað, neit- aði hann að svara. — Hann sagði, að ef það væri rjett, sem forsætisráðherra Irak hefði sagt, að herir Irak berð ust nú við hlið Eg.vpta, þá myndi þeim svarað á sama hátt og Egyptum. Tafarlaust vopnahlje. Er Beeley hafði flutt skýrslu sína í Öryggisráðinu bar hann fram tillögu frá Breium þess efnis, að ráðið fyrirskipaði taf- arlaust vopnahlje í Palostíríu og ennfremur að herirnir hörfuðu til stöðva þeirra, er þeir höfðu áður en bardagar hófust á ný í Negev-eyðimörkinni. 3 fulltrúar sátu hjá. Tillaga þessi var samþýkkt með 8 atkvæðum gegn engu, en. fulltrúar Bandaríkjanna, Riúss- lands og Ukrainu sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Fáránlcgar staðhæfingar I tilkynningu ungversku stjórnarinnar í gær sagði, að Van Roey hefði verið samsek- ur Mindszenty í því að ætla að stofna konungsríki í Mið-Ev- rópu. í orðsendingu sinhi seg- ir Van Roey að þessar stað- hæfingar ungversku stjórnar- innar sjeu svo fáránlegar, að ekki taki því að neita þeim. Hljóma kunnuglega Þá sagði, að ásakanir ung- versku stjórnarinnar á_hendur Mindsáenty um njósn'ir, föður- landssvik og svartamarkaðs- brask hljómuðu mjög kunnug- lega. Hver einasti maður, sem stjórnin hefði þurft að ryðja úr vegi, hefði verið borinn sömu sökum. Nýjar hreinsanir Stjórnmálamenn líta svo á, að eftir nýárið muni hefjast nýjar hreinsanir meðal ka- þólskra manna í Ungverja- landi. af hálfu stjórnarinnar, til þess að brjóta á bak aftur síðustú leyfar mótspyrnunnar gegn kommúnistum í landinu. Ósamkomulag í Kreml \ París í gærkveldi. ALBEN BARKLEY, varaforseti Bandarík j anna, ljet svo um mælt hjer í París í dag, að hann hefði engar upplýsingar fengið um ósamkomulag í Kreml. •—• í ræðu sinni s- 1. mánudag Ijet Truman forseti svo um mælt að „vissir leiðtogar Rússa hefðu mikinn hug á því að kom ast að fullu samkomulagi við Bandaríkin“. — Reuter

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.