Morgunblaðið - 30.12.1948, Blaðsíða 7
• Fimmtudagur 30. des. 1948.
M O R'GU 1S B L AÐ IÐ
7
ru ftnne Heffnnrs
Minning
Á ANNAN DAG JOLA and-
aðist frú Anna Ragnars fyrir
aldur fram, aðeins 35 ára. Hún
verður jarðsungin í dag, ásamt
litla drengnum hennar ný-
fædda, sem ekki auðnaðist að
sjá ljós þessa heims. Andlát
Önnu bar óvænt að, og síst hefði
okkur, í litla vinahópnum
grunað, að hún, sem var svo
hraust og lífsglöð, yrði kölluð
burt svo skjótt. Sú fregn var
þung og sár.
En það væri fjarri skapi
Önnu Ragnars, að vinir hennar
rektu raunir sínar, þegar móti
blæs. Frá henni sjáífri fjell
aldrei æðruorð, þegar erfiðleik-
ar lífsins steðjuðu að. Og það
sýndi hún, í hinu stutta, en
kvalafulla stríði síðustu dagana,
að hetjulundin var henni næst
og eðlilegiist.
Við, sem áttum því láni að
fagna, að kynnast Ön#u Ragn-
ars og heimili hennar, skiljum
best hvað eiginmaður hennar og
tveir ungir synir þeirra hjóna
hafa mist við fráfall hennar og
hver harmur er kveðinn að
móður Ónnu og bróður, því hún
var þeim ekki aðeins ástkær
dóttir og systir, heldur einnig
góður fjelagi og vinur.
Anna Ragnars var óvenju-
lega listræn kona, sem hlotið
hafði í vöggugjöf ást til hljóm-
listarinnar og hæfileika til að
túlka og skilja þá list allra lista.
Hæfileika sína þroskaði hún
með námi. Eftir að hún lauk
námi í Tónlistarskólanum í
píanóleik, hjelt hún áfram að
nema og þroska listhæfileika
sína með ástundun og áhuga,
sem þeim einum er gefið, sem
finna sanna köllun til listiðk-
unar. Anna var orðin þroskað-
Ur píanóleikari, er hafði næm-
an skilning, smekk og leikni til
að túlka og skapa og leiða á-
heyrendur sína með sjer í undra
heima tónlistarinnar. Hefði
Anna helgað sig tónlistinni
einni og óskift, var ekki nokkur
vafi á, að hún átti sigurinn vís-
an á þeirri braut.
En forlögin höfðu einnig ætl-
að Önnu annað hlutverk í líf-
inu. Fyrir 10 árum giftist hún
Ásgrími Ragnars. Þá eignaðist
hún annað hugðarefni, heimil-
ið, sem hún helgaði krafta sína
af alúð og skilningi. Þau hjón-
in eignuðust tvo sjmi, Ólaf,
sem nú er 8 ára, Ragnar Sverri,
5 ára og nú þriðja soninn, sem
fylgir móður sinni. Manni sín-
um var Anna ekki einungis góð
eiginkona, heldur og fjelagi og
samhentur vinur. Saman unnu
þau að uppeldi drengjanna
sinna af þeirri kosígæfni. sem
einkennir það fólk, sem horfir
björtum augum móti framtíð-
inni og hækkandi sól. En of
skyndilega dró bliku á loft.
Anna Ragnars var fædd á
ísafirði 11. desember 1913,
dóttir hjónanna Þóru Jóhanns-
dóttur og Ólafs Stefánssonar
kaupmanns, sem er látinn. —
Einn bróðir átti hún, Stefán,
sem búsettur er hjer í bæ. Anna
og Þóra móðir hennar voru
tpjög samrýmdar, og auk ættar-
bandanna var innilegt xdnáttu-
samband milli systur og bróð-
ERKAMENN
KUM LEIÐTOGU
Eftir SYDNEY BROOKES,
frjettaritara Reuters r Prag.
IÐNAÐARVERKAMENN valda
Eru fregir til þess að vinna að
aukningu framleiSsfunnar í landínu.
nú leiðtogum Tjekkóslóvakíu
meki áhyggjum og erfiðleikum ekki að tryggja aukna iðnað-
rframleiðslu, þá lendir hún í
en uppreisnarseggir þeir og
skemmdarxærkamenn, sem op-
inberlega eru ákærðir fyrir að
vinna sleitulaust að því, að
steypa stjórninni áf stóli.
Eftir tíu mánaða stjórn komm.
únista hefir það komið í ljós
hjer, sem annarsstaðar, að xærka
menn þessir. sem flestir eru
meðal hinna 2ui milj. meðlima
i kommúnistaflokksins tjekkn-
eska, eru tregir til þess að
leggja á sig aukaerfiði til þess
að framleiða meira af vörum
en nauðsvnlegt er og auka þar
með fjármagnið í landinu og
kaupgetuna.
Anna Ragnars
ur. Engin skyldi betur en Anna
sjálf hvað móðir hennar hafði
lagt á sig til að brjóta börnum
sínum braut til menta, af dugn-
aði og ósjerhlífni. Það mátu þau
systkinin að xærðleikum.
I vinahópi xmr Anna sígiöð
og xæitandi á báðar bliðar. Þeg-
ar erfiðleika bar að höndum,
X'ar stuðningur hennar og upp-
örfun xús. Aldrei átti hún svo
annríkt, að hún hefði ekki tíma
til að sinna xdnum sinum með
glöðu geði. Þegar hún settist að sð bíta 0(? brenna fyrir sig og
hljoðfærinu á gleðistund og sína Qg þegar hann hefir náð
•kunningjarnir hópuðust í kring þvi takmarki, dvínar áhuginn
um hana, ljek hún við tækifær- | fyrir starfinu
isins hæfi svo allir viðstaddir j ' Þetta á við á hinum ,<góðu
glöddusí. Hún átti ekki til (tímum-, sem svo eru nefndir.
hroka meðalmenskunnar í list En það hefir orðið enn áþreif_
sinni og taldi sig aldrei of góða J anlegra við þær aðs{æ3ur sem
tú að Sleðja kunningjana með hjer eru nú_ Peningaveltan er
A mörgum sviðum.
I Þessi tregða xærkamannanna
kemur i Ijós á mörgum sviðum.
Sjerfræðingar i iðnaðarmál-
um hafa t. d. komist að því að
í Tjekkóslóvakíu, sem annars-
staðar, þá xdnnur verkamaður-
inn bangað til hann hefir nóg
leikni sinni, þótt stundum væri
krafist hinna ljettari tóna, þeg-
ar svo stóð á. Margra slíkra
gleðistunda er ' nú . og verður
minnst.
Þegar við í dag kxæðjum
Önnu Ragnars, þökkum við
henni ánægjustundirnar mörgu.
Það er skarð fjrrir skildi á vina-
lega heimilinu á Víðimel 50, þar
sem svo gott var að koma.
í. G.
Kotsýrs úr reyk
í gosdrykki
ÞAÐ má nú búast við því, að j Ldið fæst af hverskonar fatn-
mikil vegna þess að allir hafa
atxúnnu og atvinnuleysi er hjer
glæpur.
IMikill vöruskortur.
En það er mikill vöruskortur.
Nauðsj'njar ,eru af skornum
skammti — og hverskonar mun
aoarvarningur er lítt fáanleg-
ur.
Verkamaðurinn getur ekki
xrarið launum sínum til kaupa
á auka-mat, framyfir það sem
skammtað er, því að hann er
el'ki til. Tóbak er ill fáanlegt,
sömuleiðis áfengi. Það fæst nóg
sf bjór, en bjórinn er kaldur.
hinni mestu fjárþröng.
Þurftu að biðja um styrk.
Utanrikisverslunin hefir geng
ið svo erfiðlega að í þessum
mánuði (desember) rejmdist
nauðsynlegt að senda nokkra
háttsetta embættismenn, með
Antonin Zapotocky í broddi
fjdkingar, til Moskvu til þess að
biðja um styrk. 38% af öllum
útflutningi Tjekkóslóvakíu fer
til kommúnistalandanna. Tjekk
ar hafa þxú ekki aflögu nægi-
lega mikið af vörum, er selj-
ast fyrir frjálsan gjaldeyri, til
þess að geta keypt nauðsynleg
hráefni.
Tölur.
Þá er það framleiðslu x'anda-
málið. Glöggt yfirlit fæst yfir
það með þxd að athuga skýrsl-
ur frá hinum j'rmsu verksmiðj-
um.
Hjer eru nokkrar tölur:
Árið 1937 x'ar framleiðslutal-
an í matvælaiðnaðinum 100, en
árið 1947 aðeins 63 og 78 árið
1948. En athuga ber í því sam-
bandi, að 1947 hafði hlutfalls-
tala þeirra, sem atvinnu höfðu,
aukist upp í 108 og árið 1948
upp í 145.
í iðnaðinum var hlutfallið
milli skrifstofumanna og verka
manna 1:4. I öllum iðnaðinum,
þar sem 65 þús. verkamenn
unnu erfiðisxdnnu, voru 6000
dæmdir sem óþarfir, og ónauð-
sjmlegir starfsmenn.
innan skamms fari menn að
..drekka reyk“ úr sítrónflösk-
um.
Sænskur xærkfræðingur,
Gunnar Englund, sem er fram-
kvæmdastióri gosdrykkjaverk-
smiðju í Östersund í Sxúþjóð
aði.
Verlcamaðurinn xnnnur sjer
þxd inn nógu mikið til þess að
geta sjeð sjer og fjölskyldu sinni
farborða. Hann vill fremur nota
frístundir sínar til hvíldar og
skemmtunar en til þess að vinna
xdnna kolsýru í gosdrykki úr
rej'k úr xærksmiðjureykháfum.
Kolsj'rra i gosdrykki var áður
og er enn xdðast hvar flutt í
járnhylkjum miklum, sem eru
helrningi þyngri en innihald
þeirra og flutningskostnaður
því mikill á kolsýrunni hjá stór-
um gosdrj'kkjaverksmiðjum.
Englund tókst að finna upp
aðferö til að vinna kolsýru úr
reykháfsreyk og er sú aðferð nú
eingðöngu notuð í verksmiðju
hans.
hefir fundio upp aðferð til að að því að auka framleiðsluna.
Þetta kemur glöggt fram í
opinberum skýrslum og ýmsir
leiðtogar hjer hafa ekki farið
dult með það í ræðu eða riti.
Skýrsla Þjóðbankans.
í vikulegri skýrslu tjekkneska
þjóðbankans fyrir skömmu sást
t. d. að seðlaveltan hefði auk-
ist um 337,000,000 tjekkneskar
krónur og er nú orðin 68,802,-
000,000 krónur.
Og í skýrslu bankans mátti
sjá, að seðlaveltan mjmdi enn
halda áfram að aukast. Enn-
fremur sást, að inneignir spari-
fiáreigenda fara stöðugt minnk-
andi.
Skýrslurnar sýndu, að ef
kommúnistastjórninni tekst
Á uiidan svertingjunum.
PARlS — Franskur vismdamaður
og landkönnuður að nafni Breuil,
liL‘ldur því fram, að rauðhærðir, hvit-
| ir menn hafi lifað í Afríku á undan
f. negrunum þar.
Dreifing vinnuaflsins.
Stjórnin sá hættuna, sem af
þessu hlýtur að stafa og hóf
því mikla herferð fyrir nokkru
til þess að endurskipuleggja
dreifingu vinnuaflsins og
tryggja aukna framleiðslu.
I þjóðfjelagi, þar sem áætl-
unarbúskapur byggist á algjöru
eftirliti þess opinbera, virtist
s\’o sem fj'rsta skilyrðið, dreif-
ing vinnuaflsins, x'æri auðvelt
að framkvæma.
Tilkynnt var, að opinberir
starfsmenn væru aHtof margir,
og þeim myndi fækkað ofan í
það, sem skynsamlegt væri.
Fyrsta skrefið myndi það, að
34 þús. þessara starfsmanna
myndu fluttir yfir í verksmiðj-
urnar, og síðan myndi sú tala
hækka upp í 100 þús.
Alls voru 578,516 opinberir
starfsmenn í Tjekkóslóvakíu,
þar af 116 þús. í ýmsum ráðu-
nej'tum og skrifstofum þess op-
inbera. Þessir opinberu starfs-
menn voru 127 þús. fleiri en
árið 1938, þegar í landinu
bjuggu 3 milj. Þjóðverjar, sem
nú hafa allir verið fluttir brott.
Þá var öllum ráðuneytunum
gefin skipun um það, að bæta
ekki við neinum nýjum starfs-
mönnum. Seinna kom í ljós, að
þrátt fyrir þessa fyrirskipun
hafði fjármálaráðuneytið bætt
við sig 21 þús. nýjum starfs-
mönnum.
Reiknað var með þxd, að iðn-
aðinum myndi bætast 40 þú.;.
nýir starfsmenn, þar sem lokað
liefði verið öllum smáverkstæð-
um og smáverksmiðjum og
starfsfólkið flutt í hinar stærri
xærksmiðjur, sem áætlað var
gætu framleitt meira.
50% k\renna vinna utan
heimilisins.
Fleiri konur xmru trvattar -tii
þess að vinna i verksmiðjum,
enda þótt 50% tjekkneskra
kxænna ynni þegar utan heini-
ilisins. Þeim voru boðin ýms
fríðindi svo sem sokkar óg ann-
ar fatnaður. Verkamenn fá
einnig sjerstakan matarskamt,
en matur er mjög naumt skamt
aður þeim, sem ekki vinna.
En öllu erfiðarff var að auka
framleiðsluna.
Æðstaráð verkalýðsfjelag-
anna jagði á ráðin um, hvernig
slíkt væri hægt.
ByrjaS xrar á því að greiða
verkaniönnum uppbætur. Þeim
voru boðin fríðindi og heiðurs-
merki fj'rir það ef þeir inntu
sómasamlega af hendi sjerstök
verkefni, sem þeim voru falin,
Sumar verksmiðjur fóru að
dæmi.Rússa og stofnuðu sjóði,
með ’oxú að taka vissa upphæð'
af kaupi verkamannanna á mán
uði, sem þeir fá síðar greiðslu
úr ef framleiðslan nær vissu
marki. Verkstjórar og verka-
menn xærða að hafa náið sam-
starf til þess að því marki verði
náð.
Ef framleiðslan fer fram úr
settu marki má nota sjóðinn I
þágu velferðarmála verka-
manna.
En vegna ósamræmis milli
vöruframboðs og peningamagns
ins xrarð að afnema ýms fríð-
indi, sem áður höfðu gilt.
Þeir, sem áttu sín 'eigin fyr-
irtæki, höfðu boðið xærkamönn
um hærra kaup, en þeir fengu
í hinum þjóðnýttu verksmiðj-
um. Það var strangléga' bann-
að.
Margar xærksmiðjur Jiöfðu
greitt xærkamönnum vissan arð
af ágóðanum.
Stungxi peningxmum í
eigin vasa.
Eftir febrúarbvltinguna, þeg
ar íramkx'æmdanefndirnar
unnu að því að framkvæma i
flýti fyrstu þjóðnýtingaráætl-
anirnar, þá fjellu þessir sjóðir
oft í hendur manna, sem mis-
notuðu þá og stungu jafnvel
peningunum í eigin vasa. Þeir
voru því afnumdir.
I orðí eiga verkamennirnír
sjálfir verksmiðj urnar, alveg á
sama hátt og breskir kolanámu-
verkamenn eiga sjálfir námurn-
ar, sem þeir vinna í.
En mesta vandamálið er að
fá þá til þess að muna það, að
þeir sjeu eigendurnir, og haga
sjer eftir því — sætta sig við
núverandi tap, í von um meiri
gróða seinna.