Morgunblaðið - 30.12.1948, Síða 12
VEÐOiÚTLITÍÐ; FAXAf'LOI:
VERKAMENN valda tjekknesk
Vaxand-i Norð-vestan kaldi. —
Jeljaveður, en fojart með köfl
mm. —
um valdhöfum áhyggjum. —■
Sjá grein á bls, 7.
-------------- <
m kommaáróðurs
Rússnesku útvarpsslengurnar sprengdar í loH upp
#
a! slarísmonnum rússneska sendi-
INNFLUTNINGUR KRON og bókabúðar Máls og menning-
ar á rússnesku áróðursritunum var ólöglegur. í lögreglurjetti
Reykjavíkur er nú genginn dómur í máli þessu og voru for-
rijórar KRON óg bókabúðarinnar dæmdir í fjesektir til ríkis-
íjóðs.
í nóvember.
í byrjun nóvembermánaðar
i! 1. fyrirskipaði dómsmálaraðu
n.eytið rjettarrannsókn út af inn
flutningi Kaupfjelags Reykja-
víkur og nágrennis og Bókabúð
Ingólfur Einarsson
dæmdur í aukarjefti
EINS OG SKÝIÍT var frá í frjettum, sprengdu Frakkar nýverið í loft upp útvarpssteng-
ur, sem Rússar notuðu i Berlín. Á myndinni sjes.1: önmir stöngin eftir cyðilcgginguna.
Eins og iyrir
100árum
Kaupmannahöfn í gser
Einkaskeyti til Mbl.
TVEIR DANSKIR vjel-
bátar, scm saknað hefir
verið frá 9. desember,
komu til hafnar í Born-
holm í dag. Áhafnir vjel-
bátanna segja eftirfar-
andisögu:
Við vorum að laxveið-
um 160 sjómílur fyrir
austan Bornholm er rúss-
neskt herskip hertók
okkur og fór með okkur
til hafnarinnar Neukuren
við Eystrasalt. Þar vor-
um við í haldi í 14 daga.
Strangt eftirlit var á okk
ur og við vorum yfir-
heyrðir daglega um njósn
ir og ólöglegar fiskvcið-
ar.
Við fengum nógan. en
Ijelegan mat. ÁSTAND-
IÐ ÞARNA VAR EINS
OG LÝST ER AÐ VERIÐ
HAFI FYRIR 100 ÁRUM.
Rússar cyðilögðu út-
varpstæki vjelbátanna,
en ljetu síðan skipshafnir
og skip laus. — Páll.
srsen yfirmaður
Röntgendeildar
Á RÍKISRÁÐSFUNDI i gær
var dr. med. Gísla Fr. Peter-
sen veitt yfirlæknisembættið
við Röntgendeild Landsspítal-
ans frá áramótum að telja.
Dr. Gísli Fr. Petersen er 42
ára að aldri. Hann lauk kandi-
datsprófi í læknisfræði 1930.
Síðan starfaði hann um tíma i
Vestmannaeyjum og' á Vííils-
stöðum, en var aðstoðarlæknir
í Örebro í Svíþjóð 1932—33. —
Eftir það stundaði hann fram-
haldsnám í Svíþjóð og Dan-
mörku, en var skipaður aðstoð-
arlæknir við Röntgendeild
Landsspítalans 1934 og deildar-
læknir 1939. Hann var viður-
kenndur sem sjerfræðingur i
geislalækningum 1940, og
1942 varði hann doktorsritgerð
við Háskóla íslands.
Dr. med. Gunnlaugur Claes-
sen var áður yfirlæknir Rónt-
gendeildarinnar, en hann ljest
á þessu ári, sem kunnugt er.
Skólabörn eina !il
ar Máls og menningar á rúss-
Hsskum timaritum, sem eftir
þvi- sem fyrir lá, virtist hafa
verið með nokkuð óvenjulegum
hætti.
F«int frá MoskvU.
Rannsóknin leidcii í Ijós, að
bæði fyrirtækin höfðu verið
áskrifendur að ritum þessum, á
þessu ári og fengið þau send
► bögglapósti frá útgefer.dum i
Möskvu.
Sendingarnar höfðu verið af
Þeötar í tollpóststofunni hjer og
fcafði'KRON við móttöku þeirra
íramvísað gjaldeyris- og inn-
f) utningsleyfi fyrir bókum og'
1-maritum frá Danmörku og
s Í erlingsvæðinu. Hinsvegar
. hafði' bókabúð Máls og menn-
►ogar- framvísað samskonar
icyfi frá Bretlandi o: Dan-
Pnörku.
Andvirði ritanna greiddu fyr
fcvíækin í íslenskum krónum,
t.íarfsmanni rússnesku sendi-
.‘ veitarinnar hjer.
Uámurinn.
Rjetturinn talai. að innflutn-
»ngur þessi og greiðslur bryii í
bág við gjalde'yris- og innflutn
►t.gslöggjöfina og voru forstjór-
ar fyrirtækjanna, þeir ísleifur
Hognason kaupfjelagsstjóri og
Olaíur Einarsson forstjóri bóka
þ'úðar Máls og menningar,
dæmdir í 800 króna sekt hv-or,
til rlkissjóðs og til greiðslu máls
kosdiaðar.
Afrýjar dóminum.
Kaupfjeiagsstjórinn hefir ósk
aö áfrýjunar dómsins, en for-
•’í'jóri bókabúðarinnar fekk
frssí tii ákvörðunar um áfrýj-
uu að sínu leyti.
Ifenlumim fokaó í
Jsrjá og bálfan dag
OLLUM VERSLUNUM í
Reykjavík og Hafnaríirði verð
ur iokað í 3% dag núna um
fiýárið.
Á morgun. gamlársdag verða
verslanir aðeins opnar til kl.
1 og 3. janúar, sem er mánu-
dugiu', verða verslanir lokaðar
vegna vöruupptalningar.
Fólk ætti að athuga þetta,
einkum húsmæður, sem þurfa
aíla matfanga til hátíðar-
wmarv
FYRIR nokkrum dögum síð-
an var í aukarjétti Reykjavík-
ur kveðinn upp dómur í málí
Ingólfs Einarssonar járnsmiðs.
En það var hann, er rjeðist inn
í íbúðarskálann við Háteigsveg
og myrti þar ungbarn, en særði
móður barnsins og eldri dótt-
^ ur hennar mörgum hnífstung-
um. Þessi hryllilegi atburður
gerðist að kvöldi laugardagsins
4. maí 1947.
Ingólfur Einarsson var undir
geðheilbrigðisrannsókn frá því
rjett eftir að hann framdi verkn
aðinn, fram á síðastl. haust.
Niðurstöður þeirrar rannsóknar
er sú, að hann hafi verið geð-
veill (pysckopat) er hann
framdi verknaðinn.
Niðurstöður dóms aukarjett,-
ar var sú, að Ingólfur Einars-
son var dæmdur til öryggis-
gæslu í viðeigandi hæli og
sviftur var hann kosningarjetti
jDg kjörgengi.
Ingólfur Einarsson er enn i
haldi í hegningarhúsinu hjer í
bænum.
Jfeilsuiarbæjarbúa
er goii
SVO SEM kunnugt er af fyrri
frjettum Mbl. hefir skarlatsótt
ar orðið vart hjer í bænum, alt
frá því á s. 1. hausti. Veikin
hefir verið væg og eru það aðal
lega börn sem tekið hafa hana.
í þessum mánuði hafa veik-
indatilfelli verið nokkru fleiri
en að undanförnu. og sam-
kvæmt upplýsíngum frá skrif-
stofu hjeraðslæknis, hefir skrif
stofunni verið tilkynt um 30
skarlatssóttartilfelli, en það
lætur nærri að vera eitt tilfelli
á dag. Að öðru leyti er heilsu-
far bæjarbúa gott.
Tundurduil rekur á
land á Akureyri
SKÖMMU fyrir jól rak í land
á Oddeyri á Akureyri tundur-
dufl, og var Skipaútgerð rík-
isins beðin að senda mann til
þess að gera það óvirkt. Fór
Haraldur Guðjónsson frá Rvík
og framkvæmdi verkið. Duflið
reyndist vera breskt og hafði
sýnilega verið gert til þess að
sprengja það með rafstraum úr
landi.
Emka knaiispyrnu-
liðið .Wanderers'
vænlanlegf hingað
-’w-.
í LUNDÚNABLAÐINU „Daily
Express“ er þess getið, að samn
ingar standi um, að bjóða
enska knattspyrnuliðinu „Wand
erers“ til íslands á næsta
sumri. Var frá þessu skýrt í
hófi, sem fjelagið hjelt nýlega
í London, en ekki er þess getið
hvaða fjelag eða samband
stendur að því, að fá þetta
enska lið hingað.
„Wanderers“ er mjög goit
áhugamannalið sem hefir ferð
ast um mörg lönd og leikið
knattspyrnu. Hefir fjelagið í
hyggju að fara í knattspyrnu-
ferðir til Norðurlanda á sumri
I komancli.
skemfana eftir ára-
móiin
ÁKVEÐIÐ hefir verið að börn
úr baimaskólum bæjarins haldi
nokkrar skemtanir í Austur-
bæjarbíó eftir áramótin til á-
góða fyrir barnaspítalasjóð
Hringsins.
Fyrsta skemtunin verður 3.
janúar og annast börn úr
Laugarnesskólanum hana. Önn
ur skemtunin verður 5. janú-
ar og þá verður það Austur-
bæjarskólinn, sem skemtir. —
Melaskólinn skemtir svo 7.
janúar, en ekki hefir enn verið
ákveðið hvenær skemtun barna
úr Miðbæjarskólanum fer fram.
Börnin munu skemta með
söng, leikrit verða sýnd, leikið
á gítar, skemt með danssýn-
ingu o. fl.
Verða skemtanir þessar áreið
anlega mjög vinsælar, bæði
meðal barna og fullorðinna.
Ráðslafanir í sam-
bandi við gamlárs-
kvöld
LÖGREGLUSTJÓRINN i
Reykjavik hefir gert ráðstaf-
anir til að koma í veg fyrir
íkveikjutiiraunir í rusli og
öðru þess háttar, á gamlárs-
kvöld.
Svo sem kunnugt er, hafa
undanfarijn gamlárskvöld, ver-
ið gerðar margar slíkar tilraun
ir, einkum þó hjer í Miðbæn-
um. Hefir lögreglustjóri nú birt
aðvörun til húseigenda, um að
láta hreijysa port sín af öllu
rusli. — ,
Þá hefir lögreglustjóri einnig
lagt bann við framleiðslu og
sölu púðurkellinga og kínverja.
Forsefi íslands sfað-
festir fólf lög
FORSETI íslands staðfesli
tólf lög og ein bráðabirgðaiög
á ríkisráðsfundi í gær.
Meðal íaganna, sem staðfess
voru, voru lögin um dýrtíðar-
ráðstafanir.