Morgunblaðið - 31.12.1948, Blaðsíða 2
MORGUiSBLAÐIÐ
Föstudagur 31. des. 1948.
'ANNAN í nýári, á sunnudag-
inn 'kemur eru liðin 50 ár síð-
an sr Friðrik Friðriksson hóf
hjer : tarfsemi K.F.U.M. í bæn-
um og stofnaði til þess fjelags-
ekapar með reykvískum æsku-
lýð. í hálfa öld hefir honum
attft'nast að vera forystumaður,
sloð og stytta þessa f jelagsskap-
nr, sem svo rr.jög hefir stutt að
nndlegum þrifum og atgerfi
tíngaj folkjsins hjer ;S höfuð-
staðnum.
. Að sjálfsögðu minnist hinn
fjölmerni fjelagsskapur þessa
afm.ælis á viðeigandi hátt, og
fíý^s.4 Jpá hinn áttræða stofn-
andá sicn.
Fy lí;,1 áriim.
A nýársdag fyrir 50 árum
hrföi Friðrik Friðriksson stud.
throl. óvenjulega mikið að
gera. Hann stundaði þá nám
við Frestaskólann. Þetta var
annar r. eturinn hans þar. Áður
hafði hann. verið 4 ár í Kaup-
inam ahöfn, við margskonar
námsiðkanir og tekið þar mik-
inn þátt í fjelagslifi áhuga-
samra jafnaldra sinfla. En það
Cj- ævisöguþáttur fyrir sig, sem
yrðj cf langur, til að rifja hann
upp hjer. Enda kemur hann
r-kki þessu máli beinlínis við.
it'riðrik Friðriksson hafði nú
<fengið' sjer einkaritara, til að
tuaipa s;er við brjefaskriftir og
annað. Það var Bjarni Jónsson
fkólapiltur frá Mýrarholti hjer
f ■ Vesturbænum. Hann var þá í
3. ' bekk í Latínuskólanum.
Þemia nýársdag sat einkarit-
arinví við og skrifaði fundar-
boð, fyrir hinn væntanlega
ntof krd. sem áttx að halda
daginn eftir, í húsi Framfara-
fjelagsins, við Vesturgötu.
’iÞeir byrjuðu því jafnsnemma
sr. Hjarni og sr. Friðiúk að
vinna fyrir þennan fjelagsskap
revn nú hefir lifað og dafnað í
Ixál.fa öld.
ílr. Bjarni varð prestur hjer
f hæ árið 1910, en frá 1911 til
þessa dags, eða í 38 ár, hefir
haFn. verið formaður K.F.U.M.
En ,é Friðrik Friðriksson fram
Irvæmdastjórinn. Þeir eru nú
tveir framkvæmdastjórarnir sr.
Magnús Bunólfsson auk sr.
Friðriks.
'Eins og gefur að skilja verð-
uj 50 ára sögu þessa fjelags-
pkanar ekki gerð nein skil í
einrú hlaðagrein. En til þess að
•ninnaat þessa afmælis hjer í
fcbl ðinu, gekk jeg á fund sr.
Bjarna Jónssonar. og bað hann
lað' {segja mjer frá starfsemi
fjfJagsins í stuttu máli.
Fyrsitu kynni.
Sr Bjarni komst m, a. að
orðj á þessa leið:
Jeg sá Friðrik Friðriksson í
fyrsta skifti sumarið 1897.
Mætti hormm hjerna fyrir utan
feainla pósthúsið. Hann spurði
rnig að heiti. Sagði jeg honum
þ.’ð, „Vi.* hittumst aftur“ sagði
ha.nn I Sagði jeg kunningja
unímjr frá viðtalinu við hinn
6kv. mann, og fjekk jeg þá
{•>>•. skýringu: ..Það hefir
ví.,í verið þessi hálfvitlausi
stú■: ut, -sem er nýkominn frá
K.»<s>mannahöfn“. En því verð-
uj s ,eklú neitað að við áttum
Samtal viö sr. Bjarna Jónsson
Sjera Friðrik Friðriksson
eftir að hittast aftur. Það var
næsta sumar, sem jeg hitti aft-
ur þenna einkennilega fram-
úrskarandi alúðlega mann.
Þá varð faðir minn bráð-
kvaddur, og Friðrik kom
heim til okkar í Mýrar-
holt- Því hann kendi í brjósti
um okkur, eins og hans var von
og vísa. Frá því augnabliki
bótti mjer vænt um hann.
Næsta vetur hafði hann barna
skóla í Framfarafjelagshúsinu
við Vesturgötu. Þar hjálpaði
jeg honum ofurlítið við kensl-
una. Þannig kyntumst við fyrst.
Um vorið 1899 gekkst sr.
Friðrik Friðriksson fyrir stofn-
un K.F.U.K.
Heimili fjelagsins.
Fyrsta árið sem K.F.U.M.
starfaði voru fundirnir haldn-
ir I Bæjarþingstofunni í Hegn-
ingarhúsinu. Um eitt skeið í
Framfarafjelagshúsinu. Síðan
keypti sr. Friðrik Friðriksson
Melstedshúsið við Lækj -
artorg. Þá voru ýmsir atorku-
menn komnir í fjelagið. Þar var
innrjettaður stór samkomusal-
ur. Þá þótti bæjarbúum hinn
eignalausi forystumaður færast
mikið í fang. er hann keypti
þá miklu eign í hjarta bæjar-
ing. Húsið með stórum garði
fvrir framan við Austurstræti
kostaði 18 þúsund krónur.
Nokkrum árum seinna seldi
K.F.U.M. þá eign fyrir nokkr-
um þúsundum hærra verð,
handa hinum nýstofnaða ís-
landsbanka.
Þá var bygt húsið við Amt-
mannstíg, er notað hefir verið
í rúmlega 4 áratugi, sem fjelags
heimili. Og verið stækkað, eft-
ir því sem starfsemin hefir auk-
ist og íjelögum fjölgað.
Ðeildirnar og sjálfboðavinnan.
Það hefir einkennt þenna
fjeiagsskap frá fyrstu tíð, hve
fjelagsmenn hafa lagt af mörk-
um mikla sjálfboðavinnu, til
eflingar fjelagsstarfseminni.
Enda hefir verið rík þörf til
þess. Starfsemin vax’ð brátt
margþætt, deildirnar margar
innan fjelagsskaparins. Þær eru
þessar: Aðaldeild, en í henni
eru þeir f jelagsmenn, sem komn
ir eru á fullorðinsár, eða þar
um bil. Það eru þeir, sem
mynda hinn fasta stofn í fjelag-
inu. Svo er unglingadeild. I
henni eru aðallega þeir, sem
eru á aldrinum frá 14—17 ára.
Þá yngstadeild með drengjum.
sem eru 10—14 ára. Og hin-
svonefnda Vinadeild, þar sem
eru yngstu fjelagarnir eða gest-
ir fjelsgsins, innan við 10 ára
aldur.
Þá er Sunnudagaskólinn,
Knud Zimsen fyrv. borgarst’jóri
stofnaði hann fyrir 45 árum,
fyrir drengi jafnt sem stúlkur.
Sunnudagaskólann sækja mörg
hundruð barna á hverjum
sunnudegi. í fjelagsheimilinu
við Amtmannsstíg eru fundiri
alla sunnudaga frá morgni til
kvölds og flest kvöld á virk-
um dögum vetrarmánuðina.
Kvöldskóla hefir fjelagið
líka rekið í mörg ár. Þar eru
kendar ýmsar námsgreinir, við
unglinga hæfi. Ungt fólk. svo
hundruðum skiftir hefir fengið
þar undirstöðu almennrar ment
unar að barnaskólaprófi loknu.
Enginn opinber styrkur
Öll starfsemi K.F.U.M. hefir
verið rekin, án þess að nokkur
Sjera Bjarni Jónsson
styrkur hafi komið þar til, frá
bæ eða ríki. Aldrei verið sókt
um neinn slíkan stuðning, fyrir
þessa víðtæku starfsemi. Alt
hvílt á fórnfýsi og sjálfboða-
vinnu áhugamanna innan
fjelagsins.
Á fyrsta sunnudegi í hvei’j-
um mánuði, er haldinn sam-
eiginlegur fórnarfundur fyrir
K.F.U.M. og K. Allir viðstadd-
ir leggja þar fram sinn skerf,
til fjelagsstarfsins í sameigin-
legan sjóð fjelaganna. Venju-
lega skiftir það þúsundum, sem
inn kemur hverju sinni. En að
sjálfsögðu kemur það ekki í ljós
hve mikill skerfur hvers ein-
staks fjelagsmanns eða konu er.
Enda kemur það ekki málinu
við. Til viðbótar þessu, kemur
svo það, sem fjelagarnir, karl-
ar og konur leggja fram á ann-
an veg.
Alt er þetta starf í fjelögun-
um mjög ánægjuríkt. Ekki síst
vegna þess, hvílíkur kærleikur
og bróðurandi ríkir þar á öllum
sviðum.
Lífið og sálin í
fjelagsskapnum
Eins og allir vita, er sr. Frið-
rik Friðiúksson lífið og sálin í
þessu öllu saman, jafnt nú, sem
í upphafi, fyrir hálfri öld síðan.
Snemma tók hann að hugsa
um það, hvernig framtíðarstarf
þessara fjelaga K.F.U.M og K.
yrði best trygt. eflir að hann
kynni að falla frá. Því „slíkt
gæti komið fyrir“ segir hann,
,,þó ólíklegt sje“. Það er hans
mikli framtíðardraumur, að
fjelags og uppeldisstarf þessara
æskulýðsfjelaga geti haldið á-
fram, öldungis með sama sniði,
og sama sívakandi þrótti, eftir
hans dag, eins og á meðan hans
nýtur við. Þessvegná hefir hann
hvað eftir annað látið samstarfs
fólk sitt, ef svo mætti að orði
komast, „ganga undir próf“ með
þvl að hverfa sjálfur á brott
um lengri tíma. Hann var t. d.
eitt sinn 3 ár í Ameríku. Og á
styrjaldarárunum síðustu var
hann í Danmörku, þá fjafver-
ándi í 6 ár samfleytt.
Fjelagsstarfsemin hefir hald-
ið áfram með óbreyttum lífs-
þrótti, á meðan hann hefir ver-
ið á brott. Hefir það verið hon-
um hið mesta, gleðiefni, í hvert
'Vl
t samkormipal K. F. U- M.
sinn, sem hann hefir komið
heim, að þetta óskabarn hans;
eða óskabörn, skuli hafa getað
lifað og dafnað, án þess að hann
hefði þar forystuna.
Starfsemin breiðist út
Starfsemi K.F.U.M. og K.
hjer í bænum, fer ekki nú orðið
xlt fram á fjelagsheimilinu við
Amtmannisstíg. Fjelagið hefir
-xú útibú í Laugarneshverfinu.
í>á hefir sr. Friðrik fyrir löngu
riofnað fjelagsdeildir í Hafnar-
firði, á Akranesi og í Vest-
mannaeyjum. Og er þá ótalin
hin mikla og ánægjulega sum-
arstarfsemi í Vatnaskógi. Það
var sr. Friðrik mikið ánægju-
efni, er hann kom heim eftir
styrjöldina síðustu, að K.F.U.M.
hjer í Reykjavík skyldi hafa
komið sjer upp hinum mynd-
arlega og hentuga sumarskála
fyrir starfsemina í Vatnaskógi,
Þar hefir nú verið reist kapella,
síðan hann kom heim.
Kapituli í kirkjusögu
Að endingu komst sr. Bjarni
að orði á þessa leið.
Starfssaga K.F.U.M. þá hálfu
öld, sem liðin er, frá stofnun
fjelagsins, hefir verið merkur
kapituli í kirkjusögu landsins,
því allaix þenna tíma, hefir
fjelagsskapur þessi haft mikii
áhrif á andlegt líf æskulýðsins
hjer í bænum og víðar, hefir
miðlað hinni ungu kynslóð
margskonar mentun og menn-
ingu. Verður ekki tölu á þá
komið, sem sókt hafa samkom-
ur fjelaganna og notið þar
kynna, sem að meira eða
minna leyti, hafa haft varan-
leg áhrif á líf þéirra og skoð-
anir.
Fyrir bæjarfjelagið hefir hjer
verið unnið mjög heillaríkt
starf. Margir borgaranna haía
innan vjebanda fjelagsins not-
ið uppfræðingar, vakningar og
hvatningar sem jeg þori að
segja hefir gert þá að nýtari
og betri mönnum en ella, ef
þeir hefðu aldrei komist í kynni
við þenna fjelagsskap.
En þegar jeg segi, að saga
fjelagsskaparins hafi verið
merkur þáttur í kirkjusögu
vorri, þá á jeg við það.
hversu mikilsvirði það hefii1
verið fyrir alt kix’kju- og trú-
arlíf hjer að unglingarnir skuli
hafa getað tekið þátt í frjósömu
trúarlegu starfi, eftir feiming-
una, svo lengi sem þeir hafa
haft til þess vilja og tækifærii
fram eftir æfinni, alt til efri
ára,
Fyrir mig, sem prest hjer 3
bænum, hafa þessi fjelagssam-
tök verið ómetanleg. Þau hafá
haldið mjer ungum, að því er
mjer sjálfum finnst. Þar hefir
oft verið sungið með gleðiraust,
þar hefur verið æskufjör og
hressandi blær bjartsýni og
traustrar vináttu. Mjer hefði
veist það erfitt, að starfa lengi
hjer í bænum sem prestur, e£
þessa fjelagsskapar hefði ekk:
notið við.
Örfar annað fjelagslíf
Því má heldur ekki gleymsý
Framh. á bls.- 3