Morgunblaðið - 31.12.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. des. 1948.
MORGUTSBLAÐIÐ
3
- K.F.U.M
•' T-
(jiekbyt nýár!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
t^áÁaóaÓ
IÍRIMR BLÖNDAL
(jle!iíecft nýárJ
|? Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
!
Landssmiðjan•
|
4 Rajtæhjaverslunin og vinnustofan
cJljÓS OCj llití Íl.! '
% óskar öllum starfsmönnum og viðskiftamömnun gleði
1 legs árs og þökk fyrir það gamla.
(j(e!iíecjt
n,ijci
Þökkum viðskiftin á liðna árinu.
Bókaverslun Guðmundar Gamtdielssonar.
(jítóifeat nýári
1
Ásbjörn Ólafsson, heildverslun:
(Framh. af bls. 2) I
að starfsemin hefir verið víð-
tækari en jeg hingað til hefi
minst á. Því K.F.U.M. hefir tek-
ið virkan þátt í íþróttahreyf-
ingunni. Valur er t. dí, eins og
menn vita þaðan runninn. Karla
kór K.F.U.M. kannast>allir við,
einn hinn mesta og besta söng-
flokk, sem hjer hefir starfað.
En hefir nú fyrir nolSkru hlot-
ið nafnið Fóstbræður, Það er
táknrænt nafn, fyrir alla, sem
starfað hafa innan vjebanda
K.F.U.M. því þar hafa-menn ein
mitt unnið sem fóstbræður, að
fornum sið. Eins og Ííka andi
skátahreyfingarinnar er skyld-
ur þeim anda sem með K.F.U.M.
vakir og hefir vakað. Énda hef-
ir skátahreyfingin fehgið mik-
inn stuðning og líf, fyrir beina
forgöngu sr. Friðriks, ær á sín-
um tíma stofnaði Væringja-
fjelagið með drengjum úr
K.F.U.M.
Stjórn og saga
Skyldu það vera márgir sem
hafa verið eins lengi í fjelag-
inu eins og þú, eða frá byrj-
un?
' Þeir eru nokkrir. En jeg þori
ekki með það að fara, því jeg
er hræddur um, að jeg muni þá
ekki alla.
En hverjir eru í stjórn með
l>jer nú?
Það eru þessir: Knud Zimsen
varaformaður, Guðmundur Ás-
björnsson, Sigurbjörn Þorkels-
son, Frímann Ólafsson, Sigur-
jón Jónsson og Bjarni' Eyjólfs-
son.
Hefir ekki komið til orða að
skrásetja sögu fjelagsins?
Jú meira en það. Jég á fast-
lega von á, að það komist í
verk áður en langt líður. Og
þá ætti það að koma í ljós, bet-
ur en nokkru sinni fyrr, hve
mikið og gott starf K.F.U.M.
hefir unnið undanfarin 50 ár
og hversu margir eiga forystu-
manninum okkar sr. Friðrik
Friðrikssyni mikið að þakka,
sagði sr. Bjarni.
V. St.
ecjt nýár
Þökk fjTÍr viðskiftin
á liðna árinu
Versl.
Pálls Hallbjörnssonar
Leifsgötu 32,
I (jlecfiíecft nijár í
Þökk fyrir viðskiftin
á liðna árinu
HitÍHta
(j(ecfilecjt nýár
Þökk fyrir viðskiftin
á liðna árinu
Listverslun
Vals Norðdahls.