Morgunblaðið - 05.01.1949, Síða 3

Morgunblaðið - 05.01.1949, Síða 3
Miðvikudagur 5. janúar 1949 MORGVN 3L AOIÐ 3 ■mi«w«;nninuimm a Á gamlárskvöld tapaðist á „Gamla stúdentagarð- inum“, silfurnæla í lík- ingu við fiðrildi. Finn- andi vinsamlega geri að- vart í sima 80 105 eða Reykjavíkur Apóteki. useign 1 hæð og ris við Hjalla- veg, er til sölu nú þegar fyrir hagkvæmt verð. Allar nánari uppl. gefa - Sala & Samningar | Sölvhólsg. 14, sími 6916. ■imsimiMiiiiiuiitiiMmiiBtHiifuiiiiiiiiiiiiiiinuiinnnr Hvalepirsandur grof-púsmngasandur fín-púsningasandur og skel. RAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 9239. Kaupum kopar Mislitir Kaffidúkar (hör). MALMIÐJAN HJ. Þverholti 15. Sími 7779. i | \Jtrzt Jlnyihjarjar ^oknsón ■IIHIIIIIIIIinilMIMI>>al>ll<»«*ll*<ll»lr4M j - : iiiMii'iiiinmin niinmiNiiiiBminiiiiiiiiimriiiiiiiiii Þú, sem fanst peningaveskið við dyrnar á Hreyfli, 31. des., (gamlársdag), kl. 8 fyrir hádegi, ert, beðinn að skila því á afgreiðslu Hreyfils eða á lögreglu- stöðina. Það sáu þrír bíl- stjórar til þín, er þú fanst það. : £ iiiiK'ufMiiMiiMMMiiiiiiiiiinrariniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiii j» z ; llllllllllillllllllllllllllfllllllflllllllllllllllllllllllMllll = = «1111111111111 4ra herbergja íbúð til sölu í Lauganeshverfi. Væg útborgun. Nánari uppl. gefur F asteignasölumiðstöðin Lækjarg. 10B, sími 6530. og eftir kl. 7 5592. | Stúlka óskar eftir vinnu við I t ■iiiiiiiiiMiiiiniiiiMMMiiiMoiiMiiiiiiiinininiiinnv - z •iiiiiiuiiMMniimem hreingerningar I á skrifstofum eðá stig- I um. Tilboð merkt V,100— —sendist afgr. Mbl. E itiiiiiiimniiiiiiiitiiiiiiRnin | Smábarna- skólinn | á Laugateig 39, hefst aftur n. k. mánudag. Ása Jónsdóttir Til leigu j | StJbu 11 Herberai í miðbænum, stór stofa, | f vantar nú þegar í þvotta | | “ í miðbænum, stór stofa, | hentug fyrir tvo. Tilboð f merkt „X-9rl00—327“, | leggist á afgr. blaðsins, | fyrir hádegi á fimtudag. 1 = S vantar nú þegar í þvotta húsið. Uppl. gefur ráðs- konan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. miiMiiMiiiimin«MiM«MiMmKnra«mnrmsniiiiiiii»i E = niiiiiiiuii s z s E Til sölu 11 Hðlló! Halló! og sýnis á Grettisgötu | ? Vii kaupa Volsley bíl- 49, sem nýr olíuofn, olíu- | I vjel, þakjárn og föt, | víeL Tilboð sendist Mbl. amerísk, eftir kl. 8. 6ARNAVAGN E s merkt „Vjel—330í‘. BíLvjet Nýr enskur barnavagn, á | háum hjólum, til sölu á i Kárastíg 2, kjallara, frá | kl. 2 í dag. | Vil kaupa Ford eða = Chevroletvjel með gír- | kassa. Tilboð sendist Mbl., merkt „Bílvjel— 331“. nMllltlllilllllii s miiiiiiiiin | til leigu á Laugateig 22, | | uppi. Uppl. eftir 4d. 6. 1 | Stúlka með gagnfræða- | mentun óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilb. merkt: „332“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. sem skiptir 12 plötum, til sölu. Uppl. frá kl. 7 í kvöld á Tjarnarbráut 29, kjallara, Hafnarfirði. S ■llllllllininilllllinililMMinnnnniiMmil Vil kaupa Kola-þvotSðpoff Þeir, sem vildu selja, gefi sig góðfúslega fram og skili tilboðum, ásamt verðkröfu á Laufásveg 10, efstu hæð, næstu þrjá daga. Enskur i2ungarstúlkurl |BAHEVAVAGI\I 17—18 ára, helst vanar | hraðsaumavjelum, geta | fengið atvinnu strax í | skógerðinni á Rauðarár- f stíg 31. Uppl. á staðnum. | 1 á háum hjólum til sölu á | Laugaveg 140. Sömuleiðis | lítið notaður, einhneptur = smoking á meðal mann, | til sýnis milli kl. 1—5 í I dag. 3a)M1lll!ltHlinM»< HniHit - s S z 111111111)111111 i = Hvítur hestur < j Herbergi j j Fjölritarinn í óskilum, Alfsnesi, kjal- | arnesi. mark: sneiðrifað | aftan hægra. Sími um | Brúarland. | óskast, helst í vesturbæn | um. Skilvís greiðsla og | reglusemi. Upþlýsingar í | síma 7658 kl. 5—6 í dag. 3 i Austurstræti 14, | annast hverskonar fjöl- ritun, opið kl. 2—6 laugard., kl. 2—4. MMIIIIIIIIIIIMIIMM* ...MMimnnnniiiiiiiiM z S „iiiimimmimimmi Sendisveinn óskast í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg, sem allra fyrst., íslenskf smjör að vestan, var að koma, í kílóstykkjum, alt selt miðalaust. Kjötbúðin Von Sími 4448 | Vi! kaupa I bandsög Sími 6646. ■JIMIMIIIIIIIItlllftf ! lllllllllllllIIIIIIIIMIIMMIMII.** - .IIIIIIIIMSIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMICnMllllllllinilllllllll | Lítil sólrík stofa í Norðurmýri með inn- byggðum skáp og að- gangi að baði og síma, til leigu nú þegar, helst fyr ir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 5483 næstu kvöld eftir kl. 8. Ný „Vifos" : = : = sokkaviðgerðarvjel I ( er til sölu. — Vjelin er =, | af ýnjustu gerð og ónot- { | uð. Verðtilboð sendist { I afgr. blaðsins fyrir laug- { { ardagskvöld merkt: •— { | „Vitos“. Afvinnurekendur athugið. — Regl<usamur bifreiðastjóri óskar eftir atvinnu, er einnig vanur að stjórna vjelskóflu og krönum. Önnur vinna kemur einnig til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir föstudags- kvöld, merkt „Hús- bóndahollur—3 3 9 “. j Til sölu I Svissneskt kvenúr og 1 gullarmband. Uppl. í síma 5513. S z isiiiiiiii Z Z IIMMIIIIIIIIIII Pure sílkislæða S 5 : : | tapaðist í Vesturbænum, I | aðfara nótt sunnudagsins. | | Vinsamlegast skilist gegn i | fundarlaunum í verslun- | inni, Grettisgötu 7. BARIUAVAGN til sölu. I Uppl. á Laugaveg 157. S = z Miiiiiiuiiiiiiiiina Tweed dragt j j Stúlka og frakki til sölu hjá s Guðm. Guðmundssyni f klæðskeri Kirkjuhvoli. Hásing j undir fólksbifreið, Chev- { rolet, model ’37 eða f yngra óskast. Uppl. í = síma 3887 eða 5191. | \iý Rafha-vje! j til sölu. Tilboð sendist | afgr. Mbl. sem fyrst — | merkt „200—338“. óskar eftir atvinnu eftir kl. 2 á daginn, annari en vist. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Atvinna—333“. Stúlkur óskast í prjónastofu. Uppl. í dag og á morgun kl. 5—7 í Skipholti 27. IMMIMIMIMII Sá, sem getur lánað 27 . kr. getur fengið leigða íbúð, 3 herb. og eldhús til 3ja ára í nýju húsi. íbúðin verður til í apríl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. | Merkt „27 þúsund—328“. Herbergi íbúð 1—2 herbergi, eldhús og bað óskast í vetur eða vor. — Tilboð merkt: „Tvent í heimili—335“, sendist afgr. sem fyrst. i I z a 1 til leigu á Sundlaugaveg f 24. Uppl. á staðnum. | = IMIIIIIillMMIMMMMIMMMlllllMIMIIMMinilMMMIIIIM = 11 Isskápur I | | amerískur. nýr í umbúð- f | I um og hrærivjel með I | | glerskál til sölu. Verð- i i | tilboð sendist í bæði eða f \ | sitt í hvoru lagi fyrir | i f föstudagskvöld til afgr. i i i Mbl. merkt: „Westing- f house-Kitchen Aid— I I I 340“. I Desert-ís með litlum fyrirvara. • Rjómaísgerðin, Sími 5855. 4 prjónavjefár og (overlock) saumavjel til sölu, ef viðunandi til- boð fæst. Tilb. merkt „Prjónastofa—334“, send ist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Atvinna Duglegur reglumaður, ungur, með meira bif- reiðastjóraprófi og vanur verslunarstörfum, óskar eftir góðri og þriflegri atvinnu. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og leggi nöfn sín á afgr. blaðsins merkt: „Nú þeg- ar—337“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.