Morgunblaðið - 05.01.1949, Síða 4

Morgunblaðið - 05.01.1949, Síða 4
I*»*■»-»«*s««.«*#Sí^SiUUU * * 8»«J »MMMMni8lfm..mtH^.W|tf«.«sseis 4 MORGTJ IV BLAÐIÐ Miðvikudagur 5. janúar 1943 i'•1'iWytaia■ mammmw•■MMimlliuin Barnaskemtun í Austurfaæjarbíó í dag, miðvikudaginn 5. jan. 1949 kl. 3 e.h. Börn úr Austurbæjarskólanum skemmta: Leikrit. danssýning og fleira. Frú Rigmor Hanson stjórnar danssýningunum Aðgöngumiðar seldir i Bækur og Ritföng, Austurstræti 1 og Laugaveg 100 til ki. 12 og frá kl. 1—3 í Austur- hæjarbíó. 4 Mitkixataaiaacusuilllllllllllimi lllillllliiiicaiilll >■■■■■■ Náttúurlaekningafjelag íslands heldur FUND í húsi Guðspekifjelagsins við Ingólfsstræti. föstud. 7. jan. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: 1. Mænuveikin. varnir og lækning. (Jónas Kristjánsson læknir). 2. íslenskar kvikmyndir (Vigfús Sigurgeirsson). 3. Áriðandi fjelagsmál. Nýjurn fjelögum veitt móttaka. Stjórn N. L. F. I. Hannirðakennsla byrja jeg nú þegar, get bætt við nokkrum nemendiun. LTppl. frá kl. 4—6 daglega. SfGtttJN STEFÁNSÐÓTTIR Skeggjagötu 23. — Sími '5482. Camlar bækur til sölu Sturlunga, tvær útg. Fomaldarsögur Norðurlanda. Þeir. sem settu svip á bæinn. Island í myndum I útg., Is- lenskar gátur, Náttúrufræðingurinn, Þjóðsögur Jóns Ámasonar, Gríma, Rauðskinna. Sögur og sagnir úr Vest mannaeyjum, Iðunn, Kvæði Eggerts Ólafssonar, Ljóð- mæli Sveinbjamar Egiison, Ljóðmæli Hannesar Haf stein, Ljóðmæli Einars Benediktssonar, Ljóðmæli Páls Ölafssonar, Ljóðmæli Gríms Thomsen, Ljóðmæli Her- , dísar og Ólínu, Kviðlingar Káins, Þyrnar, Eiðurinn, Njóla og margt fleira. j SIGURÐUR ÓLAFSSON > Laufásveg 45. Sími 4633. * (Leikfangabúðin) TILKYIVIIMIMG r til úftvegsmanna frá Landsambandi íslenskra útvegsmanna. Áður auglýstur fulltriiafundur Landsambands ísl. n ■; útvegsmanna hefst í áag miðvikud. 5. jan. 1949 í fund « «’ í u « " arsal sambandsins, Hafnarhvoli við Tryggvagötu, Reykja « 2 vík kl. háff niu síðd. (20,30). Stjóm Landsandbands íslenskra útvegsmanna. &&ciabóh 5. tlajíur ársins. Tungl fjærst jörðn. Sólarupprú' kl. 10,15. Sólarlag kl. 14,52. ÁrdegisflæSi kl. 9.05. Síðdegisflæði kí. 21,25. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni. sími 5030. Kæturvörður er í Pieykjavíkur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hrevfill, simi 6633. □ FRM. 594916511, - H — St.\ I í $ k a n Brúðkaup Á galársdag voru gefin saman í hjónahand af sjera Bjarna Jónssvni ungfrú Svanfriður Simonardóttir frá Norðfirði og Ingólíur Siguiðsson Týs götu 3. Pieykjavik, og einnig ungfrú Gunnhildur I. Georgsdóttir Miðhús um. Breiðavík, Snæfellsnesi og Júlíus Pálsson. Hafnarfirði. Á gamlárskvöld voru gefin saman í hjónaband af sr. Gaiðari Þorsteins syni ungfrú Sigriður Georgsdóttir og Albert Egilsson, Seh cgsgötu 14, Hafn arfirði. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Kjærnested Baugsveg 11 og Steingrjmur Niku- lásson. Lindargötu 63. 1 gær voru gefin saman i kaþólsku kirkjunni í Reykjavik, ungfrú Rann veig Jónsdóttir, Ásvallagötu 10, og Mr. Robert Sommer, starfsmaður á Kef laviku J'l 1 ugvelh. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn ó Ásvallagötu 56. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof un sína ungfrú Inga Óláfsdóttir Haga mel 6 og Pjetur Tryggvason, Njáls- götu 34. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof un sína ungfrú Brvnhildur Pálsdóttir Bústaðabletti 8 og Benedikt Geirsson Piauðarárstíg 42. Á gamlárskvöld opihberuðu trúlof im sína ungfrú Sigrún Þorsteinsdótt ir. snyrtidama (Þorsteins Sigurgeirs- sbr.ar, bankagialdkera) og Jón Jósefs son (sr. Jósefs Jónssonar). Á gamlórskvöld opinberuðu trúlof un sina ungfrú Helga Pjetursdóttir, (Zophoniassonar ættfræðings) og Helgi Thorvaldsson loftskeytamaður. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lolun sína Ungfrii Brv’ndís Pjeturs- j dóttir og Örn Eiríksson flugmaður, (Kristjánssonar kaupm. Akureyri). | Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof un sma ungfrii Anna Loftsdóttir Hagamel 8 og Veturliði Gunnarsson Laufásveg 45 B. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Bergþóra Friðgeirsdóttir Sundlaugavegi 25 og stud. polyt. Guð mundur Steinbach. Bergþórugötu 55.1 Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Emilia J. Baldvins- dóttm, Ránargötu 3, og Páll Jónsson, vjelvirki. Langholtsveg 67. 2. jóladag öpinberuðu trúlofun sina ungfrú Erla Lýðsson Hjaltadóttir, Snorrabiaut 67 og Þorvarður Þor- varðarson, Hringbraut 51, Hafnar- firði. Vistmenn og starfsfólk Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund færir skemmtifjelaginu „Bláa Stjam- an“ sínar bestu þakkir fj-rir skemmt unina. , Tripoli-bíó | sýnir um þessar mundir ameríska kvikmynd um æfi tónskáldsins Tchai kovsky. Eru leikin í myndinni nokkur af stórkostlegustu verkum hans. Að- alhlutverkin leika Frank Sundstrom, Andrey Long og Sir Cedriz Hard- wisk. Kaffiskammturinn Kaffiskammturinn var aukinn um einn pakka ó næsta skömmtunartima bili, sem er 3 mánuðir, en ekki einn pakka á mánuði eins og misritaðist í blaðinu í gær. Vísur til söngvara Eftir að Sigurður Skagfield söngv Bjer sjáiö þið nýtísku ballkjól handa ungu heimasætunni. IJann 1 er skreyttur útsaumuðum tungum og götum og pilsið mjög vítt. ari söng í útvarpinu núna um hátið amar sendi Jósep Húnfjörð honum eftirfarandi nýárskveðju: Yndislegur orðheimur engan veit jeg meiri. Syng þú oftar Sigurður svo að þjóðin heyri. Andans segull átti þar ekkert leguglingur. - Skirist fegurð skapgerðar Skagfield þegar syngur. (Það var ekki konan, sem var í bílnum R-2122, sem varð fyrir sprengjubroti fyrir utan Alþingishúsið á gamlárskvöld, heldur kona, sem var ó gangi á göt- unni. Konuna í bilnum sakaði ekki. Til bóndans í Goðdal J. Js. S. 100, í. X 100, Þ. J. Á. 40. Tveir bræður 50, Sigr. Stefáns- dóttir 100, Brynjólfur og Margrjet 100, E. Ó. 30, gömul kona á elii- beimilinu 25, Georg 50, Ása 100, N.N. 15, K. Ó. 20, Gulla 75, Lína 100, A. G. 25. Skipairjettir. Eimskip 4. jan.: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- Fimm mínúfna frrossoáfa um í gær 3. jan. til Grimsby'. Fjall foss fór fró Gdynia 31. des til Reykja vílcur. Goðafoss er í Reykjavík Logar foss hefir væntanlega farið frá Imm ingham í gær, 3. jan. til Reykjavíkur Reykjafoss fór frá Reykjavík 1. jan. til Kaupmannahafnar. Selfoss er rænt anlega é SigJu firði. Tröllafoss fer frá Reykjavik kl. 18 i kvöld 4- jan. til New York. Horsa korr, til Reykja vikur í .gær 3. jan. frá Leith. Vatna jökull fór frá Norðfirði 31. des. til Englands Halland kom til Reykjavik ur 1. jan. frá New York. Gunhild fór frá Reykjavík 31. des. til Eng- lands. Katla kom til Reykjavíkur 2, jan. frá New York. Bíkisskip 5. jan.: Esja var á Þórshöfn i gærmorgun á norðurleið, Hekla fór frá Akur- eyri í gærmorgun á austurleið. Herðu' breið fór fró Reykjavík kl. 19 í gær k'. öld ti lVestfjarða. Skjaldbreið var á Siglufirði í gærmorgun. Súðin fór fré Reykjavik kl, 18 í gærkvöldi áleið is til Hornafiarðar. Þyrill er i Reykja vik. Til Strandakirkju. 2 óh frá Eyjaskeggja 100, Guð- laug 20, G. Á. 5, N.N. 50, N.N. 10, N.N. 10. N.N. 5, N.N. 5. G. Ö. 100, M M. 50. N. N. 5, A. J. 10, H. L. 100, gamalt áheit 5, N.N. 50, N.N. 60, S. G. 50, ónefndur í brjefi 50, H. O. J. 100, M. J. 35, ónefndur 25, K. B. 20, Þórunn 100. G. F. 50, I. J. 5, G. J. 5. K. G. 20, S. D. 50. S.S, 20. I. H. 10, N.N. 10. N.N. 10, N.N, 50, Þ. M. 150, K. 10. N. Ó. 20, gömul kona 15, N. N. 5. N.N. 10, N.N. 90 L. P. 10, N. N. 5, N.N, 100, B. F„ 5, S. 100, L. D. 10, E. G. 50, G. H, 10 L og G. 30, Á. S. D. 10, H. A. 50 K. Þ. 100, E. V. 10, gamalt áheit 20. ,N. 20, II. S. 50, J. L. 15, Þ. V. S 50, kona 50, N.N. 20, Gulla 25, N.N. 21, G. 50, E. B. 100, D. J. 20, Ölöf 20, E. 25 J. A. 100 gamalt l áheit 10, J. B, S. 10, N. 0. J. 50, , H. B. 5. SKÝRINGAR Lárjett: 1 líkamshluti — 7 hátíð — 8 tala — 9 lýti — 11 eins — 12 skyldmehni — 14 kærustu — 15 verkfæri. Lóðrjett: 1 drykkur — 2 hestur — 3 verkfæri — 4 fangamark — 5 sam an — 6 húm — 10 settu saman — 12 lykta — 13 álfa. Lausn á síSustu krossgátu: LÁrjett: 1 sundrar — 7 kne — 8 ósi — 9 A. D. — 11 km — 12 err — mórauða — 15 varla Lóðrjelt; 1 skamma — 2 und — 3 ná — 4 ró — 5 ask — 6 rimrnan — 10 óra — 12 Erla — 13 rugl. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp, 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 íslenskukennsla. — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Tónlei!: ar. Lög leikin á gítar og mandólín (plötur). 19,d5 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Gísli Guðmundsson fyrrv. alþm. flytur er- indi: Þegar Alþingi var endurreist. bl Kristján Eldjám þjóðminjav. les kaflann „Rómverskir peningar ó Is- landi“ úr bók sinni „Gengið ó reka“ ci Upplestur: „Valsinn", smásaga eft ir Dorothy Parker. Erinfremur tón leikar. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Óskalög. 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.