Morgunblaðið - 05.01.1949, Side 5
Miðvikudagur 5. janúar 1949
MORGV IV BLAÐIÐ
Sigurjón Guðjénsson
bifreiðasfjéri, Eskif.
Minningarorð
ÞAÐ Biun hafa komið flestum
I imnugum á óvart, þegar það frjett
ist, að Sigurjón í Baldurshaga, sem
svo var nefndur í daglegu tali, væri
dáirrn. Hann hafði að vísu leitað sjer
iíukninga hingað, en aðgeriðr í þeim
efnum gengið svo og afturbati eftir
þær einnig, sð heima var þess beðið
með fögnuði að hann kæmi full-
hraustur úr ferðalaginu. En skyndi-
lega hrakaði heilsu hans og hann
lietst á Landsspítalanum 2 nóvember
sjðastliðinn.
Sigurjón var fæddur 14. júní 1905,
sonur hjónanna Elínar Runólfsdóttur
og Guðmundar Pjeturssonar nudd-
iæknis, en þau bjuggu um langt
skeið á Eskifirði. Þar ólst Sigurjón
að mestu levti upp og þar stai-faði
fcmnn til æviloka. Sigurjón var þrek-
maður, eins og hann átti kyn til,
) ríður sýnum og glaðvær, karlmann
legur en þó hið mesta ljúfmenni.
Hann lagði gjörva hönd á margt. Um
skeið fjekkst hann við sjómennsku
og var í því starfi eftirsóttur, hvort
sem hann var á þilfari eða við elda-
niensku. Fj'rir nokkrum árum stofn
setti hann reiðhjólaverkst.'eði og starf
aði að því hin siðari ár í tómstundum,
þvi bifreiðastöð stofnsetti. hann einn
sg, en við þessi störf mun hann hafa
aílað sjer mestra vinsælda vegna ó-
ejerhlífni hans og einstakrar lipurðar
við hvem þann, sem til hans þurfti
að leita. Jafnhliða þessum störfum
y ar hann brunaliðsstjóri á staðnum.
Sigurjón hafði fagra söngrödd og
,var mörg ár traustur starfandi fje-
iagi i karlakómum Glað. Hann gaf
&ig litt að opinberum málum, en
féreind hans ljet hann þó mynda sjer
ákveðnar skoðanir á þeim og var
hann ekki myrkur í máli, þcgar svo
har undir. Ávalt voru þó skoðariir
hans mótaðar af drenglyndi.
Sigurjón var kvæntur frú .Tóhönnu
Hjelm, færeyskri ágætiskonu. Þau
hjón eignuðust þrjár dætur og þrjá
Eyni, hin gervilegustu og myndarleg
nstu böm. Hjónaband þeirra var far-
r,ælt og stuádu þau hvort annað við
írmhyggjusamt uppeldi barnanna. Sig
m-jón var sívinnandi og ljet ekkert
tækifæri ganga sjer úr greipum, þótt
það kostaði hann erviði og stundum
VÖkur, ef hann með því gat aukið
Imægju og þægindi heimilis sfns, sem
yar honum íyrir öllu.
Þótt fjöldi vina hljóti að sakna
hins góða drengs, verður þó söknuð
»rinn tilfinnanlegastur Iijá eiginkonu
og bömum, sem nutu fórnfýsi hans
bg óstríkis í svo ríkum mæli. En end
tirminningin um hann dregur bitr-
Dsta sviðann úr sársaukanum.
E. lij.
-Varúðairéðslafanir
gegn mænnveiki
(Framh. af bls. 2)
íngar sem í' megin atriðum eru
Bamhljóða því sem jeg Ijet birta
á falöðum um sama efni 1946 er
eins og þá bivt í samráði við
Heilbrigðismái . leild Lækna-
ráðs.
Hjeraðslæknirinn í Reykjavík,
4. janúar 1949.
Magnús Pjettirsson.
!wi-re:- ■
5
nðjónsson giasafræðingur
i ÝMSA setti hljóða, er þeir
heyrðu fregnina um lát Guðna
Guðjónssonar á gamlársdag s.l.
Ungur maður er nýkorninn
veim frá löngu námi erlendis og
'yrir skömmu tekinn við þýð-
ngarmiklu starfi, sem hann hefur
rarið mestum hluta æfinnar til
að búa sig undir. Hann fer að
teiman frá konu og dóttur að
morgni, fullhress og án þess að
kenna sjer nokkurs meins, veik-
ist skyndilega við verk sitt, er
fluttur á sjúkrahús og andast þar
áður en annar'dagur er runninn.
Vart getur sviplegri tíðindi en
þetta.
I þriðja sinn er höggvið skarð
í hóp bekkjarsystkinanna, sem
urðu stúdentar 1933, og með
sama sviplega hætti sem fyrr. —
Helgi Scheving druknaði í Vest-
imannaeyjum rúmlega ári eftir
stúdentspróf og Sigurjón Jónsson
I varð bráðkvaddur í Sundhöllinni
í mars 1941.
Vlinni
Guðni G uöjónsson.
garorð
ræðagóður, ljúfur og ósjerhliíinn
nieð öllu.
Ungur maður kemur heim,
eftir að hafa varið á annan ára-
tug til að búa sig undir æfi-
starf en fellur svo frá án þess að
hafa stundað það nema fáa
mánuði, án þess einu sinni
að hafa rekið smiðshöggið
á þær rannsóknir sem voru starf
hans og hugðarefni árum saman
og líklegar til að halda nafni hans
á lofti í vísindaheiminum. Slikt
eru svipleg örlög. En minningin
um góðan dreng og hugijufan
lifir í hjörtum þeirra, sem kynt-
ust honum.
Guðmundur Arnlaugssort.
★
Guðni Guðjónsson var fæddur
18. júlí 1913 hjer í Reykjavík. For
eldrar hans voru hjónin Guðjón
Sigurðsson, bróðir Halldórs úr-
smiðs, og Guðný Guðnadóttir. —
j Ættir þeirra hjóna eru báðar
austan úr Rangárvallasýslu og
ikoma fljótlega saman á fleiri.
1 vegu. Þannig var Björn sonur
Þorvalds í Klofa á Landi lang-
| afi Guðna í föðurætt, en
langalangafi hans í móður-
ætt. Þau hjónin Guðný og
^Guðjón áttu ekki annað barna
, en tvíburana Guðna og Sigurð,
sem er starfsmaður hjá h.f.
Djúpuvík og býr hjer í Reykja-
vík hjá foreldrum sínum.
Guðni settist í Mentaskólann
haustið 1927 og lauk stúdentsprófi
j þaðan vorið 1933 með I. einkunn.
■ Eftir það lagði hann leið sína til
, Kaupmannahafnar og átti þar
| nærri samfelda dvöl næstu 15
á-Ý- Hann lagði stund á náttúru-
fræði og hafði grasafræði sem
’ aðalfag. Meistaraprófi lauk hann
1 í mars 1943, en ekkert var honum
fjær en að hætta námi þótt svo
j langt væri komið, heldur hjelt
hann áfram rannsóknum í sjer-
| grein sinni, en þessum rannsókn-
j Um var hann byrjaður á löngu
' áður en hann tók lokapróf sitt.
; Þær voru mikið verk og sein-
1 unnið, en þó svo langt fram
' gengið, að hann átti ekki eftir
nema að leggja síðustu hönd á
það, þegar hann fjell frá. Guðni
hóf þessar rannsóknir í samráði
við prófessora sína við Hafnar-
háskóla og var ætlunin að skila
niðurstöðunum sem doktorsrit-
gerð til þess skóla.
Um páska 1947 kvæntist Guðni
Álfheiði Kjartansdóttur Ólafs-
sonar bæjarfulltrúa í Hafnar-
Hirði. Attu þau hjónni eina dótt-
ur fædda í mars 1948.
Snemma á s. 1. ári var Guðna
, veitt staða við Náttúrugripasafn-
j ið. Skyldi hann veita forstöðu
jgrasadeild safnsins. Þau hjónin
fluttu hingað til lands í sumar
og Guðni tók við starfi sínu við
deildina. Auk þess gerðist hann
.stundakennari við Kvennaskól-
ann og kendi fram að jólum við
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar í
forföllum annars kennara.
I Mer.taskólanum í Reykjavík
sátum við Guðni í sömu kenslu-
stofu sex stundir á dag sex vet-
ur samfleytt og þó þekti jeg
hann furðulítið, þegar við urð-
um stúdentar. Hann var fjör-
ugur og ræðinn, söngelskur og
góður söngmaður, manna kátast-
ur í glöðum hópi og því eftir-
sóttur fjelagi, en hvað innan þess
arar ystu skeljar bjó, vissu ekki
nema fáir. Námið stundaði hann
heiðarlega, en ekki af neinu
ofurkappi. 1 einni grein, var hann
þó betur að sjer en flestir fje-
lagar hans. Það var náttúrufræði,
en þó sjerstakiega. grasafræði.
Guðni bvrjaði að safna plöntum
einhverntíma á gagniræðadeild-
arárunmn, átti ágætt plöntusafn.
þegan hann varð stúdent og hjelt
trygð við jurtir sínar það sem
eftir var æfinnar.
Að loknu stúdentsprófi tvístr-
aðist hópurinn. Allstór hluti hans
hjelt til Hafnar og þar á meðal
við báðir. Um okkar kynni fór
þannig, að þau dýpkuðu smám
saman, þóít við sæjumst miklu
sjaldnar en áður. Guðni var afar
vinsæll sem fyr, bæði af íslensk-
um stúdentum sem dönskum. •—
Hann var maður vandvirk-
ur og því ekki fljótvirkur. Hann.
gerði miklar kröfur til sjálfs sín
og fann oft sárlega til þess að
ekki sæktist námið eins greið-
lega og hann vildi ,sökum þess,
hve umsetinn hann var af fjelags
skap og fjelagslífi. En þar var
erfitt að sporna við, því bæði
var Guðni gefinn fyrir fjelags-
skap og naut sin þar vel, og eins
var hitt, að hann gat tæpast sagt
nei, ef hann vissi sig geta orðið
ein’nverjum að liði á einhvern
hátt. Fáum mönnum hefi jeg vit-
að hjálpfýsina jafn mjög í blóð
borna og Guðna. Kröfur Guðna
til sjáifs sín og sjálfsgagnrýni
hans áttu drjúgan þátt í því,
hve seint • hann gekk upp til
prófs. Hann hafði þá stundað
nám á tíunda ár, hafði unnið sem
aðstoðarmaður einhverra af pró-
fossorum sínum og var góðkunn-
ingi þeirra allra. Þekking hans
náði þá þegar áreiðanlega á mörg
um sviðum langt fram úr því,
sem nauðsynlegt var til prófsins.
Að prófinu loknu fekk hann
vist á Borchs Collegium, en það
er einskonar Garður, ætlaður
kandidötum sem ekki sækja strax
um embætti, heldur stunda vís-
indi sín áfram. Fljótlega sótti þar
í sama horfið og annarsstaðar,
áður en árið var liðið.'íiöfðu Garð
búar kosið hann umsjónarmann
sinn. Þetta var virðingarstaða og
fágætt að hljóta hana eftir jafn
stutta vist. Reyndar fylgdu henni
margskonar vafningar, ekki síst
á þessum tímum, en þegar hjer
var komið, var Danmörk setin af
þýskum her sem ekki grunaði
aðra meira um græsku en stúd-
enta.
A þessum árum unnum við
mikið saman í fjelagslífi ís-
lenskra stúdenta í Höfn, smá-
vægileg störf flest allt sern hverei
sjer lengur staði, en nauðsynleg
engu að síður og stundum vanda
söm. Sú samvinna er mjer minn-
isstæðari en margt annað, sem
stórvægilegra kann að þykja. Þar
kyntist jeg Guðna fia hans bestu
hlið. Hann var sikvikur og skemti
legur vinnufjelagi, lipur og úr-
KYNNI mín af Guðna heitnum
Guðjónssyni voru stutt. En þau
voru góð. Hann var grasafræð-
ingur af lífi og sál. Það levndi
sjer ekki við okkar fyrstu kynm
er við hittumst fyrir tæpum
tveim árum. Margir þeir menn,
sem frá unga aldri sökkva sjér
niður í athuganir á gróðtu-rík-
inu, fá á sig biæ snyrtimensku
af þessu hugðarefni sínu. Hann
hafði þann hreinleik hugans
sem hverjum vúsindamanni er
hið besta veganesti.
Það gladdi mig að íslensk
grasafræði skyldi þar hafa eign
ast svo margfróðan og áhuga-
saman vin, svo efnilegan elsk-
huga sem hann. Sú var afstaða
hans til fræðigreinar hans. Slik
um manni getur hver vinnu-
dagur orðið hátíð.
Kynni okkar urðu mest sið-
ustu vikurnar sem hann lifði.
Það gat jafnvel hvarflað að
mjer að öfunda hann af hinu
óunna dágsverki hans. Svo sann
færður var jeg um, að það vrði
honum og öllum, sem unna ís-
lenskri náttúrufræði til mikill-
ar ánægju.
Minnisstæður verður mjer
fögnuður hans, er hann sýndi
okkur nokkrum blaðamönnum,
hið mikla og verðmæta skand-
inaviska grasasafn, sem hann
gaf tilefni til, að gefið var hinu
íslenska. Náttúrugripasafni. —
Hjer hafði sk5'ndilega. fyrir
hans tilverknað merkum á-
fanga verið náð, á þeirri braut,
að gera hið íslenska grasasafn
að óbrigðulum leiðarvísi, fyrir
alla, sem unna og vinna ís-
lenskri grasafræði. Jeg tók
þetta happ hans og safnsins sem
tákn þess, að hamingja mjmdi
fylgja honum í starfi.
Engum ,gat dottið í hug, að
einmitt þegar þessum fyrsta á-
fanga var náð á starfsferli hans
hjer heima, væri ævidagur
þessa unga ötula manns að
kvjjldi kominn. Þessi fengur
sem hann varð til, að Náttúru-
gripasafni okkar áskotnaðisþ
verður til þess að nafn hans
verður tengt safninu um alia
framtíð. Með minningunni um
hann ætti líka að geymast í
sögu safnsins myndin af hon-
um, eins og hún er i hugskoti
vina hans og aðdáenda, minn-
ingin um óvenjulega geðþekkan
vísindamann, er ungur hafði
heillast af fegurð gróðursins í
ríki náttúrunnar, og einkis lát-
ið ófreistað, til þess að geta
orðið iiðtækur starfsmað’ur,
fyrir heill og heiður íslenskra
náttúruvísinda. Einmitt á sömit
stundu og hann átti að fá skap-
leg vinnuskilyrði við Náttúru-
gripasafnið. hnígur hann í val-
inn.
V. St.
★
Á MIÐVIKUD. 30. deseraber
höfðu forstöðumenn NáttLLru-
gripasafnsins, þeir Guðni heit.
Guðjónsson, dr. Finnur Guð-
mundsson og dr. Sigurður Þór
arinsson ákveðið að flytja skrií ,
stofur sínar og ýmsa. náttúru-
gripi úr húsnæði, seni þeir
höfðu haft á GrettisgÖtu, i
hina nýju Þjóðminjasafnsbygg-
ingu. Er gert ráð fyrir að for-
stöðumenn. safnísins hafi þar
bækistöð þar til hin væntan-
Jega. bygging náttúrugxipa-
safnsins verður komin upp.
Snemma dags þenna dajf,
voru þessir þrír menn kcrrmir
upp. í Þjóðminjasafn til at)
gera sjer grein fyrir hvernig
þeir ættu að koma sjer bar
fyrir. En allt í einu fjekk
Guðni heitinn aðsvif. Missti
hann meðvitund skamma stuad,
En er hann vaknaði aftur
hafði hann fengið miklar kyafc*
ir fyrir hjartað. Bað hann fje-
laga sína að annast um afí
hann yrði fluttur í spítala og
var það gert tafarlaust. Er
þangað kom komust læknar aíí
raun um, að hann hafði fengitJ-
æðastýflu í hjartavöðvana. Var
hann undir læknishendi bar
uns hann snemma morguns A
gamlársdag andaðist.
Norðmenn gerðu
aittaf jafnlefli í ■
Egyptaiafldi
NORSKA landsliðið í knatU
spi’rnu fór til Egyptalanfls. irt>
jólin, eins og áður hefir veri5
skýrt frá, og gerði jafntefii þar,
1:1.
Norsku knattspyrnumenni rn-
ir Ijeku þar einnig tvo aðra
leiki. í Alexandría gerðu þeir
jafntefli með 4:4, og á nýára-
dag ijeku þeir í Kairo og end-
aði sá leikur einnig með jafn-
tefli, 1:1.
Norðmennirnir komu heirn Li¥
Noregs 2. jan. Bæði Asbjöm
Halvorsen og Reidar Dahl sögðu
í norska útvarpinu, að Egyptar
hefðu leikið betur út á veliin-
um, en Norðmenn verið hættu-
legri við markið. Allir voru á-
nægðir með ferðina. — G.A,
______ _______ £3
F^rverasidS verka-
maEinaþlfiamaður.
í íhaSdsflðllIrin
TILKYNNT var í London i dag,
að Ivor Thomas, fyrverandi- að-
'stoðarráðherra, sem sagði sig
úr breska verkamannaflokkn-
um í október til þess að .mót-
mæla þjóðnýtingu stáliðnaðar-
ins. hafi gerst meðiirr. >
íhaldsflokknum.
■Thomas hefur meðal annars
verið aðstoðar-nýlendumáiaráil
herra. — Reuter.