Morgunblaðið - 05.01.1949, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.01.1949, Qupperneq 6
7 MORGUNDLAÐ/Ð Miðvikudagur 5. janúar 1949 1 --- —----——" - "íáMcf' í LÍFI landa og þjóða eru ára- skiptin hin merkilegustu tíma- mót. Þá er góðra gjalda vert að staldra við og skyggnast til baka yfir liðinn tíma og reyna að gera sjer nokkurn veginn grein fyrir því, hvernig árið, sem er að hverfa í aldanna skaut, hefur búið að þegnum þjóðfjelagsins og atvinnuveg- um þjóðarinnar. Þegar þess er gætt, að sjávar- útvegurinn er höfuðatvinnu- vegur íslendinga og sá atvinnu- vegurinn, sem leggur þjóðar- búinu mest auðæfi til á hverju ári og skapar raunverulega und irstöðu undir rekstri þjóðarinn- ar, afkomu hennar og lífi, er það að sjálfsögðu ekki minna um vert að skyggnast til baka íyfir liðna árið og reyna' að festa sjónir á því, hvernig árið 1948 hefur verið fyrir íslensk- an sjávarútveg. Svo sem að líkum lætur er hjer um geysimikið efni að ræða sem rita mætti um langt mál. Augu og hugsun lesand- ans skal þó ekki þreytt með of löngum málarekstri að þessu sinni, heldur aðeins leitast við að stikla á stærstu steinunum og gefa nokkura spegilmynd af afkomu sjávarútvegsins á hinu liðna ári. X etrarsíldveiðin. Þegar vegfarandinn lagði leið sína niður að höfn höfuðstaðar- ins um áramótin 1947 og ’48, Eftir Jakob V. Hafstein, fram- kvæmdastjóra Landssambands íslenskra útvegsmanna grenni, í öðru lagi, varð hún til mikils búbætis fyrir f jölmörg síldveiðiskipin, sem komu með mjög skarðan hlut frá síldveið- unum 1947 og loks í þriðja lagi, varð síldveiðin geysimikil tekjulind fyrir þjóðarbúið, bæði í gjaldeyristekjum og öðr- um. Verðmæti þessara afurða nam tugum milljóna króna í erlendum gjaldeyri eða um 78 millj. króna og kom þannig þjóðarheildinni til mikils gagns. Hinsvegar má fullyrða, að hlut- ur veiðiskipanna varð miklu rýrari en við mátti búast, bæði vegna þess, að afli var að sjálf- sögðu mjög misjafn og svo líka og sjerstaklega vegna hins, að veiðarfæratjónið var geysilega mikið, ekki síst vegna þeirra hindrana, sem voru á botni Hvalfjarðar, frá því er her- veldin höfðu aðsetur þar á stríðsárunum. Úr þessu hefur þó allmikið verið bætt á árinu, þar sem breska herstjórnin fjellst á að beita sjer fyri,r hreinsun Hvalfjarðar, og starfaði sjer- stakt skip að hreinsun þessari blasti við honum sjón, sem að frá því & migju sumri Qg fram vísu hefur verið með öllu ó- \ undir jólin. þekkt hjá höfuðstaðarbúum á j Vetrarsíldveiðin var að sjálf- undanfornumöldum, envarþójsögðu hagnýft að langmestu í bræðslu og fór mest unum. Ennþá eru ókomnir til landisins diesel-togararmr, sem samið var um byggingu á í Bret 'andi 1945, svo og einnig þau íkip, er síðar var samið byggingu á, þar í landi. Á árinu 1948, voru farnar 572 ísfisksöluferðir á erlendan narkað sem skiptist þannig: Til Englands: 322 ferðir. Til Þýskalands: 250 ferðir. Fiskmagnið í þessum 572 æluferðum skiptist þannig á milli markaðslanda: sögu ríkari, og er hjer átt við ■ jeyti hinn mikla síldveiðiskipaflota, sem þá stundaði vetrarsíldveið- ar í Hvalfirði og sundunum við höfuðstaðinn. Þessi afkasta- mi^li vjelskipa og síldveiðifloti lá þá svo að segja fullfermdur magnið norður til Siglufjarðar til bræðslu í Síldarverksmiðj- ur ríkisins þar. Voru í þeim flutningum fjölda mörg skip, bæði innlend og erlend. Þá var einnig all-mikið af síldinni i þöfn höfuðstaðarins og tók hagnýtt m bræðslu á Akranesi> sjer jola og áramóta-hvíldina. | Patreksfirði) Flateyri, Heflavík, Nú er öðruvísi um að litast |Njarðvíkum og Seyðisfirði í höfn höfuðstað'arius. Engin. Hragfrystihúsin tóku einnig vetrarsíldveiði, eintóm von- ! töluvert af sildinni til frysting_ bngði fyrir sjómenn og útvegs- ar sem beitusild! og reyndist menn, sem vonast höfðu eftir hún mjög ve] auk þesg gem allmiKil fiskigengd á miðin, en að jvetrarsíldin sýndi sig á sama með hinni m;klu sildveiði fiK= ; — hátt og í fyrra og ekki þá hvað Hvalfirði var bætt úr þeim siður fyrir þá, sem ráðist hafa beitusíldarskorti. sem fvrir í að byggja afkastamikil og dýr ( hendi hefgi Qrðig f fyrrai hefði fr^lmðslutækr tU þess að hag s;idin ekki komig . Hvalfjörð Loks skal geta þess, sem ekki Jakob V. Hafstein. er við Faxaflóa, sem meðal ann ars átti sjerstaklega rót sína að rekja til þess, hversu margir bátar stunduðu síldveiðamar í Hvalfirði í byrjun ársins. Miklu færri róðrar voru yfir- leitt farnir á vetrarvertíðinni á þessu ári en áður, vegna þess hve gæftir voru afar slæmar, og átti það að sjálfsögðu megin- þáttinn í því, hve heildar- aflamagnið varð miklu minna heldur en 1947. I Vestmanna- eyjum mun vertíðin hafa reynst einna best, en við Faxa- flóa og verstöðvunum við Breiðafjörð var vertíðin 1948 mun rýrari og minni afköst á bátana en á árinu 1947. Má í þessu sambandi til dæmis geta þess, að á þessa árs vetrarver- tíð mun hafa komið fyrir á Akranesi, að bátar öfluðu ekki fyrir gildandi kauptryggingu samkvæmt samningum og er þetta fyrírbrigði svo að segja óþekkt í þessari verstöð áður. I byrjuní vertíðarinnar virtist nýta þessi verðmæti sjávarins j sem best. , , , jvar minst um vert, að rumlega Mun lítillega verða að þessu f 3.300 smálestir af vetrarsíld- vikjlð siðar. | veiðinni voru fluttar út ísvarð- Eftir áramótin í fyrra jókst ar til Þýskálands í þýskum tog- síldveiðin í Hvalfirði að veru- | urum og líkaði sú vara þar í legp leyti, og var sennilega, landi með afbrigðum vel og aldrei jafnari og betri heldur^miklu betur heldur en sú, sem enú janúar og fram í miðjan ; borist hefur til Þýska!ands frá feþrúar. Vetrarsíldveiðinni lauk iNoregi og Englandi. Liggja fyr- hii>n 6. mars 1948 og höfðu þá ir margvíslegar merkilegar aflast frá áramótum til þess , upplýsingar frá Þýskalandi um tíma 91.756 smálestir eða sam- það hversu miklu meirá nær- tals 1.019.510 hl. En til sam- j ingargildi og betri vara til anþurðar má geta þess, að frá (manneldis ísienska síldin reynd því 1. nóvember og til áramóta ist þar í fyrra, heldur en síld 1947 bárust á land 82.457 smá- ^sú, er keypt var þangað frá öðr- lesfir eða alls rúmlega 916.000 jum löndum. hl. Eins og öllum er kunnugt j hafði hin mikla vetrarsíldveiði . Vetrarvertíðin. þrenns konar þýðingp: í fyrsta Vetrarvertíðin á vjelbátaflot- lagi, skapaði hún geysimikla * anum byrjaði með miklu seinna atvinnu í höfuðstaðnum og ná- móti á árinu 1948 en venjulega þá hamlaði veðrátta geysilega sjósókn, hvort heldur um var að ræða Faxaflót, Vestfirði eða Austurlandið, og er þá þar átt við útgerð frá Hornafirði. Það má því með sanni segja, að vetrarvertíðin 1948 hafi sýnt glögglega, hvað íslensk veðrátta getur haft óendanlega mikil á- hrif á velferð. o^ afkomu þjóð- arinnrr óg hvað þeir eiga við að stríða. sem hætta fjármun- um sínum. ei'gnum óg lífi fyrir. þjóðina, með því að sækja ,,gullið í 'greipar Ægis“, eins og.svo oft 6x haft að orðtaki. Togaraútgerðin. Islendingar diga nú stærri og' afkaatameiri togaraflota en áður í sögu íslensks sjávarút- vegs. Allir hinir nýju olíu- kynntu eimknúnu togarar, sem samið var um byggingu á í Bretlandi 1945, eru komnir til landsins og hafa aflað mikilla verðmæta fyrir þjóðarbúið á þessu ári ásamt gömlu togur- ið rekin með miklu tapi, og er nú nýlega búið að „leggja“ mörgum þeirra. Útflutningsverðmæti á afla togaraflotans árið 1948 er rúm- lega helmingi meira en árið áður og jafnframt mun láta nærri að útflutningsverðmæti togaraflotans muni nema um 1/3 hluta af heildarútflutnings- verðmæti allrar þjóðarinnar. í þessu sambandi er þó vert að geta þess, að togaraflotinn hefur átt við erfitt aflaár að stríða og mun láta nærri að . meðaltími í hverri veiðiferð um skipanna sje um 15 dagar. Ligg ur því í augum uppi, þvílík geysileg afköst eru hjá hinum nýju skipum og við hverju má búast, ef gott aflaár fjelli þeim í skaut. En í heild má segja að árið 1948 hafi verið mjög lje- legt aflaár allra veiðiskipa. gumarsíldin. í þessu stutta yfirliti skal ekki farið mörgum orðum um sumarsíldveiðina árið 1948. —• Hún brást með öllu og svo hrap arlega, að slíks eru tæplega dæmi í sögu íslenskrar síldar- útgerðar. Megin hluti vjelskipa fiotans kom flakandi i sárum eftir síldveiðarnar, vafinn skuldum, lögveðum og sjóveð- um og framundan voru lit!ar sem engar vonir nema þær, er tengdar voru við væntanlega vetrarsíldveiði. Heildaraflinn á sumarsíldveiðunum nam aðeins um 467,000 hl. og liggur í augum uppi, hversu sáralítið veiðimagn þetta er, þegar þess er gætt, að hátt á þriðja hundr- að skipa stunduðu veiðar á síldveiðisvæðinu fyrir norður- landi í sumar og því augljóst, að lítið fjelli í hvers hlut. Það er ekki einvörðungu útvegs- mennirnir og sjómennirnir, sem í þessum efnum báru mjög skarðan hlut frá borði og fengu nú á sig í fjórða sinni í röð aflaleysisár á síldveiðun- um, heldur einnig allar hinar dýru og stóru síldarverksmiðj- ur, sem bygðar hafa verið á BretJand. Nýsköpunartogarar, 35.538 smálestir fyrir £ 1.669.162. eldri togararnir 19.491 smálest, fyr- ir £890.553, flutningaskip 5.321 smálestir fyrir £306.626. Hefur því á árinu verið flutt ur út ísyarinn fiskur til Bret- lands, sem nemur 60.350 smál. og hefur fiskur þessi selst fyrir £2.866.341 eða í íslensku verð- mæti tæpar 75 milljónir króna. Þýskaland. Nýsköpunartogarar, 57,966 smálestir fyrir ca. £2.260.675, eldri togararnir 5863 smálestir fyrir ca. £228.657 og flutninga- skip, 762 smálestir fyrir ca. £29.718. Til Þýskalands hafa því ver- ið fluttar á árinu tæpar 65 þús. smálestir af ísvörðum fiski, sem selst hafa fyrir rúmlega 65 miiijónir króna. Heildarútflutningur togara- flotans á árinu 1948, nemur því um 120 þús. smálestum. sem selst hafa fyrir um 126 milljón- ir króna, en það er á vantar heildarísfiskútHutninginn. sem alls nemur um 135 millj. kr., 1 siðustu árum, til þess að bjarga sem mestu þeirra verðmæta,. er hinn stóraukni og myndarlegi vjelskipafloti Islendinga getur aflað úr skauti sjávar, þegar best veiðist. Samkvæmt þeim rannsókn- um, sem fram hafa verið látn- ar fara útaf afkomu vjelskipa- flotans á síldveiðunum í sumar, mun láta nærri aö beínt tap veiðiskipanna á síldveiðunum nemi á'árinu 1948 um 14 milj. króna, og hlýtur öllum að vera , augljóst hvílík ægileg blóðtaka þetta er, dfan á hin þrjú síldar- leysisárin sem á undan voru gengiri. Vonirnar stóðu því til haust- og vetrarsíldveiðanna og höfðu þegar spémma á árinu verið gerðar stórstígar framkvæmdir og undirbúningur til þess að geta hagnýtt sjer vetrarsíldveið ina sem best, bæði með kaupum á fullkomnum og góðum veið- arfærum og þá ekki síður með byggingu afkastamikilla verk- smiðja ásamt stórkostlegum bót um og aukningu á þeim gömlu Framhald á b)s. 7 fellur í hlut fiskflutningskip- anna. Á heildarútflutningi ískisk- verðmæta á árinu fellur í hlut nýskönunartogaranna sem næst £3.929.000 (af £5.385.000) og sýnir bað glögglega hvílíkan geysibátt þessi stórstíeu og elæsilegu framleiðslutæki eiga í flfkorriumöguleikum og vel- ferð þjóðarinnar. Hitt má þá einnig og jafnframt fullyrða, að hefðu ekki hinir þýðingar- miklu viðskiptasamningar tek- ist um ísfisksölu til Þýskalands á þessu ári, sem er fvrsta árið, .er ísfisksala fer f-am td bessa lands eftir ófriðirn, r-.undi af- koma íslenskp togaraflotans hafa orðið allt cnnr- og senni- lega mjög hörmuieg, og þó er rekstur hibna nýju togara ekki betri en það á árinu 1948, að talið er af fróðustu mönnum í þessum efnum, að Vs hluti skip- anna skilí einhverjum hagnaði, Va hluti „standi í járnum“ og loks að V3 hluti sje rekinn með tapi. Um eldri skipin er þannig ástatt, að þau hafa á árinu ver-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.