Morgunblaðið - 05.01.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 5. janúar 1949
MORGU TS B L AÐ IÐ
15
*»**■'•«
FlelapsEíf
JÓLATRJESFÁGNAÐUR í. R.
fyrir yngri fjelaga og börii fjelags-
manna verður í Sjálfstcoðishúsinu
föstudaginn 14. þ.m.
Um kvöldið verður skemmtifundur
fyrir eldri fjelaga.
Nánar auglýst síðar.
Stjórn Í.R.
í. R.
Sundæfingar hefjast á ný í kvöld
kl. 8,30 :í Sundhöllinni. Nýir með-
limir gefi sig fram við sundþjálfara
fjelagsins, Jónas Halldórsson.
Sunddeild /. R.
K R. frjálsíþróttadeild.
Æfingar hefjast ekki fyr en um
núðjan þennan mánuð vegna viðgerða
á iþróttahúsi Háskólans.
Sameiginlegur skemmtifundur frjáls
íþróttadeildar og handknattleiksdeild
ar IC.R. verður haldinn i Tjamacafé
(uppi) fimmtud. 13. þ.m. Nánar aug
jlýst síðar.
verður haldin í Iðnó þ. 15. þ.m.
Nánar auglýst síðar.
Stjórn K.fí.
Knultspyrnuf jelagiS Valur
Þrettánda fagnaður verður að Hlið
arenda n.k. fimmtudag kl. 9 e.h. -—-
gömlu dansarnir.
Skemmtinejndin.
1 þróttaliúsiS riS Hálogaland
verður opnað aftur í dag.
/þróttabandalag Reykjavíkur.
Æfingar hefjast aftur í kvöld, mið
ikud. 5. jan. í íþróttahúsi Meunta-
kulans. Kl. 8—9 glíma. Kl. 9—10
yikivakar. Áríðandi að allir mæti.
Stjórn ~U. M. F. R.
Jtfra Matsveina og veitingaþjóna-
jelagi Islands:
Með tilvísun til hrjefs jkkar til
lelagsmanna dags. 27. des. 1948, til-
1 v nnist að sala aðgöngumiða fer f ram
ð Tjarnacafé fimmtudag og föstu-
<ig 6. og 7. jan., milli kl. Tl—15.
Skemmiinejnd.
I.O.G.T.
iukan Einingin nr. 14.
Áramótafundur — afmælisfundur.
Iduttur fundur uppi kl. 8. Kaffisam
sæti niðri kl. 9. Afmælisbömin ávörp
i Ö, nýju ári heilsað. ICjartan Ó.
I jarnason sýnir Vcstfjarðakvikmynd.
Aðgöngumiðar að samsætinu afhent
í: frá kl. 8. Allir templarar velkomnir
Æ. T.
! Morgunstjarnan nr. 11
heldur nýársfagnaðarfund i kvöld
td. 8,30, sem verður opinn fyrir alla.
Dagskr: Sjera Jón Auðuns, nýárs
L.ugleiðingar.
Fiftir fund skemmtiatriði
Hafnfirðingar og templarar fjöl-
ænnið og liafið sálmabækur með.
Æ.T.
't. Sóley no. 242.
Fundur í kvöld kl. 8.30 að Frj-
irkjuvegi 11. — Kosning og ihn-
etning embættismanna. Framhalds-
agan — Nýja árinu fagnað Mætið
11 á fyrsla fundi ársins.
Æ. T.
Hreinsern-
Ræstingastöðin
Sími 5113 — (Hreingerningar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur-
Björnsson o.fl.
HREINGERNTNGAR
Sími 6290.
Magnús Guðimindsson.
11 reiri gern ingastöðin
Vanir menn til hreingeminga. Sími
7768. —• Pantið í tíma.
Árni og Þorsteinn.
Tökum að okkur allskonar hrein-
gerningar. Vanir menn. Fljót og
góð vinna. Simi 6684.
Alli.
Vlnna
Stúlku óskast til að ganga um
beina og fl. Uppl. á Leifsgötu 4.
i DNGLINOA
■ vantar til að bera Morguíiljlaðið í eftirtalin liverfi:
Vogahveríi
Túngöfu
Vesfurgofu
Lækjargöfu
Efsfasund
Skerjafjörður
Blöndyhiíð
Grenimelur
Laugavsg Neöri
Oreffisgafa 1
Selfjarnarnðs
I iS sendum blöðin heim lil bariutnnti.
Talið strax við afgreiðsluna, sínti 1600.
V
2—-1» skrifstofulterliergi óskast
F. A. ANDERSEN
löggiltur endurskoðandi
Simi 4826 Rónargötu 19.
Áthugih
Höfum fengið síma
80945
HÖRÐUR & KJARTAN II.F.
málaravinnustofan, Veltnsundi 1
| Afgreiðslusíúlka,
■ Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax-
; Upplýsingar á morgun (fimmtudag) kl. 6—8 á Sörla-
: skjóli 28.
■
■
: oCœlýa vltí Íin}
: Hafnarstræti 23.
MSæsiMssffasiöðÍMa
(Hreingerningar)
Gleðilegt nýtt ár, þökk fyrir samstarfið á liðna árinu.
Nú hefjum við störfin aftur. — Höldum öllum hústim
• í hænum hreinxmx. ■ ■ Kristján Guðmundsson, Haraldur Björnsson o. fl- : : Sími 5113- : ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■
Scsmlkomiasr Keaansla
llafnarf jörtiur Samkoma í Zion 1 kvöld kl. 8. AUir velkomnir. Engin kennsla verður í janúar- mánuði. Hi rry Villemsen, Suðurgötu 8.
Vjelritunarkennsla við vægu verði. Simi 6585.
Kaop-SoEa Drengja reiSnjól til sölu. Verð 450 kr. Uppl. Vesturgötu 25, kjallara.
iiiissiæðB
Minningarspjöld barnaspítalasjóö* Hringsins em étfgreidd í versiur Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjor Slmi 4258. Herbergi með aðgangi að baði, óskast til 14 maí. Tilboð merkt: „Ró legt —■ 336“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
Innilegt þakklæti færi jeg öllum þeim, sem glöddu I
mig með gjöfum og Skeytum feða lieiðruðu mig á annan •»
hátt á sjötugsafmælx mínu 22. desember.
' Jón ÞórSarson, £
frá Hausthúsum- :
^túÍLi
mir
helst vanar saimiaskap óskast nú þegar.
cJH.eÍnit'c^eJivi íi.^.
Laugaveg 105 III. hϚ.
LOKAÐ
allan daginn í dag vegna jarðarfarar Guðna Guðións-
sonar náttúrufræðings.
JJápuhí&in,
Laugaveg 36.
LOKAÐ frá hádegi
í dag vegna jarðarfarar.
^Jhuinmuleiicl JJáólwíc
atló , :
Tengdamóðir og fósturmóður mín
KRISTlN GUÐM UNDSDÓTTIR
frá Sviðnum, andaðist 2. þ.m. að heimili sínu, Hval-
látrum á Breiðafirði.
Fyrir hönd vandamanna.
Jónína Eyjólfsdóttir. Ingibjörg Jónsdóttir.
Jarðarför föðurs míns
BRYNJÖLFS PÁLSSONAR
er ákveðin fimmtudaginn 6. þ.m. frá Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 2 e.h..
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Dagbjört Brynjólfsdóttir•
Jarðarför móður minnar,
SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, A
sem andaðist 3. þ.m., fer fram föstud. 7. jan- kl. 1,30
frá Hallgrímskirkju.
Fyrir mína liönd og annara vandamanna.
GuSmundur Finnbogason.
Jarðför konunnar minnar,
ÞÖRU BJÖRNSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. þ.m. og
hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu Björnshúsi
kl. 1 e.h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Kirkju-
athöfninni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og barnanna.
Kristján Kjartansson.
Jeg þakka innilega fyrir auðsýnda samúð og hjálp
við veikindi og xttför konu minnar,
ÁGÚSTU ÓLAFSDÓTTUR.
Snorri Jónasson
*