Morgunblaðið - 05.01.1949, Page 16

Morgunblaðið - 05.01.1949, Page 16
VEÐLRL TUTTÐ: FAXAFLÓI: GENGUR sennilega í' Nor8- nustan átt og Ijecíir 451,. SJÁI'ARÚTVEGURINN 1948, EEítir Jakob V. Hafstein. —, BIs. 6 og 7. 1 Ottast um afdrif togara frá Fleetwood — Sást síðast á Aðalvík ÖTTAST er um afdrif breska togarans Goth, sem var að veiðum fner -\ið land kringum miðjan desember s.l., en síðan hefur ekkert til hans spurst. 15—16 manna áhöfn er á skipinu. Slysavarnafjelagið hefur lýst eítir togaranum og gert ýmsar ráðstafanir í sambandi við hvarf hans. Goth er frá Fleetwood. á- líka stór og Trvggvi gamli og er byggður árið 1925 í 3ewer- •fCM/' - • -■ ■-•■• Var á Aðalvík SamkvEemt viðtali við Henry Hálfdánarson, skrifstofustjóra Slysavarnafjelagsirss, þá hafa borist írjettir af Goth. er hann var vestur á Aðalvík dagana 14—16. des. s.l. Þá var álands- vindur NA-stormur. Þá hafði breskur togari samband við Goth. Síðan hefur ekki til ferða pkipsins spurst. Fbígvjelar muuu leita Slysavariiáfjelagið hefur beðið flugfjeiögin að láta flug ncenn sína skyggnast um eftir fegaranum strax og flugveður ferðir hefjast vestur. Fir.gvjelarnar munu þá- leita beggja megin við ísafjarðar- djiíp utanvert, aðallega milli Stmamness og Kögurs. Þá hef- ui fjelagið beðið alla íslenska togara, að halda uppi spurnum um Goth meðal breskra togara hjer við land. Leit að togaran- um af landi verður ekki við- komið Ake Seyfíadh „besti íjjfóilafflaSy? Svíþjóðar” NÝLEGA fór fram kosning meðal íþróttablaðamanna víðs- vegar frá Svíþjóð um hver hljóta skyldi titilinn ,.besti íþróttamaður Svíþjóðar 1948.“ Hlutskarpastur varð skauta- hlauparinn Áke Seyffarth, en hann varð Ólympíumcistari i 10.000 m. skautahlaupi. Kosning þessi fór frani í sam- bandi við afhendingu bikars, sem ,.Örebro Dagblad“ lætur besta íþróttamanninn fá ár hvert. Þetta er í fimmta sinn, sem afhendingin fer fram. Þeir, sem áður hafa unnið bikarinn eru Arne Andersson, Lennart IStrand, Arvid Andersson og Sven Israelsson. iarðldur Sigurðsson préfessor viS Tóníislarháskóiann í Höln ÞANN 1. JANÚAR varð Tónlistarskólinn (Det kgl. Musik- .Fonservatorium) í Kaupmannahöfn ríkisskóli, samkvæmt lög- um, sem samþykt voru á tíanska þinginu í haust, en það var rnentamálaráðherra Dana. sem bar frumvarpið fram á þing- 4nu og hlaut það stuðning allra flokka. Við skólann verða skipaðir 10 prófessorar, þar af sex aðalprófessorar og fjórir e.ukaprófessorar. Einn af aðalprófessorunum verður Harald- ur Sigurðsson píanóleikari frá Kaldaðarnesi. ■Frófessorarnir nýju Samkvæmt grein, sem birt- ist í Berlingske Tidende 30. 1 m. er ákveðið að eftirtaldir tnenn, auk Haralds, verði skip- aðir prófessorar við Tónlistar- •báskólann: Chr. Christiansen píanóleikari, Thorvald Nielsen fiðluleikari, Emilius Bangert organleikari, Finn Höffding tón skáld. en óákveðið er enn um sjötta aðalprófessorinr.. Auka- prófessorar verða Hoiger Lund Christiansen og Anders Rach- lev píanóleikari og fiðluleik- ararnir Erling Bloc'n cg Björn Hjelmborg. Berlingske Tidende getur bessv að hið nýja fyrirkomulag vi'ð' Tónlistarháskólann í Höfn “hafi mælst vel fyrir hjá hljóm- bsteuinnendum, þar sem það rnuni hafa í för með sjér beín skilyrði til hijómlistar- rðkunar. - . HaraUlur Sigurðsson, íslendingar munu fagna þ Jí, að Haraldur Sigurðsson heftr hlotið þetta virðulega embætti, sem eykur á hróður hans sjálíá og þjóðar hans. Fiugyjelin á Grænlandsjökli HJER ER mynd af amerísku flugvjelinni, ssm nauðlendi á Grænlandsjökli snemma í febrúarmánuði, en fleiri flugmenn nauðlentu rjett hjá, er þeir voru að gera björunartilraun- ir. Mönnunum var að lokum bjargað mcð flugvjel, sem settist á jökulinn skamt frá þar sem flugvjelarnar nauðlentu. 13 flugmenn voru um jóiin þarna á Grænlandsjökli og biðu björgunar. Danir óltasl íramlíð fiskveiða Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. KAUPMANNAHAFNARBLAÐIÐ „Information“ birtir grein :’ dag, þar sem því er haldið fram, að Marshallaðstoðin feli i sjer hættur fyrir fiskveiðar Dana. Keppinautum Dana um f'skmarkaði sje gert kleift að auka framleiðslu sína en þær þjóðir, sem flutt hafi inn fisk frá Dönum verði sjálfum sjer jiógar hvað fiskveiðar snertir. Fiskframleiðsla aukin. Fulltrúi Dana í sjávarútvegs- nefnd Endurreisnarstofnunar Evrópu, Erichsen að nafni, hefir látið hafa það eftir sjer, að illa líti út fyrir dönskum sjáv- arútvegi í framtíðinni. Þessi maður sat fundi endurreisnar- stofnunarinnar í París. • Hann segir, að þær þjóðir, sem njóti Marshallaðstoðar, muni á árunum 1952—1953 auka fiskframleiðslu sí.na um 850.000 smálestir, ef miðað sje við framleiðsluna 1948—1949. En á sama tíma sje gert ráð fyrir, að þær þjóðir, sem nú flytja inn fisk erlendis frá minki innflutning sinn úr 974.0000 ’smálestum í 635.000 smálestir árlega. Tiltölulcga nicst auking hjá Islendingum. Framleiðsluaukningin verði mest hjá íslendingum, sern muni auka framleiðslu sína um 218,000 smálestir, Bretar muni auka sína fiskframleiðslu um 231(000 smálestir og muni minka fiskinnflutning sinn um 110,000 smálestir. Það sje vafa- samt hvort Bretar muni flytja inn þorsk og flatfisk eftir 1953, en hingað til hafi Danir flutt mikið inn af þeim fisktegund- um til Bretlands. Ekki gerir Erichsen ráð fyr- ir, að niðurskurður verði á fisk innflutningi Dana til hernáms- svæða vesturveldanna í Þýska- landi, en um tíma hefðu skæð- ustu keppinautar Dana, Islend- ingar og Norðmenn, bolað þeim út af þeim markaði. — Páll. Orðuveitingar á nýársdag Á NÝÁRSDAG sæmdi forseti íslands eftirtalda menn heið- ursmerkjum hinnar íslensku fálkaorðu, svo sem hjer segir: Stórriddarakrossi: Garðar Gíslason stórkaup- mann. Riddarakrossi: Magnús Vignir Magnússon, legatínsráð við íslenská sendi- ráðið í Washington, Guðmund Jónsson skipstjóra, Reykjavik, Hallgrím Jónsson yfirvjelstj., Reykjavík, Steingrím Stein- þórsson búnaðarmálastjóra, Stefán Stefánsson bónda, Sval- barði, Svalbarðsströnd, Jónas Tómasson söngstjóra, Isafirði, frú Sigríði Benónýsdóttir, Berkeley, Californíu. (Frá orðuritara). Verkalýðslciðtogi í Vín LONDON — Will Lawther, íorseti breska námumannasambandsml, mun leggja af stað til Vínarborgar ó morgun þar sem hann mun »varpa . austurriska námuverkamenn og ræða við leiðtoga þcirra. Búist við áframhald- andi kuldakasli í GÆRKVÖLDI var ekki út- lit fyrir annað, en að kulda- kastið myndi halda áfram hjer á landi, að minnsta kosti í dag. Búist var við austanátt og sumsstaðar hvassri í nótt með snjókomu hjer sunnanlands, en að síðan muni ganga aftur í norðaustan átt er líður á dag- inn með frosti, eftir því, sem Veðurstofan skýrði blaðrnu frá. •l Kaldast í Reykjavík I gær var hæg norðaustan átt um land allt með frá 3 upp í 7 stiga frost, nema hjer í Reykjavík, 1 Borgarfirði og á Þingvöllum, þar var frostið 10 stig um 6 leytið í gærdag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.