Morgunblaðið - 08.01.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.01.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. janúar 1949 MORCVNBLAÐIÐ 7 Notkun sjónvarps ört vaxandi í Banda- ríkjunum SJÓNVARPIÐ er tiltölulega ný uppfinning. Þess vegna getur enginn sagt um það, enn sem komið er, hve míkla möguleika það hefir. Eftir því sem árin líða mun það endurbætt og gert fullkomnara svo að mann- kynið megi hafa af því meira gagn. Og í dag getur okkur alls ekki rennt grun í, á hvern hátt það verður endurbætt. Sjónvarpið er þó það langt á veg komið, að við sjáum hver áhrif þess munu verða á dag- legt líf okkar í framtíðinni, eða engu minni en áhrif járnbraut- anna, símans, flugvjelanna og útvarpsins. Þetta má glögt sjá á hinni öru þróun og útbreiðslu sjónvarpsins í Bandaríkjunum. An efa mun reynslan verða sú sama í öðrum löndum, þegar sjónvarpið tekur að breiðast jafn ört út þar, og það hefir gert í Bandaríkjunum. Sjón- varpið mun verða breytilegt í hinum ýmsu löndum, alveg á sama hátt og útvarpið. En þrátt fyrir það, mun það allsstaðar hafa geysimiklar breytingar í för með sjer — — — svo að maður ekki segi byltingu. 50 sjónvarps- stöðvar. Fimtíu sjónvarpsstöðvar eru nú starfandi í Bandaríkjunum. Verið er að reisa 77 stöðvar til viðbótar. Auk þess hafa um 300 fjelög og einstaklingar sent umsóknir til fjarskiftanefndar Bandaríkjanna um að reisa sjón varpsstöðvar. Nefndin vinnur nú að því að rannsaka möguleika á því, að bæta nýjum bylgjulengdum við sjónvarpið. Jeg geri ráð fyrir, að eftir tvö ár muni verða 400 sjónvarpsstöðvar í Bandaríkj- unum. Og sjö til átta ár þaðan í frá munu stöðvarnar verða orðnar um 1000. í árslok 1948 hafa meira en 1 milj. banda- rískra heimila og skemtistaða sjónvarpstæki. Sumir framleið- endur spá því, að árið 1955 muni 17 milj. sjónvarpstæki í notkun, Auglýsenilur borga brúsann. Það hefir úrslitaþýðingu í Bandaríkjunum hve mörg mót tökutækin eru. Þar í landi eru það þeir, sem auglýsa, sem standa straum af öllum kostn- aði í sambandi við útvarps- og sjónvarpsdagskrá. Áheyrendur og áhorfendur greiða engin af- notagjöld af tækjum sínum. Þeir sem starfrækja sjónvarps stöðvar verða því fyrir tapi þangað til fleiri hafa keypt sjer tæki. En þeir eru að vinna braut ryðjendst. Þeir eru hugrakkir og áræðnir í trú sinni á hið frjálsa framtak eínstaklingsins sem ríkt hefir í Bandarikjunum frá öndverðu. Þeir eru sann- færðir um það, að sjónvarpið eigi glæsilega framtíð fyrir sjer og þeir eru fúsir til þess að leggja fram fje sitt og krafta til eflingar því. Þeir eru sann- r Utvarp, kvikmyndir og dagblöð þurfa endurbóta við til þess að standast samkeppnina við sjónvarpið færðir um, að sjónvarpið eigi engan sinn líka sem tæki til þess að útbreiða þekkingu, efla menningu og veita almenningi góða og ódýra skemmtun. — Einnig geti þeir framleiðendur, sem vilja auglj'sa vöru sína, ekki kosið sjer betra tæki en sjónvarpið í þeim tilgangi. I sjónvarpinu geta auglýs- endur sýnt og skýrt gæði vöru sinnar fyrir viðskiftavinunum. Samkepni. BæSi útvarpið, dagblöðin og kvikmyndirnar verða nú að gera margvíslegar endurbætur til þess að geta keppt við sjón- varpið. I Bandarikjunum eru nú um 3000 útvarpsstöðvar. — Þegar heimilið eignast sjónvarp, beinist athyglin þegar að því, frá útvarpinu. Nýjustu skýrslur sýna, að þeir, sem eiga sjón- varp, nota það helmingi meira heldur en menn nota útvarpið. Sennilegt er, að einhverjar út- varpsstöðvar hætti að útvarpa, en taki að sjónvarpa í þess stað. En jeg geri samt ráð fyrir, að þrátt fyrir yfirburði sjónvarps- ins muni alltaf eitthvað af út- varpsstöðvum starfa jafnhliða því. Dagblöðin. Dagblöðin munu sennilega þurfa að gera einhverjar ráð- stafanir til endurbóta, vegna þessarar nýju samkeppni, — vegna þessa nýja tækis, sem ger ir almenningi kleift að hlusta á og horfa á stórviðburði, jafnóð- um og þeir gerast. Kvikmyndirnar. Þá munu kvikmyndaframleið endur áreiðanlega þurfa að gera sínar ráðstafanir. Sjón- varpið verður keppinautur kvik myndanna á fleiri en einn hátt. Rannsóknir í Bandaríkjunum hafa leitt í ljós, að þegar fjöl- skylda eignast sjónvarp, þá sækir hún miklu minna kvik- myndahús en áður. En kvik- myndahúsin munu áreiðanlega reyna að bæta sýningar sínar, til þess að reyna að standast þessa samkeppni. Það er jafn vel mögulegt, að þau munu taka sjónvarpið í þjónustu sína til þess að geta sýnt kvikmynda- húsgestum merka viðburði jafn óðum og þeir gerast. Þangað til hvert einasta heimili hefur eignast sjónvarp, munu áreið- anlega margir sækja slíkar sýn ingar. Sjónvarpið í þjón- ustu kvikmynd- anna, Sjónvarpstæknin mun hafa mikil áhrif á kvikmyndasýn- ingar. I stað aukamynda, sem nú eru sýndar, er t. d. ekkert alcprlep heimifislausir Vandamál, sem er mikiS áhyggjuefni Eftir S. E. Modiano, frjettaritara Reuters. AÞENA: — Einn af hverjum tíu Grikkjum er nú flóttamaður. Um 625.000 smábændur úr norðurhjeruðum landsins hafa flúið bú sín, annaðhvort vegna þess, að hjeraðið er á valdi uppreisn- armanna, eða það er á hernaðarsvæði. líklegra en kvikmyndahúsin sjónv. symfóníutónleikum, er standa yfir, eða einhverju þess háttar, því að þess verður ekki langt að bíða, að sjónvarpsstöðv ar verði um gjörvöll Bandarík- in. Þá geta kvikmyndahúsin haft sínar eigin stöðvar, og sjón varpað ýmsum atburðum, sem hafa eitthvert frjettagildi, jafn óðum og þeir gerast. Frjetta- myndir þær, sem nú eru sýndar í kvikmyndahúsunum, yrðu þá með öllu úreltar. • Kvikmyndir aðal- efnið. Sjónvarpið verður í senn keppinautur og aðstoðarmaður kvikmyndaframleiðandans. — Þeir, sem sjá um sjónvarpsdag skrána eiga erfitt verk fyrir höndum. Ráðgert er að stöðv- arnar sjeu starfandi 12—18 klst. á sólarhring. Kvikmyndir verða, af nauðsyn, eitt aðal- efni dagskrárinnar. Annað hvórt fá þeir kvikmyndirnar frá núverandi framleiðendum, ellegar sjónvarpsstöðvarnar taka sjálfar að framleiða kvik- myndir til eigin afnota. „í leikhúsinu“. Þessi samkepni milli hins gamla og nýja mun hafa í för með sjer aukna og betri ment- un, aukna og betri fræðslu og aukna og betri skemtun fyrir almenning, að því er jeg hygg. Ef til vill rís upp einhver nýr iðnaður í samb. við sjónv. — vitum að grammófónninn er notaður jafnhliða útvarpinu. — Kvikmjmdahúsin hafa að mestu Immið í stað leikhúsa og fjöl- leikahúsa. En með sjónvarpinu kemur hvorttveggja fram á sjónarsviðið aftur og miljónir manna fá nú í fyrsta sinn tæki- færi til þess að skemmta sjer „í leikhúsi“. Skorlur á vinnuaíli í Tjekkóslóvakíu Prag'. MIKIL hætta virðist nú á því, að skortur verði á nýu vinnu- afli í Tjekkóslóvakíu. Megin- ástæðan fyrir þessu er sögð vera sú, að skólaskyldualdur hefur verið hækkaður um eitt ár. Sið- astliðið ár útskrifuðust 91.000 unglingar úr tjekknesku skól- unum, en í ár er gert ráð fyrir að tala þeirra, sem skólanámi ljúka, Verði varla hærri en 66.000. Þær framleiðslugreinar, sem ! sárast skortir vinnuafl, eru land búnaður, skógarhögg, námu- vinnsla og járn og stáliðnaður- linn. — Reuter. Um 17,000 börn frá þessum® hjeruðum hafa verið flutt með aðeins um 5000 flóttamenn valdi af „lýðveldishernum" til vinna fyrir sjer. nábúaríkjanna, handan við 1 járntjaldið, en um 15.000 börn Búpeningi slátrað eða rænt. hafa verið flutt suður á bóginn j Enn er eitt vandamál, sem og eru í sjerstökum flóttamanna áhyggjum veldur en það er tjón búðum á vegum stjórnarinn- ar. Fjölskyldur þeirra, sem berj- ast með uppreisnarmönnum, fluttu frá fjallahjeruðunum í Eprius og Makedoníu til Al- baníu og eiga nú við hin erfið- ustu kjör að búa í Albaníu. sem það hefir í för með sjer fyrir fjármál gríska ríkisins, að þessir flóttamenn hafa yfirgef- ið búgarða sína. Búpeningi hef- ir verið slátrað í stórum stíl, eða hefir verið rekinn yfir landa mærin af uppreisnarmönnum, Áætlað er að í Epírushjeraði Flóttafólkinu fjölgar með einu hafi 90500 hænsni og 4914 hverjum deginum í Grikklandi. Allir flýja undan komniúnistum. Þegar kommúnistar hafa ráð- ist inn í einhvert þorpið flýja allir og lenda á vergangi, sem nautgripir verið sendir til Al- baníu í skiftum fyrir hergögn handa hersveitum Markosar. Hin aumu lífskjör, sem flótta fólkið býr við veldur því, ao áróðursmönnum kommúnista verður vel ágengt meðal þess, en kommúnistar nota hvert ekki lenda í klóm kommúnista tæidfæri, sem gefst til þess, að og eiu neyddii til að berjast (jj-aga úr mótstöðuafli þjóðar- með uppreisnarmönnum. Þeir innar verða að skilja sínar fátæklegu j f opinberri skýrslu um flótta- eigur eftir heima hjá sjer. Það niannavandamálið er farið fram ei algeng sjón, að sjá hópa ^ aðstoð nú þegar og ekki síðar flóttamanna á göngu eftir snævi en ^ janúar, „því ella verði þao þöktum vegum á leið suður á seini;“ bóginn. En þrátt fyrir vilja i Ráðagerðir til úrbóta. Ymsar ráðagerðir eru á prjón unum. A ráðherrafundi, sem nýlega var haldinn fór fjelags- málaráðherrann, Constantine Karamanlis, fram á, að ráðstaf- anir yrðu gerðar til þess að senda 250,000 flóttamenn aftur til fyrri heimkynna sinna, sem uppreisnarmenn hafa nú mist aftur úr höndum sjer. Karam- anlis gerir ráð fyrir, að þessu borgarstjórna í norður Grikk- landi, geta þær ekki tekið á móti þessum sæg flóttamanna, nje veitt þeim húsaskjól og fæði eða föt og vinnu. 133.000 heimilislausir. Síðustu opinberar tölur, sem fyrir liggja sýna, að 456,000 þeirra búa í hálf hrundum hús- um, vöruskemmum, skólum og kirkjum. 36,000 flóttamenn búa í tjöldum og 133.000 eru ! fólki verði ekki eingöngu hjálp- gjörsamlega heimilislausir. að til að komast til fyrri heim- Nýlega sá jeg með eigin aug- , kynna sinna heldur verði sjeð um, að 16 manns bjuggu í um framtíðarafkomu þess og gömlu hermannatjaldi, sem var öryggi. 7 ferfet. Um 150 fjölskyldur j Flóttamenn, sem sneru aftur búa í gamalli tóbakshlöðu i heim fengu nauðsynleg tæki til Salonika, þar sem hvorki er hit-‘ að yrkja jörðina og ríkisstyrk að upp, eða rafmagn til Ijósa. til þeirra yrði haldið áfram til í fyrrasumar bjó þetta fólk und næstu uppskeru. Sjeð yrði um ir opnum himni, en nokkrir, öryggi fólksins með því að vopna bændur og hafa her- sveitir á takteinum ef til komm Áhyggjur grísku stjórnarinnar. únistauppreisnar kæmi. Til Gríska ríkisstjórnin er , Þessa þyrfti um 200,000 rifla. áhyggjufull vegna þessara ' Ríkisstjórnin hefir þessar til- flóttamannavandræða. í fyrsta | lögur nú til athugunar. Ein aðal lagi eru flóttamennirnir þung , mótbáran, sem borin er fram er byrði fyrir fjárhag ríkisins. jvopnun bændanna. Hingað til Til viðbótar þeim 25,000 hafa slíkar sveitir ekki verið jafnvel í hellum. sterlingspundum, sem það kost- ar daglega að annast flótta- fólkið hefir fjármálaráðuneytið farið fram á fjárveitingu, sem nemur 1,500,000 sterlingspund- um til að byggja skýli yfir 80 hlutverki sínu vaxnar. Finnsk verslunarnefnd til Bretlands London í gærkveldi. þúsund flóttamenn af þeim 130 SKÝRT var frá því í London í dag, að þangað væri á næstunni þúsjund, .sem heimilislausir eru Þegar hafa verið veittar 4,500,000 sterlingspund til að útvega þessu fólki atvinnu ná- væntanleg finnsk verslunar- nefnd. Nefndin mun eiga að reyna að ganga frá nýjum versl lægt hinum nýju heimkynnum unarsamningum við Breta, én þess. En framkvæmdir eru stutt * gömlu samningarnir fjellu úr á veg komnar ennþá, þar sem gildi í síðastliðnum mánuði. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.