Morgunblaðið - 08.01.1949, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. janúar 1949
MORGVISBLAtílÐ
11
Fjelagsláf
Frjálsíþróttadeild K. R.
Frá og með 11. þ.m. verða úti-
æfingar á þriðjudögum gg föstudög-
um kl. 6—7. Mætið í íþróttalmsi Há
skólans. Innanhússæfingarnar hefjast
um miðjan mánuðinn.
K.R. handknattleiksdeild.
Æfingar hefjast á morgun. sunnu
dag, að Hálogalandi á venjulegum
tjma.
Stjórnin.
íþrúttafjelag Reykjavíkur
Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helg
in Lagt af stað kl. 2 og kl. 6 í dag
' og kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar við
• bíJLana. Farið frá Varðarhúsinu.
Skíóafólk
Skíðahótelið að Kolviðarhóli, starf
. ar nú af fiilium krafti. I. flol-.ks fæði.
Húsnatði við allra hæfi. Upplýstar
skiðabrekkur. Tekið á móti gestum til
lengri og skemmri dvalar. Allar nán
arl. upplýsingar gefnar að Kolviðar-
hóli og i í .R.-húsinu kl. 8—9 öll
föstudagskvöld.
Hótelstjórinn.
Knattspyrnufjei. Valur
Handknattleiksæfing hjá öðrum og
þriðja flokki karla að Hálogalandi i
kvöld kl. 7,30.
Nefndin.
VALUK
Skiðaferð í Valsskálann í kvöld kl.
7. Farm. í Herrabúðinni.
SkíSanefndin.
Skiðaferð í Hveradali á sunnudag
k1. 9. Farið frá Austurvelli Farseðl
ar hjá L. H. Miiller og við bilana,
ef eitthvað óselt.
SkiSafjelag Reykjavíkur.
I þróttaf jelag kvenna
Skjðaferð á Skálafell í kvöld kl.
>. Farmiðar í Hattabúðinni Höddu.
I.O. G. T.
Harnast. Diana no. 54.
Fundur verður haldinn á morgun
kl. 10 á Fríkirkjuvegi 11.
Gœslumenn.
't. Daníelsher nr. 4.
Ifinn árlegi gamalmenna jólafagn
aður verður í dag kl. 5. Um kvöldið
dans fyrir fjelagana og gesti þeirra.
Nefndin.
Fundið
Hegnhlíf fundin. Uppl. í stma
80 691.
Hreingern-
ingar
HREINGERMNGAK
Jón Bcnediktsson.
Sími 4967.
Ræstingastöðin
Sími 5113 — (Hreingemirtgarj.
Kristján GuSmundsson, Haraldur-
Björnsson o.fl.
HREKVGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús Guðniumisson.
Kaup-Sala
NOTUÐ HCSGÖGN
ig lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
Trerði. Sótt heim. Staðgreiðda. Simi
U691. Fornverslunin. Grettisgótu 45.
AIGLÝSING
frá Skattstofu Reykjavíkur
1. Atvinnurekfcndur og stofjaanir í Reykjavík og aðrir
sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir
um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta
lagi Jy 10. þ.m., ella verður diagsektum beitt. Launa-
skýrslum skal skilað í tvíriti. Komi það í Ijós að launa
uppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s.$.. óuppgefinn
hluti af launagreiðslum, hliumindi vantolin, nöfn eða
heimili launþe'ga skakkt tilfarrð, eða heimilisföng vant
ar, telst það til ófullnægjandi framtals,. og viðnrlögum
beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna
skal nafn eiginmanns tilgreint.
Sjerstaklega er því beint til állra Jjeirra, sem fengið
hafa byggingarleyfi, og því verið Sfcndiir launaskýrslur,
að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda Jwtt þeir
hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum
sköttum.
Á það skal bent, að orlofsfje telst að fullu til tekna.
Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna,
sem dvelja fjarri hfc'imilum sínum, telst eigi til tekna.
2- Skýrslum um hlutafje og arðsútborganir hlutafje-
laga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi h.
10. þ.m.
3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skattstof-
unnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma
sem fyrst til að láto útíylla framtölin, en geyma það
ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil,
að bið verður á afgreiðslu.
Þess er kráfist af þeim, sem vilja fá aðstoð við út-
fyllingu framtólsins, að Jieir hafi meðferðis öll nauð-
synleg gögn til þess að framtalið verði rjettilega útfyllt.
Skattsljórinn í Reykjavfk-
Útvegum með stuttum fyrirvara:
m\ & ííí
Dlesilvjelar
HMIIMHfll M111IH9MMB
SAIMDUR I
SIGURÐUR CÍSLASON I
Sel pússningasand, fín- \
oússoingasand og skelja- i
sand.
Hvaleyri. f
Sími 823Ö.
a
r • ' ■:
IMMHHIIHIIMMMI
AUGLfSING
ER GULLS IGILDI
í báta og skip: 20/40 hesta, 40/60 ha., 70/90 ha.,
100/120 ha., 133 ha., 140/160 hesta. 200 hesto. 240
hesta og 330 hesto-
Trilluhátavjelar: 5 hesta, 7 hesta, 11 hesta, 14 hesta,
22 liesta. 28 hesta.
Ljósastöðvar fyrir skip og
sveitabæi.
Delte og MWM hafa reynst
öðrum vjejum öruggari.
Varahlutir jafnan fyrirliggj-
andi.
Talið við oss áður en þjer festið kaup annarsstaðar.
^)tiu'lauLGiAiA J/ónóóon JJx Co.
T
Hafnarstræti 15. Sími 4680.
Stúlka, Vön álmennum skrifstofustörfum, óskar eftir
atvinnu nokkra tíma á dag eða eftir samkomulagi. Til-
boð merkt: '„Vjelritun — hraðritun —. 395“ sendist
lilaðinu fyrir 10. þ.m.
Auglýsing nr.
frá skömtunarstjóra
Skömmtunarreitirnir „Skammtur" nr. 4 og 5 á fyrsta
skömmtunarseðli 1949 gildir hvor um sig fyrir Vq kg.
af skömmtuðu smjöri til 31- mars 1949, þó þannig að
skammturinn nr. 5 gengur ekki í gildi, fyrr en 15.
febr. n.k.
Þær verslanir einar, sem gert hafa fullnaðarskil .á
skömmtunarreitum fyrir smjöri og skilað birgðarskýrslu
geta fengið afgreiðslu á skömmtuðu smjöri.
Revkjavík, 7. janúar 1949.
JJJJh önituna ró /,
[jon
4UGLÝSING ER GULLS IGILÍM
TILKYIMMIMG
í tilkynningu verðlagsstjóra nr. 2/1949 um háruarks-
verð á öli og gosdrykkjum voru tvær villur, sem leið-
rjettast hjer með.
1 heildsölu
Spur-cola J4 1...........Kr. 0,73
Coca-cola ca. 3/16 1.....Kr. 0,63
Reykjavík, 7- janúar 1949.
I smásölu -
•
Kr 1,05 ■
Kr. 0,90 :
XJerMaaáátt
a^ááljonnn
••■■■•■•■■■•■■*■■■■■■■■■■■*•■■■•■■■■■■■»■■■••• ■-■■■■•■■■■■■■»i- -•»■■■■■»■•*
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■
Útsnln n kvenhöðtum!
■ S.m
hefst á mánudag. Hárfilthattar frá kr- 65,50. — Ullar •
filt-hattor frá 35,00. Húfur á kr. 8,50. Nokkur stykki ;
af kventöskum hálft verð. :
■
t
m
m
^JJatta- ocj áhennalúJin slv 4
' m
Austurstrœti 6. Z
m
Ingihjörg Bjarnadóttiri Z
Okkar hjartkæra móðir, tengdamóðir og amma,
ÞORBJÖRG BENONÝSDÓTTIR,
fyrv. ljósmóðir frá Syðstakoti, Miðnesi, andaðist að heim
ili okkar, Mávahlíð 25, húin 6. þ.m.
Elinborg Gubjónsdóttir,
E. Karl Eiríksson, Kristján Kristjánsson. ,
Okkar innilegustu þakkir til hinna fjölmörgu, er sýndu
okkur vinarhug og samúð við andlát og jarðarför
GUÐNA GUÐJÖNSSONAR, náttúrufræðings.
Sjerstakar þakkir færum víð bekkjarsystkinum iúns
látna, er heiðruðu minningu hans á margan hatt og
sáu um útför hans á sinn kostnað.
s Álfheiður Kjartansdóttir,
SigurÓur GuÖjónsscn,
GuÖný GuÖnadóttir,
GuÖjón SigurÖsson,
Sigrún GuÖmundsdóttir,
Kjartan Ólafsson.