Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 19. febrúar 1949< JALFS ÍJ T1M i í KI JÓHANN HAFSTEIN hóf m.Vl. fiif.: með því, að ekki væri ófróðlegt og ástæðulaust þar sem hjer væri rætt um alvarleg utauxíkismál og stefnu íslend- inga i þeim, að ryfja nokkuð upi i fyrir sjer feril stjórnmála- flokkanna í utanríkis- og sjálf- stæðisin.álum þjóðarinnar, og mætti eflaust af því draga niwican. lærdóm. I»ví fremur væri ástæða til þes.sa, þar sem ýmsir borgarar fymiu iiú hvöt hjá sjer til þess af. far,; um landiö og vara al- veg sjerstaklega við stefnu SjáJfstæðjsmanna í utanrikis- m VIui.ij Aoigljóst væri, að upp- stcyt vonefndra Þjóðvarnar- nuima beindist fyrst og fremst gegn Sjálfstæðisflokknum, sem hf-íði haft og færi með forystu þc.ssar ;• mála. Si ítifsíseðisf lokkurinn heíoir markað stefnuna Ræðumaður komst þannig að orði j.Sjálfstæðísflokkurinn er eini í.1 jái ri álaflokkurinn, sem altaf li fj) haldið hiklaust og með fc. ;(.u ,>ama strikið, sem mark- nð Ixefir utanríkismálastefnu Itjóðærcnnar og alla framkvæmd þeí.sara mála frá því á stríðs- órTcn.um4". Ræðumaður kvaðst ekki vilja ryfja . . alega upp flokkságrein ing i. jþessum málum, en kvaðst vilja benda á í fáum dráttum nokkur veigamikil atriði þessu ti 1 ,sf uðtiings. OÍJ ujin óskiljanlegt — rsema Rússum Hann vjek að því, að hann hefðr nýlega rakið sögu komm- únista í utanríkismálunurn, í ra-ðu á kvöldvöku Málfunda- fjciagsms Óðinn, og hefði hún bh.-.t I Morgunblaðinu. Það þyrfti þvl naumast að endur- taV.a. En niðurstaðan þar er þtEadalausir vafningar og sn.úö.mgar, með þeim furðuleg- u.Ju tilbrigðum, að ef kommún- . isfa.) hefðu áorkað nokkru á þc.,..u .rviði, hefði reyndin orð- ið sú, að öllum þjóðum hefði ncK'ð öUu verið óskiljanleg utan- rjhifístefna íslensku þjóðaririn- ar, nema Rússum einum. og þjoðui þannig vafalaust í senn glatað’ sjálfsvirðingu sinni og öliu trausti í augum annarra lýðfi'jálsra þjóða. Þessi stað- reyjud væri flestum Islending- uiú fullkoralega Ijós. Lfrfcaþáttur sj áíisíæðisbaráttunnar Ræðumaður minntist á loka- þáttinn í sjálfstæðisbaráttunni. Sagðx hann: í því að leiða til lykv i lýðveldisstofnunina á Is- landí. haf5i Sjálfstæðisflokkur- inri forystuna. Sem betur fór sameim. ðust allir í lokaátak- inu, en iður hafði orðið mjög misbre xsamt um samheldni flól<k-i jg manna. Frtrr.sókn skaust Uhuiasa merkjiun Henti Jóhann Hafstein á, hvemig Framsóknarflokkurinn UIINN TEFNlf mstarf anna er öruggasra lei þetta mál hefði að mestu leytl verið eining, nema hvað Fram-i sóknarflokkurinn þríklofnaði við atkvæðagreiðslu um málið, sumir með og aðrir móti, og loksins þingmanna fundí Sillfsfæ skaust algjörlega undan merkj um á sumarþinginu 1942 þegar SjáJfstæðisflokkurinn fór með' stjórn landsins. Framsóknai- ^ íiokkuimn sat þá hjá við at- kvæðagreiðslu á þingi. þegar samþ.vkkt var sjálfstæðissl.iórn arskráin. sem svo hefir vcrið nefnd. eða sú stjórnarskrár- breyting, sem íclldi rnúlið í þann farveg. sein það síðan var leyst eftir. Allir þmgflokkanna höfðu fyrir kosningarnar gert ráð fyr f ir því, að sambandsslit íæru | fram á haustinu 1942, en málið : komst í annan farveg á þmg- | inu eftir kosningarnar, eins og stjórnarskrárbreytingin ber með sjer, vegna tilmæla frá Bandaríkjunum um að fresta sambandsslitunum þar til eftir árslok 1943 og með þeim rök- um, eins og þau sögðu, að það væri „ekki aðeins vegna Banda ríkjanna og íslands sjálfs, held ur í þágu heimsskipulagsins og skilnings milli þjóða yfirleitt". Formaður Framsóknarflokksins Hermann Jónasson. taldi, að „engin ný viðhorf hefðu skap- ast í málinu1, og sagði, að lausn málsins á þinginu mundi skapa „vanmat og fyrirlitningu á þjóð inni“, og „smán og vanvirðu í augum erlendra mann'a“. Enn- fremur væri þetta „spor aftur á bak‘;. Við þessa málsmeðferð vannst þó sá veigamikli árang- ur, að fyrirfram var gefin við- urkcnning Bandaríkjanna á stofnun lýðveldis á íslandi eftir árslok 1943, og eins og reynslan staðfesti, urðu þau fyrst allra ríkja til að viðurkenr.a lýðveld- isstofnunina. » Landsfundiir 1943 Árið 1943 tók Landsfundur Sjálfstæðisflokksins mjög ein- dregna afstöðu til iyðveldis- stofnunar eigi síðar en 17. júní 1944, og fól „öllum trúnaðar- mönnum Sjálfstæðisflokksiiis. að vinna að því að svo megi verða, og heitir á aðra flokka, og allan landslýð til samvinnu um framgang málsns“, Sjerprentuð var ræða Bjarna Benediktssonar, sem hann flutti á fundinum um lýðveld- isstofnunina. og var hún send inn á hvert heimili landsins. Ræðan markaði þá sterku stefnu. sem rjeði að lokum úr- slitum, enda ein gagnmerkasta ræða, sem um málið var flutt. Þegar Alþjðuflokkurinn bilaði Þá hljóp Alþýðuflokkurinn undan merkjum, svo sem kunn- ugt er, og vildi fresta allri framkvæmd málsins til str.íðs- loka. Þannig skarst hann úr leik einn allra þingflokka 1. desember 1943, þegar hinir flokkarnir gáfu um það yfir- lýsingu á Alþingi, að þeir vildu vinna að þeirri afgreiðslu máls ins á þinginu upp úr áramótum 1943, að lýðveldið yrði stofn- að eigi síðar en 17. júní 1944. — Sumir leiðtogar flokksins hafa reist spádómsgáfu sinm minnisvarða í bæklingnum „Á- standið í sjálfstæðismálinu“. Þar töluðu þessir menn um „fagnaðarsnauð endalok“ sjálf- stæðisbaráttunnar, sem verða mundi, ef lýðveldið yrði stofn- að 17. júní 1944. Þeir spáðu því. að ekki myndi hvíla .rnikill glæsileiki, heit hrifning og sterk frelsiskennd“ yfir lýðveld isstofnuninni 1944. Þjóðin hefði sannað þessum mönnum nokk- uð annað! (Nú væru að vísu sumir þessara manna framar- lega í flokki þeirra, sem í dag mynda breiðfylkingu kommún- ista og „Þjóðvarnarmanna" í utanríkismálum, en það er önn- ur saga). Allir sameinaðir í lokaátakinu Loks lagði ræðumaður mesfc áherslu á, að þrátt fyrir allt hefði þessum málum lokið með samkomulagi allra þingflokka og einhuga fylgi þjóðarinnar. Sagði hann, að síðasti ágrein- ingurinn á þingi hefði verið yf- irbugaður 19. febrúar 1944, þeg ar Alþýðuflokkurinn fjekkst í fylgd með hinum þingflokkun- um um endanlega lausn máls- ins. Ræðumaður komst þannig að orði: Um síðUstu tilraunirn- ar til þess að skapa samstöðu allra flokka um lýðveldisstofn- unina og sambandsslit 17. júní 1944, sem fram fór á þingi, bak við tjöldin, í janúar og febrú- ar 1944, er löng og flókin saga. En enginn einn maður á þar viðlíka drjúgan skerf til alls- herjar samkomulags og sátta, sem formaður Sjálfstæðisflokks ins, Ólafur Thors. Annar þing- sem formaður Sjálfstæðisflokks Bjarni Benediktsson, ætti einn- ig ennþá óskráða sögu um þann skerf, sem hann hefði lagt til sjálfstæðismálsins á síðustu á- föngum þess, en hann hefði m. a. verið alla tíð, frá því að Danmörk var hertekin 1940 og hin nýju viðhorf sköpuðust í sjálfstæðismálinu, einskonar ráðunautur ríkisstjórnanna, og eins og einn ráðherra, sem á þessum árum átti sæti í stjórn landsins, hefir sagt — „ýmistj orðað einn eða með öðrum frum I drög flestra eða allra skjala og | yfirlýsinga, er af íslands hálfu birtust í málinu“. Ræðumaður vjek að því, að það væri ekki einskis virði fyrir þjóðína, og fyrir Sjálfstæðismenn væri það mikið gleðiefni, að einmitt þessir tveir menn hefði valist til þess að veita forstöðu utan- ríkismálum hins unga íslenska lýðveldis, og hefðu öllum öðr- um frernur mótað farsæla og örugga stjórn þessara mála síð- ari árin. Herstöðvar til langs tíma Þessu næst vjek Jóhann Haf- stein að afstöðu Sjálfstæðis- flokksins til utanrikismalanna eftir lýðveldisstofnunina Hann minntist á óskir Banda ríkjanna, er fram komu 1. októ ber 1945 um herstöðvar til langs tíma. Meðan málið hefðí ekki verið að fullu upplýst, hefðu sumir gert sjer að góðu að vera með dylg'jur og geísak- ir í garð flokka og manna í sambandi við það mál. Það mál hefði þó verið leyst án nokk- urs árolisturs við Bandaríkin með afdráttarlausu Nei-i af ís- lands hálfu. Þáverandi utan- ríkisráðherra, Ólafur Thors, gerði grein fyrir þessari afstöðu til málsins, í umræðum á Al- þingi, sem útvarpað var 26 ap- ríl 1946, en þá hefði hann m. a. komist þannig að orði: „Voldug vinaþjóð hafði borið fram ósk- ir við stjórn íslands. íslend- ingar áttu henni margt gott upp að unna og af henni þegið marg víslega beina og óbeina aðstoð á styrjaldarárunum. Og énn var þess að minnast, sem Islending- ar aldrei gleyma, að Banda- ríkjamenn viðurkenndu allra þjóða fyrstar skýlausan rjett okkar til að endurreisa lýðveld- ið og studdu okkur betur og drengilegar í lokaþætti sjálf- stæðisbaráttunnar en nokkur önnur þjóð. Bandaríkin voru því alls góðs makleg. En þegar þau beiddust þess, sem íslend- ingar engam viija í tje láta, var ekki hægt að segja já. I slíku máli verða íslenskir hags- munir einir að ráða“ Þátítakan í Bandalagi Sameinuðu þjóðanna I Þá painnti ræðumaður á inn- J göngu íslands í Bandalag Sam- j einuðu þjóðanna, •em hefði ver ið komið í kring í utanríkis- ! ráðherratíð formanns Sjálfstæð isflokksins. Af okkar hálfu hefði þátttakan í Bandalagi I Sameinuðu þjóðanna verið sam þykkt á sumarþinginu eftir J kosningarnar 1946. í fullu sam- ræmi við og í framhaldi af (fyrri yfirlýsingu Alþingis og vilja íslendinga í þessu efni. Um ílokksins, sem sátu hjá. I Herinn fluttur burt — flugvallarsamningur -! Þá minnti ræðumaður á samifc inginn við Bandaríkin um nið-» urfellingu herverndarsamninga ins, þegar um leið var gerðun samningurinn um Keflavíkur-i flugvöllinn. Sjálfstæðisflokkur- inn hefði enn haft forustu unl þetta mál og staðið óskiptur. Samningurinn hefði tryggí brottför hersins hjeðan, sera vissulega hefði verið aðalatriðl málsins. Andblástar kommún- ista hefði verið af annarlegura toga spunninn, og mótbáruij þeirra ekki byggðar á rökuró, eða efni málsins. Eftirtektar- vert væri það, að það, serrj kommúnistar lögðu mesta á- herslu á gegn Keflavíkursamn- ingnum, og tóku þá svokallaðin „Þjóðvarnarmenn“ í samai streng, væri það, að um duln búnar herstöðvar væri að ræða. Eftir um tveggja og hálfs ár3 reynslu af samningnum talaði nú enginn þessara góðu manna' um herstöðvarnar á Keflavík- urflugvellinum, enda væri það! til lítils, því almenningur hefifl full kynni af því, að þar værH hvorki neinar vígvjelar nje heii flokkar. Aitur á móti væiu núí hinir gömlu andmælendufl þessa samnings nú komnir á aðra línu, að andmæla honurn vegna þess, að á Keflavíkur- flugvellinum væri smyglað ny- lonsokkum, tóbaki og öðrul prjáli. Þetta væri nú rnestai þjóðhættan, sem stafaði af hin- um geigvænlega samningi. ErS ræðumaður benti á, að því mið- ur mundi víðar pottur brotinri varðandi slíkar yfirsjónir, og þyrfti víst ekki að snúa sjen lengra en til hafnarinnar hjeí í því sambandi. Væri þetta að sjálfsögðu allmikið annað en| herstöðvar, þjóðhættulegar fyr- ir menningu landsins og tungu, en að sjálfsögðu bæri að hafa sem strangast eftirlit med því og koma í veg fyrir slík-» ar yfirsjónir, þó að þær værl af öðrum toga spunnar. Ræðu- maður sagði: Reynslan hefií sýnt, að langsamlega mestufl hluti þjóðarinnar viðurkennií rjettmaiía afsíöðu Sjálfstæðis- flokksins í þessu veigamikl^ mái. Fæstir tækju lengur nokk«i uð mark á blekkingum komm- únista í sambandi við þettaj mál. En því miður hefði þaðl hent einn borgaraflokkanna, Framsóknarflokkinn, að klofna’ við afgreiðslu málsins á þingi, í nokkurn veginn stærðfræði-i lega jafna hluta, eins og kom- ist hefir verið að orði, þar serfl í annari fylkingu var formað- ur flokksins, en í hinni formað* ur þingfiokksins. Ef til vill íinnst einhverj- um, sagði ræðumaður, að jeg geri um of að umtalsefni miður Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.