Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 19. febrúar 1949. Ræða Jóhanns Hafstein ——— Pólitísku æskulýðs- fjelögin ræða (Framh. aí bls. 2) skemmtilega afstöðu Framsókn arflokksins til ýmsra hinna veigamestu utanríkismála, að undanförnu. Jeg skal játa, að þessa freistingu stóðst jeg ekki, sjerstaklega vegna forustugrein ar í Tímanum nýlega, þar sern talað er um, að hin „íslenska stefna liggi á milli öfga“ komm únista og SjáWstæðismanna. Það á að skiljast, að ,,hin milda hönd“ Framsóknar, — „mið- flokksins“, — skapi slíka stefnu. En — flokkur, sem ekki getur sætt sjálfan sig, eins og reynslan staðfestir um Fram- sóknarflokkinn, er allra síst til þess fallinn að spila sáttasemj- ara milli annarra flokka. — Og enn er þó ekki hálf sögð sagan um afstöðu sumra forystumanna flokksins bak við tjöldin. Stefna Landsfundarins á Akureyri Að endingu vjek ræðumaður að síðustu viðhorfum til utan- ríkismálanna. Minnti hann á 1 því sambandi ályktun Sjálfstæð isflokksins um utanríkismál, sem gerð var á Landsfundi á Akureyri í sumar. En þar hefði m. a. þessi stefna verið mörk- uð: Til að tryggja sjálfstæði ís- lands og frelsi og vegna hags- muna þess í bráð og lengd, tel- ur fundurinn einsætt, að íslandi beri að skipa sjer í hóp annarra vestrænna lýðræðisríkja, sem þjóðin á samfylgd með. vegna legu landsins, menningar sjólfr ar hennar og stjórnskipunar. Fundurinn telur þess vegna sjálfsagt, að ísland taki þátt í viðleitni þessara ríkja til efling- ar friðinum í heiminum og end- urreisnarstarfi þeirra, svo sem samtökum þeim um viðreisn Evrópu, sem kennd er við Mars halláætlunina, enda er augljóst, að slík endurreisn miðar að því að skapa það jafnvægi í heim- inum, sem best tryggir friðinn. auk jpess sem hún er íslandi sjálfu fjárhagsleg nauðsyn, beint og óbeint“. Marshall-áætlunin Þessari stefnu, sagði ra'ðu- maður, hefir verið fylgt í utan- ríkismálunum. íslendingar hafa tekið þátt í endufreisnarstarfi Marshalláætlunarinnar, og var landsmönnum gjörð ítarleg grein fyrir þeim málum á Al- þingi í haust ,af hálfu utanrík- isráðherra og viðskiptamála- ráðherra. Komúnistar hefðu ein ir rokið upp til andmæla, og eins og vanalega haldið því fram, að með þessum hætti væri verið að leggja að velli sjálf- stæði og menningu landsins. Stefna ríkisstjórnarinnar í þess um málum ætti hins vegar mjög traustu fylgi að fagna meðal þjóðarinnar og væri í samræmi við vilja landsmanna. Afstaða flokksins nú Nú kunna enn að bera að höndum ný viðhorf í utanrík- ismálunum, sagði ræðumaður. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins hefir markað afstöðu flokksins með þeirri samþykkt, sem lögð hefir verið fyrir þennan fund. Hún væri í beinu framhaldi af ályktunum Landsfundarins, og Sjálfstæðisflokuiinn í heild mundi fylgja þeirri stefnu, sem þar væri mörkuð. Jeg veit, sagði ræðumaður, að Sjálfstæðismenn íreysta enn, sem fyrr, á þjóðholía og örugga forystu flokksins í utanrikis- málunum, og vita, af þeirri reynslu, sem fyrir liggur, að öðrum er ekki betur treystandi. En það er áreiðanlega ósk allra Sjálfstæðismanna, að nú, sem fyrr, auðnist að skapa sem víð- tækast samkomulag allra lýð- ræðisflokkanna í landinu, til þess að mæta hverju því, sem að höndum kann að bera, með þjóðhollri festu frá sjónarmiði íslendinga einna. — MeSal annara orða Framh. af bls. 8 frönsku kvikmyndirnar „Symp honie Pastorale“ og „Carmen“. Breskar og bandarískar lit- kvikmyndir eru einnig mjög vinsælar. Þýskar kvikmyndastjörnur eru betur launaðar en flestir. aðrir Þjóðverjar. Það er engin undantekning, að „stjarna“ fái 20,000 til 30,000 mörk fyrir sex vikna vinnu. Þetta er ekki amalegt, þegar þess er gætt, að bestlaunðuðu ráðherrarnir í Vestur-Þýskalandi hafa um 3,000 marka mánaðarlaun. HEIMDALLI, fjelagi ungra Sjálfstæðismanna, barst í fyrra kvöld brjef frá Fjelagi ungra Framsóknarmanna í Rvík, þar sem það býður Heirndalli ásamt hinum pólitísku æskulýðsfjelög unum í bænum, til sameigin- legs umræðufundar í Austur- bæjarbíó n.k. föstudag 25 þ. m. „þar sem rætt verður um þátt- töku íslands í hernaðarbanda- lagi“, eins og ungir Framsókn- armenn komust að orði í brjefi sínu. .Heimdallur svaraði þessu brjefi ungra Framsóknarmanna í gær og segir þar m. a.: ,Heim- dallur er fús til að taka þátt í umræðufundi um utanríkismál og öryggi landsins, en telur að enginn grundvöllur sje fyrir hendi til umræðna um bátttöku íslands í hernaðarbandalagi“, en eins og kunnugt er liggur ekkert fyrir um slíkt og því snginn grundvöllur til umræðu um það. Frekari umræður um fund- inn hafa ekki farið fram milli fjelaganna. - Níræð Framh. af bls. 11. spinna og prjóna, þó að sjónin sje farin. Svo heilsuhraust hefir Stef- anía verið all'a ævi, að aldrei varð henni misdægurt á starfs- ævi sinni, og aldrei tók hún neina landfarsótt þó heimafólk hennar veiktist. Svo ekki varð henni harðrjettið í uppvextin- um að varanlegu meini. Mikill er munur á lífi flestra ungra kvenna íslenskra nú á tímum, og á kjörum þessarar konu í uppvextinum. En mörg- um mun verða á að spyrja. Eykst manngildið, þrekið, hið andlega og líkamlega, við bætta staðhætti, batnandi lífskjör? Er þeim, sem nú alast upp, betur til þess treystandi, að ala upp komandi kynslóð, en stallsystr- um og jafnöldrum hinnar ní- ræðu Stefaníu frá Klængshóli? V. St. Viðgerð á Hvíta húsinu WASHINGTON — Truman hefur beðið Bandaríkjaþing um fímm milljón dollara til viðgerðar á Hvíta húsinu. Ludwig Janssen lálinn í GÆRMORGUN barst Lands- sambandi íslenskra útvegs- manna sú frjett, að Ludwig Janssen í Bremenhaven í Þýslta landi væri látinn nær áttræður að aldri. Hafði Janssen um langt skeið milligöngu um sölu á íslensk- um togarafiski í Bremenhaven. í sambandi við þetta starf hans kyntust honum margir íslenskir skipstjórar og höfðu miklar mætur á honum vegna mann- kosta hans. Hann var mikill íslandsvinur og reyndist íslend ingum ætíð mjög vel. - Áum er sú kona Framh. af bls. 5 arinnar. Dreg jeg þá ályktun af hennar eigin orðum. , Þessi kona, sem greinina skrif ar í Þjóðviljann hneykslast mjög á fínni frú, sem hún sneri sjer að, með útásetningar sínar. Frúin virðist ekki hafa viljað samsinna óhróðri Þjóðvilja- konunnar um Bjarna Benedikts son og aðra ræðumenn flokks- ins. Verður það álit Þjóðvilja- konunnar að fínu frúna skorti siðmenntun, af því hún ekki vildi taka óátalið á móti útá- setningum og illu umtali um flokksmenn sína. Mjer virðist svo heppilega hafa tekist til að Þjóðviljakonan hafi hitt hina rjettu Sjálfstæðiskonu að máli. Því jeg tel það skyldu hverrar Sjálfstæðiskonu að vera vörn flokksbræðra sinna þegar að þeim er ráðist með ósanngirni. Gamalt máltæki segir: „Ber er hver að baki nema sjer bróður eigi“. Jeg treysti því, að sjálf- stæðiskonur taki þetta máltæki sjer til eftirbreytni og standi ávalt í þjettri fylkingu með Sjálfstæðismönnum, sem af al- hug berjast fyrir frelsi, mann- rjettindum og þjóðarheill. Guðrún Guðlaugsdóttir. — Aflanfshafshandalag Framh. af bls. 1 frelsi og friði, og þær hindran- ir, sem lagðar verða á braut þessarar þróunar, munu ekki aftra okkur frá því að taka höndum saman við þjóðir þær, sem eru sama sinnis og við .. .“ llllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllMlllllllllli:illlllMIIIIIIIMMI,,> Markús • kiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitii lllllll11111111111111111111111 IMIMMI Eftir Ed Dodd | IMIIIIIIIIIItMIIIIIIIIIMIIlMIIIIIMMIIIIMIIIMIMMIIIIIMMIIIIIIIIIIIMIIll NO, LEM, PLEA5E... THOSE OITY FOLKS WILL BE HERE' NEXT WEEK...MAYBE THEV/LL 1 GET HIM THI5 YEAR/ eHí ls Mimíhz [ l'M, AFRAID EN/ERV TIME VOU 30 AFTER THAT HOG. “WHO KNOWS, IT TIME ''STEAD OF PO' — Jeg kom heim með gömlu, góðu Fönnu. Kata, jeg vissi, að þig, myndi langa til að grafa hana einhversstaðar hjer heima hjá húsunum. .■.’at^'OusA — Ó, Lárus, ó, — er hún dá- in? —Jeg ætla að fá langtum fleiri hunda, Kata, og síðan skal jeg fara eftir Svörtu Ó- freskjunni. — Jeg skal drepa hana. — Nei, Lárus. Það koma bráð I um veiðimenn úr borginni. Þeir j hafa góðar byssur. Hver veit, i nema þeir geti skotið Svörtu! Ófreskjuna. — Jeg er altaf hrædd í hvert skipti sem þú ferð að elta Ó- freskjuna. Það verður altaf eitt hvað slys. Hver veit nema þú verðir næst borinn heim dáinn, eins og Fanna núna. MBiiara!nfniniiMi9,'Mn:«Mi?.ajienmn»flnRUuiiiiuai j 1 Hafnarfjörður j 1—2 herbergi og eldhús, | j óskast sem fyrst. 2 full- 1 : orðið í heimili. — Fyrir- I j framgreiðsla eftir sam- | [ komulagi. .Upplýsingar á | j Vitastíg 6, Hafnarfirði. | S I iMranitii.iniHiBWH. .mwwviwgBijwofliHBgBwaw i WtW * • ; mmsmæm | 2 herbergi og eldhús ósk j ast nú þegar eða í vor. [ Get útvegað stúlku í vist. j Upplýsingar í síma 3780. : t <wvnnj(tRsnnifliriiiiMiMiMiMiiiiiiiiiinaiai«Niii IIIIMMMIBIIIICMIIIMMMIMIICIIMMIMMM1II11111111111111111111 Til sölu Borð og tveggja manna dívan til sölu á Reynimel 23 klukkan 2—7, kjallar- anum. 3 = = = = I «mifi;uiiumsHiiiiisiMBi5»sHiinuimnumKBamnaaaaai Geri við, hreinsa og stilli Orgelharm- oníum 5 • | í heimahúsum. — Sími ! | 4673. i MMMMMMIIIIIIIIIIMMMMMMMMMMMMMMIIMMIIMIMMMIII .............I... | Tvíhneppt | smokingföl } (amerísk), lítið notuð, til i | sölu. Verð: kr. 850,00. —- f Tilboð, merkt: „20 —61“, j sendist Morgunblaðinu, | sem fyrst. ......................... MMWM3.mnnwaHmamim;S^^S£aauuiJtM»»UM«l »i i mw a HaEió, stúlkurl Til sölu síður samkvæm- j iskjóll, miðalaust, sann- | gjarnt verð. Til sýnis á j Sogaveg 136. M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir verða sem hjer segir: Frá Kaupmannahöfn 22. febr. og 11. marz. — Flutningur ósk- ast tilkyntur í skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. Frá Reyltjavík: 1. marz og 18. marz Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pjeturssow. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.